Vísir - 10.04.1947, Page 3
Fimmtudaginn 10. apríl 1947
VlSIR
3
FýársöfmMn til
*
Avarp frá sfjórn Hangpeínga-
félagsins.
Mamejœimgpev.
Rangæinyafélagið i Rvík
gengst fyrir samskotum til
fólks sem orðið hefir fyrir
tjóni vegna HeJdugossins, en
eins og kunnugt er biðu
fjölmargar jarðir undir
Eyj'af jöllum, í Fljótshlíð og
d Rangárvöllum tjón af
völdum ösku- og' vikurfalls.
Hefir félagið sent blöðun-
iun ávarp til birtingar. 1 upp-
hafi.þess er sagt frá gosinu
og tjóni sem af því befir
blolizt en síðan segir:
„Ekki þarf að fara niörg-
um orðum um það, bvert
þjóðartjón það er, ef þetta
niikla áfall skvldi verða þess
valdandi, að byggð á þessu
svæði legðist að einhverju
eða verulegu leyli niður, auk
þess persónulega tjóns og
erfiðleika, sem það hefir þeg-
ar valdið ábúendunum áþess-
um slóðum. Augljóst er nú
þegar, að þó að allt verði gert,
sem auðið er, til þess að lialda
lífinu í fénaði og hreinsa til,
svo að gróður megi fást af
þeim blettum, sem tiltæki-
legastir eru í sumar, þá verða
bændur eigi að síður að stór-
fækka fénaði sinum. Lifs-
kjörin þrengjast og bætt er
við, að mörgum finnist liann
standa svo liallur í þessari
baráttu, að bann gefisl upp
og bverfi frá jörð sinni. En í
þessari baráttu getur drengi-
lcg aðstoð og samhugur
þcirra, sem elckert tjón hafa
beðið, algerlega riðið bagga-
muninn.
Eyrir því hefir stjórn
Rangæingafélagsins í Reykja-
vik ákveðið að gangast fyrir
fjársöfnun til styrktar ábú-
endunum á því svæði, þar
sem tjón þetta hefir orðið og
nuin á sinuni tíma afhenda
sýslunefnd Rangæinga fé
það, sem safnast, til þeirrar
ráðstöfunar, sem hún telur
koma að beztum notum. Vér
megum ekki sætta oss við
það, að áfall slikt sem þetta
eyði byggilegustu héruðum
landsins fyrir augum vorum,
án þess að reyna af frémsta
megni að sporna við. Ilér er
ekki um það að ræða að bæta
möniium það tjón, sem þeir
hafa þegar beðið, heldur hitt
að létta þessu fólki baráttuna
í landvörn, sem nú leggst
þyngra á það, en nokkra aðra
þegna þjóðarinnar. Þetta er
bæði metnaðarmál og dreng-
skaparskylda. Og vér 'erum
þess fullvísir að skjót og
drengileg hjálp gelur alveg
ráðið úrslitum i þessari bar-
áttu.
Fyrir þvi lieitir stjórn
Rangæingafélagsins á alla
Rangæinga búsetta liér i höf-
uðstaðnum og hvar sehi er
annarsstaðar að leggja fram
sinn skerf til þessarar fjár-
söfnunar, og sýna þannig i
Frh. á 8. síðu
Hvað á að gefa
Um margt er að velja. Af bókmenntum kemur aöeins
citt til greina, — hin nýja utgáta Islendingasagna.
Aður fyrr þótti sá vel birgur, sem átti sögur okkar í
heimanfylgju, og svo mun enn reynast.
Þar er ekki glysinu hampað, helaur manndómi og
mannviti. Þarna íá unglingarnir allar Islendmgasög-
urnar, bæði þær, sem prentaðar bafa verið áður og
eins hinar, sem legið hafa í handnium.
Verð þessarar úígáfu er kr. 423,50 í ágætu skinnbandi
Upplýsingar í Bókaverzlun Finns Einarssonar, Aust-
urstræti Í, sími 1336, og skrifstofu íslendingasagna-
útgáfunnar, Kirkjuhvoli, sími 7508.
;S t encliiicjasacjnaúlcjájaii
Pósthólf 73, Reykjavík.
100 dagur ársins.
Næturakstur •
annast Hreyfill,
Næturlæknir.
Læknavarðstofan, simi 5030.
Næturvörður
er i Lyfjabúðinni Iðunn, sími
7911.
Söfnin.
Landsbókasafnið er opið kl.
1—7 og 8—22 siðd.
Þjóðminjasafnið er opið frá kl.
1— 3.
Þjóðskjalasofnið er orið kl.
2— 7 siðd.
Náttúrugripasafnið er opið frá
kl. 1—3.
Veðurútlit
fyrir Reykjávík og nágrenni:
Suðvestan kaldi, stundm allhvass,
skúrir eða slydduél.
Stór krómaður
hjólkoppnr
tapaðist í gær í Austur-
liænum. Vinsamlegast
skilist í Bifreiðaverzlun
Sveins Egilssonar.
Tómir
til sölu.
RYDENSKAFFI
Vatnsstíg 3.
Iljúskapur.
Síðastliðinn laugardag voru gef-
in saman í hjónaband á ísafirði
ungfrú Sigriður Stefánsdóttir,
Reynimel 34 og Karl Guðmunds-
son íþróttákennari, Laugavegi
141, Reykjavik. Heimili ,lijónanna
verður að Laugavegi 141.
Breiðfirðingafélagið
heldur fund í kvöld i Breið-
firðingabúð kl. 8,30. Erindi verð-
ur flutt um heimilislif í Ólafsdal
fyrir 50 árum. Félagar mega
konia með gesti.
Engel Lund, *
söngkonan vinsada efnir til sið-
ustu söngskemmtunar sinnar í
Tripolileikhúsinu annað kvöld kl.
8,30.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl.
19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25
Veðurfregnir. 19.35 Lesin dagskrá
næstu viku. 20.20 Útvarpshljóm-
sveitin (Albert Klalin stjórnar):
a) Lagaflokkur eftir Schumann.
b) Lorelei, — vals eftir Strauss.
c) Ástargleði eftir Weingartner.
d) Mars eftir Frölicli. 20.45 Lest-
ur fornrita. — Þættir úr Sturl-
ungu (Helgi Hjörvar). 21.15 Dag-
skrá kvenna: Úr minnisblöðuin
Kvenréttindafélags íslands (frú
Sigríður J. Magnússon og Dýr-
leif Árnadóttir). 21.45 Frá út-
löndum (Axel Thorsteinson).
22.00 Fréttir. 22.10 Tónleikar:
Kirkjutónlist (plötur): 23.30 Dag-
skrárlok.
útvegaðir frá Ðanmörku.
SIvILTAGERÐIN
Hverfisg. 41.
Jarðaríör iöðisr míns,
lyísala,
fer fram frá Dómkirkjanni fösludaginn 11.
aprí! kl. 4 eftir hádegi.
Fyrir höird systkina og annarra æítingja.
Mogens Mogensen.