Vísir - 14.04.1947, Page 3
Mánudaginn 14. apríl 1947
VISIR
3
MÁL OG MENNING
Ný léiagsbék
eftir David Dietz,
Ágúst H, Bjarnason þýddi.
Bókin skýrir þetta torskilda
efni á alþýðlégan og skemmti-
iégan hátt og varpar ljósi yfir
iiina tröllauknu möguleika
kjarnorkunnar i heimi fram-
tíðarinnar.
Félagsmenn vitji bókarinnar sem fyrst.
Mig vant'ar íbúð nú þegar eða 14. máí.
aníel Gíslasoii
c/o. Verzlunin Geysir h.f.
Eldföst gjafasett, verð áðurkr. 29,50 nú lcr. 22,10
Flautukatlar, gler
Pönnur, gler
Pönnur, gler, stórar
Kaffikönnur, gler
--------24,65
_ 1_ 1.4,80
— — 27,80
*------37,50
— — 47,00
Gufusuðupottar
o. m. I'l. verður selt næstu daga.
1 'r€*fSÍMetBÍn Æ O VA
Barónsstíg 27.
18,50
11,10
20,85
28,10
35,25
Sími 4519.
vantar á M.b. Nanna firá Reykjavík. Upplýsingar
um borð eða í síma 5630 og 1453.
HnMcfáta nt* 430
Skýring:
Lárétt: 1 Umönnun, 5 skip,
7 ræktað land, 9 ósamstæðir,
10 reiðildjóð, 11 lircss, 12 við-
urnefni, 13 land, 14 grein, 15
yfirmaður skóla.
Lóðrétt: 1. Lengra en hin,
2 í hálsinum, 3 ílát, 4 tveir
eins, 6 annast, 8 drykkju-
stofa, 9 ræfill, 11 þar af leiðir,
13 fum, 14 tveir samliljóðar.
Lausn á krossgátu nr. 429:
Lárétt: 1 Hjarta, 5 uið, 7
römm, 9 G. E„ 10 föt, 11 sin,
12 A.Ö., 13 tönn, 14 hag, 15
gróður.
Lóðrétt: 1 Herfang, 2
aumt, 3 rim, 4 t.d., 6 renna,
8 Ö.Ö.Ö., 9 gin, 11 sögu, 13
tað, 14 hó.
101. dagur ársins.
Næturvörður
er i Tngólfs Apótcki, %imi 1330.
Næturakstur
annast B. S. R., sími 1720.
Söfnin.
Landsbókasafnið er opið kl.
10—12 á h.,'l—7 og 8—10 si'ðd.
Þjóðskjalasafnið er or>ið ki
2—7 síðd.
Bæjarbókasafnið er opið kl. 10
—12 árd. og 1—10 síðd. Útlán kl
2—10 siðd.
Bókasafn Lestrarfélags kvenna,
Amtmannsstig 2, er opið milli ld.
4—(> og 8—9 síðd. Nýir félagar
innritaðir á sama tíma.
Hafnarfjarðar bókasafn er od-
ið kl. 4—7 og 8—9 siðd.
Karlakórinn Fóstbræður
lieldur fjóra liljómleika í þess-
ari viku i tilefni af 30 ára afmæli
sínu. Hljómleikarnir verða i
Gamla Bíó kl. 7,15 þriðjudag,
miðvikudag, fimmtudag og föstu-
dag.
Dr. Edwin Orr
frá Oxford háskóla flytur cr-
indi á opinberri samkomu í
kristniboðshúsinu Betanía, Lauf-
ásvegi 13, í kvöld kl. 8,30. I)r.
Orr kom hingað frá Ba-ndarikj-
num s.l. laugardag en fer liéðan
áleiðis til Englands á morgun.
Verður þetta þvi eina tækifærið
sem ahncnningi gefst til að lilusta
á hann.
N ý t t
til sölu.
VerotilboÖ sendist Vísi fyrir þnðjudagskvöld,
merkt: ,,Buick-tæki“.
yrst um smn tökum vér að oss að bóna bíla.
