Vísir - 12.05.1947, Blaðsíða 2

Vísir - 12.05.1947, Blaðsíða 2
2 VISIR Mánudaginn 12. maí 1947 Fangavist í Danmörku — Framh. af 1. síðu. Karen frétti ekkert um mig í heilan mánuð. Þegar eg var tekinn fastur, liafði eg ekkert meðferðis nema fötin, seih ég'stöð í. Eg Iiafði livorki rökunaráliöld, sápu, þurrku, pappírsblað né skriffæri. Eg hefði mátt skrifa Karen, konunni minni, en eg hafði engin tæki tii þess. Afleiðingin var sú, að Karen vissi ekkert um mig í iieilan mánuð. Loks liug- kvæmdist henni að skrífa Jakobi Sigurðssyni kaup- manni, sem við þekktum bæði. Jakob fór strax i is- ienzka sendiráðið og skrifaði það Karen um verustað minn. Um sama leyti aumkv- aðist danskur hermaður yfir mig, léði mér skriffæri og kom bréfinu, sem eg skrifaði Ivaren, i póst. Hún fékk það degi siðar en bréfið frá sendi- ráðinu. Karen sendi mér strax þá hluti, sem mig van- liagaði mest um. \ Þrjár vikur á hanabjálkanum. — Varstu ekki yfirheyrð- ur? Jú, öðru bverju. Döm- arinn spurði mig um ýmis- legt viðvíkjandi ákveðnum manni, en eg gat með góðri samvizku sagt, að mér væri um megn að svara þessum spurningum, því eg bafði ekki liugmynd um það, sem liann spui’ði mig úm. Mér kom nú samt þessi fáfræði í koll, þvi eg var lokaður inni í ljóslausri kompu uppi á hanabjálka i if vikur. Var tilællunin að bressa upp á minni mill, en eg var ná- kvæmlega jafn fáfróður, þegar eg kom út aftur. Ann- ars var eg ákærður fyrir að Iiafa bugsð hlýtt til Þjóð- verja eða fyrir að liafa viljað hjálpa þýzka líernum. Aðbúnaðurinn var ékki sem beztur á Alsgadeskólan- um. Maturinn var slæmur og aðstaða , til að balda s.ér hreinum örðug. Föngum hverrar stofu voru ætlaðar 15 mínútur til rakstur og þvottar, hvort sem þeir voru 20 eða 50. Afleiðingin varð i;ú að heímingurinn varð bft frá að hverfa óþveginn og ó- iakaðnr. , jfc Hreppsnefndin vildi reká Karen úr lándi. t Ilvernig leið búsfrevju þinni allan þennan tíma? — Þegar eg var tekinn fast- ur var hún vanfær, en hún fékk samt enga opinbcra að- stoð, fyri-,'en eftir á. Þá yéi'tti hrepþsnéfndin líénni 18 kr. slyrk á viku. Oddvitinn sá nú samt eftir þessum styrk og fékk hreppsnefndina til að samþykkja áskorun til yfir- yaldanna í Kaupníánnaliöfn, þess efnis, að visa skyídi Karen úr landi, þar eð hún væri gift íslending. Taldi bann tilhlýðilegt að spara þessar 18 kr. á viku á þenna hátt., Við hjónin áttum góðan kunningja í hreppsnefndiimi, sein barðist gegn þessu og lél hann Karen vita, hvernig komið var. Hún skrifaði mér strax livað til stæði og leitaði eg þá til ísl. sendiráðsins í Kaupmannaliöfn. Tryggvi Sveinbjörnsson sendilierrit- ari kom strax lil nún og full- vissaði mig um, að þessi til- laga væri svo kjánaleg, að engin hætta væri á, að hún næði fram að ganga. Karen segir frá. i u/.J'HÍ ; Meðan við Kj artagíi^pbuð'j- um um þettade|h|, K’ftwli imj tit oklcar. t i — Hvað var vður sagt þegar Kjartán var tekinn fastur? spurði tíðindamað- urinn hana. —■ Mér var sagt, að eg skyldi vera róleg hann myndi ekki verða skotinn. Við ált- um 600 kr. í banka þá, en 6 mánuðir voru þarigað til barnið átli að fæðast, svo eg flýtti mér að fá mér vinnu. í tvo mánuði vann eg að ræstingu hermannaskála og' fékk 85 kr. á viku í kaup. Eftir tvo mánuði var sú vinna búin og eg gat enga fengið í staðinn. Eg hafði