Vísir - 29.07.1947, Side 7
Þriðjudaginn 29. júlí 1947
V I S I R
7
r
Framh. af 2. síðu.
Hreinar tekjur þegnanna
munu því minnlía; þeir geta
minna keypt af erlendum
vörum, sem þeir þarfnast, og
lifskjör þeirra versna. Áhrif-
in verða að mörgu leyti svip-
uð og af beinni kauplækkun.
Hverjir svo sem þjóðfé-
lagshættir og reksturskerfin
eru, hvort heldur einkarekst-
ur, samvinnurekstur eða sov-
étslcipulag, þá mun því út-
flutningur, sem ekki ber sig,
þýða skerðingu á lifskjörum
fólksins í landinu.
Ber íslenzk
útflutnings-
framleiðsla sig?
En livernig er þá þessum
málum nú háttað hér á landi?
Ber islenzk útflutningsfram-
leiðsla sig?
Kaupgjaldið er meginþátt-
urinn í innlenda framleiðslu-
kostnaðinum. Samanburður
á þróun kaupgjaldsins og'
yerði útflutningsafurðanna
ætti að geta gefið nokkura
bugmvnd um það, livort lik-
ur séu fyrir því, að fram-
leiðslan beri sig eða ekki. Ef
gerð er visitala yfir tíma-
kaupið í Reykjavík og árið
1935 notað sem grundvallar-
ár (100) mvndi hún nú vera
komin upp í 615 stig. Visitala
yfir verð útflutningsafurð-
anna, en slíka vísitölu reikn-
ar Hagstofan árlega út og
leggur einmitt árið 1935 til
grundvallar, var um áramót-
in 1945—46 aðeins komin
upp í 294 stig, en nýrri út-
reikningar liggja þvi miður
ekki fyrir á þessu sviði. Af
þessu sést, að á timabilinu
liefir kaupgjaldið liækkað um
ca. 500%, en verðmæti út-
flutningsafurðanna um að-
eins ca. 200%. Þótt þessar
tölur séu ekki algerlega sam-
bærilegar gefa þær þó fylli-
leg'a iil kynna livert stefnir.
En við höfum einnig nýrri
tölur til þess að styðjast
við, sem geta gefið okkur
ýtarlegri upplýsingar um af-
komuna eins og liún nú er
a. m. k. innan einstakra
greina útflutningsframleiðsl-
unnar. Nýlega liafa verið
gerðir fyrirfram sölusamn-
ingar við nokkurar helztu
viðskiptaþjóðir okkar, þar á
meðal Englendinga og Rússa.
Hefir þar verið samið um fast
yerð á ýmsum afurðum
og er fróðlegt að bera það
samán við viðurkenndan
framleiðslukostnað á sörnu
afurðum. Kemur-þá í ljós, að
liraðfrysti fiskurinn hefir
upp og ofan verið seldur á
því verði, sem tatið var, að
framleiðsla hans invndi
lcosla (ábyrgðarverði) ef
vísitatan væri í 300, en nú er
liún eins og kunnugt er i 310.
Þella verð fékkst þó því að-
eins, 1 að með *>í• • kaupunnm
fylgdi sildarlýsi í ákveðnu
lilutfalli við fiskinn og að
fyrirþað þyrfti ekki að greiða
nema sem svaraði um 30%'
undir því verði, sem nú er
greitt fyrir þá vöru á frjáls-
um markaði. Til þess að
kaupa fiskinn á kostnaðar-
verði fengu kaupendur þann-
ig ca. £40 afslátt á liverju
lýsistonni, og mun þá láta
nærri, að ef hægt verður
að standa við samningana frá
okkar liendi, liafi þurft að
greiða með fiskinum ca.
