Vísir - 10.04.1947, Side 1

Vísir - 10.04.1947, Side 1
37. ár Fimmtudaginn 10. apríl 1947 80. tbi.. Bætt úr kola- skortl á Norðurlandi. Heldur hefir rætzt úr kola_ skortinum sums staðar úti um land, en þó eru ekki til nægar birgðir allssíaðar enn- þá. Hvassafell, skip Kaupfé- ■lags Eyfirðinga, kom nýlega frá Bandaríkjunum og var jeinkum lilaðið kolum. Af- fermdi það 700 smálestir á ísafirði en auk þess 1000 smálestir á Akureyri. Eitt- livað af því magni, sem sett var á land á Akureyri, fer iil nágrannaþorpanna, seni eru í kolaþröng. Þjóðræknis- féSagið opnar skrifsfofu. Aðalfundur Þjóðræknisfé- lags ísléndinga var haldinn í gærkveldi. Hefir félagið meðal ann- ars ákveðið að opna skrif- stofu, sem verði miðstöð fyr- ir samtök Islendinga hvar sem er. 1 stjórn félagsins voru kosnir hr. Sigurgeir Sigurðsson biskup, síra Frið- rik Hallgrimsson, Ófeigur Ófeigsson læknir, Hinrik Sv. Björnsson fulltrúi og Bene- dikt Gröndal blaðamaður. Gert við Sogs- líraina. Rafstraumur var tekinn af öllum úthverfum ííeykjavik- ur, Hafnarfirði og Reykjanesi í fyrrinótt. Orsökin til þessa var sú, að gera þurfti við Sogslín- una og var valinn til þess tiíriinn miili kk 1 pg 5 um nóttina, er sfraumnotlain er minnsl. Bilunin var í því fólgin að samskéyti höl'ðu ryðgað i sumiUr. en það hefir einu sinn komið fyrir áður á Sogslínunni. ÍVieðan viðgerð fór fram, var rafmagni voit-t til bæjarins liá Elliðaárstöð'- inni. Lestrarfélag kvenn biður þær félagskonur, sem óska að gefa murii á iiazarinn líj. ]>. m., að koma þeim sém fyrst í Sokkabúðína Laugave'd 42, Öldu- götu 24, Bergstðastr. 81 eða les- stofuna Amtmannsstíg 2 (í út- lánatíma). — Bazarnefnd. Myndin hér að ofan er af hækistöðvum jarðfræðing- anna í Skjólkvíum. Meiri drnnur frá Heklu í gær en nokkru sinni. > Þær Sieyrðosf fi9 Asa, en frá SkriðufeBSi sásf eBdur. ÆiÍMBBSÍS9 ' ÍSjfg'ÍB* ee íþjééme&ðMm £ Samþykkt var í öryggis- ráðinu í gær, að Bretum skyldi heimilt að skjóta deilu sinni við Albani til alþjóða- dóms. Er inálið var rætt í gær, lagðist fulltrúi Albana gegn því, að Bretum yi*ði leyft þetta og lagði til að öiyggis- ráðið bannaði Bretum þetta. Fulltrúi Rússa stóð með Al- bönum, en stuðningsmenn Breta reyndust fleiri og verð- ur málinu nú skotið til dóm- stólsins í Haag’. Aukafundur SÞ um PaBesfíiiUe Líkur eru til þess, að boð- að verði til aukafundar hjá sameinuðu þjóðunum á næstunni. Bretar hafa óskað eftir því, að aukafundur þéssi verði haldinn og ætla að leggja Palestinumálin fyrir hann. Fyrírspurn hefir verið send urn það til allra sam- einuðu þjóðanna, hvort þær vilji fallast á, að aukafund- minn verði haldinn og hafa l'jórtán þegar goldið þvi já- yrði sitt. Auglýsendum og öðrum skal á það bent, ao Vísir verour fyrr á ferðini á laugardag en venjulega. Stafar það af því, að vinna hættir í prentsmiðjunni um hádegsbiíið vegna fimmtugsafmæíis H. I. P., sem haldið verður háti’ð- íegt þá um daginn. welff iatssii. Á ríkisráðsfundi Iiöldnum 9. apríl 1947, staðfesti for- seti íslands lög um vemd barna og ungmenna. Á sama ríkisráðsfundi veitti forseti Islands Bergi Jónssyni, sakadómara, í Reykjavík, lausn frá em- bætti, samkvæmt umsókn. — (Fréttatilkynning frá ríkis- ráðritara). Hásetahlutur orðinn 5—9 þús. kr. Hásetahlutur á bátum, sem gerðir eru út frá Reylcja- vík er nú orðinn frá 5—9 fnísund krónur. Undanfarna daga hafa bátar verið á sjó, en aflinn verið misjafn. Þó hafa hát- ar fengið góða róðra i mill- um. — Aflahæsti báturinn er Dagur. Sænsk fhlaða- Mmsisiæls frædd á AlþlíigL 1 gær urðu allmiklar um- ræður í neðri deild Alþingis í tiléfni af