Vísir - 31.07.1947, Blaðsíða 4

Vísir - 31.07.1947, Blaðsíða 4
3 V I S I R Fimmtudagiim 31. júni 1947 jVv- -M öí^ jj fflEflSiiéi DAGBLAÐ Otgefandi: BLAÐAOTGAFAN YlSIR H/F Ritstjórar: Kristján GuölangsBOn, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). jhansasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. ftC Snoiia-rætur. aráttan við Snorrastyttuna hefur reynzl kommúnist- um örlagarík. Landgöngubann þeirra gegn Snorra v| • •> tefli við Norðmenn, Ut. Úrvalsliði Reykjavíicur uni með jafntefli, 1:1, sem tókst að yera jafntefli við Úyrr getur. norska liðið með einu márki{ Af Norðinönnum virtust gegti einu.eftiv harðan og \ skæðastir Knut Lryn tvísýnan leik. j hildsen, vinstri innherji, ! Björn Spydevold vinstri út- Forseti íslands var við- ] Lerji og ilarry Boye-Karlsen, staddur ieikinn ög heilsaði fvmstri framvörður. Sýndu keppendum áður en leikur- inn hófst. Áhorfendur voru fjölniargic, sjálfsagt 6—7 þúsund, enda var veður hag- stætt tiJ knaitspyrau, simn- angola og þurrt B vakti að vonúm hlátur um allt land, og þótt sagt sé aðT Þegar i byrjun Ieiks var hláturinn lengi lífið, lengir hann í þessu falli ekki líf (ljóst, að ísleadingar; æth:ið«Ulæmi& Hermanu í markinu, konunúnistanna. Þetta hafa þeir fundið og reyrra að beina ljckki að liggja á liði sínu og! Sigurður Olafsson, Birgir athygli manna að öðru efni, sem þeir telja hlægilegt, en Vgerðist Ieikurinn strax harð-j Guðjónsson og Sveinn Helga þeir oft frábæran leik. Hjá Reykjavíkurliðinu virtist mér vörnin sterkari en framlinan og má segja, að enginn leikmanna liafi verið lélegur, en suipir stóðu síg. ágætlega, eins og til almenningur telur aftur að sé fullkomið alvörumál. Fyrir nokkru var dómsmálaráðherra á ferð í bifreið ásamt fleira fólki. Vildi þá svo til að vörubifreið var ekið á seinagangi á undan honum og aldrei^var gefið færí á þrá báða bóga. Þó má segja, fson. Ennfremur var Kristján það Norðmenn hafi lraft yf- í Ölafsson mjög duglegur, ruglaði Norðmennina oft í ríminu. Leikurinn yar á köf l- að komast framhjá, þótt liljóðmerki væru stöðugt gefin, vallarhelmingi Islendinga. Wb mjeg liarður, ekki sízt árhöndina í þessum hálfleik og var knötturinn oftar á sem vafalaust hafa heyrzt, þar eð hópur unglinga sat á palli vörubifreiðarinnar, en bifreið ráðherrans fylgdi henni um langan veg í fárra skrefa fjarlægð. Að því fólki, sem hafðist við á palli vörubifreiðarinnar, var með öllu ■ ólöglega búið og ekki hættulaust. Þennan umbúnað og ’framferði bifreiðastjórans kærði ráðherrann til hlutaðeig- ‘andi yfirvalds og mun próf hafa farið fram í málinu. ' , Islenzk löggjöf liefur að geyma ákvæði um öryggi á vegum og almenna hegðun bifreiðastjóra. Er þar skýrt ákveðið, að bifreiðastjóra sé skylt að víkja til vinstri handar fyrir umferð, sem á eftir kcmur og hleypa henni framhjá, ef unnt er, enda er bifreiðum jafnvel skýlt.að nema staðar til þess að hleypa öðrum bifreiðum framhjá, þegar svo ber undir. Þá má bifreiðastjóri heldur ekki haga svo umbúnaði á bifreið sinni, að líf eða limir annarra sé í voða, og leysir það-hann á engan hátt undan ábyrgð, að í góðum vilja sé gert. Flestir þéir, senl ferðast hafa um landið í bifreiðum, hafa orðið fyrir barðinu á ómenningu í akstri. Slíka ó- menningu sýna þeir oftast, sem óvanir eru akstri, eða bafa yfir að ráða tækjum, sem gersamelga eru úr sér • gengin og tæpast í ökufæru standi. Virðist svo, sem sum- ir eigendur slíkra bifreiða hafi sérstaka ánægju af að tefja fyrir hinuni, sem betri bifreiðar eiga, þar sem vegir eru mjóir og illt að aka fram hjá, án slysahættu eða skennnda. Slíkt athæfi þekkist ékki með öðrum