sparað dá- lítið saman af kaupinu mínu, en revndi þá að taka peninga úr bankaniun. Það reyndist ókleift af því Ivjartan sat í fangelsi. Eg sólti um leyfi til þess að fá að taka pening- ana og eftir þrjá mánuði fekk eg loksins leyfið. Til allrar hamingju voru nábú- arnir mér mjög góðir, gáfu mér t. d. mat svo að mig skorti ekkert. Hjálp héðan. Strax þegar Kjartan gat skrifað, skrifaoi hann fólk- inu sinu hér lieima og sendu systkini hans niér strax pen- inga. Hefir aðstoð þeirra ver- ið ómetanleg, því auk pen- inga sendu J)au föt bæði handa mér, Ingu litlu, sem fæddist séx mánuðum eftir að‘ Kjartari var tekinn, og einnig föf handa Iionum. — Fenguð þér enga aðstoð frá islenzkum yfirvöldum. Xei, en Kjartan naut að- stoðar þeirra. Já, segir Iíjartan. I marz 1946 var eg fluttur frá Als- gadeskólanum til Vestre Fængsel. Þegar þangað kom, mátti eg fá böggul einu sinni á viku. Armann Kristjánsson karipmaoúr geklv frá riöggl- imum og kom þeim til min, en íslenzka sendiráðið greiddi ]>á. Skulda eg uú íslenzka ríkinu andvirði bögglanna aukualls þess, sem systkinj mín Hafa sent okkur bjónun- um. — -Starfsfólk sendi- ráðsins í Höfn var mér mjög gott, Baldur Möllér kom til inin út á Alsgadeskóla og gaf mér sigarettur og Trvggvi Sveinbjörnsson kom til min í Vestre Fængsel. Hvað gerði Guðmundur I.? Kom aldrei fulltrúi frá ís«J. ríkisstjórninni til þín? — Nei, mér er sagt, að maður að nafni Guðmundur I Guðmundsson, sem eg veit ekki neitt frekar um, hafi sagt aðstandendum minum, að eg liafi elcki viljað tala við hann, en eg hefi, mér vit- anlega, aldrei lievrt þann mann eða séð. Eftir þvi sem mér er sagt liefði hann ált að koma á Alsgadeskóla, meðan okkur var bannað að tala. Þá liefði mér sannar- i lega þótt vænt um, ef full- frúi ísl. rikisstjórnarinnar hefði komið til mín, en sem sagt, eg liefi aldrei orðið hans var. Á hinn bóginri komu margir ókunnugir til að glápa á okkur og þessi Guðmundur getur vel hafa verið einn af þeim. Gekk með hendur á baki í fangelsisgarðinum. I Vestre Fængsel bjuggum við fjórír í klefa, sem var svo lítill, að þar var naumast rúm nema fyrir einn. Tvisv- ar á dag fengum við að koma út, bálftima í hvert skipti. Við urðum alltáf' að ganga með bendur á baki, meðan við vorum í garðinum. Hinn 7. des. 1946 var mér 'loks sleppt, eftir að dómstóll hafði sýknað mig. Eg hafði, samkvæmt dóminum, ekki sannanlega liugsað hlýtt til Þjóðvcrja. Mér var sleppt kl. 16.30, en ekki var haft svo mikið við að spyrja mig, hvort eg ætti nokkrn vísan samastað, þégar eg kæmi út. Lögfræðingur minn krafð- ist skaðabóta fyrir mina liönd, en Jiær fengust ekki. Sendiráðið íslenzka útveg- aði mér strax lierbergi á gisli- lnisi, en síðan fór eg lieim til Karenar. Eftir hejmkomuna stundaði eg sjó í tvo mánuði á Esbjærgbát, en fvrstu vinnudagarnir vpru ínjög erfiðir. Iðjuleysið og óvissan í fangelsinu liöfðu haft sin áhrif. — Og hvað hyggstu nú fvrir? — Eg ætla að reyna að komast á togara. Eins og stendur er eg allslaus, eink- um vanhagar mig um hús- næði. Ivaren ætti skilið, að eg úlvegaði henni sæmilegt húsaskjól þegar eg loksins kemst með liana til gamla Fróns, en eg veit eklci í svip- inn hvernig eg á að lej^sa ])að yandamál. 40. Bh4xf0 gT.xffi 40. DeöxfO S’i’art lék hiðskák. 