30.000.000 ísl. kr. Nokkuð
liefir þegar verið selt af salt-
fiski á árinu, og mun hann
til jafnaðar liafa verið seldur
um 20 % undir kostnaði
(ábyrgðarverð) og er þó
einnig þar reiknað mcð vísi-
tölu 300 í stað 310. Ef allt
saltfiskmagn landsmanna
vrði selt þessu verði myndi
það þýða um 12 millj. kr.
meðgjöf, sem ekki yrði hægt
að jafna með ódýru sildar-
lýsi, heldur vrði að koma
beint úr rikissjóði. Fleiri
dæmi mætti nefna, en þess
gerist ekki þörf svo augljóst
mál er það, að mikill hluti
útfíutningsframleiðslunnar
ber sig ekki.
Óheppileg
verzlunarpólitík.
Önnur lilið ér það á saina
máli, að eftirspurnin eftir
vörum okkar er mjög mis-
munandi mikil og á suirium
næsta lítil, sökum þess að
ibúar hugsanlegra markaðs-
landa eru óvanir að neyta
þeirra eða skortir heppileg
geymsluskilyrði. Því hefir
rikisstjórnin ekki eingöngu
verið neydd til ]iess að selja
sumar vörur lágu verði, lield-
ur einnig orðið að fallast á
þá lcröfu, að með í kaupun-
um fylgdu einnig aðrar girni-
legri vörur eins og t. d. sildar-
lýsið, sem nú er mjög eftir-
sótl vara vegna feilmetis-
skortsins í lieiminum. Má bú-
ast við þvi, að ef við hefðum
ekki haft lýsið á boðstólum,
liefði heldur ekki orðið úr
kaupum á liiniun vörununi.
Aðeins nevðin getur hrakið
þjóðir út í verzlunarhætti
sem þessa, þvi að þeir eru
mjög hættulegir. I fyrsta lagi
vegna þess, að enginn getur
sagt fyrir um, hvorl við get-
um t. d. frainleitt umsamið
lýsismagn, og bregðist það,
bregzt sala hinna afurðanna
að sama skapi. í öðru lagi er
mjög hæpið, áð síldarlýsið
haldi áfram að vera jafn eft-
irsótt vara og hingáð’ til og
að minnsta kosti má búast
við, að það falli i vcrði og að
framvegis verði ekki liægt
að gefa jafn stórkostlega af-
slætti af því og nú. Alþjóða-
matvælastofnunin liefir t. d.
látið uppi þá skoðun, að lík-
legt sc, að feitmetisskortur-
inn i heiminum verði yfir-
unninn innan tveggja ára,
aUk'þess sein oVarlegt:er að
reikna ekki með efnafræði-
legiun framförum og iipp-
finningum aii- sviði feitinetis-
framleiðslunnai; sem á
skömmum tíma gætu íýrt
mjög gildi sildarlýsis sem
heimsmarkaðsyöru.
Sú verzlunaraðferð, að
þrengja litið 'eífirsóttúm vör-
um inn á kaupendur i skjóli
annara vinsælli vara, er illa
séð og því skanungóður
vermir, þegar meira frjáls-
ræði verður í viðskiptum
milli landa. Hefir t. d. nýlega
injög verið bent á þetta i Eng-
landi í sambandi við kaup
Englendinga í Ameríku á
nautakjöti, því að i samningi
um þau kaup voru þeir. jafn-
framt neyddir lil þess að
kaupa umf ramf ramleiðslu
Bandaríkjanna á öðrum óút-
gengilegri kjöttegundum.
Samkeppni við
aðrar þjðir.
Seljendur ráða venjulega
litlu um, hverjir kau]ia vörur
þeirra, eða við hvaða verði.
Frumskilyrðin í þeim efnum
eru þörf og kaupmáttur
markaðarins og það, livort
seljandinn hefir einokunar-
aðstöðu cða á við samkeppni
að etja.
