Vísir - 29.05.1947, Blaðsíða 8

Vísir - 29.05.1947, Blaðsíða 8
Nætarvörður: Reykjavíkur Apótek. — Simi 1760. Næturlæknlr: Slmi 5030. — Fimmtudaginn 29. maí 1947 LeseMm en beSnir afl athöga að smáauglýs- ingar eru á 6. síðu. — Ófremdarástand ríkir víða í héruðum Indlands. Varakonungurinn fór frá London flugSeiðis í morgun. Miklar óeirðir geisa víða í Indlandi og má segja, að í snmnm héruðum, eins og Punjab, rílci algert stjórn- leijsi. Mountbatten lávarður og varakonungur Indlands fór flugleiðis frá London tii Ind- lands með síðustu tillögur in'ezku stjórnarinnar um valdaafsalið á næsta ári, en cins og skýrt hefir verið frá i fréttum áður ætla Bretar að aflienda Indverjum sjálf- um sljórn landsins ekki síð- ar en í júli 1948. óttast um óeirðir. Óttast er, að til frékari ó- eirða, geti dregið, er tillögur brézku stjórnarinnar verða hirtar, og hafa í því skyni að koma í veg fyrir blóðsúthell- ingar verði sendar hersveit- ir frá Suður-Indlandi til norðurhéraða, til þess að vera þar á verði, en í norðurhéruðunum hafa ó- eirðirnar verið mestar. Ræðir við lciðtogana. Mountbatten mun ræða við leiðtoga liléztu flokkanna í Indlandi á mánudag og - freista þess að fá þá til þess að semja um að Indlandi verði ekki skipt af trúarleg- Úm ástæðum í smærri riki. Verði ekki hægt að komast að samkomulagi, mun hann ÖTTAST TITO Júgóslavneskir útlagar á Ítalíu vilja ekki heim. Rúmlega 35 þúsund júgó- slavneskh útlagar eru á Ítalíu og' verður bráðlega tekin á- kvörðun um hvar þeim verði komið fyrir. Fæstir þcirra ó'ska þess að -S.núa aftur heim til Júgóslavíu meðan Tilo marskálkur er þar við völd. Margir þessara manna börðust með banda- mönnum á styrjaldarárun- um, en eru ekki kommúnist- ar og liafa látið það í ljósi og eiga því vart von á góðu ef þeir kæmu aftur til heima- lands síns. Ráðgerl héfir ver- ið að senda 5 þúsund þeirra til Tripolitaniu og Bretar éru reiðubúnir til þess að taka á móti einbverjum lilula þess- ara manna og úlvega þeim vinnu við Iandbúnaðarstörf í Bretlandi. Þannig er frelsið i Júgó- slaviu að menn af júgóslav- nesku bergi brotnir þora ekki béim lil föðurlandsins vegna ÍTitos og hermanna lians. leggja fram tillögur brezku stjórnarinnar, en óttast er að um þær kunni að rísa ágrein- ingur milli stjórnmálaflokka Indlands. Bretar mega ekki taka fleiri lán. Hugh Dalton f jármálaráð- herra Breta, hélt í gær ræðu á hingi brezka Verkamanna- fiokksins í Margate,og ræddi efnahagsástandið í fíret- landi. Dalton sagði, að það væri líísnauðsyn fyrir Breta, að taka ekki fleiri lán erlendis. Hann dró einnig í efa, að lán myndi fást, þótt reynt yrði að fá það. Hann taldi það erfiðasta verkefni stjórnar- innar, að brúa bilið milli út- og innflutningsverzlunarinn- ar. Hann vélc einnig nokkr- um orðum að láninu, er Bret- ar tóku í Bandaríkjunum, og sagði, að Bretar hefðu eytt þvi allt of hratt. Rekstur Gander- vallarins rann- sakaður. Ástæða hefir J>óll til J>ess að senda ráhnsóknarnefnd iil Jjess að athuga rekstur Gander-flugvallarins á Ný- fundalandi. Rekstur