Vísir - 24.06.1947, Blaðsíða 8

Vísir - 24.06.1947, Blaðsíða 8
:Næturvörður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1760. Næturlæknir: Sími 5030. — Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs ingar eru á 6. síðu. — Þi-iðjudaginn 24. júní 1947 Hætta á nýrri verkfails- öldu í Bandaríkjunum. € BO atj ÆF'Lj Btóifí tjístýss- rúöstöfittn fim. Jjtjórnir verklýðssamtaka Bandaríkjanna Hyggja nú á gagnráðstafamr vegna j>ess, að öldungadeildin samþykkti í gær lögin um skerðingu verklýðssamtak- anna, sem Truman hafði neitað að staðfesta. William Green, forseti 'AFL-sambandsins, hefir lýst því yfir, að verklýðssamtök- . in muni ekki fella sig við neina réttindaskerðingu, eins og felist í tögunum og grípa til sinna eigin ráða. Svipuð yfirlýsing liefir kom- ið fram lxjá ráðamönnum CIO. . L4 llsherjarverkfall. William Green segir, að nú sé verið að ilmga, hvort ráðlegt sé að gera allsherjar- verkfall í 24 stundir um öll Iiandaríkin, til þess að mót- 'mæla þessum þvingunarlög- um. Lögin fela í sér allvíð- tæka tákmörkun á samn- ;ingsrétti verklýðsfélaganna. jVerkföll hefjast. Undir eins og lögin höfðu verið samþykkt í öldunga- deildinni öðru sinni, en Tru- man hafði neitað þeim stað- festingar, lögðu 17 þúsund kolaverkamenn í 22 námum niður vinnu í mótmælaskyni. Aðvörun Trumans. Truman forseli og ýmsir aðrir stjórnmálamenn í Bandaríkjunum liöfðu að- varað öldungadeildina við því að samþykkja lögin, en allt kom fvrir ekki. Hættan er sú, að lil alvarlegra verk- falla kunni að draga cr vald- ið geti þjóðinni óbætanlegu X VI* ii ii «1 ii »1 u ia <1 Tiill §aineinast Kanada. 1 dag kemur nefnd manna frá Nýfundnalandi til Otta- wa, til þess að ræða innlim- un þess í Kanada. Stjórn Kanada hefir skip- að sjö ráðherra nefnd til þess að ræða málið við nefndina frá Nýfundnalandi. I dag er einnig 450 ár siðan Bretinn John Cabot kom fyrstur hrezkra manna að strönd Nýfúndnalands. Færeyskt skip strandar. Síðastliðinn laugardag strandaði færeyskt skip skammt norðan við Raufar- höfn. Það losnaði af grunni eftir um 7 klukkustnndir og reyndist óskemmt. Skip þetta hét „Westward IIor“. Sendi það út riéyðár- kall með skipsflautunni og bað loftskeytastöðin á Siglu- firði skip um að fara til að- stoðár við það. En er til kom, reyndist það^óþarfi, sem fyrr getur. tjóni. Bretar móí- mæla lival- veiHum Japana. Bretar hafa borið fram op- inber mótmæli gegn ráðstöf- un Bandaríkjastjórnar um að leyfa Japönum hvalveið- ar í Suðurhöfum. Telja þeir, að réttara væri að þær þjóðir, er áttu í stríði við Japani, yrðu látnar sitja fyrir. Þeir benda ennfrem- 'ur á, að Japanir hafi aldrei /virt reglur um takmarkanir á hvalveiðum samkvæmt al- þjóðalögum. Auk þess er þvi lialdið fram, að Japanir séu mjög lélegir hvalveiðimenn. Bæði Ástralía og Nýja Sjá- land hafa einnig borið frarn mótmæli í þessu sambandi o e Taft er taHnn liklegur framnjóðandi við forsela- kosningarnar í Bandaríkjun- um haustið 1948. Reykjaheiði rudd. Unnið er að því að ryðja Reykjaheiði og Hólsfjöll og standa vonir til, að heiðin austur á Hérað verði fær seint í þessari viku. Búið er að ryðja Jökuldal- inn, Jökuldalsheiðina og Hólsfjöllin vestur að Möðru- dal og er sú leið þegar orðin fær. Að vestan er unnið að mokstri Reykjaheiðarinnar, en þar hafa verið mikil snjóa- lög, svo búast má við mikilli bleytu á heiðinni eftir að mokstri er lokið. Á Fjarðarheiði er enn einri jökull og ekki viðlit að moka hana i bráð. Verða þeir, sem ætla sér yfir. hana að alca í bifreið að henni, en ganga síðan. Landssamband iðnaðarmanna minnist 15 ára afmæiis síns í Eyjum. Laitdssambandið lær myná af Vestmanna- eyjum að gjöf. Þróttur fær frest til laugar- dags fyrir Fálagsdómi. Rifsnes finnur litla síld. Frá fréttarilara Visis. Vestm.eyjum í gær. Iðnaðarþing- íslendinga, hið 9. í röðinni, var sett hér á laugardaginn kl. 4 e. h.. Forseti Landssambauds iðnaðarmanna, Ilelgi H. Ei- riksson, setti þingið með skörulegri ræðu, þar sem han rakti störf Laridssam- bandsins á undanförnum ár- um, en þennan dag fvrir 15 árum var sambandið stofnað. Á þessum fyrsta fundi voru starfsmenn þingsins kdsnir. Forseti þingsins var kjör- inn Guðjón Scheving