Vísir - 31.07.1947, Blaðsíða 1

Vísir - 31.07.1947, Blaðsíða 1
 L 37. ár. Fimmtudaginn 31. júní 1947 170. tbl. Bruggaði í kirkjunni. Tollmenn fqndu nýlega ólögleg bruggtæki í kirkju nokkurri í Amsterdam. Með bruggtækjunum var hægt að framleiða 75 lítra af „gin“ á dag. Prest- ur kirkjunnar gaf þá skýr- ingu, að þetta væri gert til þess að standast straum af kirkjukostnaðjnum. sekkur. í fyrrinótt sökk síldveiði- hátarinn Ragnar frá Akur- eyri undan Melrakkasléttu. Mannbjörg varð. Ragnar var á leið til SiglufjarSar meS fullfermi síldar, eSa um 800 mál. Um orsök slyssins er ókunnugt, en veður mun hafa vpriS nokkuS óhagstætt. Á skipinu var 18 manna áhöfn og bjargaSi m.b. Skjöldur henni, sein var þar á næstu grösum, og flutti til Raufarhafnar. Ragnar var 100 smálestir aS stærS, og eigandi hans var Egill Ragnars á Akur- eyri, en skipstjóri var Krist- inn Stefánsson. Urn 150 ha. lands í nýrækt og endurrækt á öskufallssvæðinu. Lík finn Karlmannsiík fanpst í Reykjavíkurhöfn rétt fyrir hádegið í dag. IJk þetia sást fljóta upp rétt við Faxagarð og var lög- reglunni íilkynnt um það samstundis. Ekki var búið aS fá örugga yitneskju um af hvaða manni lík þetta væri, en lík- ur éru taldar á, aS þaS muni vera af norska sjómannin- um, sem fórst af Banan hér á höfninni í vonda vcðrinu á dögunum. Eins og kunnugt ej' var maður þessi á báti aft- an í „Banan“ þegar það sigldi inn á böfnina, en stakk sér til sunds er inn á höfn var komið og sökk. Um 1000 dagsverk Bögð s vikurhreinsun. Konunglega leikhúsið i Höfn og rikisútvarpið þar eru bæði rekin með miklum lialla. Á s. 1. ári varð 2 milljón króna balli á leikhúsinu, en milljón króna á útvarpinu. Síldin er horfin í bili. * 1 gærkveSdi var nokkur veiði út af Grimsey. Samkvæmt fregnum, sem borizt hafa i morgun frá síldarverksmiðjunum og skipum á síldveiðisvæð- um, virðist síldin hafa horfið í bili, nema norð- austur af Grímsey. í gærkveldi fengu nokkur skij) allgóð köst út af Gríms- ey, og í morgun var þar enn nokkur veiði, en miklu lak- ari. Út af Siglufirði fengu skip i morgun lítilsháttar RAUÐKA. Til Rauðku á Siglufirði llefir ekkert skip komið i nótt. Þar mun verða lokið við að bræða úr þróm í kvöld. Alls hafa borizt til :Rauðku, það sem af sumri, um 60 þús. mál. er DJÚPAVÍK. Þangað hefir engin síld borizt síðan á mánudag, enda hefir öll veiði að und- anförnu vei'ið á Austur- síld, eða um 50—100 mál í I svæðinu. kasti. Annars hafði livergil' f'm frétzt til sildar og í síldar- fluginu i morgun liöfðu flugmennirnir hvergi orðið síldar varir svo neinu næmi. Veður er víðasthvar gott, Skagaströnd liefði verið vestanbræla í morgun. Út af Ströndum var skýjað loft en þokulaust, og noröur á Eyjafirði var ágælt veður. J|PÍ**!Í3!Í}S.' ’-.á;'.■ í.k-: JNGÓLFSFJ ÖRÐUR. í gær konr Drangey til Ingólfsfjarðar með 1567 mál, og var það eina skipið, sem þanagað hefir komið s.l. sól- cn þó var blaðinu tjáð að út arhring. Alls er búíS að landa 28 þús. málum á Ing- ölfsfirðí til þessa, en á sama tíma í fyrra var búið að Ianda þar 32 þús. málum. Frarnh. á 8. síðu. Um 1000 dagsverk hafa venð lcgð í hreifisun og ruðmng ösku og vikurs á cskufjallssvæðmu í Rang- árvallasýslu. Brotnir hafa verið um 150 hektarai lands og sáð í þá um 30 tunnum af graslræi og höfrum. Árni Jónsson framkvæmda- stjóri bjargráðanefndar jreirrar, 'sem skipuð var til aðstoðar bændum á ösku- fallsvæðinu, lrefir látið Vísi i tc upplýsingar um hjálpar- starfscmina í sumar. Hann sagði að hjálparstarf- semin væri aðaHega fóigiu i tvennu, annarsvegar ösku- hreinsun en hinsvegar í ný- rækt og endurrækt á lúnum, einJviim J)eim sem óslétt voru, því þar safnaðist vikurinn meira saman, en á sléttlendi. Ilvað ösku- og vikurhreins- unina snertir, hafa verið unn- in um 1000 dagsverk víðs- vegar um öskufallssvæðið, og er það allt eða nær allt sjálf- boðavinna. Að vísu hefir