Hér að framan liefir verið
bent á, að framleiðslukostn-
aður Islendinga væri i ósam-
ræmi við kauptilboð og þá
væntanlega kaupmátt mark-
aðslandanna. En þá er eftir
að atliuga samkeppnina. Á
ófriðarárunum bjuggum við
við iilla samkeppni um sölu
á útflutningsafurðum okkar,
sökuin þess að samkeppnis-
þjóðirnar voru ýmist lier-
numdar af öðrum stríðsaðilj-
um og gátu því ekki leitað á
sömu markaði og við, eða
mannafli þeirra var tekinn
til annarra starfa. En nú er
öðrii máli að gegna, t. d. hefir
aðalsamkeppnisland okkar,
Noregur, nú aftur komið
fram á sjónarsviðið. Eram-
leiðslukerfi landsins virðist
hafa goldið lítið afhroð vegna
ófriðarins, og jafnvel hefir á
suniuni sviðum verið aflað
nýrra framleiðslutækja á
stríðsárunum t. d. byggð
hraðfrystihús. Eramfærslu-
kostnaðinum hefir verið
haldið þar i skefjum, kaup-
gjald er því lágt samanborið
við það, sem hér er, og geta
þeir þess vegna boðið vörur
sinar miklu lægra verði en
við og ekki skortir þá kapp
né liagsýni á sviði utanrikis-
viðskipta. Seni dæmi um
]iað, liversu miklu lægri
framleiðslukostnaður þeirra
er en olckar, má geta þess, að
þeir munu í vetur lil jafnaðar
(í söltun og liraðfr.) af lieild-
arafla sinum aðeins hafa
greilt fiskiniönnum isl. kr.
0.41 fyrir kílóið af hausuðuin
og slægðum fiski, á feama
tíma sem liér var greilt ísl.
kr. 0.845 pr. kg. Þegar við
þetta ódýra hrá.efni bætist
svo miklu lægra kaupgjaid
hjá þeim í landi en liér er
gréitt, geta menn gert sér
gréin fyrir því, hversu
miklu , hagstæðari fram-
leiðslukostnaður þeirra - og
sainkeppnisgrundvöllur niuni
vera, en við eigum að sæta.
Enda höfum við þegar orðið
tilfinnanlega varir við sam-
keppni þeirra. Eru þeir t. d.
einráðir á þurrfiskmarkaðn-
um í Suður-Evrópu og Suður-
Ameriku; á Grikklandi
keppa þeir við okkur með
blautan saltfisk, í Svíþjóð eru
þeir sagðir hafa undirboðið
ok-kur með lirogn á síðasta
ári, og i Erakklandi bjóða
þeir nú ódýrari hraðfrystan
fisk, auk þess sem þeir virð-
ast, ásamt Englendingum,
sitja einir að síldarmarkaðn-
um í Þýzkalandi. Hafa nýlega
selt þangað yfir 100.000 tunn-
ur af sallsild. Norðmönnum
er auðvitað ljóst hve styrka
aðstöðu þeir hafa í sam-
keppninni við okkur, eins og
kom í ljós, er sainninganefnd
þeirra s. 1. vetur vildi ekki
ræða samvinnu við okkur
um verð á hraðfrystuni fiski,
sökum þess hve verðlag okk-
ar væri hátt og þeir töldu sig
geta selt vörur sínar lægra
verði með góðum bagnaði.
Yfirsjón virðist það einnig
hafa verið hjá tslendingum,
meðan liinar miklu erlendu
innstæður voru fyrir liendi,
þegar nýsköpunin hófst, að
ekki skyldi nokkurt fé xvera
lagt til hliðar til þess hægt
væri að veila gjaldfrest, ]ieg-
ar revnt yrði að vinna nýja
markaði að ófriðnum lokn-
um. Það er kunnara cn frá
þurfi að segja. að margar
þær þjóðir, sem kaupa vilja
vörur okkar, skortir til þess
erlendan gjaldeyri, og mynd-
um við trúlega geta selt sum-
uin þeirra nokkuð af út-
flutningsframleiðslu okkar
liærra verði en t. d. Norð-
menn þjóða sinar vörur á, ef
við gætum veitt gjaldfrest,
sem Norðmenn eiga óliægt
með.
En ]iað eru fleiri þjóðir en
Norðmenn, sem hafa lægri
framleiðslukostnað en við.
Jón Gunnarsson umboðs-
maður Sölumiðstöðvar lirað-
frystihúsanna í Ameríku hef-
ir t. d. nýlega i mjög alliygl-
isverðri grein bent á, að við
eigum við sömu örðugleikana
að striða á bandaríska rnark-
aðnum, þar sem Kanada og
New-Foundland bjóða okkur
byrgin með ýmist ódýrari eða
belri vöru.
