Vísir - 14.05.1947, Side 8

Vísir - 14.05.1947, Side 8
Miðvikudaginn 14. maí 1947 LéSendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- ingar eru á 6. síðu. — Neyðarástand á hernáms- svæði Breta í Þýzkalandi, Vfirmenn liemáinsiiis á ráð siefnu s London. Handrit Jóhanns Sigurjónssonar gefiit Landsbókasafninu. Itémiesk gfSf áansks maims, þaf sene geymd era fmmdrög að Seikrltnits Jo- hanns, bréi minnlsbækur, skjöl ©. fl. Ymsir helztu -menn Breta íJÞýzkalandi eru komn- ir til London til .skrafs og ráðagerða. Meðat þeirra er Sholto- Douglas, yfirmaður her- námsliðsins, — en umræð- urnar snáast aðallega um eymdarástand það, sem er á hernámssvæði fíreta í Þýzkatandi. HUNGURSNEYÐ. Ástandið á hernámssvæði Breta í Þýzkalandi er feiki- tlega slæmt, og er matvæla- 'skorturinn orðinn mjög að- kallandi. Eins og skýrt lief- ir verið frá 1 fréttum áður, hafa verkamenn í ýmsum horgum hrezka hernáms- svæðisins gert verföll, vegna þess hve ástandið er orðið siærnt. SKIPUM SEINKAR. Það, sem hefir sérstaklega gert neyðarráðstafanir nauð- synlegar er, að skip, sem áttu að koma með matvæli frá Bandaríkjunum, hefir seink- að og matvælaástandið af jieim sökum orðið verra, en við hefði mátt búast. Þeir ráðamenn Breta, sem í Nefnd. bkibi Palesiímintál. Stjórnmálanefnd samein- uðu þjóðanna felldi í gær tillögu frá Rússum þess efn- is, að stórveldin ein æltu sætu í milliþinganefnd um Palestínumálin. Tillaga Rússa var felld með 26 atkvæðum gegn 6, en 21 jijóð sat hjá við at- kvæðagreiðsluna. Millijjinga- nefnd jiessi er kosin til þess að safna skýrslum og skila áliti um Palestínuniál fyrir næsta reglulegt þing samein- uðu jijóðanna. í nefndina voru kosnir fulllrúar frá 11 rikjum og voru meðal þeirfa fulltrúár Kanada, Hollands, Perú, Urúguay, Iran, Tékkó- slóvakíu, Svijjjóðar, Júgó- slafíu og Indlands. Bandariski liershöfðinginn Palton, sem lézt í bílslysi fyrir rúmlega ári síðan, lét eftir sig 112,500 sterlings- púnd. Patton var eins og kunnugt er yfirmaður þriðja hers Bandarikjanna. Þýzkalandi hafa dvalizt segja, að nauðsyn sé á jivi að gripið verði til sérstakra neyðarráðstafana til þess að hæta úr j>ví vandræðaá- standi, sem nú ríkir jjar. Verkföll í Frakklandi. Starfsmenn hveitimyllna í Frakklandi hafa gert verk- fall, og var / morgun talið, að 3 þúsund hafi þegar tagt niður vinnu. Stjórn Frakklands hefir hótað jiví, að taka myllnurn- ar í þjónustu sina og' jijóð- nýta jiær, ef verkfallinu létti ekki jjegar í stað. Ramadier forsætisráðherra hefir sjálf- ur tekið yfirstjórn matvæla- málanna i sínar hendur. Brefar gefa ekki ábyrgzf ián arniara. Addison, ráðherra Breta um stjórn samveldisland- anna, hefir rætt um hjálp Breta til Nýfundnalands. Hann segir, að Bretar muni gera allt, til jiess að hjálpa Nýfundúalandi, en jjeir treysta sér ekki til þess að ábyrgjast lán þeírra, að upp- liæð 18 milljónir punda, sem