Vísir - 23.07.1947, Blaðsíða 5

Vísir - 23.07.1947, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 23. júli 1947 SY B 5~ ágóst GÆFAN FTLGD bringunum fiá SIGUBÞOR Hafnarstræti 4. Margar gerðir fyrirliggjasdi- Kristján GuSIaugsson hsstaréttarlögmaðnr Jén N. Sigurðsson héraSsdómslögmaðar Ácstnrstræti 1. — Sími 3400. BlLL Vil kaupa vel með farinn fólksbíl til einkaafnota nú þegar. — Uppl. í síma 6021 í dag og næstu daga. ✓ ZEISS IKON til sölu í Verzluninni Brynja. Geymsluskúr 8xlO fet, úr nýju timbri til sölu. Hentugur fyrir byggingarmenn. — Upp- lýsingar hjá Kristjání Guð- mundssyni, Bárugötu 11, kjalíara, eftir kl. 7 í kvöld. Málarar óskast strax. Uppl. eftir kl. 7. FRITZ BERNDSEN, málararúeistari, Grettisgötu 42. leppa. sendiferðabíl. eða. annan lítinn bíl vantar mig í 2—3 daga. JÓHANN guðmundsson Laugaveg 86, II. hæð. BEZT AB AUGLYSAI VlSl ' '2 '' jt ' -'Í' , Stefán Islandi, óperusöngvari ENÐURTEKUR sirm í Tnpoliieikhúsinu í kvöId kkikkan ð síSíkgis. ViS liIjúSfærið: Frife Weisshappel. AðgöngumiSar seldir í Bókaverzlun Sig- fúsar Eymundsson og Hijóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur. SÍÐASTA SINN. Öska eftir íbúð til kaups eða Ieigu. - Tilboð sem tilgreini kaup- eða leiguskilmála leggist inn á afgr. blaðsins, sem fyrst merkt: „1. ágúst 1947“. Góður vikur Viljum selja 100 teningsm. af góðum vikri með sanngjörnu verði ef samið er strax. — Tilboð, nterkt: „Vikur“, sendist blaðinu. Kranabíll Öskum eftir vmnu fyrir bíl með góðum upphölunar- útbúnaði. — Tilboð, merkt: ,,Kranabíll“, sendist blaðinu. vantarað HóteB Borg Uppl. á skrifstofunni. Laxveiði Af sérstökum ástæðum eru nokkrir dagar til leigu til stangaveiða í Haukadalsá í Dalasýslu. — Upplýsingar hjá Helga Magnússyni, Grundar- stíg 6, sími 7054. tœ TJARNARBIO KK Meðaumbvun (Bervare of Pity) Hrífandi mynd cftir skáldsögu Stefans Zweigs. Lilli Palmer Albert Láeven Cedric Hardwicke Gladys Copper Sýning kl. 5—7—9. Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson hæstaréttarlögmenn Oddfellowhúsið. Sími 1171 ' Allskonar lögfræðistörf. BEZT AÐ AUGLYSAI VISl BIOKKK (við Skúlagötu). Ævintýranóftin. (Her Adventurous Night) Spennándi og gamansöm sakamálamynd. Aðalhlutverk: Dennis O. Keefe. Helen Walker, og grínleikarinn Fuzzy Knight. Aukamynd NY FRÉTTAMYND. Bönnuð börnum yngri cn 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HVER GETUR LIFAÐ ÁN LOFTS? K.F.U.M. — Vatnaskógur Nokkrir drengir geta enn komist með dvalarflokki, sem ier í Vatnaskóg 25. þ. m. Nánari uppl, gefnar á skrifstofu K. F. U. M„ Amt- mannsstig 2 B. — Opjð kl. 10 --12 f.b. og 5—7 e.h. Sími 3437. Bifreiðageymslan sem allir vilja eignast. Byggð úr járnbentri steinsteypu, vel ein- angruð og eldtraust. Framleidd tilbúin til að keyra heim til yðar. IMokkur stykki tilbúin til afgreiðslu nú þegar. Söluumboð: Umboðs- og heildverzlun, Hafnarhúsinu Sími 5012. Dregið hefir verið í HAPPDRÆTTI Garðyrkjudeildar Landbúnaðarsýningarinnar upp kom númer 25833. Vinnmgsihs verði vitjað hjá Rögnu Sigurðardóttur, Blómavérzluninni Flóru. Auglý§ingar sem birtast eiga í blaðinu á laugardög- um í sumar, þurfa að vera komnar til skrifstofunnar eigi §íðar en kl. 7 : jpi;. 11;. nll) ;■■- .; . I < ■: •. ; í >' .1 > - L • ; vi' : á föstudagskvöld, vegna breytts vinnu- _____tíma á laugardögum sumarmánuðina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.