Vísir - 14.05.1947, Blaðsíða 1
Nauðsyn á nýrri
f «• r .«8 P f®
Eoggjof a solu lyfjað
TiiL til þtkL
Mtffw þeita
Sigurður E. Hlíðar, Katrín
Thoroddsen, Garðar Þor-
steinsson og Páll Zóphónías-
son flytja tiil. til þál. um end-
urskoðun á Iöggjöf um sölu
lyfja.
Er till. þeirra á þessa leið:
„Alþingi ályktar að skora
á ríkisstjórnina að skipa
finun manna milliþinganefnd
til að endurskoða löggjöf um
sölu lyfja og leggja fyrir
næsta Alþingi heildarlöggjöf
um það efni.
Nefndin skal skipuð eftir
tilnefningu þannig: Stjórn
Apótekarafélags Islands til-
nefnir einn mann, stjórn Lyf-
fræðingafélags íslands ann-
an, stjórn Læknafélags Is-
lands þriðja, og skal hann
vera héraðslæknir með lyf-
salaréttindum, hæstiréttur
tilnefnir þann fjórða, og skal
hann vera lögfræðingur og
jafnframt formaður nefnd-
arinnar. Landlæknir er sjálf-
kjörinn sem fimmti maður
nefndarinnar.
Kostnaður við nefndina
greiðist úr ríkissjóði.“
í greinargerð segir, að í
ágúst 1942 liafi verið skipuð
nefnd til að endurskoða lyf-
sölulöggjöfina. Árið eftir
skilaði nefndin áliti og lagði
fram frv. til lyfsölulaga og
frv. til 1. um breyt. á lögum
nr. 69, 7. máí 1928 um einka-
sölu á áfengi. (Lyfjaverzlun
ríkisins er deild af Áfengis-
verzlun rikisins.)
Lyfjafræðingum og apó-
tekurum féllu ekki þessi frv.
í geð og vildu að tekið væri
tillit til sjónarmiða sinna.
Skipuðu félög þessara manna
nefnd sem sanidi n tt fr. Ber
frv. mikið á milli og varð
eridirinn sá, að logt var !il á
sinum tíma, að milliþinga-
Gasfseri fer
ekki frá.
De Gasperi, forsætisráð-
herra Italíu, hefir fallizt á
að halda áfram að veita
stjórninni forstöðu um sinn.
Ilann sagði af sér í gær,
eins og skýrt var frá i frétt-
um, vegna þess að flolckur
sósíalista, sem átti ráðherra
í stjórninni, var ósammála
um ýms atriði.
b&S'Ím fs'tEBWl
ú ÆiþiesfgL
ne-fnd yrði kosin i málið. Svo
langt komst þelta {k'j ekki. Er
málið nú vakið upp aflur.
Segja flm. þál. till. að
mörg ákvæði, sem nú gilda
um Iyfsölu, sé orðin gömul
og úrelt og þarfnist bráðra
breytinga.
iíyndís alia-
hæsti bátur
á IsaíirðL
Frá Isafirði voru alls í-t
hátar gerðir út á línuveiðar
í vetur.
Aflaliæstu bátarnir á ver-
liðinni voru þessir: Bryndís,
er áflaði 424 smál. fiskjar i
55 róðrum. Skipstjóri á
Bryndísi er Guðmundur Guð-
mundsson. Næstur var v.b.
Ásbjörn, er aflaði 400 smál.
i 51 veiðiferð. Skipstjóri á
Ásbirni er Jón B. Jónsson.
Þriðja aflahæsta skipið var
Gunnbjörn, er aflaði 394
smál. fiskjar í 52 veiðiferð-
ufn. Skipstjóri er Guðm. Kr.
Guðmundsson.
Hæsti hlutur var 12.570,71
kr., og sá lægsti 4.755,49 kr.
En meðalhlutur liáseta var
í kringum 9 þús. krónur.
5 ökuskírteini
gefin út á dag
eykjavsk.
AIls hafa nær 13 þúsund
ökuskírteini verið gefin út
hér í Reykjavík frá hyrjun,
eða samtals 12.832.
Settur lögreglustjóri, Sig-
urjén Sigurðsson, skýrði
blaðinu frá þessu í g<er. Þess
ber áð getá, að hér eru cinnig
taldir utanbæjarmenn, er
hér hafa fengið ökuskirteini
við embættið, og að hér eru
ekki taldar endurnýjanir.
1 fyrra voru gefin út sam-
tals 1793 skírteini og það.
sem af er þessu ári 660, eðá
sem næst 5 á dag.
Að sjálfsögðu eru ekki öll
þessi skirteini í gildi, þar eð
Gerhard Eisler var ákærður
fyrir að vera Ieiðtogi njósn-
árstarfsemi Sovétríkjanna í
Bandaríkjunum. Myndin er
tekin, er hann mætti fyrir
nefnd þeirri, er rannsakaði
mál varðandi „óameríska
hegðun“.
FRÁ ALÞINGI:
Leíkarar séu
ráðuir til 5
ára í senn.
Menntamálanefnd hefir nú
skilað áliti um frv. stjórnar-
innar um Þjóðleikhús.
