Vísir - 23.04.1947, Qupperneq 8
Tfæturvörður: Laugavegs
Apótek. — Sími 1618.
fíæturlæknir: Sími 5030. —
VI
Leseaðar eru beönir að
athuga að smáauglýs-
ingar eru á 6. síðu. —
Miðvikudaginn 23. apríl 1947
Byggingarfélag verkamanna
hefir byggt 160 íbúðir.
Verð 3ja herbergja hefir nær
sexfaldast frá þvá 1939.
5. jálí 1939 var stofnað
liér í Reykjavík Byggingar-
félag verkamanna og var til-
gangur þess, að byggja ó-
dýr og hagkvæm hús fyrir
lágtekjumenn. — Eftir tæp-
lega 8 ára starfsemi hefir
félagið byggt alls 40 liús me.ð
160 tveggja og þriggja her-
bergja íbúðum.
Hausdð 1939 hóf félagið
hyggingu 10 íbúðarhúsa og'
var þeim lokið. Helmingur
Iiúsanna voru með tveggja
herbergja íbúðum, en hinn
liehningur með þriggja. —
Kostnaður 2ja lierbergja í-
húðanna var 16 þús. kr. og
3ja lierbergja íbúðanna 18
þús. kr. Útborgun var 15%
af koslnaðarverði, en mán-
aðarleg afborgun 87 kr. fyr-
*ir 2ja herbergj a íbúðir og
102 kr. fyrir 3ja herbergja.
Marshaíl svart
sýnn á Rússa.
George C. Marsliall krafð-
ist þess í gær í orðsendingu
er liann sendi öldungadeild-
■ inni, að lánveitingunni til
Grikkja og Tyrkja yrði lirað-
<að.
Blöð i Bandarikjunum og
reyndar víða hafa gert sér
;mjög tiðrætt um þessa orð-
sendingu utanríkisráðherr-
ans og benda á að þetta sé
i fyrsta skipti, sem Marsliall
hafi tekið lireina afstöðu eða
gefið í ljós skoðun sína. Þyk-
ir þetta mjög markvert, að
hann skuli taka svona á-
kveðna afstöðu eftir 6 vikna
dvöl í Moskva. Þykir alll
benda til þess að liann liafi
orðið þess vísari við dvöl
sína þar, að nauðsynlegt
væri að sýna fulla festu gegn
útbreiðslu kommúnismans.
lejsía sfiáipís
§aknáð.
í fréttum í gær var skýrt
frá því að saknað væri þús-
und smálesta skips, sem
hefði farið á fimmtudaginn
var frá Rangoon i fíurma á-
leiðis til Indlands.
Síðan er skipið lagði úr
höfn í Rangoon liefir ekkert
til þess spurst. Með skipinu
voru alls 230 manns með far-
þegum og áhöfn.
Yerð húsanna liefir farið
bækkandi vegna síaukius
kostnaðar á öllu, sem nota
þarf til bygginganna. Síð-
ustu 10 húsin, sem félagið
liefir reist, hafa verið tæpl.
sex sinnum dýrari en þau,
sem byggð voru 1939, eða
verð þriggja herbergja í-
búða um 100 þús. kr. Út-
borgun i þeim er 25% af
kostnaðarverði, en eigi hcf-
ir mánaðarleg afborgun
verið reiknuð út, en liún
mun vera um 250 kr. — Geta
skal þess, að í mánaðarlegri
afborgun af íbúðunum er
falið allt viðhald liússins að
utan, afborganir og vextir
■áf lánum o. s. frv.
1 Öll hús *félagsins liafa
verið reist austur í holtun-
um fyrir ofan Rauðarárstíg.
— Fyrirhugað er, að reisa
10 liús á sumri komanda.
Byggingamcistari íélags-
ins frá byrjun hefir verið
Tómas Vigfússon, en múr- >
árameistari Hjálmar Jó-
hannsson. Stjórn félagsins
cr þannig skipuð: Guðmund
ur I. Guðmundsson, formað-
ur, (skipaður af ríkisstjórn-
inni), Magnús Þorsteinsson,
Gríinur Bjarnason, Alfreð
Guðmundsson og Bjarni
Stefánsson (allir kosnir af
fclagsmönnum á aðalfundi.
JlcliH í ykameA —
Þegar Thames-áin flæddi yfir bakka sír.a fyrir skemmstu, urðu menn að fara á bátnn
milli húsa í sumum þorpum í grennd við ána, eins og sjá má á mynd þessari.
Æðsioðin rid Grikki og
Tyrki samþykkt í ymr.
Moskvaráð-
stefnunni
að Ijúka.
Fréttir frát París benda iil
þess að ráðstefnunni í
Moskva muni Ijúka á morg-
un.
í Parisarfréttum í gær var
gengið út frá því að utan-
rikisráðherra Frakka, Bi-
dault, og fylgdarlið hans
kæmi heim þá. Árangur ráð-
stefnunnar hefir verið sára-
litill og eklci fengist af-
greiðsla á nema litlum liluta
þeirra inála, er fyrir ráð-
stefnunni lágu.