jieir ætla að taka í Banda- ríkjunum. Danir band- | faka U'áii %ia» Nýlega hefir náðsí í naz- ista nokkurn Zieleke að nafni, sem lengi hefir vefiö jleitað af dönsku lögreglunhi. Hann fannst í Lunchorg og var fluttur þaðan iil Dan- merkur. Þær sakir eru born- ar á Zielcke, að hann íia'fi einu sinni, er liann átli að reýna nýja hraðskotabyssu farið þar sem fjöldi kvenna og barna stóð fyrir framan matvöruverzlun og skotið í hópinn. Hann varð einni konu að bana og særði 3 hættulega og nokkurn börn. Asgeir ijem» þórssoii opoar irsáiverka- sýnÍBigu. Ásgeir Bjarnþórsscn list- málari opnar málverkasýn- ingu í Listamannaskkálanum n. k. mánudag kl. 3 e. h. Sýmngin slendur til 1. júrií, Þar verða sýnd öll olíu- málverkin, sem Ásgeir mun sýna í Englandi seirina í sum- ar, en þau eru um 40 að tölu. Flest þessara málverka eru úr Borgarfirði, aðallega frá umhverfi Norðurár og Hreðavatns, en ekmig eru nokkurar þeirra frá Þingvöll- um og vestan af Snæfellsnesi. Þrjár áödlitsmyndir verða ennfremur á sýningunni. Eins og Vísir hefir áður skýrt frá fer Ásgeir til Eng- lands í sumar og heldur þar sýningar. bæði á olíumál- verkum, vatnslitamyndum og teikningum. 138 Ijóka bnrtfai- aipróii við Iðn- skólann. Föstudaginn 2. maí var Iðnskólanum í Reykjavík sagt upp. í skólann innrituðust í vet- ur 910 nemendur, en 825 komu til náms, og luku 138 þeirra burtfararprófi. — Af þeím voru 14 hárgreiðslu- stúlkur, 13 rafvirkjar, 6 bif- vélavirkjar, 1 hílasmiður, 22 húsasmiðir, 11 vélvirkjar, 9 húsgagnasmiðir, 3 pípulagn- ingarmenn, 6 ketil- og plötu- smiðir, 2 málmsteypumenn, 10 prentarar, 6 úr- og gull- smiðir, 5 múrarar, 1 liatta- saumakona, 6 málarar, 1 skipasmiður, 6 blikksmiðir, 2 prentmyndagerðarmenn, 2 bókbindarar, 1 Ijósmyndari, 2 bakarar, 2 klæðskerar, 1 útvarpsvirki, 2 eirsmiðir, 1 hárskeri, 2 járnsmiðir og 1 rennismiður. TTæstu einkunn hlauf Ást- valdur Jónsson, vafvirki. 9.91 og er það hæsla einkunn; scm liefir verið fekin frá- skólán- um fi'á hýrjun í þau 43' ár, sei.n haiin héiii4 slarí'að. Næst- iu’ varð Sléinn Gúðhnmds- son, rafvirki. með 9.86. 3() némeridur fengu verðlaun fyrir ástundun, framfarir og hfegðun. Kennarar við skól- ann voru i vetur 29. þár af 1 fastiir kerinarár, að skólá- stjóra meðtöldum. í gær var í Loridon hcit- asti dagurinn síðan í fyrra- sumar í ágúst, og mældist hitinn 83 stig á Fahrenlieit. Landsbókasafnmu hefir borizt stórmerk gjöf, en það eru öll handrit Jó- Kanns Sigurjónssonar, sem voru í eigu hans, er hann dó. Gefandinn er danskúr mað- ur, Gunnar R. Hansen, en ekkja Jöhanns arfleiddi Gunnai' að handritunum. í handritasafni þessu eru frumdrög að öllum leikritum Jóhanns, ennfremur hrot að óprentuðum Ieikritum og prentuð og óprentuð kvæði. Þar éru ennfremur bréf Jó- hanns til konu hans, sem ekki hafa áður verið prentuð, vasabækur, minnisbækur, ýmisleg skjöl og plögg svo sem samningar um