Leggur nefndin til, að frv.
verði samþykkt með nokkur-
um breytingum. Ein breyl-
ingin er sú, að leikarar við
Þjóðleikhúsið verði ráðnir til
fimm ára i senn og geri leik-
stjóri samninga við þá. Hann
ráði og aðra síarfsmcnn leik-
hússins.
Þá vill menntamálanefnd
og, að Þjóðleikhúsinu verði
gert að skyldu að flytja leik-
rit í úívarpið, sýna sjónleiki
utári Revkjavíkur og vinna
að eflingu leiklistar hvar-
vetna á landinu.
Nefndin vill og að í lögun-
um verði ákvæði um eftir-
laun starfsmanna, sem hafa
unnið hliðstæð störf, áður en
þcir voi u ráðnir að Þjóðleik-
liúsinu, svo og uni samstarf
þcss og rikisútvarpsins.
Ocirðir hafa enn einu sinni
brotizt út i Indlandi og kom
til harðrá átaka i borginni
Amritsa.
f þcssum óeirðum létu 17
maniis lifið, cn 22 særðust
aívariega.
mai'gir skii'teinishafar eru
látnir cn aðrir hafa misst
þáu a-vilangt.
Tílraunir geröar með töku
þingræöna á stálþráö.
l/ííiií/f f/<*m þÍBitjfskB'iftfis*
óþarfttr.
í gær var gerð í Efri deild
lilraun með upptöku ræðna
þingmanna á stálþráð, en
mistóksL
Hafði upptökutæki, sem
ríkisútvarpið á. verið komið
fyrir i hliðarherbergi við
Efri deild, en hljóðnemi
hafði verið hengdur upp i
salnum fyrir framan sæti
forseta.
Eins og að framan getur
móstókst tilraun sú að
nokkru sem gcrð var með
stálþráðinn i gær. En á föstu-
daginn verður önnur tilraun
gerð og þá með tveimur
tækjum. Verður annað liaft
fyrir framan forseta deildar-
innar en hitt verður flutt á
milli ræðumanna þeirra er
kveða sér hljóðs. Seinna get-
ur svo komið til mála að
hafa aðeins eitt tæki, sem
komið yrði upp fyrir frainan
ákveðinn ræðustól, og þaðaú
töluðu svo þingmennirnir.
Ef það tekst að taka ræð-
urnar á stálþráð, verður ekki
lengur þörf fyrir þingritara,
heldur yrði yélritunarstúlku
fengið það hlutverk að vél-
rita ræðurnar eftir stálþræð-
inum.
Enn er svo eftir að ákveða
hvort baldið verður áfram
prentun Alþingistiðindanna
með þvi fyrirkomulagi, sem
áður hefir verið, cða livort
það nýmæli verður tekið upp,
að fjölritá aðcins fá eintök.
Því hefir nokkurum sinn-
um verið hreyft, að ræður
þingmanna skyldu teknar á
stálþráð. Ilafa suririr viljað
láta hann koma í stað Alþing-
istíðindanna, sem eru nú orð-
in mikil að vöxtum og mim
útgáfa þeirra einhvcr mesta
bókaútgáfa á landinu. En það-
er óráðið enn.
Þegar uppgjafaráðherrann
hóf útgeröina á nýjan íeik.
A
SÞ&ffar Æhi retfntii tsó
siafntt ðil wtirkft&llsins.
frétt um mörg skammarstrik
Áka Jakobssonar í ráðherra-
stól og „er þó fátt eitt talið“,
svo að viðhöfð sé orð eins
flokksbróður hans við eld-
húsumræðurnar.
Mönnum mun í fersltu
minni af þcssum sökum ráð-
herradómur Áka. Á þeim
tíma gerðust þau tíðindi, að
sildveiði varð mikil upp úv
ársbyrjun 1947 hér i sundun
um. Keyptu sildarverksmiðj-
urriar aflann að miklu leyti,
fluttu nQrðui' og töpuðu tals-
vcrðu á þeim viðskiþtum,
þ'ótt rétt þætti að reyna áð
gera einhver verðmæti úr
sildinni.
En þctt Áki hrökklaðist úr
ráðherrastóli, hætti liann þó
ekki að hafa afskipti af síld-
veiðunum, því að tveimur
dögum eftir vistaskiptin
reyndi hann að æsa sjómenn
lil verkfalls vegna síldar-
verðsins — vildi lieimta
hærra verð. Vissi liann þó8
manna bezt um tapið, en þar
scm skip lians — Siglunes —
átti í hlut og hann hataðist.
við nýju stjórnina, var sjálf-
sagt að reyna að koma af'
stað verkfalli. En sjómenn
létu ekki blekkjast, þeir vila,
að til þess eru ákavítin að
varast þau!
1. maí.
Ilcfði Siglunes, skip Áka
Jakobssonar fyrrverandi ráð-
hcrra og verkalýðsforingja,
núverandi útgerðarmanns og
vcrkalýðsforingja, legið i
liöfn 1. maí, hefði skipverj-
um borið fri. Ilvernig fer-
verkalýðsforinginn að hjálpa.
útgerðarmanninum ? Ilann
lætur skipið koma inn degi
fyrr.en ætlað hafði verið og
liraða sér úl aftur, til þess að
' það sé á sjó 1. maí.
Og „er þá fátt eitt talið1,
jcins og Brynjólfur sagði-