Vísir - 24.06.1947, Blaðsíða 3

Vísir - 24.06.1947, Blaðsíða 3
]*ri3judaginn 24. júní 1947 VISIR Bilreiða- eigendur ! Höfum ■ fyrirliggjandi Söiurolíú nr. 20 og 30, Cylinderotóu, Bílabón, og Burðargrindur á toppa. Columbus hi. Sænska frystihúsinu. Símar 6460 og 6660. Saumastoia og efni til sölu. Tilboð sendist af- greiðslu Vísis, merkt: — „Saumastofa og efni“. Tveir djúpir stólar, Borðstofuborð með fjór- um eða sex stólum og barnakerra til sölu. Tæki- færisverð. Sölvhólsgötu Bragga 3. Finnar telja sig standa í þakkarskuld við íslendinga ViðtaS við Guðlaug Rósinkranz. Guðlaugur Rósmkranz Finnlandssöfnunarinnar, sem yfirkennan kom til lands- íns fyrir skömmu, en hann hefir að undanförnu dval- íð ytra og í þeirri ferð sótt öll Norðurlöndm heim. Visir átti lal við Guðlaug og innti eftir ferðum hans og fréttum frá lönduns þeim sem hann heimsótti. „Eg kom m. a. til Finn- Iands,“ sagði Guðlaugui', „og sat þar fund Norræna félags- ins, ásamt fulltrúiiin frá hin- þeir töldu sýna rausn og stór- hug íslendinga i þeirra gai-ð. Litið dæmi um þetta má nefna, er eg lalaði yfir borð- um í boði Norræna félagsins að kona ein er þar var við stödd lók af sér hringínn. og bað mig að færa hann ein- hverri íslenzkri konu, sem tákn um þakklæti finnslui þjóðarinnar í gas'ð Islend- inga. Borgarstjóri frá bæ ein- inga)' j7 júni) um í Finnlandi aflienti nicr |gtokkhólms heiðúrsþening sem hann horf Iivað mataræði, og faln- að snertir. Enn erþár’ að vísu skömmlun á þessum vörum, e'n mjög rúm.“ „Og hvað um Svíþjóð?“ „Þar sat eg ifðalfund sænsku deildar Norræna fé- lagsins. Hann var lialdinn í Kalmar í tilefiii af því að 550 ár eru liðin frá þvi að Kalm- arsambandið var stofnað, en það er fyrsta tilraun sem gerð hefir verið til norrænnar samvinnu. Mikil hátiðarhöld voru i Kalmai' i tilefni af þessu og bárust m. a. kveðjur Sœjarþétti? 175. dag'ur ársins. Næturlæknir Læknavarðstofan, síini 5030. Næturvörður er i Reykjavíkur Apóteki, sínii 1700. Enginn næturakstur, vegna benzínskorts af völduni verkfallsins. Veðrið. Nórðaustan eða atistan gola. Hætt við skúrum siðdcgis. Útvarpið í dag. Kl. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleik- ar: Lög úr óperettum (plötur). landa. Á þjóðhátíðardegi íslend kom eg um Norðurlöndunum, nema hafðj' lilotið og bað mig að SKIPAÚTGCRÐ R1KISINS Feröir flóabáta SkagaSjarÓarbátur M.b. Mjölnir fer frá Siglu- firði til Hofsóss og Sauðár- króks kl. 7,00 árdegis alla þriðjudagá og laugardaga og til Haganesvíkur kl. 10,30 alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga, fyrst um simí. En til baka fer báturinn eft- ir komu áætlunarbifreiða. M.h. Harpa fer frá Ingólfs- firði alla þriðjudaga og föstu- daga um Strandahafhir inn til Hólmavíkur. I Jiriðjudags- ferðinni fer báturinn einnig inn til Hvammstanga. Til haka frá Hvammstanga og Hólmavík fer báturinn eftir komu áætluiiarbifreiða. BEZT ÁÐ AUGLÝSAIVISI Danmörku. Ennfremur sátu fundinn fulltrúar frá öllum héruðum Finnlands og ríkti á honum ákveðinn áhugi fyr- ir norrænni samvinnu, Setti fundurinn sér það markmið að auka félagatölu finnsku deildarinnar um helming á næsta starfsári, en nú munu félagar vera rösklega 8000. í stríðslok var félagatalan að- eins tæp 1500, en hefir aukizt stórkostlega síðustu tvö árin. Finnar eiga einnig nú orðið meiri samskipti við Norður- lönd en nokkur önnur Jönd.