Vísir - 14.05.1947, Side 7

Vísir - 14.05.1947, Side 7
Miðvikudaginn 14. maí 1947 V I S I R Hersveitir Fairfax tóku Chard, Crediton, Lymc og Ti- verton herskildi í október, og Goring hafði ekkert aðhafst, sem gagn var í til þess að stöðva þær. Margir hermanna iians gerðust liðhlaupar og gengu í hersveitir Richards, því að þeir treyslu honum betur en herforingja. Þetta leiddi til aukinnar öfundar og illinda og svo horfði, að eins færi milli Richards og Gorings og Richards og Ber- keley áður. Hann varð stöðugt að þola aðfinnslur frá ráði prinsins í Launceston, og vart leið svo dagur, að Hyde fjármáláráðherra gerði ekki einhverjar ililutunarráðstaf- anir. „Ef eg aðeins fengi að vera í friði fyrir þeim,“ sagði Richard æfur af reiði, „og gæti óáreillur safnað liði og þjálfað það, i stað þess að verða að sætta mig við það, að þeir sendi mér liverja orðsendinguna af annari, ritaða af lögfræðingum, sem hafa flekkaða skildi, menn, sem aldrei liafa fundið lykt af púðri, væru meiri líkur fyrir, að eg gæli staðizt Fairfax snúning þegar hann kemur.“ Fjárskortur varð æ meiri og hafði hersliöfðinginn ekki eins miklar áhyggjur af neinu og því, hvernig unnt væri að afla fjár.til þess að búa herinn undir veturinn. Stígvél voru slitin orðin og sokkar, og erfitt að bæta úr, og það, sem verst var, skotfærabirgðir voru litlar, aðallega vegna þess, að uppreistarmenn höfðu náð aðalvonpa- og skot- færabúri konungssinna í olctóber, er þeir tóku Bristol, og réð Richard aðeins yfir þeim litlu birgðum, sem voru i Bodmin og Truro. Og svo gerðist það alli í einu, að Goring segir af sér herstjórn og fer til Frakklands. Bar hann við lieilsubresti og kvaðst ekki geta gegnt ábyrgðarslöðu lengur. „Rotturnar,“ sagði Richard þunglega og hægt, „eru að byrja að flýja hið sökkvandi skip.“ Margir hinna færustu foringjar Gorings fóru með hon- um, og Wentworth lávarði var falin yfirherstjórnin í De- von, en hann hafði litla lierstjórnarreynslu og agi í liði hans var jafnVel minni en verið hafði hjá Goiing. Ilann tók sér þegar vetursetu i Bovey Tracey og kvað ógerlegt að hafast neitt að fyrr en voraði. Það var þá, að eg hygg, að ráð prinsins missti móðinn, og gerði sér ljóst hve stór- kostlegur voði var á ferðum, þeir voru að berjast fyrir glataðan málstað....... Unnið var að þvi að búa allt undir flutning hersveitanna frá Launceston vestur til Truro. Þetta, sagði Richard, og var þungt i hug, gat ekki táknað nema eitt. Forsprakkarnir vildu vera sem næst Falmouth, svo að þegar alll væri glaí- að gæti prinsinn af Wales og ráðsmenn hans, farið þaðan sjóleiðis til Frakldands. Þá spurði eg Riehard livað hann ællaðist fyrir og bað hann að svara mér afdráttarlaust. „Verjast á varnarlinu frá Bristolsundi til Tamar og varðveita Cornwall fyrir prinsinn. Það cr kleift. Um annað gelui' ekki verið að ræða.“ „Og Hans Ilátign konungurinn ?“ > Richard svaraði engu þegar i slað. Eg man vel, að hann slóð og sneri baki að opinni eldstónni, en í henni var kynrit brenni og logaði glatt i þvi. Richard krosslagði hendur fyr- ír aflan bak. Hann var orðinn þreytulegur og seinustu mánuðina Iiöfðu hrukkurnar i andlitinu dýpkað, allir drættir skerpst, enda stöðugt haft áhyggjur þungar og miklar, og silfurhárunum í liinu jarpa, lirokkna hári lians, fjölgaði æ vfir enninu. Þclta var i nóvember og hráslaga- legl og kenndi hann stöðugra kvala i sári sínu. Eg vissi af eigin rcynslu hvað hann hlaut að kveljast. „Það er engin von um, að úr rætist fyrir konunginum,“ sagði hann, „nema liann geti náð samkomulagi við Skota, og fengið þá til að safna allt unnið fyrir gý'g.“ 1643, 1644, 1645 og 1646 nálgaðíst. í yfir þrjú ár höfðu menn barist og Jijáðst eða látið Iífið fyrir konunginn, þenn- an Iitla, þráa mann, sem í engu gat livikað frá grundvallar- skoðunuin sinum, og eg minntist málverksins af honum, sem hangið liafði i Meriabilly, og uppreistarmenn höfðu rifið niður og traðkað á. Boðaði sú meðferð, að vansæm- andi örlög biðu konungsins? Allt virtist j vafa Iengi vel, og svo allt i einu, ömurlegt og vonlaust. „Richard,“ sagði cg, og það fór ekki fram lljá honum, að rödd mín hljómaði annarlega og hann kom og setlist hjá mér. „Mundir þú líka geta yfirgefið hið sökkvandi skip ?“ ,,Nei,“ sagði hann, „ekki meðan nokkur von er um að varðveita Cormvall fyrir prinsinn.