I gær og fyrradag reyndu
utanríkisráðherrar fjórveld-
anna að leysa dcilumálin á
lokuðum fundum, en ekki
var tahð að það liefði borið
nokkurn árangur að lieldur.
Japanir enn
að gefast
upp.
Tólf japanskir hermenn
gáfust upp á Palaueyju í
Kyrrahafi norður af Nýju
''Gineu í byrjiin vikunnar.
Menn þessir voru úr her
Japana og höfðu leynzt á
éyjunni í tvö ár. án þess að
þeirra liefði orðið vart. —
Bandarískir sjóliðar fundu
þá er þeir gengu þar á land
óg leituðu uin eyjuna eftir
-japönskuni hermönnum. —
Þegar sjóliðarnir höfðu
orðið Japananna varir,
vildu japönsku liermennirn-
ir ekki gefast upp og tók
nokkurn tíma að sannfæra
þá um, að Japan væri sigrað
og striðinu lokið.
Öldungadeildin samþyldkti Biana
með 67 atkvæðum gegn 23.
Qldungadeild Bandaríkjabings samþykkti í gærkveldi
tillögu Trumans forseta um fjárhagslega aðstoS
til handa Grikkjum og Tyrkjum, en forsetinn hafði
lagt til, að 400 milljónir dollara yrðu veittar, til þess
að hjálpa þessum þjóðum.
Lánsheimildin var samþykkt með 67 atkvæðum gegn
23, þrátt fyrir háværar raddir ýmsra um, að þetta væri
sama og að segja Rússum stróð á hendur.
' Egiptar vilja að öryggis-
ráðið taki til meðferðar dvöl
brezkra liermanna i Egipta-
andi.
Hómsmálaráð-
faerra fremur
Fyrrverandi dómsmála-
ráðherra í New South Wales
í Ástrqlíu hefir verið dæmd-
ur til dauða fyrir morð.
Þessi fyrrverandi ráðherra
heitir Ley og drap 36 ára
gamlan mann, en er sjálfur
66 ára að aldri. Hann át'ti
vingott við konu, sem var
Iionum jafnaldra, en myrti
manninn vegna þess að liann
liélt að hann væri að komast
upp á milli hans og konunn-
ar. Málinu liefir verið áfrýj-
að til æðri réttar.
BergmáK
Framh. af 4. síðu.
Þarf það að koma
í leikritsformi?
Það er heldur ekki víst, að
þeir myndu. rumska, þó aS
skrifað væri áhrifamikiö leikrit
um þaS illgyrnislega og sál-
drepandi stríö, sem alda þess-
ara gerfilaga hefir hreitt út um
allt ísland. Já, það væri vist
ekki nóg aö skrifa slíkt staö-
reynt leikrit, láta prenta þaö og
senda hverjum þjóni hins háa
Alþingis eitt eintak. Nei, þaö
þyrfti sjálfsagt að setja þaö á
sviö, svo þeir vöknuöu viö
veruleikann. Þetta verður líka
áreiöanlega gert í einhverri
mynd, þó aö fyrst verði full-
reynt, hvort ntiverandi stjórn
og þingmenn eru bæði þjónar
Alþingis og þjóðarinnar, hvort
þeir eru menn, sem viröa sann-
léika og réttlæti, frelsi og fram-
tak, hvort þeir muna ástæðuna
fyrir þvi, aö Island byggðist,
hvort þeir skilja íslenzkt þjóð-
areðli.“
Eilt skipið enn með ólög-
lega innflytjendur til Pale-
stinu var tekið í gær. Gyð-
ingarnir verða fluttir til
Cyprus.
Breytingar.
Tvær breytingartiUögur
komu fram við afgreiðslu
málsins og voru þær báðar
felldar. Önnur gekk í þá átt,
að lánið yrði veitt, en því
skilyrði bundið að það mætti
ekki ganga til hemaðar-
þarfa, en hin var þannig
orðuð að sáma hefði verið
að fella tillögu Trumans og
samþykkja hana.
Heimildin...
1 lieimild Trumans for-
seta segir að honum sé veitt
heimild til þess að lána
stjórnum Grikklands og
Tyrklands umrætt fé, en
það eru 400 milljónir doll-
ara, og veita þeim eimiig
aðstoð með því að senda
hernaðarsérfræðinga. Hins
vegar er skýrt tekið fram, að
ekki sé leyft að senda þeim
hermenn.
SkeÁjti Marshalls.
Talið er að skeyti Marsli-
alls utanríkisráðherra liafi
ráðið mikið um að málinu
var braðað. Marshall sendi,
eins og skýrt hefir verið frá
í fréttum áður, orðsendingu
bæði til Trumans forseta og
öldungadeildarinnar um að
lánið yrði að samþykkjast
sem fyrst og málið þyldi
enga bið.