búnaðarfélagið kostað ferðir sumra sjálfboðaliðanna, bæði til og frá, en annars hafa ýmis félög, sem farið hafa í leiðangra austur, kostað sín- ar gerðir að öllu leyti sjálf. AUs hafa um 150 heklarar Iands verið brotnir í vor og sáð grasfræi og liöfrum í mestan hluta þess. Ulniið var nieð samtals um 30 dráttar- vélum, þar af 2 jarðýtum og 10 stórum dráttarvélum, en auk jress var unnið með mörgum j eppabif reiðum. Sáð var 25 tonnum af höfr- um í þetta land og 5 tonnum af grasfræi. Af útlendum áburði var notað nokkuð á 2. hundrað tonn i jressa nýrækt og end- urrækt. Þar af var um helm- ingurinn, eða 60 tonn af salt- pétri, en auk þess 50 tonn af superfosfati og 15 tonn af kalí. Þá hafa bændur notað allan þann húsdýraáburð, sem þeir gátu í hið brotna land. Votviðrin sem varað hafa í sumar hafaverið sérstak- lega lieppileg fyrir öskufalls- svæðið, enda er næstum ótrú- legt hvað grasið hefir teygt sig upp úr vikrinum síðustu vikurnar. Heyskaparhorfur á þessu svæði eru því miklu betri en vonir stóðu til. Tún eru orðin sæmilega sprottin, en örðugt er að slá þaú með Ijá vegna vikursihs, sem hvarvetna er i grasrótinni. Hinsvegar má vandræðalaust slá túnin með vélum þar sem þeim verðúr við komið. Bændaflokk- ur Rúmeníu bannaður. Stjórn og þing í Rúm- eníu hefir samþ3rkkt að leysa upp og banna þjóð- Iega bændaflokkinn í land- inu. Allir þingmenn flokks- ins hafa verið sviptir um- boði sínu og formaður hans, Juliu Maniu, verið handtekinn fyrir nokkuru. Flokknum var gefið að sök, að hann hefði beitt sér fyrir áróðri gegn Sovét- ríkjunum. Maniu, formað- ur flokksins var hand- lekinn og sakaður um, að hafa ætlað sér að koma af stað boi'garastyrjöld til þess að steypa stjórninni af stóli. Erindi dr. Achesons: Þjóðverja skortir fisk, en þurfa að fá greiðslufrest. JLeíð til aö hefja GÖiilega verslan viö þýskaland. var Hoover, fyrrum forseti Bandaríkjanna, sem benti á leið þá, . er vesturveldm ætla nú að Danir fá ko! frá Þýzkalandi Danir munu fá kol frá Vestur-Þýzkalandi og eiga 'þeir að fá 1200 smálestir á mánuði. Eiga þeir að greiða þau, með fiskafurðum, þar á meðal lýsi. Tveir menn fórust með flutningaflugvél við borgina Carlagena i Kolumbia í S.- Ameríku i gær. nu fara til þess að reyna að auka matvælasendingar til Þýzkalands. Blaðamenn áttu i gær íal við dr. E. C. Aeheson, erind- reka Trumans forseta, ög skýrði hann þeim frá erindi sínu hér á landi og því, sem að ofan greinir. Kvað hann Herbert Hoover hafa látið i ljós þá skoðun, að hægt mundi að framleiða meiri matvæli í Norður-Evrópu, en nú væri gert og þessara mat- væla mundi vera hagur að afla Þjóðverjum. „Þjóðverjar á hernáms- svæði Breta og Bandarikja- manna hafa ekki aðeins lít- inn mat, heldur og fábréytt- an,“ sagði dr. Acheson enn- fremur. „Væri hægt að tvö- eða þrefalda skamint þeirra mundi öllum vérðá að því liagur, en stjórn svæðisins vill ekki gera það með öðru móti en að beina matvæla- straumi þangað, sem ella færi annað eða með þvi að koma raski á millirikjaverzl- un. Hún -vill ekki rjúfa nein foru eða núverandi viðskipa- sambönd. Endurnýjun- verzlunar við Þýzkaland. Það sem liernámsstjórn Breta og Bandaríkjamanna vill gera, er að opna á ný fyrri viðskiptaleiðir' ýmissa landa lil Þýzkalands og beina þangað þvi magni, sem feng- ist með meiri veiðum. SvæðL hennar getur tekið við um 250 j)ús. súiálestum af fiski, sem nægir til þess að hver ibúi fái pund af fiski mánað- aralega. Sá markaður, sem fengizt i Þýzkalandi nú gæli orði'ð uppliaf áframhaldandi viðskipta á komandi árum.‘fc Verðlag ekki Þrándur í Götu. Tiðindamaður Vísis spurði, hvört hið háa verðlag, sem við verðum að krefjast i samanburði við aðrar þjóð- ir, liefði ekki álirif á þessi viðskipti, en dr. Acheson sagði, að „nokkurar krónur munu ekki verða látnar ■ Frh. á 4. siðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.