Vísir - 29.05.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 29.05.1947, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 29. maí 1947 V I S IR 9 inína, að það sé tilgangslaust Xvrir yð«r að lialda kyrru fvrir hér.“ . 102 „Það er ekki uni annað talað i bænum.“ sagði hún, „en íangelsun Sir Richards. Þeir, sem áður kvörtuðu yfir þvi hversu harður hann var í horn að taka, krefjast þess nú, að hann sé laús látinn. Síðdegis í dag söfnuðust vfir eitt þúsund manna saman fyrir utan kastalann og kröfðust þess, að lionum yrði sleppl úr haldi. Þcir verða undan að láta, ella gera menn árás á kastalann og brenna hann til grunna.“ „Setuliðsstjórinn er að framkvæma skipun yfirboðara sinna og annað ekki,“ sagði eg. „Menn verða að snúa sér til ráðsins og Sir Edwards Hyde.“ „Það er sagl,“ sagði Matty, „að ráðið hafi farið aftur til Truro, af ótta við uppreisn.“ Þetta kvöld, eftir að dimmt var orðið, barst mér að eyr- um fótatak fjölda mauna, köll og hróp, en bjarma lagði á loft, af blysum, er menn báru. Steinum var kastað i ráð- húsgmggana, og gestgjafi minn lét setja hlera fyrir glugga liúss síns í varúðar skvni snemma kvölds. „Þeir hafa Röfaldan vörð við kastalann,“ sagði Matty, „og hermennirnir vérða enn að liafast við í stöðvum sín- iim.“ Eg hugsaði um það með beizkju, að svona værj lífið oft og tíðum, nú, er allt liafði snúizt gegn Ricliard minum, ætti liann hylli lýðsins að fagna. Það var óttinn, sem knúði fólkið til alhafna. Það treysti ekki Ilopton lávarði eða nein- um öðrum hershöfðingja en Richard. Aðeins Grenvile- maður gat hindrað það. að fjandmennirnir sæktu fram vestur yfir Tamar. Þegar Roscarrick herdeildarforingi loks kom gat eg séð af þreylulegum svip hans, að ekkert að ráði hafði áunnizt. „Hershöfðinginn hefir gert okkur orð,“ sagði liann, „að liann gefi aldrei samþykki sitt til þess, að reynt verði með* valdi að lejrsa hann úr lialdi. Hann hefir farið í'ráhf'á, að liann verði leiddur fyrir lierrétt, og að fá tækifæri til að l)era þar fram varnir i máli sínu í áheyrn prinsins. Og hann bað okkur og allan lier sinn að sætta okkur við yfirstjórn Hoptons.“ Hvers vegna, í herrans nafni, liugsaði eg, gat hann ekki sjálfur gert liið sama fyrir einum sólarlning? „Það verður þá ekki neitt uppþot, og ekkert álilaup gert á kastaíðnn.“ „Herinn gerir ekki áhlaup.“ sagði Roscarrick. „Við höf- um unnið Hopton lávarði hollustueið. Þér hafið heyrt síð- ustu tiðindi?“ „Nei.“ „Fjandmennirnir hafa tekið Dartmoulh herskildi. Setu- liðsstjórinn, Sir Hugh Pollard, og þúsund menn, voru teknir höndum. Fairfax hefir nú komið sér fyrir i víg- linu j Devon frá norðri til suðurs.“ Það var því enginn timi til að setja herrétt og taka fyrir mál Richards. „Ilvaða fyrirskipanir hafið þið fengið,“ spurði eg þreytu- lega, „frá hinum nýja yfirmanni ykkar?“ „Engar enn sem komið er. Hann er í Stratton, og býr sig undir að taka við starfi sínu. Við búumst ekki við neinum fyrirskipunum frá lioniim næstu tvo daga. Eg stend yður því til boða þáiigað til. Og eg liygg — afsakið hreinskilni Vesalings Roscarrick Iierdeildarforingi. Eg var honum íil mikillar byrði. En eg gat ekki sætt mig við það að fara meðan Richard var fangi i Launceston-kastala. „Kannske eg gæti reynt- að tala sjálf við setuliðsstjór- ann ?“ En hann var vondaufur um árangur af þvi. Hann kVað setuliðssljórann ekki líklegan tit að brevta ákvörðun- um sinum, þótt kona kæmi lil lians í þvi skvni. „Eg skal fara aftur í fyrramálið,“ sagði liann, „og að minnsta kosli afla mér vitneskju um liðan hershöfðingj- ans.