Vísir - 14.04.1947, Qupperneq 2
2
V 1 S I R
I’essi kaka .er hrærð í skaft-
pottinum og svo sett beint i
kökumótið.
2 stk. ósætt súkkulaði.
J4 bolli smjörlíki.
}i bolli vatn.
y2 bolli sykur.
y2 bolli ljóst síróp.
x bolli hveiti.
y2 tesk. salt.
y\ tesk. lyftiduft.
y2 teslc. m'atarsódi,-
i egg.
'34 bolli mjólk.
i tesk. vanillc.
Brjóti'S súkkulaöiö i srhá-
stykki. Setjið það og smjörlíkiö
i skaftpott og IxræSiS við væg'-
an hita. BætiS svo vatni og
sykri í. HræriS unz sykurinn er
bráSnaSur, TakiS pottinn af
hitanum; bætið sírópinu i
súkkulaSiS. KæliS svolitið.
SigtiS hveitiö og mæliö. Bæt-
iS i salti, lyftiduíti og matar-
sóda. Sigtið aftur. .
Bætið nú egginu i kælt súkku-
iaöi. blandið óg' hrærið vti
Bætiö mjólk og vanille og
hræriö vandlega.
Hringform smurt. s'mjö'r-
papþir látinn innan í þaö og
hann smuröur með salatolíu.
DeigiS svo sett í formið og
bakaö við meöal hita í 3°—35
min. eSa þangaö til kákan ev
mátuiega bökuS.
Hvolfið kökunni úr forminu
og takið pappírinn strax af
henni.
Þessi kaka tv fvririaks des-
.sert. Þá er vinilleis -setti.r i
miöjan hringmu og sykur-
steiktum möndlvm raöað ofan
á hann.
Kaframjölsmakrónur.
%
250 gr. haframiól
1 eggjarauöa.
1 þey.tt egg'jaii / ta.
Tæpur þá b:ri mjóik eöa
vatn 125 gr. sykur.
Safi og börkur af ly2 cítrór. i
(ekki náuSsynle;;!)
y2 pakki áf Baékin eaa
venjulegt ly ftidu.ft;
Ailt efnið að tihdanskyldu
hvítu og lyftidufti lágt i blevti
i klukkustund. Þá er öllu lirært
samah, hvítu og lyftidufti Hka.
Sett a smuröa ’plötu og bakaö
við vægan liita>
Garðastræti 2. — Símí 7299.
Margir hafa farið austur að
Heklu síðustu vikarnar, en
þó segir fátí af óvenjulegum
ævintýrum í sambartdi við
slíkar íerðir.
Fáir niunu hafa villzt i
leiðöngrunx i grennd við
fjallið, en'þó liefir Vísir .haft
spurnir af slíku ferðalagi erL
lendrar konu, sem var í 22
klukkustundir að villast í
/
grennd Iíeklu.
Kona þessi heitir Savitri
Devi Mukherji og er af
grízk-brezku forelnri, en
gift Indverja frá Bengal og
er því indverskur ríkisborg-
ari. Ilún koni hingað í kynn_
isför síðast í nóvember s. 1.
Fer frásögn liennar af
Hekluför sinni hér á eftir.
„Eg fór frá Fellsmúla að
Galtalæic laugardágkvöldið 5.
april. Þar var eg ferjuð
yfir Ytri-Rangá og gelck síð-
an upp að Xæfurholli. Þaðan
fór eg ein gangandi upp að
hraunstraumnum. Bjarí veð-
ur var og blikuðu norðurljós
á himninum. Kom eg að
hraunstraumnum, sem renn-
ur úr suðvesíanverði Hekju
um kl. 11 um kvöldið, Settist
eg þar niður og virti fvrir
mér hina stórfenglegustu
sjón, sem hugsast getur, A
meðan eg sat þarna og virti
fyrir mér þessi náttúruund-
ur, ski'ifaði eg manni mín-
um hréf og reyndi að lýsa
fyrir homnn þeim náttúru-
hamförum, sem þarna voru
að gerast.