málara- meistari, formaður Iðnaðar- mannafélagsins í Vest- mannaeyjum, en það félag hefir boðið til þinghaldsins og séð úm allan undirbúning þess með miklum ágætum. Um 40 fulltrúar frá iðnaðar- stéttum viðs vegar af land- inu eru mættir á þinginu. Um kvöldið minntist stjórn Landssambandsins 15 ára afmælisins með sámeig- inlegri kaffidrykkju í hinum vistlegu salarkynnum sam- komuhússins, þar sem marg- ar snjallar ræður voru flutt- ar og menn skemmtu sér við söng og rabb. í samsætinu af- henti formaður Iðnaðar- mannafélagsins í Vest- mannaeyjum fyrir hönd fé- lagsins Landssambandinu að gjöf störa og veglega inn- rammaða litmvnd af Vest- mannaeyjum. Á umgerðinni er silfurplata, þar sem graf- ið er „ nafn gefandans og Landssambandsins. Enn vantar síldina nyrðra, að því er Sveinn Benedikts- son forstjóri tjáði blaðinu í morgun. „Rifsnesið" fékk til dæmis aðeins eina hröndu i tíu rek- net við Langanes aðfaranótt laugárdags. En á sunnudag- inn félck skipið þrjár tunnur síldar norðaustan við Gríms- ey- Er þetta i fyrsta skiþti, sem segja má, að síldár hafi orðið vart. Slitnað hefir upp úr sanin- ingum milli Síldarverksmiðj- anna utan Siglufjarðár og Alþýðusambandsins. Á Alcur- eyri kom i Ijós við samninga- u'mleitanir, að Alþýðusam- bandið vill elcki semja um kaup og kjör i sumar, nema samtímis sé samið milli Þróttar á Siglufirði og S. R. Stjórn S. R. telur atkvæða- greiðslu þá, er fram fór í Þrótti um tillögu sáttasemj- ara 6. og 7. þ. m. bindandi fyrir báða aðila, en hún var, eins og kunnugt er sam- þykkt, en stjórn Þróttar vill liafa liana að engu. Hins veg- ar telja Alþýðusambandið og Þróttur atkvæðagreiðsluna ekki bindandi og hafa sýnt fyllsta ofslæki í þessum efnum. Héfir stjörn S. R. nú höfð- að mál gegn Þrótti fyrir fé- lagsdömi og var það tekið fvrir hér í Reýkjavík í gær. Ilcfir Þróttur fengið frest til laugardags til þess að undir- búa málsvörnina. Má segja, að frestur þessi sé óeðlilega langur og til þess eins að draga málið á langinn og lengja verkfallið, öllum til hins mesta tjóns. í gær klukkan 14 gengu fulltrúarnir allir lil kirkju og lilýddu á ræðu sóknar- prestsins, síra Hallclórs Ivolbeins, er minntist þing- haldsins og iðnaðarmanna á nvjög viðfeldinn og sköruleg- an hátt. Mörg heillaóska- skeyti bárust þinginu frá vel- unnurum iðnaðarmanna, meðal annars frá Emil Jóns- syni, iðnaðarmálaráðherra. Fundur var aftur settur á þinginu kl. 9 í morgun. Jakob. Aðeins tíu ferðir til Hafnarfjarðar ádag, Molotov vill ekki rasmsókn á atburð- unum í Ungverja- lanái. Sendiherra Breta í Moskva liefir gengið á fund Molo- tovs og rætt við hann um at- burðina í Ungverjalandi. Sagt er að Molotov hafi brugðist reiður við og sagt, að þetta--væri íhlutun Breta og Bandarikjanna í innan- ríkismál Ungverjalands. Hann viðurkenndi þó að hægt væri að krefjast skjala )um atburðina, ef atburðirn- ir stæðu i sainbandi við ó- vini þríveldanna í Ungverja- landi. Viðræðurnar báru engan árangur eins og við mátti búast, þar sem Molo- tov veit vel að ofbeldis- stjórnin í Ungverjalandi er verk kommúnista. I dag verður sú breyting á ferðum strætisvagnanna milli Reykjavíkur og Hafn- arfjarðar, að þær leggjast niður allt miðbikið úr deg- inum og eftir kl. 20 á kvöldin. Samtals ganga strætis- vagnarnir 10 ferðir hvoi'a leið á dag, á hálfrar klst. fresti kl. 7•—9 á morgnana og kl. 17— 20 á kvöldin. Astæðan fyrir þessari breytingu mun fyrst og fremst vera sú að ekki fæst gert við bifreiðarnar, þar sem bifvélakirkjar eru i sam- úðarverkfalli frá s. 1. föstu- degi að tclja. Benzín myndi vera til enn um stund. Af þessari sömu ástæðu má ennfremur gera ráð fýrir, að þær sérleyfisbifreiðar sem héðan ganga og hafa fastar viðgerðir hér, verði að hætta ferðum, enda l>ótt þær hefðu nægilegt benzín. 1000 kr. sekt fyrir ófutinægjandi gerílsneyðmgu. Það er að vonum að mönn- um þyki mjólkin frá Samsöl- unni oft vond, enda hefir nú verið kveðinn upp dómur yfir herini. Mjólkurstöðvarstjóri Sam- sölunnar héfir nýlega verið dæmdur i 1000 kr. sekt fyrir ófullnægjandi gerilsneyðingu á mjólk. Var sýnishornið, sem hann var dæmdur fyrir, tekið í maimánuði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.