“ Og þar með fór hann — og framundan var önnur and- vökunótt. En cr morgnaði vaknaði eg við mikinn trmnbuslált i fjarska og eg heyrði fótatak hersveita og hófaslátt fyrir neðan glugga mína. Skyldi herinn vera lagður af slað samkvæml nýkomnum fyrirsldpunum Iloptpns lávarðs? Iíg bað Matly um að skreppa niður og afla frétta, og gesl- gjafinn sagði, að hreyfing hefði komið á herinn þegar i dögun. Allt riddaraliðið var lagt af stað norðúr á bóginn. Eg hafði nýlokið morgunvcrði, er hraðboði kom með skilaboð frá Roscarrick, þess efnis, að hann hefði fengið skipun um að fara þegar lil Slratton, þar sem Hopton lá- varður ætlaði sér að stefna liði sinu norður iil Torrington, og ef eg ætti einhvcrja vini eða ættingja í héraðinu væri bezt fyrir mig að fara þegar í stað til þeirra. Eg átti þar enga vini eða ætiingja, og mundi heídur ekki hafa leitað ásjár þeirra, hefði eg átt þá. Kvaddi eg gestgjafann á fund minn og bað hann um að sjá um, að eg væri horin til Launcestonkastala, því að eg vildi ræða við setuliðsstjór- ann. Eg fór þangað vel dúðuð, með Maíty mér við hlið folgangandi, en fjórir.menn báru burðarstólinn. Þegar að kastalahliðinu kom krafðist eg þess, að fá að hafa lal af höfðuðsinanninum, sem var yfir varðflokknum. Hann kom, órakaður, og var að gyrða sig sverði sínu. Mér flaug i hug livaða ákúrur hann mundi liafa fengið frá Richard fyrir sfika framkomu. .. „þjg væri .yðiu' þakklát," sagði eg, „ef þér vilduð færa Sélfíijðssljórámtm skilaboð frá mér.“ óSetilÍi'ðéffjórinn iveíilir: enguin álieyrn, áu skriflegrar beiðöi,” sagði hanií. ■' ( ' „Eg'héfi héY bréí meðfei’ðiév sagði eg, „Kannske gæluð þér afhent líöfnim það/“ Ilann handlék bréfið, með efasvip, og horfði svo á mig. „Hverrar erinda komið þér, frú, ef mér levfist að spyrja ' ><- Ilann var ekki óvinsamlegur á svip, þrált fyrir ósnyrti- mannlega framkomu, og eg ákvað að reyna frekar. „Eg kom til að spyrjast fyrir um Sir Richard Grenvile.“ Hann rétti mér þegar bréfið. „Mér þykir það leitt. frú íhín góð, en þér haiið farið erindisleysu. Sir Richard er ekki her nú.“ Eg varð þegar loslin skelfingu, og óttaðist, að þeir hefði tekið hann af lífi i skyndi. „Við hvað cigið þér?“ „Hann var fluttur í gæzlu varðflokks til St. Michaels Mount“, svaraði höfuðsmaðurinn. „Sumir hermanna Sir Richards skeyttu engu um bannið við að fara úr herstöðv- unum, og söfnuðust saman fyrir utan kastalann í gær- kvöld, og kröfðust þess, að lionum væiá sleppt úr haldi. Setuliðsstjórinn áleit bezt að flylja liann héðan.“ Og á andtartaki skipti ekki neinu, að mér fannst, um Bóndinn á banasænginni: „Eg’ liræbist hve .óguölega eg þefi' lifafi. I-jakliS. þýr, að eg* ;peti frelsaö sálu, mína ef eg gæfi kirkjunni jöröina núna ?? Presturinu : „Ekki spillir þaö, og sjálfsagt er aÖ reyna þaÖ,,i‘ Jón lati sagöi aö enska máL tækiö væri ósatt „aö tíminrése peningar“ því hann heföi ætíö haft nóg af tíma en litiö a£ péningum. Ileyr á endemi Framh. af 4. síðu. % hækka kaupið fvrir bina fjölmennu yerkamannastétt, og bæta lifskjör liennar. Eu þetta tal er argásta blekking. Verkamenn geta ekki grætt á kauphækkun nema rétt í svip, þegar svo er komið að atvinuvegirnir eru hættir að bera sig. Þeir hafa ekkert upp úr kauphækkun núna nemá atvinnuleysi óg kreppu; eða skilja ekki Þjóðviljamepn, að Stalín bóndi í Kreml getur tæplega verið að níðast a verkamönnum sínum með að kaupa frá íslandi miklu dýr-j ari fisk eða aðrar fram- leiðsluvörur, en hann gelut- fengið frá nágrannaþjóðuni okkar. Þjóðviljamenn vita þettd allt saman vel, þeir eru aðj eins að feta ]>á leið, sem Mard og Lemn liafa skipað komm| únistaflokkum allra landa að” fara. M. G.,-;j í dag. G. Á. Björnsson & Co. Laugaveg 48 — Sími 7530. 8EZT AÐ AUGLfSA IVÍSI €. BuwmyliAi TARZAN Þaðtjejð ekki á löngu að höggin yektu Tarzan. ' Hann lauk upp augunuíá og leit í kring um sig. Sá hánn þá hvar Njáma sat við hliðina á honum og lét íúl ófriðlega. Gleði Tarzans, yfir að .sjá Nkima aft- ur .snýrist hiýitt upp i kvíða, þegar hann heyrði frcttirnar, scm litli apinn liafði að færa. Jane lá mikið veik heima í lcofa þeirra. Fullur kvíða þaut Tarzan af stað til þess að lijálpa malca siniun. llann hljóp eftir götustígnum,' cn aþinn litlí Sveífl- aði sér milli trjánna eftir vafningsjurt- unum. Þegar heim kom, sá Tarzan strax að Jane. var mikið veik. Hún hafði ákafá O hifásótt, og þegar Tarzan talaði við hftna, gat liann séð á augum hennar, að.hún þckkti hann ekki.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.