Atvinnuleysi og
versnandi lífskjör.
Sumir telja nýsköpunina
allra meina bót. Ilin bættu
framleiðslutæki muni gera
okkur fært að lækka fram-
leiðslukostnaðinn til móts við
samkeppnisþjóðir okkar. —
Þella cr mesta fásinna, því
þótt hýsköpunin muni vafa-
lausl koma mörgu til vegar,
stoðar hún ekki hér. Það
væri einkennilegt, ef sam-
keppnisþjóðirnar niyndu ek i
fljótlega hagnýta sér sön
tækni og við óg halda !
áfrám að frainleiða þe; i
mun hlulfallslega ódrýc ,
- Smælki -
I Kaliforniu lét náimgl nokk-
ur, Janiés Tobías aö nafni, sér
ekki 'næg-ja aS brjótasti út úr
fangclsi, lieldur sprengdi hann
einnig upp peningakassa. fang-
elsisins til þess a"Ö afla sér
feröapeninga, og stal þaöan
iooo dollurum.
Þegar Spánn varö lýövedi ár_
iö T931 voru 45 af hundraöi
þjóöarinnar ólæsir og' óskrif-
andi, í hernum var einn liðs-
foringi f-yrir hverja 6 óbreytta
liösmenn og 51% landsins var
í eigu 1% af þjóöinni. M. a. átti
hertoginn af Alba land, sem
náöi yfir' 17,600 ferkílómetra,
og á því stóðu 55 borgir.
Veröniesta flugfrimerki, seni
til eru í lteiminum, eru venjuleg
10 centava frímerki frá Hond-
uras, yfirstimpluö áriö 1925:
Aero Correo, og áttu að notast
á bréf, sem send voru á vegum
flugfélags, sem varð að hætta
störfum, þegar einasta flugvél
þess fórst, eftir aö hún hafði
flogið 6 ferðir. Af þessu frí-
nierki eru aðeins til tvö eintök
svo vitað sé, og eru þau metin
á 100,000 kr. hvort.
sem kaupgjald þeirra er
lægra en lijá okkur. Hins er
svo einnig að gæla, að sjávar-
útvegurinn er svo liáður keip-
um og kenjum náttúrunnar,
að fullkomnustu framleiðslu-
tæki geta ekki alltaf iiiiklu
ráðið uni fenginn og fram-
leiðsluniagnið. Ljósasta dæm-
ið uin þetta er einmitt afli
síðustu vetrarvertíðar, sem
er fyrsta vertíðin, sem að
miklu leyti var stunduð með
framleiðslutækjuin nýsköp-
unarinnar, en aflamagn
liennar var engu að síður
svipað og næstu vertiðar á
undan.
Staðreyndirnar verða þvi
miður ekki umflúnar. Við
eigum að vísu dugandi sjó-
ínenn, góð fiskimið og full-
komin frameiðslutæki, og
skortur er i öðrum lönduni
á framleiðsluvörum okkar,
en á liinn bóginn er kaup-
máttur markaðslandanna lít-
ill, en framleiðslukostnaður
okkar mikill, og við sani-
keppni er að etja frá löridum,
sem Iiafa lágan framleiðslu-
kostnað og gela því selt vör-
ur sínar oft miklu lægra
verði en við. Afleiðingin ér
sú, að við verðum að selja
margar framleiðsluvörur
okkar með tapi eða sitja uppi
með þær óseldar. Hvort-
tveggja ber að sama brunrii,
atvinnuleysi og versnandi
lífskjörum almennings i
landinu. Ef ekki á að stefna
að beinu hruni stærsta at-
vinnuvegar þjóðarinnar og
þá um leið alls þjóðarbúskap-
arins, er eina lausnin að færa
íslenzkan framleiðslukostnað
til samræmis við það vcrð,
sfeúi inarkáðslöridin trevstast
!il þess að greiða fyrir út-
flutningsafurðir okkar.,.