Upplýsmgar á sprautu-málnnigarverkstæSi
voru. Sínu 7267.
óskast i Miðbænum. iilboð sendist til afsreiðslu
Vísis fyrir þnðjudagskvöld, merkt:
húsnæðVk
.Skrífstofu-
Veðurspá
fyrir Reykjavík og nágrenni:
SV eða V átt með hvössum slyddu
jé'ljum.
Minningarkort
Barnaspitalasjóðs Hringsins
eru seld i Verzlun Augustu
Svendsen, Aðalstræti 12.
Ivveðjusamsæti
fyrir sænsku sendiherrahjónin
verður haldið næstk. fimmtudag
í Tjarnarcafé. Þeir, sem óska cft-
ir að taka þátt í samsætinu og
ekki liafa þegar tilkynnt þátttöku
sina, eru beðnir að rita nöfn sin
á lista sem liggur franfmi i Bóka-
vcrzlun Sigfúsar Eymundssonar
!il joriðjudagskvölds.
Nanna Egilsdóttir
óperusöngkona syngur annað
kvöld i Bæjarbíó i Hafnarfirði.
Ilún mun svngja hér í Reykjavik
seinna í vikunni. Á söngskránni
eru Ijóð og aríur eftir Mozart,
Verdi, Schubert, Puccini, Jón
Leifs, Beethoven, Ivaldalóns, Karl
Runólfssön o. fl.
Kabarettinn endurtekinn.
Sigríður Ármann og Lárus Ing-
ólfsson urðu, sem kunnugt er að
liætta sýningum sinum fyrir
páska, og var þá ckki vitað, hvort
liægt yrði að endurtaka það. Nú
hafa þau fengið SjálfBtæðishús-
ið á þriðjudag, og kemur þá ka-
barettinn „aukinn og endurbætt-
ur“. Sigríður ætlar að bæta við
nýjum dansi, cn Lárus hugleið-
ingum um daginn og veginn, um
Heklugos og önnur merkileg
dægurmál.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 19.00 íslenzkukennsla, 2. fl.
19.25 Veðurfregnir. 20.25 Lestur
fornrita: Þættir úr Sturlimgu
(Helgi Hjörvar). 20.55 Tónleikar
(plötur). 21.00 Um daginn og veg-
inn (Sigurður Bjarnason al])ihg-
ismaður). 21.20 Útvarpshljóm-
sveitin: Lög eftir Sigfús Einars-
son. — Einsöngur (frú Þórunn
Þorsteinsdóllir): a) Heiðin há
(Kahlalóns). b) 1 . rökkurró
(Björgvin Guðmundsson).^') Ved
Rondane (Grieg). d) Million
Rosor (Grieg). e) Still wie die
Nacht (Bohm). 21.50 Lög leikin
á bíóorgel (plötur). 22.00 Fréttir.
Létt lög (plötur) til kl. 22.30.
Framh. af 2. síðu.
öðruni stærra potti os* troða
mosa meðfram. Honum er
svo haldið rökum. Sé mosi
ekki til má troða deigum
tuskum í hilið milli potlana,
en ekki má troða of fast.
Eftir þvi sem fram liða
sfundir vefða dvergtrén
kræklólt-og öldruð að sjá,
má og venja þau allavega
með því að klipþa l>au eða
hinda upp greinarnar.
Ef vel er hirt um dvergtrén
gela þau orðið æva gömul,
þau eru aðeins smá-myndir
af systkinum sínum, e. t. v.'
aðeins 2 fel á liæð.
(Violet Iliekcy.),
að 4ra manna fólkshílym.
BííamiSlurán,
Bankastræti 7. Sími 6063.
BEZT AB AUGLÝSA í VlSI
Jaroaríör méÖur. okkar,
Sesselfia SlgvaldadéStiaf,
fer fram frá Dómkirkjimni miðvikudaginn 16.
apríl. Hefst með húskveðju aS Eiliheimilinu
Gruiid kl. 3 e. h.
Eggert og Snæbjörn Stefánsson.
b
£