flugvallarins hef- ir farið 125 þúsund sterlings- pund fram úr áætlun. Enn- fremur hafa komið fram kvartanir frá fulltrúum í þingi Nýfundnalands, að flugvöllurinn væri notaður i þágu erlendra flugfélaga. hælislausir í Þýzkalandi. A hernámssvæði fíanda- rikjanna í Þýzkalandi er vit- að um 113.000 berktasjúk- linga, samkvæmt; nýjáslui skýrslum. I skýrslu, sem gefin var úl af MacNarny hershöfð- ingja, er ekki hægt að vcita 100 þúsund þcssara sjúk- linga sjúkrahúsvist, vegna skorts á sjúkrarúmum. í skýrslu yfirmanns liernáms- liðsins segir ennfrcmur, að mörg þessara tilfella séu smitandi sjiiklingar, Efisa Sigfúss fieldur söng- skerramtun annað kvöfid. Söngkonan Elsa Sigfúss heldur söngskemmtun á veg- um Tónlistarfélagsins annað kvöld. A söngskránni eru m. a. 3 aríur, ísl. Iög, ensk þjóðlög, lög eftir Bureell og Scliu- berj. Ef allt gengur vel fer eg til Englands í byrjun júlímánað- ar, sagði söngkonan í viðtali við bláðamenn. Eg var við söngnám í London i 3 vikur í fy.rra og lærði hjá söngkon- unni frægu, Tessa Richard- son, sem kennir við Royal Academy of Music i London. Eg liefi nú sótt um styrk til Alþingis og fái eg hann ætla eg að stunda söngnám í 4 mánuði. Að undanförnu hefi eg af og til fengið styrk i Danmörku, en síðan ísland varð lýðveldi lita Danir svo á, að þeim beri ekki að styrkja islenzkan ríkisborgara. Tessa Riehardson gerir ráð fyrir, að eg haldi söng- skemmtanir með henni í Englandi að námi loknu. I fyrra söng eg ísl. lög hæði í B. B. C. og á söngskemmtun skammt frá London, var ís- lenzku lögunum mjög vel fagnað. Áhugi fyrir hljómlist hefir aukizl mikið í Euglandi siðan fyrir stríð, einkuin góðri Mjómlist. Mér finnst hljómlistarlifið i Danmörku heldur daufara en fyrir strið og margir Dan- ir vilja ekki lilusta á neitt nema danska hljómlist. í raun og veru vildi eg helzt setjast að heima, en húsnæð- isvandræðin eru svo gífurleg, að eg' sé mév það ekki fært. Eldur í bifreið, líkhsísi og bragga. / gær var slöklcviliðið kall- að út Jn isvar sinnum. Hvcrgi var um atvartegan eldsvoða að ræða. Laust fyrir kl. hálf eitt í gær var tilkynnt, að eldur væri i gamla Mkhúsi Laúg- arnesspítalans. Brann það að meslu. Ókunnugt er um elds- upptökin. Stundu siðar var tilkynnt um eld í verkstæði, sein er til husa í bragga í Tripóli kariip. Var eldurinn fljótlega slökktur. Litlar skemmdir urðu. Og í gær- kvöldi kl. 20.28 var tilkynnt um eld í bifreið á Bragagötu. Var búið að slökkva hann er slökkviliðið kom á vett- vang. Brezka flugher- inn skortir menn. fírézki flugherinn gerir ráð fgrir að fá 1200 nýliða á áiri hverju, vegna nýrrar reglugerðar, er sett hefir ver- ið uni inngöngu L hann. Flugmálaráðunéytið brezka hefir tilkynnt, að unglingar á aldrinum 15—171/> árs verði veitt undirbúnings- fræðsla í flugi og verklcg kennsla til 18 ára aldurs. I>á er þeim beimilt að innrita sig til 12 ára þjónustu i hern- um. Fvrslu tvö árin fá nýlrð- ar lÖýo shilling á viku, en að undirbúningstímanum loknum venjuleg laun flug- raanna. Svíarnir vænl- anlegir kl. 7 í