Vísir - 10.04.1947, Side 7

Vísir - 10.04.1947, Side 7
Fimmtudaginn 10. april 1947 V I S I R 70 sem sigra og sigraðir eru, margt illt aS þola. Ekki var mínu heimili miskun sýnd. Verið þakklát, að þið fáið að halda lífinu.“ — Og er hann hafði svo mælt sneri hann á hæli, og gekk á hrott með foringjum sínum, og skildi eftir tvo varðmenn við dyrnar. Ilann steig aftur á hest sinn úli í húsagarðinum og reið á brott, til þess að stjórna gagnslausri vörn milli limgarða og skurða við Gastledore, í úrhellisrigningu. Og við lieyrð- um, er höfðusmaðurinn, sem hann skildi eftir sem yfir- sljórnandaí í Menahilly, gaf fyrirskipun um að hefja eyði- leggingarslarfið. Og þegar i stað var byrjað að tæta sund- ur þilborð á veggjum. Við Iieyrðum braka i viðum og rúð- ur brotna i mjöl, er þeir brutu gluggapóstana. Og þegar, er þannig var liafinn þessi leikur, sneri Mary sér að Jolm og mælti: „í guðanna bænum, ef þú veist um nokkurn feluslað, þá segðu þeim frá bonum, svo að liúsinu verði bjargað. Eg skal taka alla sök á mig, er faðir þinn kemur heim.“ Jolin svaraði engu. IJann horfði á mig, en enginn veitti því atlijTgIi, nema Gártred, sem i þeim svifum lyfti liöfði sínu. Varir mínar bærðust ekki, en eg horfði á liann af eins mikilli liörku og miskunnarleysi og Robartes lávarð- ur liafði gert. IJann var liugsi um stund, og mælti svo mjög hægt: „Mér er ekki kunnugt um neinn felustað.“ Eg held, að eyðileggingin hefði verið léttbærari, cf her- mennirnir hefðu framkvæmt hana drukknir, háværir, hlæjandi, en af þvi að þeir voru sigraðir menn, og vissu það, framkvæmdu þeir hana köldu blóði, í villimannslegu æði, og án þess að mæla orð af vörum'. Dyrnar á málverkasalnum stóðu opnar, en tvcir varð inenn höfðu tekið sér stöðu beggja vegna við þær. Eng inn mælti orð af vörum. Hermennirnir liéldu áfram að rífa þilborð frá veggjum og mölva liúsgögn. Þeir keyrðu axir af aleRi í borðið mikla i matsalnum og skildu það eflir í búlum. Axarhljóð og brak og brestir og dæsur her- manhanna við eyðileggingarstarfið heyrðist án afláts. Hið fvrsta, sem kastað var til okkar yfir gólfið, var sundur- tyett málverkið af konunginum, augljóst var að á þvi hafði verfð troðið með aurugum hæl, það var rifið í sundur um ínunninn, en efri hlutinn var óskemmdur og það var sem augun þunglyndislegu störðu á okkur, ásökunar. og möglunarlaust. Við heyrðum, að liermennirnir fóru upp stigann og brulust inn í suðurlierbergin, og er þeir brutu hurðina í dyrunum að íbúð Mary fór hún að gráta, lágt, með þung- um ekka, og Alice vafði liana örmum og reyndi að hugga hana eins og hún væri lílið barn. Við hin sátum eins og vofur, agndofa. Allt í einu leit Gartred upp, þar sem hún sat við gluggann. „Við, þu og eg, Ilonor, erum einu maðneskjurnar í þessum hóp, sem sagt verður um, að ekki ’renni dropi Rashleighblóðs í æðum. Segðu mér, spilar þú pikket?“ „Iig liefi ekld spilað það siðan bróðir þinn kenndi mér það fyrir sextán árum.‘ „Eg liætti þá að hafa betur,“ sagði hún. „Viltu hætla á að spila við mig?“ — Um leið og hún sagði þetta brosti hún, tók spilin og stokkaði þau. Var mér vel ljós tvöfeldni liennar, er liún vildi fá mig í þennan leik. „Kannske,“ sagði eg, „cr meira í húfi en nokkurar silf- urstengur?“ Við heyrðum hermennina tranípa uppi á lofti og hvern- ig þeir keyrðu axir sinar í viðma. Rúður brotnuðu og lijaragluggi féll til jarðar í garðinum. „Ertu smeyk við að keppa við mig?“ • „Nei,“ sagði eg, „eg er alls ósmeyk.“ Eg færði stól minn að borði liennar, þannig, að eg sat gegnt henni. Hún rétti méí* spilin til að draga og stoklca, og þegar eg hafði gert það fékk cg lienni þau aftur, þvi að hún álti að gcfa, Og nú hófsl hinn einkennilegasti spila- leikur, sem eg hefi tekið þátt i, því að það var silfrið, inikill auður, sem Gartred aétlaði sér í sigurlaun, en með minum sigri gekk hann úr greipum hennar, og' — öryggi sonar Richards var tryggt. . Aðrir, sem þarna voru sálu þögulir og smnulausir, og of lamaðir andlega og líkamlega, lil þess að furða sig á tiltæki þessu, og ef einhverjir i liópnum gerðu það, munu þeir hafa gert það af liryllingi og óbeit, vegna þess misk- unnarleysis, sem fram kom hjá okkur, Gartred og mér, sem ekki áttum heima í MenabiIhT. Og nú hófst fyrsti þáttur léiksins og er Gartred hirti einn slaginn heyrðum við, að hermennk-nir