Vísir - 14.06.1947, Blaðsíða 1
Þjóðhátíðin:
iændaglíma og
kérsöngnr í
Hljémskála-
garðinnm.
Þar sem Dagsbrún hefir
gefið leyfi til þess að unnið
verði að undirbúningi þjóð-
hátíðarhaldanna, hefir fyrir-
komuiag þess þáttar, sem
fram fer um kvöldið, verið
ákveðið.
Um kvöldið kl. 8 leikur
Lúðrasveit Reykjavíkur und-
ir stjóm Alberts Klalm í
Hljómskálagarðinum. Því
næst lýsir formaður þjóðhá-
tíðarnefndar, Jakob Hafstein*
hátíðina setta. Þá syngur
Tónlistarfélagskórinn nokk-
ur lög. 'Að þvj loknu flytur
Gunnar Thoroddsen, horgar-
stjóri, ræðu og að lienni lok-
inni syngja Fóstbræður. —
Næsti Iiður hátiðahaldanna
er bændaglíma. Bændur
verða þeir Guðmundur
Ágústsson og Friðrik Guð-
mundsson og munu þeir
velja sér lið. Að glímunni lok-
inni. syngur Karlakór Reykja-
víkur og loks þjóðkórinn
undir stjórn Páls ísólfssonar.
Þá fer og fram flugeldasýn-
ing.
Að þessuin þáttum lokn-
um hefst dans á Frikirkju-
vegi. Stór hljómsveit leikur
fyrir dansinn og hefir henni
verið ætlaður staður fyrir
framan Herðubreið. Vafa-
laust verður þátttakan í dans-
inum almenn.
Busch-tónleikum
frestai
Vegna lasleika Adolfs
Ðusch varð að fresta kvart-
etthljómleikunum í gær-
kveldi, og verða þeir þess i
stað haldnir annað kvöld. A
mánudagskvöldið verða ö.
hljómleikarnir haldnir og þá
Ieika, auk Busch-kvartetts-
ins klarinet-leikarnin Re-
ginald Kell, fagott-leikarinn
G. líolhrook, Lanzki-Otto, og
Einar B. Wáage, septetl ef-tir
Beethoven og Oktett eftir
Schubert. Á miðvikudaginn
mun verða hljómsveitarkon-
sert, en siðustu kvartett-
hljómleikunum verður frest-
að frain yfir brottför hinna
ensku hljómlistarmanna, en
þeir eru tíinabundnir, og
verða þar af leiðandi siðustu
hljóinleikar á Beethov.en-
hátiðinni.
Preslsvígsla á
morgrm.
Á morgun vígir biskupinn
yfir íslandi, séra Sigurgeir
Sigurðsson, Kristján Bjarna-
son cand. theol. tií Svalbarðs-
þingaprestakalls í N.-Þing-
eyjarprófastsdæmi.
Athöfnin fer fram í dóm-
kirkjunni kl. IOV2 f. h. Séra
Jón Auðuns þjónar fyrir alt-
ari. Sém Jón Thorarensen
lýsir vigslu og er vigsluvottur
ásamt Ásmundi Guðmunds-
syni guðfræðiprófessor, séra
Garðari Svavars og séra Sig-
urði Péturssyni, Breiðabóls-
stað á Skógarströnd.
I Reykholti
vegna
Skákkeppmn:
llSasla imferð tefld
á miðvikedag.
önnur umferð í sveita-
keppni i skák var tefld í
fvrrakvöld í Kamp Knox.
Leikar fóru þannig i fyrri
umferð að D-sveit sigraði
(Sturla, Áki, Hafsteinn og
Gumigeir) B-sveitina (Sveinn,
Sveinbjörn, Margeir og
Hjalti) með 342 vinningum
gegn 1/2 og E-sveit (Guð-
inundur, Róbert, Kristján og
Jón) sigraði A-sveitina (Kon-
ráð’, Baldur, Þórður og Öli)
ineð 3 vinningum gegn 1.
í siðari umferð fóru leikar
iþannig, að C-svcit (Guðm.,
Guðjón, Magnús, Guðmund-
ur) sigraði Ð-sveit með 3
vinningum gegn 1 og E-sveit
vann B-sveit með 3 vinning-
um gegn 1.
Siðasta umferð keppninn-
ar verður tefld í Ivamp Knox
miðvikudaginn 18. júní.
Island að verða amer
ískt, seglr Izvestia.
Útvarp og blöð í Moskvu
hafa nokkurum sinnum
minnzt á ísland og íslenzk
málefni á undanförnum
mánuðum og sjaldnast farið
rétt með.
Er það að visu algengt um
erlendai- fri'iiíisíofhanir, en
liættulcgru þegar þnð er gert
af stjórnmúlalegum ástæðum
likt og rússnesk biöð og út-
var]v gera. í fyrrakveld
minntist Moskvu-útvarþið
enn á ísland með þvi að birta
grein úr Izvestia. Hefir Vísi
borizt skeyti um þetta frá
United Press.
Isvcstia byrjar á því að slá
l>ví föstu, að verið sé að gera
ísland amerískt, það sé verið
að ..ameríkanisera“ land og
þjóð. Því næst segir það
orðrétt:
„Októbersamningurinn
milli Bandaríkjanna og ís-
lands hjargaði ekki litla
ey-lýðveldinu frá erlendri
íhlutun á íslenzkri grund.“
Siðan segir hlaðið, að
„amerikaniseringin“, eða
bfeytmgin á íslandi í ame-
rískt land fari fram undir
allskonar yfirskyni, meðal
annars því, að landið sé á-
kaflega mikilvægt í varna-
kerfi Bandaríkjanna á norð-
urhveli jarðar.
