Vísir - 24.06.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 24.06.1947, Blaðsíða 7
V I S I R 1 Þriðjudaginn 24. júni 1947 12© liinn — að eg hygg, í þessum lióp — s.em cnn liélt, a'ð haim væii að taka þátt i hernaðarlegum leik. „Pá kömúm við einnig saman á fund i Carhayes,“ sagði Richard, „í dögun hinn þrettánda. Þú getur siglt til Gorran á morgun og gefið seinustu fyrirskipanir mínar að bál skuli kynnt á Dodmanliöfða. Nokkrar lclukkustundir á sjó i þessu veðri munu konxa maganum i þér í lag.“ Hann brosti til piltsins, sem svaraði í unglingslegri lirifni, og eg sá, að Dick varð enn niðurlútari en áður, og fór að draga imyndaðar linur á borðplötuna, hægt, hik- andi hendi. „Peter?“ sagði Richard. Eiginmaður Alice spratt á fætur, eins og honum liefði brugðið Ivannske hafði hann verið að hugsa um frönsk vín og fagrar konur, og varð skvndilega að liorfast í augu við kaldan veruleikann. „Fyrirskipanir yðar, herra?“ „Farið til Carhayes og segið'Trevannion, að áætluninni liafi verið breytt. Segðu honum, að Trelawney-feðgarnir og Bassett sláist í lag með honum. Komið svo aftur til Mcnabilly í fyrramálið. Og loks eitt aðvörunarorð, Peter.“ „Hvað er það, herra?“ „Sneiðið hjá öllum konum á leiðinni þangað. Það er ekki til sú kona, milli Tywardreath og Dodman, sem er þess virði, að á liana sé litið.“ Peter fölnaði, þrátt fyrir að liann væri vanalega hress á yfirborðinu, og stappaði í'sig stálinu, og sagði: „Herra“ í játunarskyni, mjög hi'essilega. Ilann og Rolxin föru samtímis út úr herberginu, þar næst Bunny og Ambrose Manaton. Richard teygði upp handleggi sína og geispaði, gekk þar næst að arninum, og' ekaraði'i eldinn, lil þess að hvert hálfbrunnið blað skyldi að ösku verða. „Engar fvrirskipanir, herra?“ sagði Dick liægt. „O, já,“ sagði Richard án þess að líta á hann. „Dætur Alice Courtney hafa vafalaust skilið eftir eitthvað af brúð- um sínum. Farðu og leitaðu uppi á hanabjálka og reyndu að finna efni í ný brúðuföt harida þeim.“ Dick sváraði engu og fór, nokkru fölari en hariri áður var. „Sá dagur kemur,“ sagði eg við Richard, „að þú sann- sannfærist unx, að þú hefir espað lxann upp of oft.“ „Sá er tilgangur minn.“ „Er þér nauln að þvi að sjá lxann kveljast?" „Eg geri nxér von uxxx, að hann komi fraixi við nxig, uixx það er lýkur, eins og maður, og liætti að haga sér eins og hundur, seixi ótlast refsingu.“ „Stundum finnst mér,“ sagði eg, „að eftir tuttugu ár þekki.eg þig jafnvel minna en þegar eg var átján ára.“ „Það er mjög líklegt.“ „Enginn faðir í öllunx heimi mundi koma eins lxörkulega fram við son sinn cins og þú við Dick“. „Eg kem hörkulega fram við lxann aðeins vegna þess, að eg vil hreinsa æðar hans af blóði móður hans.“ „Það eru meiri líkur til, að þú fáir það til að ólga.“ Hann yppti öxlunx, og við þögðum um stund, og hlust- uðuin á hófadýn úr liúsagarðinum, en við töldunx, að það væru þcir Robixx og Peter, á ferð, samkvæmt fyrirskipun- um Richards. Hc.-Sp - ‘ ýS „Eg hitli dóttur míua í Lundúnum, er eg fór þarJimdu ixöfði um sinn,“ sagði Ricliard allt i einu. Það var Iieimskulegt af mér, en eg gat ekkí haldið i skefjum afbrýðisemi, sem kvik.naði í liuga mér, og'c^ svaraði i hræði: „Vitanlega freknólt stelpu-galgopi?“ ' „Nei. Fremur athugandi og kyrrlát. Áreiðanleg. Hún minnti mig á móður mina. „Bess,“ sagði eg, „viltu annast mig, þegar árin færast yfir?“ — „Já, vitanlega, cf þú ger- ir boð eftir mér.“ — Eg held, að hún liafi jafnlitlar mætur á kerlingurini og eg.“ „Dætur, eru aldrei eftirlæti mæðra sinna,“ svaraði eg. „Einkanlega þegar þær nálgast þann aldur, að verða sjálf- ráðar. Hve gömul er lxún?“ „Næstunx þvi seytján,“ svaraði liann, „í fullum blórna, eins og nxcyjar eru á þeinx aldri. .'. . .“ Ilann starði fram- undan eins og viðutan. Mér virtist alll kyrrt og rótt, þrátt fyrir þjáningarnax', á þessu andartaki — sem var eins kon- ar skilnaðarstund okkar, því að leiðir okkar hlutu að skilja, — en hann vissi það ekki, eða var ekki unx það að liugsa. Nú var dóttir lians fullvaxta og sjálfráð og hann þurfli ekki lengur á nxér að lialda. „Hæ, hó“, sagði liaixn allt í einu, „eg cr víst farinn að linast, nxig verkjar sáran í fótinn, og eg get ekki sagt neitt mér til afsökunar, þvi að sólin skín og það er lieitt.