15. Enskur-leikur Hvítt : Hjálmar Theódórsson. Svart : Guðm. S. Guðmunds- son. 1. c2—c4 e7—e6 2. g2 g3 d7—-t!5 ' 3. Bfl—g2 Rg8—f6 4. 1)2— b3 Rf8—e7 • 5. Bcl h2 0—0 6. Rgl —f 3 Rb8—d7 7. Ddl—c2 1)7—b(5 8. 0-0 Bc8—1)7 9. c2—e3 <15 x cl 10. b3x cl Rd7 c5 11. d2—d4 Rc5—c4 12. Rf3-e5 c7—c5 13. Hfl dl Dd8—c7 14. d 1 d5 Re4 d6 15. e3—e4 Rf6—e8 16. Re5—g4 f7—f;5 17. e4 X f 5 e8 x f5 18. Rg4 -e3 Bb7—c8 19. Bb2 e5 Dc7—<17 20. Rbl c3 Be7—f6 21. f2- 4'4 Bc8—a6 22. Rc3—e2 Ha8—<18 23. Bg2—h$ g7—g6 24. a2—a4 Dd7—e7 25. Dc2—c3 Rd6—47 26. Be5xf6 De7xf6 27. Bh3—fl Rf7—dö 28. Dc3xf6 Re8xf6 29. Re2—c3 Hf8—e8 30. Hdl—el Rd6—h7 31. Rc3—b5 Ba6 X 1)5 32. a4 X 1)5 Rh7—a5 33. Re3—c2 Rf6—e4 34, Bfl—c3 Re4—<12 35. Rc2—e3 R<12—f3 + 36. Kgl—f2 Rf3 X el 37. Halxel He8—e7 38. h2 h3 Hd8—e8 39. Hel—e2 Ra5—1)3 40. He2—el Kg8—f7 llvítt lék biðskák. Fæfsaðir seðl- ar í umferð. Með því að borizt hafa héð- an til Englands falsaðir 5- punda seðlar (enskir), sem inunu hafa koinið liingað með erlendum ferðamönn- um, eru menn alvarlega var- aðir við því að kaupa 5- punda seðla, eða taka við þeim sem greiðslu. Sjá má iivort seðillinn er ófalsaður, með því að bera hann að birtu og sést þá svört rák, scm nær vfir seðilinn þveran, ef hánn’ er Öfaísaður. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—6. Aðalstræti 8. — Sfmi 1048. Magniis Thorlados hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími 1875. Steinn Jonsson. I^ðgfræðiakrifstofg Fasteigna- og verSbréfa- Laugaveg 39. Sími 4951. Frá LandsÍiðskeppninnL 13. Albins-mótbragð. Hvítt: Baldur Möller. Svart: Sturla Péiursson 1. <12—<14 <17- -<15 2. c2—c4 e7- —e5 3. <14 x e5 <15- <14 4. Rgl—f3 Rh8- -c6 5. g2-g3 Bc8- -e6 6. Bfl—g2 Be6xc4 /. 0—0 <14- —<13 8. e-l x <13 Dd8 x d3 9. Ddl X d3 Bc4 x d3 10. Hfl—dl O—O -O 11. Bcl—g5 Bf8- -e7 12. Rbl—c3 Be7 x g5 13. Rf3xg5 Rc6 x e5 14. Bg2—h3 -f Kc8—H8 15. Í2—14 h7— -li6 16. f4 X e5 h6 X g5 17. Bh3—fl Rg8- -e7 18. BflXdS Re7 - -c6 19. e5—e6 f 7 X e6 20. Bd3 :e2 Rc6— d4 21. RU2 —g4 f c7- -é5 22. Rc3—e4 Hd8— -d5 23. Hal—cl 1)7 -1)6 24. Re-Í. -c3. II <15 k!6 25. Kgl g2 e6 e5 26. Rc3—e4 lídO- hO 27. Ii2 h3 HhG— -g6 28. Hdl—fl Ílli8— <18 29. Hfl—f7 a7- -ao 30. Hcl—di I4d8- -e8 31. Hdl--d3 cú - c4 32. II<13 c3 1)6- b5 33. a2—a4 Hg6— 1)6 34. Rc4—c5 Kb8- -a8 35. Bg4 —d7 He8— -d8 36. Hí'7 X g7 b5 x a4 37. Re5;Xa4 I4b(>- b4 38. Hc3 X c4 Hb4— 1)7 39. Hc4 X d4 Gel'ið. 14. Spánskur-leikur. Hvítt: Guðm. Arrdaug-sson. Svart: Jón Þojijsteinsson 1. e2— e4 e7- -e5 2. Rgl —13 Rl)8- c6 3. Bfl bo a7 -a6 4. Bbö —a4 Rg8- -f6 5. O—< [) Bf8- -e7 6. Ddl —e2 b7- -b5 7. Ba4 —1)3 <17- <16 8. c2— c3 Bc8- -g4 9. li2— -h3 Bg4— -h5 10. Hfl <11 O O 11. <12- <14 Dd8- -c8 12. Bcl —e3 Rc6- -a5 13. Bb3 -c2 c7- -c5 14. <14 x e5 d6Xe5 15. Rbl <12 Dc8- -c7 16. B<12 —£1 Ra5- -c4 17. Be3 —cl I4f8— <18 18. Hdl Xd8 Ha8xd8 19. 1)2— 1)3 Rc4—b6 20. Rbl —g3 Bh4— -g6 21. Rf3- —b4 Re7^ -fj8 22. Bcl- -g5 : Dc7 -c6 23. De2 f,3 Hd8— <16 24/ Rh4 —f 5 ■ H<16— -d7 25. Ii3— Ii4 RÍT) -c8 26. Iríf- li5 Bg6xf5 27. Rg3 Xf5 Re8— -<16 28. Rf5 —e3 17- -fö 29. Bgö —h4 Rd6- -17 30. Re3- —<15 Rf8 -e7 31. Hal <11 h7 — h(i 32. c3— c4 DcG- -e6 33. Rdö X 1)6 Ild7 X dl + 34. Dí'3xdl De6 X 1)6 35. c4 x h5 a6xb5 36. Ddl —<i7 Be7- -í'8 37. Bé2 —d3 R17 - -d6 38. B<13 —e2 Db6— -a5 39. Dd7 —e6 + Kg8- 1)7

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.