voru að rifa niður veggtjöldin í svefnherbergjunum uppi. Allt í einu barst brunalykt að vitum okkar og reykur leið fyrir glugga málverkasalsins. . . ,,Þeir hafa kvcikt i útihúsunum fyrir framan Iiúsið,“ sagði John, án þess að láta sér begða. „Það rignir svo mikið, að eldurinn mun slokkna,“ hvísl- aði Joan. %„Eldurinn getur ekki náð að breiðast út, ef áframhald verður á úrkomunni." Eitt barnanna fór að snökta og Deborali, sem mér liafði virzt svo hranaleg við fyrstu kynni, tók barnið á kné sér og fór að hjala við það. Brunalyktin var megnari en ella, vegna rigningarinnar, og svo mikill var atgang- urinn uppi á lofti, að það var engu líkara cn að hermenn- irnir væru að liamast við skógarhégg, en ekki að höggva sundur stólparúmið stóra, sem Alice hafði legið í, er hún fæddi börn sín. Þeir köstuðu stórum spegli, sem var i svefnherberginu út í grasbrekku við húsið, þar sem hann fór í þiisund mola, og þar næst var hent út brotnum kertastjökum og blómakerum, og loks stólum með ísaum- uðum bökum og setum. „Fimmtán,“ sagði Gartred, og lagði tígulkónginh á borðið, en eg svaraði: „Átján,“ og tók hann með ásnum. Nokkurir uppreistarmanna komu niður stigann og var fyrirliði þeirra höfuðsmaður að tign. Hermenn þessir höfðu meðferðis allan þann fatnað, sem þeir höfðu fund- ið i svefnherbergi Mary og Jonatlums, skartgripi heimar sömuleiðis, greiður og bursta, og hin fíngerðu veggtjöld, sem prýddu herbergi þeirra. Þessu kuðluðu þeir saman í pinkla og bundu upp á klyfjaliesta, sem biðu i liúsagarð- inum. Þegar lokið var að búa um þetta leiddi hermaður þá burt úm undirgöngin; annar kom mcð tvo hesta i slað hinna. — Gegnum brotna glugga salarins gáíurn við séð óskipulega floklca uppreistarmanna fara fram hjá brennandi útihúsunum í áttina til sjávar, og þeir störðu glottandi á húsið, þar sem þeir sáu félaga þeirra hamast við eyðileggingarstarfið. Þeim var nú farið að hilna og urðu æ kærulausari. Þeir kölluðu til félaga sinna á undan- - Smælki — Miðaldra jómfrú fussa'Si, 'þeg- ar einhver minntist á, aS þaiS væri afleitt, aS hún skylcli ekki vera gift. ...Eg á hund sem urrar, páfa- gauk, sem bölvar, arineld sem reykir og kött, sem er úti allar nætur. Hvers vegna skyldi egT óska eftir eiginmanni ?“ MeSal þjóöflokka, sem viiS- haía fjölkvæni, einkum Mú- hameöstrúarmanna, biöja eig- inkonur stundum menn sína aö kvænast annari konu í viSbót, þegar þær eru ofhlaönar hús- verkum og börnin koma of ótt. Ef slíkri beiSni er synjaS, get- ur eiginkonan kært eigin- manninn og venjulega verður hann þá aS láta aS kröfu hennar. „Af hverju skilaðir þú ekki boSunum, eins og þú varst beðinn?" spurSi maSur þjón sinn. „Eg gerSi eins og eg gat, herra.“ „Eins og þú gazt. Já, ef eg heföi vitaö, aö þaS var asni. sem eg sendi, þá heföi eg eins. getaö fariö sjálfur." Frjósamasta læöa, sem um. getur, mun vera í eign ame- rískra hjóna í borginni Azusa í Kaliforniu. Kisa þeirra, Muífet aS nafni, er n ára og liefir átt ioo kettlinga. Fimmtán minútum áöur en. fyrstu sprengjurnar féllu á Pearl Harbor 7. desember 1941, ók mjólkurbíll inn á Hickam- flugvöllinn, sem herinn notar. Þegar bíllinn hafSi stöSvazt fyrir fratnan hermannaskálana, fór bifreiöarstjórinn út og þóttist vera aö lagfæra eitt- hvaö í hreyflinum. Um leið og amer.isku flugmennirnir flýttu sér til flugvéla sinna, féllu hliö- arnar af mjólkurbílnum og séx Japönurp, sem höfBu faliS sig þar og voru vopnaðir hríö- skotabyssum, tókst aö drepa áttatíu Bandarikjamenn, áöur en þeir voru drepnir sjálfir.* TARZAN E11 á moðan liinn herskái sjóræn- íngjaforingi skipaði varðmönnum sin- u'.n aö leila Tarzan uiipi og vega Iiann Iteýrði Tarzan aöt, sem fram, fói-, þvi að hann var ekkl langt ítndan. Ha,un liafSi ekki .farið i'rá húsinii. heldur 'hékk á báðimuh.öridum á glugga- sillunni.])amng þö, að hann sæist ekki innari frá. Um leið og vörðurinn var farinn burlu. höf Tarzan sig varlega .. ... upp, svo að liann gæti litaz.t ttni i herberginu, og þá sá liann sjóru ■ - ingjaforingjann leiða Nóddu út úr því og inn eftir ganginum. Á næsta augnn biiki var Tarzan kominn .... .... inn i lierbcrgið a:'tur. En 1 þv; vHdi svo til, að vörður ei :. n dregist liafði aftur úr, leit forvitni cg inn i herbcrgið — og i sa ia ’ etfangi ■ hann til sverðs síns.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.