bSaðaviðtali við Stefán .Jóh. Stefánsson er birtist í blaði nokkru í Stokk- hólmi *og l>jóðviljinn sagði frá í gær. Forsætisráðherrann kvað neíiit viðia! vera hreinan uppspuna og ummælin, sem blaðið hefði haft eftir sér í sambandi' við flugvrallar- samningimi, tilbúning einn. Einar Olgeirsson beindi íyrirspurnum mu þetta til “forsætisráðherrans. Urðu allmiklár nniræðiú' uiii mál þetta. | gærkvöldi mun allmikið gos hafa orðið í Heklu. Gífurlegar drunur heyrð- ust til Ása í Þjórsárdaí og sá fólk þaðan, þrátt fyrir þoku og slæmt skyggni, eldstólpa og reykjarmekki Er Vjsir talaði í inorgun við símstöðina að Ásum, kváðust heimamenn þar aldrei fyrr hafa heyrt annan eins djöflagang frá Heklu. — Nokkrar drumir heyrðust frá henni síðara hluta dags i gær og náðu þær hámarki er líða tók á kvöldið. Engar drunur lieyrðust frá fjallinu í morg- un. Var gjörsamlega tekið fyrir alla útsýn til fjallsins vegna þoku. Frá Rangárvöllum fékk Mjólkurflutningar: Affiending tasik- bílanna seinkar. Tankbílar þeir, sem fhjtja enga mjólk frá mjólkurbú- unum í nærsveitunum ern ekki væntanlegir fyrr en i maí eða júní n.k. Áttu þeir upphaflega að vera tilbúnir til afliendingar í febrúar s.l., en verksmiðj- urnar töldu sig þá ekki geta afhent þær. — Er liér um að ræða 4—5 bifreiðar og eiga þær að flytja mjólk frá Flóa- húinu og Borgarfjarðarbú- iuu. í Vilja enga rannsókn. Rússar hafa enn neitað líandaríkjamönnum um að rannsaka stjórnmálaástandið í Ungverjalandi. Báru Bandaríkin fram ósk um þetta fyrir nokkuru, þar eð þeir telja, að herstjórn Rússa í Ungverjalpndi hjálpi kommúnistum í landinu til að auka fylgi sitt, sem er mjög lítið, en Rússar neituðu. Bandaríkin ítrekuðu ósk sína um þetta noklcuru síðar, en Rússar neituðu enn. blaðið þær upplýsingar, að ekkert hefði lieyrst til fjalls- ins þangað s. 1. sólarhring. Stafar það af breyttri vind- átt, en vindur er nú suðaust- an á þessum slóðum. í gærkvöldi sáu menn fræ Skriðufelii glitta í eldstólpa. á Heklu, Vísir átti i gær tal við Ásólf Pálsson, bónda að Ás- ólfsstöðum i I'jórsárdal. — Sökum misturs," er huldi fjallið þá, sáust engir eld- ar í því frá Ásólfsstöðum,. Vindáttin hefir breytzt til suðausturs og stendur nærri, því af Heklu og yfir dalinn. Engrar ösku liefír orðið vart að Ásólfsstöðum, en hinsveg- ar mun nókkur aska hafa fallið við Iiaga, cn sá hær er- nm kilómeter neðar i daln- um en Ásólfsstaðir. Sést liún greinilega á svelluin og einn- ig', er hendí er strokið yfir grashletti. Hér mun vera um að ræða fokösku, sem fokið' hefir ausian af fjöllum'. Frá Fellsmúla fékk hlaðið þær fréttir í gær, að mik-> ill gosmökkur hefði myndast yfír Heklu daginn áður og sé Iiann enn yfir fjallinu.. Engin aska liefir fallið þar um slóðir. — Björn Björns- son, sýslumaður Rangæinga, skýrði hlaðinu frá því, að ekkert hefði heyrzt þangað til fjallsins undanfarið. Rign- ing er nú fyrir austan. Or innri liluta Fljótslilíðar eru þær fregnir, að hin geysi- mikla aska, sem þar hefir fallið, hefir fokið nokkuð saman undanfarið, en þó ekki eins mikið og vonir manna stóðu til. Grassvörð- uririn stórskemmist, er vik— urinri fýkur til á túnunum,. sérstaldega þar sem jörð lief— ir þiðnað nokkuð undanfar- ið. Verið er að gera tilraun til að hreinsa túnin með ýtum, en það starf hefir nijög torveldast vegna rigningar- - innar. Er nú gersamlega loku fyrir það skotið, að nota vél- knúnar ýtur til þess starfs, þar sem skemmdir af völdum þeirra verða mjög miklar, þegar klaki fer úr jörðinni. Verður þvi að notast við ýlur- af annari gerð.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.