útgáfur eða sýningar á leikritum o. s. frv. Loks er þar allstórt safn fjölskyldumynda og mynda af hlutverkuiri úr leikritum Jóhanns, pennastöngin hans, en hún er úr hérafæti, blý- antsstubbur o. fl. í bréfi, dagsettu 13. april s. 1., segir gefandinn að hann hafi fyrir löngu ákveðið i erfðaskrá sinni að Lands- liókasafnið fengi safn jietta fyrr eða síðar í heridur, því hann lcveðst vera þeirrar skoðunar, að handrit af is- lenzkum uppruna eigi livergi annarsstaðar að vera en á Is- landi. Hann kveðst hafa ver- ið milli vonar og ótta um af- drif þessara handrita meðan á hernámi Danmerkur stóð því ekki hefði verið hægt að segja fyrir um hver afdrif Kaupmannahafnar yrðu. Hefði sig þá iðrað þess að vera ekki búinn að koma handritunum til íslands, en Vantraust i á stjórnína Þríf kommúnistaþing- ntenú. þeir Einar OSgeirs- son, Sigí'ús Signrhjartár- son og' Luðvík Jósefsson lögðu í gær fram van- IrauststiiIÖgu á ríkis- stjórnina. Er tálið líklegt, að tillag- an verði rædd á föstudag og verði umræðunum út- i varpað. það væri hér með gert, því ef til ófriðar draegi að nýju, séu þau betur geymd hér en í Danmörku. Gefandinn, Gúnnar R. Hansen, var mikill vinur Guðm. Kambans og ekkju Jóhanns Sigurjónssonar og var henni hjálplegur á ýmsa íurid. Hánn hafði áður sitt eigið leikliús, Komediesenen i Khöfn og var Kamban Ieik- stjóri hjá lionum. Seinna hefir hánn haft leikstjórn á hendi við ýms dönsk leikhús. Hingað til íslands hefir hann komið í leikstjórnarerindum árið 1934 og setti j)á m. a. Jeppa á Fjalli, eftir Holberg, á svið. Hánn talár islenzku reiprennandi og er mikill Is- lendingavinur. Gjöf Hansens er höfðiug- leg' og verður seilit fullþökk- uð. Er það okkur mikill feng- ur, að fá haridrit Jóhanns hingað beim, því eins og gef- andinn kemst að orði, eiga handrit haris, sem önnur is- lenzk handrit, hvergi annars- staðar að vera. Fintm uppdiættii að dvalaiheimili sjéntama Miust. Alls bárust 5 tillögu-upp- drættir um byggingu og fyr- irkomutag dvalarheimilis sjómanna, sem fyrirhugað er að reisa. Eins og kunnugt er, var efnt til samkeppni um bygg- ingu og fyrirkomulag fyrir- hugaðs dvalarheimilis sjó- raanna, og var frestur til að .skila uppdráttum útrunninn hinn 10. maí síðastl. — Eins og fyrr greinir, hárust fimm 'iippdrættir. Veiður úr þvi skorið fyrir 1. júní, hvaða uppdráttuf verðu.' notaður. Þrenn verðlaun verða veitt, 5 þúsund kr.. 3 þúsund og 2 jiúsund kr Hjónaefni. Nýlega hafa opinD rað trúlof- un sína ungfrú ívaren Guð- mundsdóttir, Hverfisgötu 32 B og Max Segall, káupmuður. Gunnar Ólafsson hefir beðið blaðíð að geta þess, að hann sé hættur ritstjórn og útgáfu blaðsins „Skák“, og það sé honum með öllu óviðkomandi. Samkvæmt tilkynningu sænska sendiráðsins hefir C. E. C. König vcrið skipaður sendi- ráðsritari við sænska sendiráð- ið í Reykjavík.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.