Eftir að eg hafði lokið við
bréfið, lagði eg af stað með-
fram hraunshaumnum og
ætlaði að ganga niður fyrir
hann og upp á fjallið, milli
gíganna. Gekk eg langa lengi
án þess að lcomast niður fyr-
ir hann. Var eg þarna á reiki
meðfram hrauninu alla nótt-
ina. Þegar eg var orðin úr-
kula vonar tim að komast ú
áfangastaðinn sneri eg Við 'og
ællaði að ganga til haka þar
sem eg hafði komið upp að
h.rauninu. Er eg kom þang-
að hvíldi eg mig ögn og lagði
síðan af slað til byggða. Þar
m n Imdslag er mjög hæð-
ótt þarna, ællaði cg að auð-
velda fyrir mér ferðina til
baka með því að ganga
iiringinn í k-ingum !;æðirn-
ar i stað þess að fara beint
vfir þær. Var cg með iiraun-
bvn undii' hendinni m., ó;;
h', >;i á að gizka ÍO kg. Eg
varð að skilja hann við mig
er i-.t haf" i gen; ið nv ð h:m,i
í sjö khiLkust/ ;i!i'. . J EkM
liafði e; lengi gengtð, er eg
kom á veg og þar sem eg
bjóst við að liann lægi að
næsta hæ, en Iiann eí- Næfur-
Siolt, hélt eg ótrauð eftir lión-
um. Geldí eg svo lengi og án
þess að sjá nokkurn Ixæ. Loks
kom eg að á nokkurri og
slórri hiíð. Handan við ána
sá eg sveitabæ og fólk á
ferli. Gekk eg þá niður að
ánni og spurði fólkið hvar
Næfurholt væri og fékk þau
svör, að það væri alveg í öf-
uga átl við það sem eg hafði
gengið. En sem betur fór
vildi svo til, að þrír ungir
menn voru einmilt að fara
upp að Næfurholli og varð
eg þeim samferða. Á leiðinni
tck eg eftir þvi, að ]xeir litu
mjög tortryggilega á mig
og hafa þeir áreiðanlega
haldið, að hér væri einhver
ófreskja á ferð, þar sem eg
var. Er við svo loks komum
að Næfurholti leit eg í speg-
il og ællaði varla að þekja
sjálfa mig fyrir ösku og ryki,
sem sezt hafði á andlit mitt.
Skildi eg þá hvernig lá í
tortryggni tingu’ mannamia.
Frá Næfurholti var eg
ferjuð á nyjan leik yfir Ytri-
Rangá. Þaðán lagði eg af
stað fótgangandi niður að
Skarði í Landsveit. •— Er
eg var koniin spölkorn fram-
hjá Skarði stanzaði flutn-
ingabifreið og vildi svo til að
hún var á leið að Fellsmúla
og fékk eg far nteð lienni.
Kom eg svo að Fellsmúla
skönnnu síðar og hafði þá
alls verið röskan sólarhring
í ferðalaginu. En þar sem eg
stoppaði á nokkurum stöð-
um og horðaði, telsl mér svo
til, að eg hafi gengið í alls
22 klukkustundir.“
Þannig bljóðar frásögn frú
Mukherji, sem mun vera
fyrpti Indverjinn, sem á
Heklu gengur.
Annars píá gela þess, að
frú Mukherji er sannkaílað-
ur heimsborgai'i. Faðir henn-
ar var Grikki en móðir énsk
og önnur annna hennai: it-
ölsk, sjálf er hún fædd i
Frakklandi og nú indverskur
borgari. Hún er mjög fróð
kona, in. a. í tungumálum og
tekur að sér kennslu í t,- d.
ensku, frönsku og ítölsku.
St«mn J'mssou.
LSgfræðiakrifstofa
| Factteigna* eg verðbréfa-
sjjía.
; Laugaveg 33. Sfmi 4áf>L
Mánudaginn 14. april 1947
Þessi litla fura er 45 ára gömul og 24 þuml. á hæð.
íslenzkar konur Itafa haft
mikið yndi af blómarækt i
heimahúsum og er svo enn.
Fyrir nokkurum árum mátti
sjá rósir viða í gluggum, en
þetta hefir nokkuð brevzt.
