Vísir - 10.04.1947, Blaðsíða 2

Vísir - 10.04.1947, Blaðsíða 2
V I S I R •Fimmtudaginn 10. apríl 1947 OSlilll ranna á Ueklu af Geta' orðið goðar heimiiciir seðar, er soga þess verðor skráðo Viðtal við Luðvíg Guðmundsson, skólastjóra. |||örgum mun þykja fróðleikur í aS heyra frásagmr aí byrjun Heklugossins af vörum fólks þess, sem býr í grennd við íjallio. Hefir það verið gert, þótt útvarpið haíi eigi staðið að því. Seinna gæti þetta þótt feng- ur, þegar saga Heklugossins verður skráð. Eg gæti t. d. trúað þvi, að mörgum þætti það nokkurs virði að eiga nú á „plötu“ eða „stálþræði” viðtöl við bændur í Skafta- fellssýslum þegar Móðuharð- indin dundu jTfir.“ „Er ætlunin að taka upp fleiri viðtöl og lýsingar?“ „Einhverju bætum við við þetta. Ástæða væri til að taka miklu meira upp á „þráð- inn“, en nú er ,páskaleyfið á enda og við, sem höfum ver- ið að þessu, erum önnum lcafnir í öðru. Nú, og svo er- um við líka búnir að fá nóg af kostnaðinum Flesta daga síðan Hekla tók að gjósa hefir Lúðvík Guðmundsson skólastjóri verið á ferðalagi um nágrenni Heklu og Fljótshlíðina þar sem öskufallið var mest. Um miðja síðustu viku fór hann ásanit Einari Magnússyni menntaskólakennara austur þangað til þess að ræða við bændur um ástand og horfur. Helgi Hjöi’var var einnig með í þeiri'i för. Höfðu þeir xneð sér tæki til að taka upp samtöl manna á stálþrá^. Komu þeir úr þessum leið- angri á skirdagskvöld en á laugardaginn fór L. G. aftur austur með upptökutækin og fór víða uúx. Er hann nýlega köminn til bæjarins aftur. Fréttamaður „Yísis“ hitti L. G. að máli í moi’gun og innti hann fréttá af ferðalagi þessu. „Hver er tilgangur þessara fei’ða ykkar austur,?“ „Gkkur lék hugur á að kynnast reynslu fólksins, sem næst er gosstöðvunum og á öskúsvæðinu. Við átíum viðtal við marga bændur og bændakonur, einnig em- bættismennina. Við spurðum mai’gs, bæði um gosið, jarð- skjálfta og öskufall, áhrif þess á menn, skepnur og jörðina. Og um viðhorfið til þessara mála og þau ráð til úrbóta, sem tiltækilegust þættu o. s. frv.“ „Eru þessar atliuganir gerðar að tilhlutan hins op- inbera?“ „Nei. Radio & Raftækja- stofan á íÓðinsgötu á tækin, sem við notuðum til upptöku viðtalanna. Eigendur tækj- anna og Einar Magnússon feiga frumkvæðið að söfnun þessara heimilda. Við liinir eimm aðstyjðarmenn. Sam- eiginjega berum við kostn- aðinn af þessu ferða- slangi’i.“ „Verður þessum viðtölum og aihugunum úlvarpað?“ „Veit það ekki; ekkert hef- ir verið rætt við útvai’psi’áð um það. Eflaust niundi þó margan fýsa að heyra eitLjög gpra jörðina hvað af þessu. T Idi eg t. d. u> rctt að útvarpað ■ y rékki gert ijagsprcdikun síra Svein-jþVí að skera niðu sem og hevrzt hefir, bjarnar Ilögnascinai hann flutti á Breiðáhólséfö. Annars vakir ]>að fyrst og fremst fv. ir okkur, að þossar neimiklir gevmist. Birting „Hvernig var umhoi’fs i Fljótshlíðinni þegar þið komuð þangað fyrst?“ „Öll Fljótshlíðin fyrir inn- an Hliðarenda var eins og eyðimörk. Vikur- og ösku- lagið var um 4—6 cm. móts við Hlíðarendakot en þykkn- aði er innar dró. Hjá Árkvörn og Iláamúla mældist það 8—11 cm. Á * Barkarstöðum og í Fljótsdal mun það hafa verið allt að 12—13 cm. Ask- an lá í sköflum á þökum og smágei’ðasta askan smaug með gluggum og hurðum inn í híbýlin. Lækirnir, sem falla niður blíðarnar voru eins og ösku- og vikurkorg- ui’. Víða var ekkert vatn not- hæft til drykkjar og varð að sækja það langt að. Raf- stöðvar á þessum bæjúm, sem lcnúðaw eru með vatns- afli, urðxx óvirkar. — Það var dimmfHyfir þarna um slóðir, ekki aðeins lxið ytra heldur ejnnig í hugum fólks- ins. Þessi blómlega byggð var nú öll orpin Ösku og ■ vikri svo að hvergi sá á sinu- ; strá nema ulaii í bröttustu j i börðum þar sem hrunið liafði j ■ af. — En fólkið tók þessu j yfirleitt með rósemi og j æðruleysi. Það fyrsta sem ! ! það hugsaði um var að bjarga búfénaði síniun og leita ráða . til að hreinsa afíúr lúnin sin yggilega á ráð fyrtT, r sauðféð? sumar; væru all-háværar um sinn þá voru þær livorki sannfær- andi né máttugar, fengu eng- an hljómgrunn hjá alþýðu manna þar eystra. Yfirleitt var það fjarri mönnum að grípa til slíkra örþrifaráða, að skera ærnar núna, rúmum mánuði fyrir burð og farga þannig með liverjum skurði tveimur iífum, móður og lambs. Nei, bændur eru ákveðnir í því, að reyná að bjarga öllum bústofni sínum enda eru ýms úrræði tii þess. — 'Eg geri heldur ekki ráð fyrir ]>ví að neitt býiið i Fljótshlíðinni leggist í eyði.