Vísir - 29.07.1947, Síða 1
37. ár.
Þriðjudaginn 29. júlí 1947
168. tbl.
VI
Landskjálftar
g CornwaSl.
Tahverðra jarðhræringq
varð vart i gær á C.ormvall-
skaga í Bretlandi.
StóÖ landskjálftakippur-
inn all-Iengi e'ða uni tuttugli
sekúndur og fannst um skag-
ann allan. Tjón vai’ð þó ein-
ungis í smáborg einni, þar
jsem rúður brotnuðu í nokkr-
um húsuni.
Fæðingum
fækkar i
mörku.
Barnsfæðingum fer nú
fækkandi í Banmörku í
fyrsta skipti í 14 ár.
Ástæðurnar eru margar til
þess, að fólk kærir sig ekki
uin að eiga börn. Meðal ann-
ars er húsnæðisástandið nijög
slæmt og dregur það nokkuð
!Úr vilja fólks til þess að eign-
ast böm. Önnur ástæða er
einnig talin hafa áhrif á
barnsfæðingar, en það er út-
þráin. Undanfarin styrjald-
arár hafa Danir ekkert getað
íerðazt, en nú vilja margir
sjá sig um í heiminum og
vilja konur þá ekki vera
bundnar af ungbörnmn.
Þúsund færri böm fæddust
á fyrsta ársfjórðungi þessa
árs, en í fyrra og telja menn
alinennt. að enn meira muni
draga úr barnsfæðingum á
næstunni. —• Schröder.
Mynd þessi var tekin suður á flugvelli í fyrradag’, skömmu
eftir að Ilekla kom frá Kaupmannahöfn og’ sýnir nokkra
dönsku þingmanna, sem hingað eru komnir á fund nor-
ræna þingmannasambandsins.
Nefnd skipufi til að ræða
um fisksölu til Þýzkalands.
m skip fylla srg í einu
kasti vi5 Langanes.
1I)Ö þús. máS tið Sit á Sigðu-
firði frá því
jRæðir við ameraska nefnd.
frá rikisstjórn-
inni mn komu dr. Achesons
cg aðstoðarmanna hans seg-
ir svo:
Samkvæmt tilkynningu
1 nefndinni eru þessirí1?3^8^1^^8 Bailda
Ríkisstjórnin hefir þegarl kynningu
skipað nef nd, sem á að ræða inni 11111 k
við dr. E. C. Acheson nm
f isksölu til Þýzkalands.
menn: Björn Ólafssson, fyrr-
verandi ráðlrerra, formáður
nefndarinnar, Hafsteinn
Bergþórsson, Kjartan Thors
cg Kristján Einarsson. í til-
eru
Huginn (Rvk.) og Siglunes.
I gærkveldi nam bræðslusíldaraflinn á öllu landinu
samtals 825 þúsund hektólítrum, en saltað hafði verið í
samtals 15 þúsund tunnur.
Bræðslusíldaraflinn á öllu landinu nam á miðnætti s.l.
iaugardag alls 640,505 hektólítrum, en saltað hafði verið
í 12,452 tunnur. Til samanburðar má geta þess, að í fyrra
var bræðslusíldaraflinn, á sama tíma, samtals 660,885
hektólítrar, en saltsíldaraflmn 22,029 tunnur. En í hitteð-
fjrrra nam bræðslusíldaraflinn 321,126 málum, á sama tíma.
Hér á eftir fara nöfn liæstu
mótorskipanna á verlíðinni i
sumar. Auk þess eru birtar
jaflatölur botnvörpuskipa og
annara gufuskipa, sem taka
þátt í sildveiðunum.
Botnvörpuskip: Drangey
Rvk. 2140 mál, Faxi Hafnar-
firði 2712, Sindri Akranesi
5193, Tryggvi gamli Rvk.
2881.
Önnur skip: Huginn Rvk.
5938 mál, Jökull Hafnarf.
5514, ól. Bjarnason Akranesi
4052, Aldan Dalvík 3478,
Bjarki Ak. 3220, Sigriður
Grundarf. 5647, Sæfell, Vm.
333-4.
Mótorskip: Álsey, Vm.
4295, Gunnvör Sigluf. 5854,
Hugrún, Bolungarvik, 3821,
Hvítá, Borgarnesi, 3090, Kári,
Vm., 3717 (252 tunnur),
Keflvikingur, Keflav. 3453,
(96 tunnur), Narfi, Hrísey
3954, Njáll, Ólafsfirði, 3041,
(90 tunnur), Ragnar, Sigluf.
3117, Rifnes, Rvík, 4413,
Siglunes, Sigluf. 5860, Snæ-
Framh. á 8. síðu.
rikjanna, var dr. Edward C.
Aclieson snemma í júlí skip-
aður sérstakur erindreki
Trumans forseta með sendi-
lierraumboði til að veita
forstöðu viðskiptasendi-
nefnd Bandarikjanna til
margra Norðurálfuríkja þar
á mcðal íslands. Hlutverk
nefndarinnar er að rann-
saka að hve miklu leyti hægt
er að nota framleiðslu Ev-
rópulanda til að bæta úr
matarskortinum á hernáms-
svæði Breta og Bandaríkj-
anna í Þýzkalandi.
