Vísir - 23.04.1947, Page 2

Vísir - 23.04.1947, Page 2
2 V I S I R Miðvikudaginn 23. apríl 1947 Séð út Þorskafjörð frá Kollabúðum. 40 vikur og allar þær hörm- við slátt á votengi, og annað Björn Magnússon hefir hóndi heitið, er hjó lengi í Berufirði í Reykhólasveit, með lconu sinni, Hclgu 111- ugadóttur, um miðhik 19. aldar eða þó fyrr, því liann er orðinn bóndi þar um 1830, og því sennilega fæddur um aldamótin átján. og nítján. Þau lijón voru mikils háttar að manndómi og í hetri hændaröð. Þau hjón áttu saman níu börn, er komust úr æsku, og er mikill æltlegg- ur Jcominn frá þeim vestur þar í sveitum. Björn var ötull maður og liarðger og hinn mesti full- hugi. Vildi hann ekki láta hlut sinn fyrir neinum. Var og svo um sonu hans, og hef- ur vist verið glatt á lijalla þaiymeðan þessir fjörmiklu ungu menn voru allir heima í föðurgarði. Var þá um að» gcra, að standa sig í tuskinu, en bogna ekki i smálmjaski. Var inælt, að faðir þeirra hefði ekki gert mikið úr því, þó sumir þeirra létu í minni pokann í áflogunum: „Bíttu hann aftur. Berðu hann aft- ur,“ sagði þá karl, til að stæla þá, og láta sér eigi Jiregða við smáskeinur. Hraustur ættbálkur. Það er líka svo, að út frá, jiessum lijónum er komið harðgert fólk og tápmikið, með jirekmikilli skapgerð og óbilandi viljaþreki, sem kunnugt er, i Reykhólasveit og Þorskafirði á seinni hliita 19. aldar. Er Jiað nú orðið dreift víðs vegar um Iand, og þá líka til Reykjavikur. Börn þeir'ra Berufjárðar- hjóna voru jiessi: 1) Þórður, bjó í ýmsum stöðum vestra. Hans sonur er Friðrik söðlasmiður á Pat- reksfirði, og Jóhann, er var bóndi á Kollabúðum, faðir Eyjólfs rakarameistara í Reykjavík o. ft. 2) Illugi, bóndi á Hofslöð- um, drukknaði í Þorskafirði á Jiroskaaldri. 3) Magnús, lijó lengi á Hofstöðum. Hans son var Friðbjörn, er varð úti á Þorskafjarðarheiði 1882, og Margrét, kona Sumarliða Kristjánssonar frá Barmi; fóru til Ameríku. 4) Jón, er hjó í Vógbotns- koti, niður frá Hafrafelli, og víðar. Sonur Jóns var Arin- björn, faðir Jóns stórkaup- manns í Reykjavík og þeirra systkina. Jón var afarmenni til buiða, en ekki stór maðúr. 5) Sveinbjörn, cr hjó í Rauðsdal á Barðaströnd um skeið, en fór síðan til Am- eríku og er nýlega látinn jiar 100 ára gamall. 0) Helga, giftist ckki. 7) Ingibjörg, átli Bjarna Zakaríasson bónda á Gilla- stöðum í Reykhólasveit. 8) Kristín, átti Jón bónda Hákonarson á Kinnarstöðum í Þorskafirði, mesta sóma- hónda. 9) Helgi Björnsson, sem hér vcrður nánar getið. Scguhetjan. Helgi Björnsson var heima með föður sínum íil 27 árá aldurs og starfaði að búi hans. Var Iiann með ýngstu börnum föður síns. og var talinn afhurðamaður til allra verka, áhugamaður, en noklv- uð fljótfærinn, ef jiví var að skipta, en vandaður maður í hvívefna. Helgi er fæddur í Berufirði 10. maí 1831. Að Kambi fer hann svo fyrir vinmimann árið 1858 eða svo. Læt eg nú dóttur hans hafa orðið og se'gja . sögu hans, cins og hún man rétl- ast, cn það er Sesselja hús- l'reyja Hclgadóttir í Skóg- um, sem Árni Ola hlaðamað- ur gerði ódauðlega með