Vísir - 14.04.1947, Síða 8

Vísir - 14.04.1947, Síða 8
Næturvörður: Ingólfs Apótek, sími 1330. Næturlæknir: Simi 5030. — Mánudaginn 14. apríl 1947 Lesendur eru beðnir að athuga aS smáauglýs- ingar eru á 6. síðu. — — ýbúifc uppcfjœfiak emama — Húsin á myndinni eru byggð fyrir uppgjaf.v hermenn úr stríðinu, sem stunda nám við háskóla í Chicago. Húsin eru öll verksmiðjuunnin og eru öll eins. limmæli Wallace í London gagnrýnd í Bandaríkjunum. Vaniienberg segir hann iúfa lágt serra bandarískan þegn. |^|argir öldungadeildarþingmenn í Bandaríkjunum eru reiðir Henry Wallace íyrrum varaforseta fyrir um- mæli hans um Trarnan forseta í samhandi við lánveit- inguna til Grikkja og Tyrkja. Telja þeir það hafa verið lúlegt af Wallace í meira lagi, að veitast að ríkisstjórn síns eigins lands d erlendum vettvangi. Yfirleitt hafa blöð í Bándaríkjunum tekið i smna streng og gagnrýnt af- stöðu Wallace. Yandenberg. MeSal annars liefir Van- denberg öldungadeildar- þingmaSur og leiStogi repu- blikana gagnrýnt ummæli Wallace og segir „aS þaS sé liryggilegt, að bandarískur þegn skuli lúta svo lágt“ eins og Walace hafi gert, til þess aS reyna aS ná sér niSri á fyrrverandi flokkshræSrum sínum, sem nú vildu ekkert liafa saman viS hann aS sælda. Wallacc heldur ræðu. Wallace liélt ræSu í Bret- andi í gær og minntist þá á gagnrýni öldungádeildar- þingmannauua og sagði laugaóstyrk orsaka fram- konf'u líeirra. Hann lét eng- an hi-lbug á sér finna og sagS- ist myndi halda áfram aS berjast fyrir stefnu sinni, meSan styrjöld hefSi ekki brotizt út. Iiann taldi stríð yfirvofandi, ef Bandaríkin og Rúsar yrSu ekki sáttfús- ari í framtíSinni en til þessa. Snýr við htac nn. Þó var sýnilfgt á ræSu Wallace i gær, aS liann taldi sig hafa fylgt Rússum um of aS málum áSur því nú hó't ’nann þvj vram, aS hann teldi jafnmikla hættu stafa af yfirgandi þeirra og óbil- gyrni Bandarikjanna, sem liann hefir til þessa mest gagnrýnt. Hann taldi t. d. ekki jarSveg í Moskva til þess aS halda þar friSar- ræSu. Hafnarverkfali í GBasgow. Hafnarverkamenn í Glas- gow í Skotlandi hafa gert verkfall og er búist við að til samúðarverkfalla geti komið. LegiS liefir nærri að liafn- arverkamenn í Liverpool gerðu verkfall, en til þess hefir ekki komi'S ennþá. Hins vegar er taii'S aS þeir muni þegar ve.ra farnir aS styj'kja hafníu'verkaínunn í I Glasgow fiárhagslega. JS * m í einni af fsugferðum leið- angurs Byrds yfir 'á” voru nærri 2ðá.öð0 f ■ : :-.m. lands kortlagðir. HafSi aldrei rið flogiS jdir þetta landflæmi áðui' og þar sáust meðal annars 50 fjöll, sem engin’: hafSi haft hugmynd um aS !Í! væru. * . HSafur ^ðoregs- prins keiiMir fil íslarBds. Ólafur ríkiserfingi Noregs kemur hingað til lands á sumri komanda og mun af- henda líkneskið af Snorra Sturlusyni. Eins og kunnugt er, er Ól- afur prins heiðursforseti Snorranefndarinnar norsku. Mun norskt herskip flytja hann liingaS, en auk þess hefir Lyra samflot viS þaS og flytur hún liingaS noi-ska ferðamenn í tilefni af Snorra- liátiðinni. Er áætlaS, að för Lyru taki um 16 daga. Einkaskevti frá Khöfn. Á öllum Norðuriöndum fylgjast menn með miklum áhuga með Heklugosinu. í Kaupmannáiiöfii '•:onm mjög fá blöð út eunþá vegna prentaraverkfallsins, en í hlööum Noregs og Svíþjóðar er getið um gosiS unó.ir stór- um fyrji'sögmim á fyrstu síðu helzlu hlaðanná, Þaim 31. marz vai'ð fólk í Kaupmanua,- liöfu, Málmey og Lundi vart yiS einkenuiíegl ryk i glugg- um. Teljg menn að þetty. s;é aska frá Ileklugosinu. YeriS er að nmnasaka öskuna. Stribolt. Ilinn brezki lögreglustjóri i Rangoon var nýlega drepin: meS þyí aS spreng.iu vat varpáS inn I þil hans. Ók yfir konu og fiýtti sér