kvöld. Sænsku knattleikameistar- arnir eru væntanlegir á Keflavíkur-flugvöllinn um kl. 7 í kvöld. Eins og áður hefir verið skýrt frá í blaðinu eiga þeir að keppa við íslenzka liðið kl. 9 í 'kvöld. Hvor liálfíeikur stendur í 25 mínútur, svo að allur leikurinn með hléi tek- ur klukkustund. — Áður en leikurinn hefst ogr í liléinu leikur Lúðrasveit á vellinum. Framh. af 1. síðu. orðum stimpla hann í raun- inni svikara, sem ekki sé eig- andi skipti við. I Neitað að yfirfæra. Samkvæmt upplýsingum, sem Visir hefir feugið frá kaupsýslumanni einum hér í bænum, fékk hann fyrir nokkuru bréf frá banka, þar sem honuiri er tilkynnt, að verði hann ekki búinn að greiða tilteknar vörur fyrir vissan tíma, verði þær send- ar utan á ný. Kaupsýslumað- urinn fór rakleiðis i bank- ann með nauðsynleg leyfi, sem hann hafði framvisað þar áður, en banlvihn neit- að að jfirfæra. Bjóst bann við þvi, að allt mundi verða i lagi að þessu sinni,1 en þar varð liann fyrir vonbrigðum, því að bankinn neitaöi öðru sinni að yfirfæra greiðsl- una, þótt ekkert skorti á leyfi frá hlutaðeigandi yfirvöldum. j' Hver á sökina? Mönnum munu þykja þessi vinnubrögð opinberra slofn- 900 manns iiafa séð málverfita- * sýningu Asgeirs. Alls hafa um 900 manns séð málverkasýningu Ásgeirs Bjarnþórssonar, sem nú stendur yfir í Listamanna- skálanum. Sýningin hefir verið opin i 10 daga og má telja þetla allgóða aðsókn. Húu verður opin fram lil 1. júni daglega frá kl. 10—10. Esja og Súðin fara é slipp er- lendis bráðlega. „Súðin“ fer héðan til út- landa upp úr næstu helgi. — Fer skipið til Aberdeen í þurrkví til eftirlits og við- geroar. Skipið mun taka vörur og farþega, en koma heim aftur, jafnskjótt og viðgerðinni er lokið. „Esja“ fer einnig lil út- landa, til einhvers Norður- landanna, i sama skyni og mun einnig flytja farjiega og vörur. Ekki liefir endanlega verið ákveðinn brottfarar- dagur „Esju“, að þvi er Pálmi Loftsson, forstjóri Skipaútgerðarinnar, tjáði blaðinu í gær, en J>að verður einverntima í júlí. ana harla einkennileg, svo að ekki sé meira sagt. Við- skiptaráð gefur leyfi til inn- flutnings á vöru og greiðslu hennar í erlendum gjaldeyri. Sii stofnun hefir til Jiessa verið talin hæstiréttur í Jiess- um efnum gagnvart almenn- ingi. Þegar að því kemur, að bankinn á að gegna sínu hlut- verki, sem er aðeins miðlara- starf, neitar hann að inria það af hendi. Annað hvort veit hægn höndin ekki, hvað sú vinstri gerir í Jiessu lilfellí og gjald- eyrir er elcki til, en þá eru framtiðarhorfur vissulega svartari en margan grunaði, eða bankarnir eru að reyna að sölsa undir sig vald, sem þeir eiga ekki? Hvort sem er, þá er það víst, að með sama áfram- haldi, að iáta menn kaupa vörur erlendis og neita þeim síðan um að greiða þær, er verið að eyðileggja það traust, sem íslenzkir kaupsýslu- menn hafa aflað sér á löngum tíma. Og það verður erfiðara að vinna það álit á ný, þegar það er glatað fyrir opinber- an tilverknað. Verða kaupmeim gerðir vanskilamenn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.