Islendingar vila manna
bezt, livað þeSsari „breyt-
ingu“ lands og þjóðar liður,
en hitt er svo annað mál, hvað
bezt þykir að bera á borð þar
eystra.
Japanir b her
kommúnista
§ iíína.
Kommúnistiskur her hefir
Iagt undir sig Liuchowskag-
ann í Suður-Kína.
Skaginn liggur að austur-
landamærum Indó-Kína og
var úður hagsmunasvæði
Frakka i Kína. Hermenn
kommúnista, sem þarna hafa
tekið völdin, eru vel vopnum
búnir. I þessum her komm-
únista eru sagðir 300 Japanir.
Ghang Fa Kwei landshöfð-
ingi, landstjóri í Kwantung-
héraði, hefir sent hersveitir á
vettvang til þess að hreinsa
til í héraðinu, en þeim hefir
litið orðið ágengt ennþá.
(Kemsley News).
111 1
I dág fara fram úrslit í
firmakeppninni og keppa þá
Hljóðfæraverzlun Sigríðar
Helgadóttur (Þorvaldur Ás-
geirsson) við Einarsson,
Zoega & Co. h.f. (Guðlaugur
Guðjónsson).
Verðlaiin verða afhent í
1 Golfskálanum lcl. 5 síðdegis.
er miklEI undirbiíningur :
Snorrahátíðarinnar.
Jarðgöngin gefa mikiSvæga
hendingu um hvar bær Snorra
hefir verið.'
í Reykholti er mikið um að
vera þessa dagana.
Málarar, smiðir og aðrir
nýtir menn vinna að fegr.un
skólans af miklu kappi. All-
ar skólastofur verða málað-
ar og dúklagðar, svo að
byggingin verður sem ný að
viðgerðinni lokinni.
Frainan við skólahúsið er
búið að grafa holu, sem er
2,5X 2 m. að flatarmáli og
2 m. á dýpt. Hún verður fyllt
með steinsteypu og á fleti
þeim, er þannig myndast, á
Snorra-líkncsið að standa.,
Frá því og að ganghrautar-
flísunum eru hér um bil 3.
metrar, en þegar staðið er á
flisunum mun hvirfill lík-
Verzlunin:
Óhagsfæðui jöfn-
uðui 5,9 ndllj. ki.
Vöruskiptajöfnuðurinn í
maímánuði var óhagstæður
um 5.9 milljónir króna.
Flutt var út úr landinu
verðmæti er nam 27.7 millj.
kr., en innflutningur nam
33.6 millj. kr. Vöruskipta-
jöfnuðurinn á tímabilinu jan-
úar—maí 1947 var óhag-
stæður um 111.8 millj. kr. A
sama tima í fyrra var haim
óhagstæður um 26.9 millj. kr.
Fjársöfimnm til
bamaspítalans.
Fjársöfnun Hringsins til
barnaspítala gengur mjög
sæmilega það sem af er.
Til marks um hversu góð-
ar undirtektir þessi söfnun
héfir féngið hjá bæjarbúum,
iná geta þess, að einn maður
kom inn i Soffíubúð i fyrra-
dag og sagðist ætla að borga
100 kr. á mánuði i 3 ár í stað
100 kr. á ári í 3 ár eins og til
er ætlazt. Ákveðið hefir ver-
ið að söfnun þessi haldi á-
fram allt þar til spífalinn er
kominn upp.
'Dr. Smith fyrrverandi ut-
anríkisráðhérrá í Austurriki
var dreginn fyrir dómstól
fyrir aðstoð við nazista á
stríðsárunúm. Dómstóllinn
sýknaði hann.
neskisins af Snorra bera vi5
þak skólans.
Jarðgöngin, sem liggja út
að Snorralaug eru ekki graf-
in upp til fulls enn. Frá laug-
inni og að leikfimissalnum
eru hér um bil 15 m. Vitað er,.
að göngin eru undir salnum,
því þar fundust þau fyrst,
þegar grafið var fvrir grunni
lians. Til þcss að finna enda
ganganna þarf að grafa hin-
um megin við leikfimisalinic
og myndi sennilega mega.
finna, livar hær Snorra hafL
staðið með því að halda á-
fram að grafa upp göngiru
ASrar framkvæmdir.
Ríkisstjórnin Iiefir yfir-
umsjón með öllu, sem gert
ér í Reykholti, en fyrir henn-
ar hönd sér Björn Rögn-
valdsson byggingameistari
um allar viðgerðir á Iiúsum,.
en Þórir Steinþórsson skóla-
stjóri í Reykholti sér um
Snorragarð, sem þegar er-
húið að vinna talsvert i.
Snorragarður þekur allt:
.svæðið framan við skólann
milli veganna og liafa Iré
verið gróðursett fram með
endilöngum vegunum og allt
svæðið ræst. í framtíðinni
ætti Snorragarður að verðæ
til stórprýði fyrir staðinn.
Hvað liður Snorramerki?
Vísir hefir áður bent á, að
viðeigandi væri að búa til
sérstakt Snorramerki í til—
efni af liátiðinni. Myndí
norsku gestunum einkum
þykja vænt um, ef þeir-
fengju slikan menjagrip.
Vonandi hafa Snorranefnd
og rikisstjórnin tekið þetta
mál til athugunar eða gera
það áðúr en allt er um sein-
an.
Nýtt vetklall í Frakk-’
iandi.
Nýtt, hættulegt verkalV
hefir brotizt út í Frakklandi■>
og hófst það í gærmorgun..
Starfsmcnn ríkis og bæja.
í lándinu gerðu 24 stunda
verkfall, til þess að minna.
stjórnina á, að hún verði að-
scinja uin kjarabætur þeirra
fyrir næstu mánaðamót, e£
ekki á að koma til verkfalls..