Vísir - 11.03.1947, Blaðsíða 5

Vísir - 11.03.1947, Blaðsíða 5
- Þriðjudaginn íi. márz 1917 "v'isrn 5 KK GA.MIJV BIO MS dáða- (Anchors Aweight) Stórfengleg söngva- og gamanmynd frá Metro- (toldwyn-Meyer, tekin í eðlilegum litum. Frank Sinatra, Kathryn Grayson, Gene Kelly, og píanósniliingurinn Jose Iturbi. Sýning kl. 5 óg 9. HVER GETUR LIFAÐ AN LOFTS ? Kaffistell 6 manna, nýkomin. Verzlunin INGÖLFUR Hringbraut 38 Sími 3247. EYRNA- LOKKAR, lafandi í f jölbreyttu úrvali. 'UrAWÍaAt^an Hverfisgötu 64. Sími 7884. Asfxahan karlmanns- kven- og barnahanzka. Glasgowbúðin Freyjugötu 26. Femanent Heitt og kalt. Kaupum afldippt hár háu v erði. -— Vinnum úr hári. HárgreiSsIustofan PERLA Yífilsgötu 1 . Sími 4146 n # vantar til að taka að sér í ákvæðis- vinnu beitingu á línu og aðgerð á fiski. Upplýsingar í síma 7023 kl. 5—7 í dag. Sýning á miðvikudag kl. 20: man þá tíð — Gamanleikur eftir Eugene O’Neill. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá fel. 2 í dag. — Tekið á móti pöntunum í síma 3191 kl. I til 2. Pantanir sækist fyrir kl. 4. Næstsíðasta sinn. Ernesto Waldosa sýnir listir sínar í Gamla Bíó annað kvöld kl. 1 1,30 e.h. Sáðti.sltr sinn. Aðgöngumiðar fást í Hljóðfærahúsinu. Aðgöngumiðar 13 kr. Eggert Stefánsson syngur í Gamla Bíó fimmtud. 13. márz kl. 7,15. Dr. Victor Urbantschitsch aðstoðar. Aðgöngumiðar í Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helga- dóttur, Eymundsson og Bókabúð Lárusar Blöndal. Aðeins þetta eina skipti. Sólrík stofuhæð til sölu nú þegar í nýju húsi við Drápuhlíð. Hæðin er 5 herbergi og eldhús, með nútíma þæg- indum og símalögn í mnriforstofu. — Verður til- búið til innflutnings í maí n.k. Nánari upplýsingar gefur undirritaður dag- lega kl. 3—3 e.h. á skrifstofunni. Fyrirspurn- um ekki svarað í síma. Ounxiav E. Benediktsson» hdl. Bankastræti 7. hús Hinrik iimmti Stórmynd í éðlilegum lit- um eftir leikriti Shake- speares. Sýnd kl. 9. Sonur Hróa Hattar (Bandit of Sherwood Forest). hæð og ris í íokheldu húsi í Hlíðunum hefi eg til sölu. Hefi ennfremur til sölu íbúðir og hús í smíð- um annars staðar. BALDVIN JÖNSSON, hdl. Vesturgötu 17. Sími 5545.» J iBiS'ti tmenn vantar í Hraðfrystihúsið fsbjörninn. Uppl. hjá verkstjóranum. Sími 2467 og 7261. Skemmtileg mynd í eðli- legum litum eftir skáld- sögunni „Son of Robin Hood“. . Cornel Wilde Anita Louise Sýning kl. 5 og 7. «KK NÝJA BIO KKK MORÐINGIAR (The Killers) Áhrifamikil mynd byggð á samnefndii sögu, eftir hinn fræga rithÖfuriu Ernst Hemingway. Aðalhlutverk: Burt Lancaster og Ava Gardner. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KAUPHÖLLIN er miðstöð verðbréfaviS- skiptanna. — Sími 1710. Tilkynning Öll sölubörn, sem hafa með höndum happ- drættismiða félagsins komi til viðtals á skrifstofuna, Hverfisgötu 21, kjallaranum, í dag eða á morgun kl. I—5. Bifreiðastjórafélagið Hreyíill. IMokkrar stúlkur vantar til fiskpökkunar í Hraðfrystihúsið fsbjöxniiui Uppl. hjá verkstjóranum, sími 2467 og heima 7261. TÍL SÖLU Til greina getur komið, að til sölu sé í Skerja- firði lítið einhýlishús. Húsið er með rúmgóðum kjallara. Á miðhæð eru 3 herbergi og eidhús. Á lofti er stórt herbergi auk W.C., og með litlum til- kostnaði má fá þar 2 herbergi í viðbót. Húsinu fylgir 1400 ferm.. eignarlóð. — Tilb. merkt: ,,180—190“, leggist inn á afgreiðsiu blaðsins fyrir miðviky.dag. — Fuíiri þagmælsku er heitið. PÍA Vandað konsert píanó ósfeast nú þegar. Uppl. í síma 7594 milli kl. 6—8 i dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.