Vísir - 14.04.1947, Side 5
Mánodagmn 14. apríl 1947
VISIR
KK GAMLA BÍÖ UK
ffifmtýri á fjöllnm
(Thrill of a Romance)
Bráðskemmtileg' og hríf-
andi fögur Metro Goldwyn
Mayer söngvamynd í eðli-
legum litum.
Aðalhlutverkin leika:
Sundmærin
Esther Williams
Van Johnson
og óperusöngvarinn frægi
Lauritz Melchior.
Sala heíst kl. 11, f.h.
S<Tnd kl. 5, 7 og 9.
„Hraðpressukvöldið“
KABARETT
Sigxíðar Ármann
og
Lárusar Ingólfssonar
í Sjálfstæðishúsinu annað
kvöld kl. 9.
Breytl
skemmtiskrá.
Aðgöngúmiðar í Sjálf-
stæðishúsinu í dag og
á morgun kl. 2—5.
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofutími 10—12 og 1—6.
Aðalstræti 8. — Sími 104S.
Altf úr
PÍastic
Regnhlífar
Ðömukápur
Telpukápur
Barnaslár
Regnhettur
Sundhettur
VERZL
Máloihjál
(meðalstærð)
til sölu. — Til sýn-
is á Amtmannsstíg
6 milli kl. 7—9.
^Stúlha
óskast til eldhússtarfa.
M,í.‘l -
!!;/
Hafnarstræti 18.
Simar 2423 og 2200.
ói !JÍ. •> •■•;!■ .
íiöo«onts»oooí>!ítsoísoíio;50»íJ!
BEZT AÐ AUGLYSAI VlSl
fletttenda-
Rigmor Hanson
Barna- og unglinga-
nemendur syna
Listdans, Step og
samkvæmisdansa
í Nýja Bíó föstudaginn
18. apríl kl. 7.15.
Aðgöngumiðar hjá Sigf.
Eymundsson á mið-
vikudaginn kemur.
Hafnarfjörður:
Nanna Egllsdótfir
óperusöngkona
Ljóða- og aríulkvöld
í Bæjarbíó á morgun 15. apríl kr. 7,15.
Við hljóðfærið: Dr. V. Urbantschitsch.
Aðgöngumiðar seldir í Bæjarbíó.
KARLAKÓRÍNN FÓSTBRÆÐUR
♦
ur
Stjómandi Jón Halldórsson.
í Gamla Bíó þriðjudaginn 15. og miðvikudaginn 10.
april kl. 7,15.
Einsöngvarar: Daníel Þorkelsson og Holger
P. Gíslason.
Við hljóðfærið: Gunnar Möller.
Aðeins fyrir styrktarfélaga.
3. samsöngur korsins fimmtudaginn 17. apríl.
Aðgöngumiðar lijá Eymundsson og Lárusi Blöndal.
mt TJARNARBIO
Cesar og Kleopaira
Stórfengleg mynd í eðlileg-
iim liium eftir hinu fræga
leikriti Bernhard Shaws.
Vivian Léigh
Claude Rains
Stewart Granger.
Leikstjóri: Gabriel Pascal.
Sýning kl. 9.
(The Captive Heart)
Áhrifamikil mynd um ör-
lög og ævi slríðsfanga.
Michael Redgrave
Mervyn Johns
Basil Radford
Rachel Kempson
Sýnd kl. 5 og 7.
mx NTJA BIO KHK
(við Skúlagötu).
KATRÍN
Sænsk stórmynd er bygg-
ist á samnefndri sögu
SALLY SALMINEN, er
komið hcfir út í ísl. þýð-
ingu, og verið lesin sem
xítvarpssaga.
Aðalhlutverk:
Marta Ekström.
Frank Sundström
Birgit Tengroth
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Mags&us Thorlacias
hæstaréttarlögmaður.
Aðalstræti 9. — Sími 1875.
LITLA FERÐAFÉLAGIÐ:
’ Skemmtif undur
verður í fundarsal Alþýðubrauðgerðariiinar þriðjudag-
inn 15. þ. m. kl. 9.
Fjölbreylt skemmtiskrá.
Nef ndin.
I.B.R.
Í.S.I.
H.K.R.R.
Handknattleiksmeistaramót
íslands
heldur áfram í kvöld kl. 8. í húsi Í.B.R. (Háloga-
land). Urshtaleikir fara fram í kvöfd: 3. fl. karla
K.R. og Armann, 2. fl. karla Valur og Víkingur,
Meistarafl. karla Í.R. og Fram, og Valur og Ármann.
Nú er fiaS spennandi! — Ferðir frá Heklu.
Stjórn Víkings.
50oí>ooooo;io«;xiooooooooooocoooooo
>;
vr
I Matsveim
|
§ »9
8
ö
vantar.
Upplýsingar í Bjargarstíg 7.
oooooooooocoo;
íí
e
8
o
§
o
-í **
O
**r
ti
s?
í?
goo;í;ío;5;ioo;íoo;í;í;íoooooooooooooo;í;íoooo;iooo;íooooooo!
J)élaf.6 UteHjkra
fríA tuMmmiata
Opin daglega kl. 10—10.
Sýningarnefnd.
Félag Suðurnesjamanna, Rvk. heldur
í Tjarnarcafé í dag, mánud. 14. þ. m., kl. 9 síðd.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Hákon Bjarnason, skógræktarstjóri flytur
erindi um möguleika fyrir trjárækt á Suður-
nesjum.
3. DANS.
Félagsmenn fjölmennið!
Stjórn Félags Suðurnesjamanna.
FrÍMnerkýabókin
Islenzka frímerkjabókin fæst hjá bóksölum. Verð 15 kr.
*