er- indi sínu í útvanpið fyrir skömmu: Helgi lendir í villu. „Fór Helgi þá að Kambi sem vinnumaður, en ekki man eg hver Jiar Iijó Jiá - Þaðan fór hann til sjóróðra vestur að Isafjarðardjúpi um haustið, cn ákvað að koma heim fyrir jólin. Hann gisti nú i Bakkaseli á Þorláks- ga öjörns- a mcssukvöld, en leggur svo á Þorskafjarðarhciði snemma morguns á aðfangadag jóla. Þegar lcemur upp á heiðina skellur á með sortabil, og veit hann ekki vegarins, og getur ekki áttað sig, hvar hann muni vera. Gengur hann svo Jiann dag allan og nóttina. Svo kemur þar, að hann hrapar, og taldi að það hefði verið mikil liæð, cn eigi varð mér ljóst af frásögn hans, hvort það leið vfir hann, en þarna lenti hann niður í vatn og vöknaði J>ví í fætur. Enn leggur hann á stað og heldur áfram ferð- inni, og sér nú í fyrsta sinn rofa fvrir stjörnu, og leið þá ekki á löngu, að hann rekur sig á luiskofa, og skreiðisý hann þar inn, og er þetta J)á lambhiis. Líður J)á ekki á löngu, unz maður kemur, og spyr sá, er kom, hvort þar sé lifandi maður eða dauðuv. Faðir minn anzar og kvaðst vera lifandi. Spyr sá, hver þessi maður sé og segir pabbi lil sín og spyr, hvar hann sé niður kominn. Bóndi kvað hann vera kominn að Fjarð- arhorni í Kollafirði í Gufu- dalssveit. Iláfði J)á faðir minn farið í þveröfuga átt við J)að, sem ætlað var, lík- lega fyrir breytta vindstöðu um nótlina og daginn. Kal á fótum. Bóndi tók pabba mætavel og fékk hann j>ar heztu mót- lökur og aðhlynningu. Þetta var Jón Arason, móðurfaðir Sigriðar, móður Þorvaldar, sem bjó um hríð hér ó Mið- húsum. En svo var mikill á- kafinn að komast heim, að hann fór á iiæsla degi, en hvort hann lcomst alla leið þá, veit eg ekki. En ekki er það líklegt, svo löng leið er það. Eftir þessa ferð leggst pabbi minn í taugaveiki, og fór þá að koma í Ijós kalið á fætinum. Lá hann þá lengi heima, eg veit eldci hve lengi, en um síðir var hann fluttur út í Stykkishólm til Linds læknis; annar var ckki nær þá. Þar lá hann í 40 vikur. Líkur eru til, að hann hafi ekki verið fluttur þangað fyrr en undir vorið. Leið honum þár illa, enda cr í al- mæli, að Lind J>essi væri 1 l- iil læknir. Sagði pabbi, að beinin hefðu verið að smá- molna frainan af fætinurn og máslce kominn kolbrándur í hann. Biður Jiá pabhi I kn- inn að taka af sér fótinn, og tekur Irann þá eitthváð af beinunum. Eflir þessar ungar, sem hann leið J)arna, heldur hann heim. Tekið af fætinum. . \ Eftri skamma dvöl heirna er hann nú fluttur norður að Hnausum, til Jósefs lækn- is Skaftasonar, og var þar heilan vetur eða meir, og taldi sig hafa fengið þar beztu lækning. Tók læknir fólinn af í ristarkverk, en hællinn hélt sér. Aldrei greri fyrir mergholið og var þar alla ævi opið sár. I Hnausum kynntisl pahhi síra Jóni Jónssyni, sem síðar varð prestur að Stað á Reykjanesi, og var hann föð- ur mínum einkar góður eftir að hann kom hér í plássið, og minntist hans æ síðan með þakklæti. Eftir veru sína í Hnausum kom liann nú vestur til for- eldra sinna að Berufirði, og hefir hann víst ált kost á að vera þar sem annar