“ ,.En cf prinsinn fer til Frakklands,“ hélt eg áfram, „og uppfeislarmenn vaða vfir Cornwall — hvað Jiá?“ „Eg mundi fara á eftir honum og koma upp 50.000 manna her í Frakklandi og setja hann á land í Cornwall." Hann kraup á kné við hlið mér og eg lagði hendur mín- ar að vöngum hans. „Við liöfum verið hamingjusöm, á okkar vísu, þrátt fyr- ir erilsamt lif,“ sagði eg. „Þú liefir fylgt mér eftir, frá herbúðum til herbúða, gengið á hljóðið, þegar trrimburnar voru barðar.“ „Þú veizt, að eg er dæmd og léttvæg fundin, af öllum góðum mönnum," sagði eg. „Ætlingjar minir liafa varpað mér fyrir borð og ræða ekki við mig framar. Jafnvel elsku Robin skammast sin fvrir mig. Eg fékk bréf frá lionum í morgun. Hann er i her Sir Johns Digby við Plymouth. Hann grátbiður mig að yfirgefa þig og fara aftur til Ras- hleiglifjölskyldunnar í Menabilly.“ „Villtu fara ?“ „Nei, nerna Jiú þrirfir min ekki lengur." „Eg Jiarf þín ávallt. Eg skal aldrei fara frá þér aftur, en ef Fairfax sækir fram verður þú öruggari i Menabilly." „Það sagðirðu seinast, og þú veizt hvað gerðist." „Já, þú varsl illt að Jiola í fjórar vikur, en þú varst orðin fullþroska kona, er eldraunin var hjá liðin.“ Hann horfði á mig liáðslegur á svip og illkvitnislega, eins og hann stundum gerði, og eg minntist Jiess, að hann hafði aldrei þakkað mér fvrir liversu eg annaðist son lians. „Ef eg bíð ósigur tek eg J>ig með mér,“ sagði hann. „Þeg- ar Fairfax fer vfir Tamar og til meginátaka kemur sendi eg þig og Matty til Menabilly. Ef við sigrum, gott og vel, en ef við bíðum ósigur og öll baráttan hefir verið til einsk- is, þá kem eg ríðandi á þinn fund, og við náum okkur i fiskibát í Polkerris og siglum yfir Ermarsund til Saint- Malo og leitum Dick uppi.“ „Heitirðu mér þvi?“ „Já, elskan mín, eg heiti þér því.“ Og þegar liann hafði fullvissað mig um }>að og Jri’ýst mér að barmi sér efaðist eg eigi, en eg gat enga stund gleymt þvi, að eg var farlama, og hlaut að verða honum til byrði á flóttanum. Daginn eftir kvaddi ráðið hann á sinn fund i Truro, og spurði liann þar í heyrandi b.Ijóði, hvaða ráð 1 „Kalli, hefiröu heyrt söguna um egipzka leiösögumanninn, sem sýndi feröamönnuin tvær hauskúpur af Cleópötru — aöra frá því er hún var ung, en hina frá J>vi aö hún var gömul kona?" Ivalli: „Nei, blessaöur lofaöu nnnér aö heyra hana.“ Gesturinn. • ,,En hvaÖ ]>etta eru íallegir hnappar, sem þér eruö aö sauma á fötin. Eg man, aÖ maðurinn minn átti einu sinni föt meö svona hnöppum." Kona prestsins: „Já, eg fæ alla hna.ppa, sem eg þarf á aö ha.lda úr samskotabauknum.“ Bandaríkjamaöur, staddur í. Englandi, var aö: lýsa. Banda, ríkjunum fyrir enskum vini sinum. Þú getur stígiö upp í járn- brautarest í Texa.s snemma morguns, og 24 klukkustundum siöar ertu ennþá i Texas.“ ,.Já,“ sagöi vinurinn, „viö höium svona lestir hérna líka.“ Skoti, sem var aö byggja sér hús, haföi ekkert þak yfir einu herberginu. Vinur hans spurði hann hvernig á þvi stæöi. „Þetta er baöherbergiö.“ ,,Ef þér Jiættiö- ekki aö birtá sögur iun Skofá', íriuii eg hæjtta aÖ fá lánaö blaöiö yðar«* 'skrif- aöi maöur í Aþéfdeen til blaös nokkurs. , ý „Mike, settirðu köttirin út áöur en þú fórs: upp í.“ „Auövitaö gerði eg ]>aö.“ „Eg trúi þér ekki.“ ,.Jæja, ef þú heldur aö eg sé lygari, þá faröu og geröu þatj sjáii.“ ..Heyriö þér mig lögreglu- þjórin. Hvar er eg siaddur?‘c spuröi náungi, sent auðsýnilega haföi fengið nokkurtirn glösum oí mikiö. „Þér eruð á horninu á Broad- way og fertugustii' og arinarri götu.“ „Veriö þér ekki meö þessa nákvæmni. I hvaða borg er eg?“ £ & SuwmqkA: TARZAM Yið þessa úr.slitakpsti sjóræniogja- foringjans staðnæmdust þrælarnir ráö- þrota. Tarzan flýtti sér að draga ti; siii reipið, sem hann liaföi lesiö siy upp eftir. Siðan bjó iiann tii lykkju á enda þess. Að þvi loknií fJeygði hann því niður i>annig-:{(ð> )). Ö fór yfir axlir Neddu, og fiýlti sór siðan að draga liana ti! sin. Þrælarnir stóðu höggdofa af undrtin er þeir sáu Neddu svifa þanriig upp 5 loftið, cii sjórteningjaforingiiin froou- felldi af vonzku. og þreif þann stærsta stein, sem liann kom auga á. Miöaði honum siöan vandlega og kastaði honum is áttina tiI • Tarz;ms i l>vi augnamiði að liæfa lianu i iiöfuðið. Var þá bæði Neddn og Tarzan bráður bani búinn. /

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.