“ „En livernig er nú útlits þar eystra?“ .„Um bænadagana var tek- ið að gera tilraunir til að lireinsa túnin með jarðýtu. Var þetta byrjað í Múlakoti. Virtist þetta ætla að gefa góða raun. Ep svo koin „liinn himneski blásari“, eins og einn bóndinn orðaði það. Á laugardaginn var hvassviðri af noi’ðaustri. Sterkur streng- ur, sem mun liafa náð 6—8 vindstigum, lá með Hlíðinni, úteflir og suðvestur yfir Þverá og leirurnar. Þyilaði stormurinn vikri og ösku hálf á loft og var svo mikið inyrkrið, að aðeins sá ör- skammt. Þegar eg ók austur á laugardaginn, var bakkinn i austri líkastur því, scm eg liefi gert mér í liugarlund i sandbyljum á eyðiinörkum lieitu landanna. — Á páska- dag fór eg aftur um alla Iílíðina inn að Háamúla. Klemenz Kristjánssön, til- raunastjóri á Sámsstöðum, var með í förinni. Báðir höfðum við séð landið fyrr i vikunni, en svo mikil breyt- ing liafði orðið í laugardags- storminum, að undrum sætti. Klemenz áætlaði, að nál. % öskú- og vikur-lags- ins hafi blásið á burt. Sléttar túnflatir voru víða lireinar orðnar, þar sem voru sJakk- ar í tún, þangað hafði skafið, og vestan í liólum og þúfna- kollum voru vikurskaflar. í lilíðum múlans var gróður orðinn ber og jaínvel á út- engi voru þúfnakollarnir komnir upp úr. Vikurinn hafði sópast niður í jarðföll og dæidir, læki og gil. Virðist sjálfsagt, að bændur liagnýti sem mest af vikrinum og komi upp_ steypu á vikur- steinum og plötum til liúsa- gerðar og einangrunar. Á innstu hæjunum er að vísu mikið eftir af vikri en þó sýnist svo, sem það sé vinn- andi vegur að hreinsa þar til. Og hver veit nema hinn himneski blásai’i komi aftur. Og væntanlegar rigningar munu gei’a sitt 'til að hreinsa.“ „Hvaða ráð vildi Klemenz gefa um rSéktun jarðanna?“ „Eg geri ráð fyrir þvi, að hin stjórnskipaða bjargi’áða- nefnd muni leita tillagna lians. Tel eg því ekki rétt á ]>essu stigi málsins, að fara langt út í þá sálma. En Klemenz, seín er mestur ræktunarmaður hér á landi, reyndur, lærður og gætinn, hann er ekki bölsýnn á framtíð Fljótshliðarinnar- Hann taldi t. d. að það mundi geta gefizt vel til kartöflu- ræktái’ og kornræktar, að plægja vikur og ösku niður og planta og sá i. Jarðvegur- inn er þarna víða þéttur og sums staðar all-leirborinn. Slíkur jarðvegur mundi liafa gott af því að blandast ösk- unni.“ „Þetta allt mun mörgum þykja góðar fréttir. Virðist svo sem fregnir þær, sem borizt liafa hingað hafi liaft við litið að styðjast.“ „Vegna ferðalaga minna hefi eg ekki getað fj’lgst vel með fréttaflutningnum. En margt af þvi, sem eg liefi Iieyrt hér, hefir haft á sér blæ æsiíregna, t. d. ýmsar sögur um þá skelfingu, sem liafi átt að grípa fólkið þarna eystra þegar Heklugos. ið byrjaði! Dæmalaus mis- skilningur. — Nágrannar Heklu voru ekki skelfdir. Þeir tóku öllu með æðruleysi. Þeiiii- þykir vænt um Heklu gömlu, þrátt fyrir allt og allt, sem hún hefir gert af sér á umliðnum öldum. Þeir lá henni ekki þótt hún skvetti sér upp stöku sinnum.“ glfsmgar, sem eiga að birt- ast í blaðinu sam- dægurs, verða að vera: komnar fyr- ir kl. 11 árdegis. ,>F?áLLÁME?1?]‘í eíin- GuSmund Einarsson frá MiSdai cr ein feg- ursía qg bezta bók, sem úí heíir komið handa íslenzku æskufólki. Hún er því sjálíkjorín tii fermingargjafa. I bókinni segir Guðmundur á snilldarlegan hátt írá ferðum sínum hér heima og erlendis, en hann heí lagt ieiðir sínar víðar en flesítr aðrir íslendmgar. FjííHcÁ giýiifallegra liósmynda, raderkga og uayndk af málverkum Guðmundar prýða bókjna. Fæst þéssaríi jarða lcggist i eyði.'M „Jú, ])að er rétt að þ:ú: hvarflaði að;.•eilibvtírjuní, að drepa allí sauðl’é. En þóti p íf A {T I t „s' 11 iLLÁMENh ver ÍEgargjöfsn. öllum bókabúoam. faliec: •»:a ojj kœrkomita terr þeirra mina er aukaalriði. þessar niðurskurðarraddir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.