vesaling- ur. En sjálfsbjörgunarþráin var svo rik.hjá honum, að reyna að bjargast á eigin spýtur. Sem dæmi Jiess var það, að þegar Kristín svstir hans, sem J)á var enn heima í Berufirði, gaf honum lamb, þá fór hann að heyja fvrir því. En Jiað varð hann að gera mest á knjánum, en slæjur lánaði Pétur Gestsson á Ilríshóli honunvi svoköll- uðum HríshóLsbökkum. Fptaum búnaðurínn. Umbúnaður um fótinn var þannig dag hvern, að sárið var smurt með „salve“ og umbúðatrafið vælt í sáraolíu, J)á ullárflóki, og svo sokk- hæð úr ull, sem kallaður var „smokkúrinn“, og loks kom svo tréfóturinn. Var hann smíðaður oins og tunna, ekki þó með bumb, og var girt járngjöiv-am, og botn úr þykku borði og járnplata negld undir. En J)ó svona sterklega væri um búið, þurfti þcssi umbúnaður end- urbóta við, í 'hálfan fjórða tug ára, sem liann varð að ganga með IVann. En þennan Iiross bar hann með sannri hugprýði og æðraðist ekki né fjásáði um hann. Bundinn var fótur þcssi með snæri fyi'ir neðan hné, og geta all- ir gctið þess nærri, hve ó- þa;gilcg hyrði þetla liafi ver- ið fyrir veikan fót, einkum er iréð var orðið vatnsósa vos hins daglega lífs. Björn Jónsson frá Kinnarstöðum, frændi minn, viktaði þennan fót og reyndist hann 15 pund. Fer í húsmennsku. Ekki mun pabbi hafa un- að lengi heima i Berufirði hjá foreldrunum, en ekki er mér ljóst, hve lengi það var. En næst fór hann að Khikku- felli. Þar var hann húsmað- ur i 7 ár, og var ])á búinn að koma sér upp 2 hrossum og mörgum kindum, og mun hafa verið talið, að hann væri orðinn efnaður á þeirra tíma mælikvarða. Fyrir Jiessum skepnum heyjaði hami á sumrin, en var auk þess í kaupavinnu hjá Pétri lirepp- stjóra á Hríshóli og fór þar mikið orð af dugnaði Helga og harðfengi, J)ó einfættur væri. Var þó Pétur talinn vinnuharður. Var hann æ síð- an góðkunningi föður mins. í J)enna mund var bóndi á Klukkufelli Tómas að nafni, cn ráðskona hans var ÁstríS- ur, móðir Ólafs Eggertssonar i Króksfjárðarnesi. Þarna var faðir minn einsetumaður öll þessi sjö ár, og mun þá hafa langað til að fá kven- mann til að sjá um sig og sina hagi. Víkur nú sögunni vestur á Barðash'önd. Þar var bóndi cr Þói'ður hét Jónsson. Anna hét kona Iians Jónsdóttir. Flutlust Jiau hjón þaðan lil Flateyjar með börn sín og var Krisíjana móSir mín meðal þeirra. Var hún 13 ár lijá Sesselju konu Andrésar sem barnfóstra, og voru það þær skáldkonurnar þrjár Ólína, Herdís og Guðrún sem seinna varð kona Jóns hreppstjóra Runólfssonar á Skerðingsstöðum. Eftir að Sesselja giftist seinni manni sinum Sveinbirni i Slo leyj- uni, fcr móðir mín þaðan í kaupavinnu upp í Reykhóla- sveit. Kynnist hún J)ar Guð- rúnu konu Gísla Gestssonar á Jlafrafelli; var hún vin- ' n "i Kristjönu og svo Ilelga föður míns, og mun hún hafa átt sinn þátt i því að ’nún færi til röður míns. Næsta ár fóru þo’ að Gillastöðum í hús- men'sku. Reisir bú á Feíjalandi. æsta' ár 1870'náðu ’þ'au v á Sei'alám'i o« cekk bú- Frh á 7 síðu. Á Þórisstöðum. Séð inn í Þorskafjarðarboín.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.