Nú ber mcst á litlum græn-
um plöntum og kaktus. Trjá-
görðum hefir fjölgað mjög
og eru -þeir tíl mestu prýði
elcki aðeins fyrir lóðir garð-
eiganda heldur og fyrir aila
götumyndina. Hér ern sum-
staðar þröng horn og mjóír
stígar inni á lóðum þar sem
gróðursett liafa verið tré, og
gleður þetta alla vegfarend-
lír. Sýnir það hverjurii
*
manni, að ekki þarf bletlur-
inn að vera stór til þess að
þar megi vaxa tré og koma
fyi’ir ýmisuin gróð.ri, sem er
til prýði.
I þessari grein er sýní
fram á, að menn geti ræktað
dvergtré og Iiaft ])au til piýði
úti, jafnvel ])ó að aðeins sé
um að ræða steinlagða húsa-
garða. Er trúlegt að einhver
vilji gei-a tilraunina.
Hverskonar tré má rækla
á þenna veg? Barrtré og app-
elsínuíré —- og þar á milli.
í fyrstu á að nota litla potta;
þarf moldin að vera góð,
helzt eitthvað af laufmold
nxeð, og ekki má glevma að
leggja glex-brot yfir gatið á
botninum. Sumir munu
Icjóisa að Iselja niður lillar
plöntur, en skemmtilegast er
að sjá sjálfur og fylgjasl með
vextinum frá uppliaí'i. (Sé
um appelsinukjárna að í’æða
þarf að leggja þá í bleyti 2Í
Idst. áður en þeim er stungið
í moldina).
Meðan beðið er cftir a
þlönturnar komi upp þarf að
■' kva pottaxia við ög við,
Jnoldin á að vera rölóén ekki
hiauí’.
Þegar plönturn:!!' fara að
stéekka á að fívtja þær i
stæm potta, en þcss v.erðm’
•vel að gæta að skémma ekki
ræturnar. Þessir pottai’, sem
plönturnar eru nú settar i,
eiga að vera til frambúðar.
Þeir vei’ða því að vei’a sterkir
og' gallalausir. Leirpottar erú
bestir, en þó þarf að vefja
þessa polía með vír eða tjöi’g-
uðu snæi’i, þvi að ræturnar
fylla pottana smátt og srnátt,
er tréð þroskast.
Allur galdurinn við að
rækta dvérgtré er sá, að
liemja ræturnar. En þær
verða þö að fá næringu. Einu
sinni á ári þarf að bæla mokl
á pottinn. Er þá moldinni
sem er ofan á í’ótað af, en það
verður að gei;ast mjög gæti-
lega til þess að skadda ekki
•ræturnar. Má nota blýárit til
þess að losa um moldina en
gamlan, mjúkan tannbursta
lil þess að sópa henni burtu.
Nýja moldin er svo látin of-
an á og er gott að blanda i
hana dálitlu af beinamjöli.
, Þegar rÆturnar fá ekki að
starfa eðiilega tekur tréð til
sin nxeiri næringu um laufin.
Látið pottana þar sem vel
nýtur sclar og loftið getur
lerkið um plönturnar. Á
sumrin þurfa ti’én nóg af
vatni. Það er ekki ofmikið að
vökva tvisvar á dag þegar
þurrt er í veði’i. En ekki er
gott að nola vatn beint úr
vatnsæSinni. Bezt er að vatn-
ið sé búið að standa hálfan
sólai’hring. Og syö.er bezt að
hella þyí yfir trén, svo að
laufin fái nægilegt vatn líka.
Potlana á að taka inn á
veturna, nema svo vilji tii, að
óupphitað gróðurhús sé fyrir
hendi. Líka má grafa polt-
ana i jörð, því að ha*tt er við
að pottarnir geli sprungið eí*
|;eir frjósa. 'Rótunum er einn-
ig hælta búin þa? Sein þær
eru svo nærri yfirborðinu.
líoilast er að vökva trón ekki
þegar iauf er i'allið af þeim.
Sé þau geymd inni er bezt að
■ áía potíiun tanda ofan i
Framh. á ?> síöu.