í heiminum, og einkum eru orðin tíð nemendaskipti inilli Finna og hinna Norðurlanda- þjóðanna.“ „Bar ísland nokkuð á göma á þessum fundi?“ „Eg hélt fyi'irlestur um ís- land og' sýndi íslenzka kvik- mvnd, sem vakti fádæma hrifningu viðstaddra. Áhugi virtist vera geysi mikill fyrir islenzkum málum og Finn- um fanst þeir standa í þakk- arskuld við íslendinga yegna Matchless mótörhjói -til sölu á Kára- stíg 2 (kjallara) frá kl. 6 8 i dag. Frammistöða- óskast. Húsnæði gelur fylgt. Centra Sími 2123. Hálft hús í Norðurmýri 5 herbergi og eldhús ó hæð, I herbergi, geymslur og þvottahús í kjallara.hefi eg til sölu. BALÐVÍN IÓNSS0N HDl„ Vesturgötu 17. Sími 5545. taka við lionum sem gjöf frá ónefndum Finna.“ „Hvernig eru lífsskilvrði í Finnlandi eins og sakir standa?“ Hvarvetna þar sem eg fór um Finnland var það áber- andi hvað mikið var byggt af nýjum húsum og brotið nýtt land í kring. Ástæðan til þessa er sú, að þau 400 þús. manns, sem flutt var frá Austur-Finnlandi, sem Rúss- ar tóku, hafa verið flutlir til ýmsra staða i Finnlandi og fengið þar land og liús, sem rikið lætur liyggja. Þannig Iiafa þeir komið fyrir fleslu þessu fólki. frá þjÓðhófðingjum Norður-119.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.25 Tónleikar: Þættir úr „Jóns- 1 messunæturdraumi“ Mendels- 1 sohns (plötur). 20.45 Iírindi: . Möguleikar manna (Grétar Fells og vakti Það J rithöfundúr). 21.10 Miðsumar- fögnuð minn, að þann dag Taka: a) Tónverk eftir Hugo Al- var Stokkhólmsborg skrýdd vén (plötur). b) Frásögn (frú íslenzkum og sænskum fán- Þoris Löve). 21.40 Jónleikar. Norræn sumarlög (plötur). 22.00 um 1 tilefm af deginum. Fan- , . , „ , , l’rettir. 22.05 Jazz])attur (Jon M. ar voru dregmr að hun við stærstu götur, við öll helztu torg, á verzlunarbyggingum og stórliýsum, ennfremur óku strælisvagnar fánum skrevttii'. Einu veitti cg þó sérstalca eftirtekl, og það var að enginn fáni blakli á bygg- ingu þeirri, sem liýsir sendi- ráð íslands.“ Eitt af erindum minum til Norðurlan<Ia var að reyna að festa kaup á limburvörum fyrir Byggingasambandið. En erfiðleikar eru mjög miklir á þvi að fá timbur og sum- staðar liefir það verið pant- um efnum og náði 111. a. í ýnisai' timburvörur, seni hér liafa verið lill íaanlegar að undanförnu. Eignir Stranda* „Fjárhagsbyi'ðar eru mjögjað tvö ár fram í limann. Varð þungar, en'kjarkur og dugur mér þó nokkuð ágengt i þess- finnsku þjoðarinnar er ó- drepandi. Af öllum útflutn- ingi Finna fer 30,% í stríðs- skaðabætur og verðlagið er niiðað við verðlag ársins 1938, en síðan hefir allur kostnaður rúmlega þrefald- azt. Matarskortur er ekki til- finnanlegur, og er þó gert ráð fyrir að bann minki með haustinu. Þó er sykur og sæl- jgæti ekki til og smjör mjög af skornum skammti. Fatn- aður er lílt fáanlegur nema þá Iielzt úr lélegu gerfiefni og svo föt sem Svíar og Ame- rikumenli senda í gjafapökk- um. Rólyndi og kjarkur ein- kennir finnsku þjóðina og samskipli hennar við, Rússa fara fram í fullkomirini frið- semd.