“ „Óvissan, og allt, sem lienni fylgir,“ sagði eg. „Þegar þessai'i lxerferð er lokið og við höfum náð Corn- wall úr höndum fjandmannanna fyrir prinsinn af Wales, ætla eg að liætta hermensku. Eg ætla að reisa mér liöll á norðurströndinni, nálægt Stowe, og búa senx.hei’ramaður, sem hefir dregið sig i lilé.“ „Það gelur þú ekki, þú mundir lenda i deilunx og þrasi við alla nágramxa þína.“ „Það verða engir nágrannar, nenia Grenvile-menn, menn af nxinni ættkvisl. Ilerra trúr, við gætunx ráðið öllu i hcrtogadænxinu, Jack, Bunpy og eg. Heldurðu, að prins- ínn geri nxig.að jarli af Launcesfon?“ Hann lag'ði Iiönd sina á.enni mitt sem snöggvast, og svo hlístraði liann á Bunny, og eg sat alein þarna í borðsalnum, Öryæntandi —- einkejmilega lirygg. Þetta kvöld fórum við öll snemma í háttinn. Loflið var þrungið — óve'öiirsský'hvarvetna, þrumuveðrið aðvífandi, var a'öeins ókomið. Riclxard liafði tekið til sinna nota'svefn- herberg Jonathans Rashleigh, en Dick og Bunny í næstu herbergjum. Nú voru þeir Peter og Robin farnir, annar til Carhayes, hinn til Trelawne, og eg hugsaði unx það af kaldhæðni, að nú gætu þau Ambrose Manaton og Gartred notið samvist- anna j næði, og i samræmi við það, sem liugir þeirra stefndu til. Aðeins einar dyr nxilli herbei’gja þeirra og eg eini ná- granninn, þar senx konxið var upp á loftið úr stiganum. Eg liéyrði, að Gartred kom fyrst, en Ambrose kom i kjölfar hennai' nokkru síðar. Svo var'ð allt hljótt þarna fyrir franxan. Jæja, hugsaði eg, er eg sveipaði unx mig sjalinu, guði sé lof að eg gal verið ánægð yfir því, að árin fóru að færast yfir fyrir mér. Hár mitt mundi grána æ nxeira og hrukk- unum fjölga, en það niundi ekki baka inér neinar áliyggj- ur. Ekki þurfti eg að eiga í neinni baráttu til þess að lcrækja mér i þriðja eiginmanninn, eg, sem aldrei liaf'ði Walker-fjölskyldan í Wööd*- stock, Vernxont, niá Ixeita í * nxeira lagi ■ óþepipiix; nx,eð ekls- 1 ] yoða. Eldúr kom upp í kj;dlar- ; i ,. í y.l 4 r.ínsó . ' ánuni i ixusi liennar a sunnu- '. , aegi, á 'mjáiittdégi 'ícviknaöi í stiganunx, á þriðjudegi í skil- rúmi uppi á lofti. Á nxiðviku- degi flixttu Walkerlxjónin úr liúsinu, orðin taugaóstyrk eftir allt þetta og á fimmtudegi brann húsið tiJ kaldra kola. Fataverzlun, er nefnist Klein’s i New York heíir nú fengið leyfi til þess að auglýsa útsölur sínar í íyrsta skipti sið- an árið 1921. En lögregluyfir- völdin bönnuðu slíkar auglýs- ingar vegna þess, að i livert sinn er þær birtust í blöðunum, þyrptust unx 200 þúsund konur að búðinni, nxeð þeinx afleiðing- um, að sanxgönguteppa varð í nærliggjandi götum, rúður brotnuðu en margt fólk særöist. Prófessorinn var ákaflega ut- an við sig. „Sástu þetta?“ sagði konan lians eitt sinn við liann, er lxann kom inn úr dyrmxum. „Það er dánartilkynning um þig í blaðinu“. „Við verðum endilega að : muna að senda kranz,“ anzaði | prófessorinn. | Cordell Hull var sagður afar ■ varkár ræðunxaður og sagði aldrei meira en hann var viss unx og gat staðið við. Eitt sinn var hann á ferð í járnbrautar- , lest og var farið fram hjá fjár- hóp á beit. Þá sagði sanxferða- 1 maður Cordell Hull: „Það er j nýbúið gð rýja þessar kindur." j Cordell Hull svaraði: „Já, að nximista kosti þeim nxegin, sem að okkur snýr“. í mörgum borgum Banda- j ríkjanna liefir verið baxxnaður ■ svonefndur dans-maraþon, eða • þoldans. Er það ekki sízt vegna j þess, að árið 1932, datt 26 ára gamall maður, Charles Gonder að nafni, dauður niður í Bay- onne, New Jersey, eftír að lxafa ; dansað í 1147 klukkustundir, eða 48 sólarhringa. Á meðan liinir rugluðu glæpamen.. þv.ældust hver fyrir öðrunx í liama- gangnunx við að koniast út á eftir Tar- zan, þaut hann eins og kólfi væri skot- ið niður götuna og fyrir næsta hor „Komdu þessa leið,“ kallaði lág rödd út úr dininxu dyraskoti. Tarzan þekkti undir eins röddina. Hér var koniinn litli negradrengurinn, Mindu, og var hanri nú að launa Tarzan lífgjöfina. Mindu fylgdi nú Tarzan eftir þröng- um hliðarstrætum niður að liöfninni. Á leið sinni þangað niður! eftir, fórn þeir þar uxn, senx Pétur lá, og um leið ■og þcir fórii fram lijá lionum .... .... strauks fótur Mindu iitla við handlegg Péturs; Þetta var nóg lil þess að vekja liíinn nftur lil, meðvitund- ar, og nú opnaði stóri Pétur augun, leit í kringmn sig og settist upp.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.