Dr. Acheson er bróðir
Dean G. Acheson, fyrrum að-
stoðarutanríkisráðherra
Bandaríkjanna. Hann er
prófessor í fjármálafræði
við Georg Washington há-
skólann, en starfaði á stríðs-
árunum við framkvæmd
láns- og leigulaganna og
einnig við hagfræðideild
herforingjaráðs Bandaríkj-
anna.
Dr. Acheson kom til ís-
lands i gær frá Bretlandi, en
hingað kom lrann frá her-
námssvæðiml i Þýzkalandi.
í för með honum eru tveir
'sérfræðingar í fiskimálum.
Hefir hann þegar hafið við-
ræður við íslenzk stjórnar-
völd um erindi sitt.
Norðmesin t
Frain 5:1
ísla n dsm eitararn i r F ram
fenga slæma útreið á móti
norska úrvqlsliðinu á t-
þráttqvellimim í gærkveldi.
Fórii leikar þannig, að
Norðmenn sigruðu með 5
mörkum gegn 1. I fyrri hálf-
Jeik var ekkert mark skor-
að, ekki sökum þess að
Framarar hefðu staðið sig
með afbrigðum vel, heldur
vegna óheppui Norðmanna
að skora. Koniust þeir i
mörg dauðafæri við mark
Fram, en aldrei tókst þó að
skora.
í siðari hálfleik bjuggust
áhorfendur við einhverju
framtaki hjá landanum, en
varð ekki að ósk sinni. Strax
í leikbyrjun hófu Norðmenn
Isókn og lintu ekki fyrr en
Iþeir höfðu skorað fjögur
mörk á um sextán mínút-
um. Eftir það fór leikurinn
að verðaa daufari. Enn skor
'uðu Norðmenn þó mark og’
standa nú leikar 5:0.
Er um tíu mínútur voru
eftir af leiknum tókst Rik-
hard að hlaupa með boltann
tfrá miðjunni og lauk*upp-
hlaupi hans með því að bolt-
inn lá í netinu lijá Norð-
inönnum. Fleiri mörk voru
ekki skoruð í leiknum.
Sjaldan munu Framarar
hafa sýnt eins lélegan og
daufan leik og í gær.
P. M.
Kvikmyodasaluí
á oiíuskipi.
í byrjun þessa mánaðar
var hleypt af stokkunum í
Svíþjóð stærsta olíuflutn-
ingaskipi, sem þar hefir ver-
ið smíðað.
Skip þetta getur borið alls
rúmlega 18.000 smálestir af
olíu og hraðinn verður alls
um 15.5 linútar. Yegna þess
hve oliuflutningaskip eru
lengi í hafi hefir kvikmvnda-
salur verið gerður á skipinu,
skipverjum til afþreyingar á
siglingum. (SIP).
á laugardag.
Talsverð veiði er ennþá við
Langanes, að því er Vísi er
tjáð frá Raufarhöfn í morg~
nn.
> Fjöldinn allur af skipum
er nú við veiðar við ncsið
og afla þau allvel. Sunx
þeirra hafa fyllt sig í einu
Úíasli, en önnur hafa verið
jlengur að þvi.
Sjómenn sjá mikla síld á
svæðinu undan NA landi,
frá Raufarhöfn og til
•Vopnafjarðar, en erfitt er að
eiga við síldina.
> Skipin, sem landað var úr
4i Raufarhöfn i gær, fóru
þegar á sörnu slóðir aftur og
fengu nokkur þeirra full-
’fermi eftir skamma stund.
Löndunarbann hefir ver-
|ð á Raufarhöfn undanfar-
ið, en nú hefir verið landað
úr ölíum skipunum, sem þar
biðu og rnunu verksmiðj-
'urnar væntanlega byrja síld-
armóttöku annað kvöld.
Ríkisverksmiðjurnar á'
Siglufirði liafa nú tekið á
mpti tæpl. 100 þúsund mál-
um frá því að veiðihrotau
við Langanes liófst um helg-
ina.
Frá því um hádegi á laug-
vardag hafa um 160 skip
kornið til S. R. með þessa
síld. Sum skipanna liafa
komið tvisvar á þessu tíma-
bili, vegna þess að á leið-
inni frá Siglufirði liafa þau
orðið vör við síld og fengið
sæmileg köst.
I nótt biðu á tímabili 151
—20 skip eftir löndun hjá
rikisverksmiðjunum á Siglu-
firði.
Síldin sem veiðist, er ó-
venjulega feit. ;
HJALTEYRI.
' I gærkveldi og nótt konuii
sjö skip með sild til Hjalt-
iGyrar, samtals 8578 mál. —*
Skipin eru þessi: Alden með
949 mál, Arinhjörn mcð 837,
Súlan 1310, Sædís 1110,
Sindri 1277, Eldborg 1634 og
Ólafur Bjarnason 1461 mál.
1 morgun hafði verlcsmiðj-
an á Hjalteyri tekið á móti.
|alls 67,400 málum og er það
12 þúsund málum rneira
magn en á sama tíma í
fyrra. J