sliai? á ferott, Ökuníðingur var staðinn að verki hér í Reykjavík, að- faranótt sunnudagsins. Ók hann niSur konu er var á gangi í Hafnarstræti og ók síðan hiS skjótasta á brott. Nokkrir menn, sem voru á ferli á götunni sáu er slys þetta vildi til. Tilkynntu þeir lögreglunni það þegar i stað, ásamt númeri bilsins. Ilóf lögi’eglan þegar leit aS hif- reið þessari og fann hana eftir nokkra leit við Óðins- torg. Yið nánari eftir grensl- an kom i ljós, að eigandi hennar hjó við Óðinsgötu. Handtók lögreglan mann þenna heima hjá honum og reyndist hann þá ölvaður. Við yfirheyrslur bar hann þvi við, að hann hafi neytt áfengis eftir að slysið vildi til. Konan, sem fyrir bifreið- inni varð, heitir Anna Guð- mundsdóttir og slasaðist liún nokkuð. i-aBidsSiðskeppBiI i skák. Landsliðskeppni í skák hefst 21. apríl næstk. Óvíst er enn um þátttök- una, en þátttökuréttindi, hafa 13 menn, þeir: Árni Snævar, Ásmundur Ásgeirs- son, Baldur Möller, Eggert Gilfer, Guðm. Ágústsson, Guðm. Arnlaugsson, Guðm. S. Guðmundsson, Hjálmar Theódórsson, Jón Þorsteins- son, Lárus Johnsen, Magnús G. Jónsson, Sturla Pétursson og Unnsteinn Stefánsson. Má vænta þess, að flestir þeirra laki þátt í keppninni. Iíeppt er um titilinn Skák- meistari tslands, enn um þann titil liefir ekki verið keppt nema í einvígi frá því 1943. Þeit’ 8 menn, sem efst- ir vorða, skipa landsliðið. Þetta mun vera sterkasta keppnj, sem fram hefir far- ið um íslandsmeistara-titil- inn. Núverandi skákmeist- ari íslands cr Ásmundur Ás- geirsson. Samþykkt var á bæjar- ráSsfuudi s.1. laugarílag að leg’gja til að gera Hring’braut að aðalbraut. Samþykkt þessi cr gerð með ];t iri’i undantekningu, að Laugavegur og Hverfis- : gata njóti; J orréttiuda fram i yfir Hriiighrauf . Ferðafélag íslands heldur skemmtifund í Sjálfstæðis- húsinu í kvöld, og verða þar sýndar kvikmyndir af lax- veiðiám, sem Kjartan Ö. Bjarnason liefir tekið. Myndin sýnir ýmsar feg- urstu og' beztu laxveiðiár landsins og umhverfi þeirra, en meðal þeirra eru Laxá i Þingeyjarsýslu, Miðfjarðará, NórSurá, Laxá i lireppum, Laxá í Kjós og Elliðaárnár. •Kvikmynd þessi er drög að lieildarkvikmynd, sem Stangaveiðifélag Reykjavik- ur og nokkurir áliugamenn hafa látið gera. Var meiri híuti myndarinnar tekinn á s.l. sumri, en ráðgert, að lok- ið verði við hana að sumri. Verður vandað til hennar eftir föngum og settur í hana texti og jafnvel hljómar. Sýnir liún líf laxins, allt frá klakinu, ennfremur veiði og veiðilíf og umhverfi ánna. Kunnugri telja mynd þessa það bezta, sem eftir Kjartan ligur á sviði kvikmynda- gerðar. Fundurinn hefst á venju- legum tima (húsiS opnað kl. 8.30) og verður þetta senni- lega siðasti skemmtifundur félagsins á vetrinum. Rætt um fram- leiðsB&i fisk- afurða. Frá fréttastofu S. Þ. í Kaupmannahöfn. Matvæla- og landhúnaðar- stofnun hinna sameinuðu þjóða (F. A. O.) hefir boðaS sérfræðinga margra þjóða til fundar í Washington 21.—25. þ. m. Eru það einkum full- trúar þjóða, sem hagsmuna hafa að gæta um innflutning eða framleiðslu saltfisks og harðfisks. Sérfi-æðingarnir eiga að ganga frá tillögum til Matvælastofnunarinnar um rannsókn vandamála í sam- handi við framleiðslu og i ■ n- flutning skreiðar og saltfi: ks. Eftirtaldir fulltrúar laka þátt í fundinum, þó ekki s- m fulltrúar ríkisstjórna, lieldur sem sérfræðingar: Thor Thors sendiherra íslands, Niels Jangaard, Noregi, B. S. Dinesen, Danmörku, I. S. McArthur, Kanada, E. G. Reid. Nýfundnalandi, Higine de Matos, Queriez, Portúgal, A. W. Anderson, U. S. A. og •T. M. D. Scorrer, Bretlandi. Einnig er von á fultlrúum frá Brasilíu, F rakklandi og Kúbu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.