“ „Ber nokkuð á stríðsminj- um í Finnlandi?“ „Ekki að ráði að því er eg sá. Þó eru í Helsingfors viss- ir borgarhlutar, einkum her- skálasvæði, sem orðið liafa fyrir skemmdum. En borgin í iieild ber sama glæsibrag og fyri', enda mun óvíða að sjá jafn fagrar byggingar og þar og jafn stílhreinan svip í nokkurri höfuðborg.“ „Og bvað er að frétta frá hinum Norðurlöndunum ?“ „Ilvað Noreg snertó, var eg þar við hátíðalíöldin 17. maí s. 1. á þjóðhátíðardegi Norð- íiriamia. Það sém ég undraðist m.est var Iivað Norðmenn hafa náð sér eftir afleiðingar styrjaldarinnár. Er ekki ann- að að" sjá, en komið sé í fyrra Um síoustu áramót voru eignir Strandarkirkju orðnar alls kr. 460.286.29. Blaðið átti lal við skrif- stofu biskups og gaf hún þessar tqiplýsingar. í árslolc 1945 voru eignir hennar aftur á móli 394 þúsund og liefit’ aukningin á árinu þyí orðið kr. 53.758 auk vaxla. Með ári liverju sem liðut' aukast á- lieitin og gjafiriiar. Nú befir féi út- sjóðúm kii’kjunnar verið veitt lil þcss að kaupa myndina „Landsýn“ eftir Gunnfríði Jónsdóttir mvnd- böggvara og er verið að höggva Iiana i granit í Nor- egi. Þegar liún verður full- gerð verður hún sett upp i Engilsvík. Arnason). 22.30 Dagskárlok. H.iúskapur. í dag verða gefin saman i lijónaband í kapellu Háskólans af sr. Bjarna Jónssyni, ungfrú ÞuríSnr Tlíorarensen og’ Haukiir Hvannberg, eand jur. Hcimili þeirra verður að Rcynimel 20. Hjónaband. í dag verða gefin sanian i hjónaband Fanney Friðriksdótt- ir og Jón G. Jónsson frá Alviðru í Dýrafirði, bæði til heimilis á Frakkastíg 0. Farþegar með „Hcklu“ til Norðurlanda, mánudaginn 23. þ. m. — Til Sola, Stavanger: Thurid Thordarson, Bcrit Sig- nrðsson, Elisabet Lúðvíksdóttir, Hakon Jensen, Agnar Nielsen, Sesselja Mikkelsen, Björgvm Mikkelsen, Lúðvik Jónsson, Úlf- liildur Jústsdóttir, Jón K. Þórð- arson. — Til Stokkhólms: Sigurð- ur G. Norðdahl, Jóel B. Jakobs- son, Hannes Ingibergsson, Hörð- ur Kristófersson, Guðnmndui' Sanuielsson, Jcns Guðbjörnssom Þórveig S. Axfjörd, Guðlaug ú) ■ afsdóttír, Zophonía G. Einarsdótt ir, Elna Palmgrern, Sigurlau Brynjéilfsson, Guðjón Hermanns- son, Þórarna Kristjánsson, Stcin- unn Tborlacius, Palle Jcnsen. Vivian Jakobsson, Hallgrimi’ Benediklsson, Þórir Benedikts- son, Sleinn Guðmundsson, Krisi' án Sigurðsson, Bjarni Árrmanr Jón Erlendsson, Guðmunddur G. Ágústsson, Jóhann Eyjólfssor., Tómas Árnason. Skipafréttir (Eimskip). Brúarfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss er í Gautaborg. Selfoss er í Hamborg. Fjallfoss. er i Bvík Reykjafoss er á leið til Leith o Antwerpen. Ealnion Knot er i Bvik. True Knot er í Xexv York. Beckét Hitcch er i Rvik. Anne er í Natime i Finnlandi. Lublin er ; Hull. Dísa er á Akureyri. Resi- stancce cr i Antwerpen. Lynga- er i Bvík. Baltraffic ér i Liver- oool. Nýir kaupendur Vísis fá blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. Hringið í síma 16f>u og tilkynnið nafn og heimilis fang. Konan mín, andaðist að heimili sonar síris, Moiastöðum í Fljótum, 21. þ. m. Guðmundrir Haíldórsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.