þjóðum, enda yrði vafalaust tekið liart á þvílíkum umferðatrufl- ■ unum, ef fyrir kæmu, sem og öllum öðrum. A slíkt eftir- lit hefur skort hér á vegum úti, enda lögreglulið það fá- ' mennt, að það getur ekki liaft augu með hverri bifreið, en þeim mun ríkari ástæða hefur liver Iiifreiðastjóri til að haga aksti’i sínum eftir landslögum. Vita þeir það gerst, sem reyna. Islenzkir bifreiðastjórar eru þeirrar viðurkenningar ■ verðir, að fæstir þeirra hafa ánægju af að tefja fyrir ] öðrum að ástæðulausu. Telja þeir miklu frekar skyldu ' sína, að greiða fyrir umferðinni beint og óbeint, og engir Emkennilegar framkvæmdir. Kunningi minn, sem eg hitti á götu nýlega, hafSi orS á því, aS ýmislegt fyndist sér ábóta- vant viS gatnagerS bæjarins. Þykir mér rétt aS birta aS- finnslur hans, enda munu þær á nokkrum rökum reistar. Hann sagöi meSal annars svb’: menn munu lijálpsamari, et út aí ber á vegum úti. Er „Hvernig stendur ánnárs á því, slíkt góður siður og þakkaverðuk Menn, sem liafa bif Hermann varði markið með'af Norðmanna hálfu, en mestu prýði, en er 35 mínút- ur voru af leiknum, tókst Wang-Sörensen, hægri út- herja Norðmanna að skora mark. Á fertugustu mínútu tókst íslendingum að skora, en markið var dæmt ógilt vegna rangstöðu. Lauk hálf- leiknum því með einu marki gegn engu, Norðmönnum í vil. i > Norðmenn skoruðu mark, er sjö mínútur voru af síð- aari liálfleik, en það var einnig ógilt. En á 26. minútu skoraði Ríkard Jónsson, hægri útlierji íslendinga mark með snöggu og lag- legu skoti. Færðist nú enn fjör í Igikinn, en ekki urðu mörkin fleiri og lauk hon- jafnan drengileguiy eins og ’vera ber. Dómari var Guð- jón Einarsson og dæmdi hann vel. T. Minnisvarðar afhjúpaðir á Akureyri. Þriðjudaginn 5. ágúst næstk. verða afhjúpaðir tveir minnisvarðar á Akur- eyn. Minnisvarðar þessir eru af þeim Páli Briem, áiut- manni og Sigurði Sigurðs- syni, fyrrverandi Búnað.u- málastjóra. Minnisvarðarn- ir eru í Gróðrarstöðinni á Akureyri. Frh. af 1. siðu. Standa i vegi fvrir samning- um i þessum efnum.“ Hins- vegar nninu sdjendiu' verða að lána Þjóðverjum eitthvað af vörunni, þó svo að enginn seljandi fengi meira greitt i erlendri mynt en annár. Fisk- i tegundirnar. Tegundirnar, sem mest. þætti um verl að fá, eru ný eða krydduð síld, nýr frysl- ur eða saltaður fiskur — og i eins miklu magni og við treystum okkur trt að tá ta af liendi. Dr. Achesoir fór héðan i morgun, þar sem hann mun hraða sér til hinna Norður- landanna, en jafnskjótt og harin hefir gengið úr skugga um, liversu mikið þær allar, auk Hollendinga og BelgíU- manna, gefa látið af hendi rakna, mun hann koma. aftur hingað til þess að ganga frá samningum — koma selj- endum í samband við kaup- endur, þvi að það verða Þj<’)ð- verjar sjálfir, sem verða við- takendur, en ekki heraáms- stjó:rnin. Má segja, að ef af þessu verði, sé það einskonar for- leikur þess, að Marshall- áætluninni svonefndu sé hrundið í fvamkvæind. Tékkar hafa gert við- fkiptasanming við hernáms- þvæði Vesturveldannaa í Iþýzkalandi. KAUPHOUIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. I3E11GMAL ít> lanj /id moa reiðaakstur að atvinnu, þekkja öðrum betur hver óþæg- indi geta af því leitt, að tafið sé fyrir umferð að þarflausu. 'Nægii’ í því sambandi að benda á áætlunarbifreiðar, scm 'oft og einatt nriða ferðir sínar við brottfaratíma skipa 1 og ílytja farþega tugum saman milli ákvörðunarstaða. ’ Sama er að segja inn lögreglubifreiðar, slökkvibifreiðar og sjúkrabifreiðaiy — þóti skylt sé að merkja þær séf- staklega við slíkan akstur. Ymsir þeir, serii þriríf hafa að hraða sér áfangastaða á milli, hafa vafalaust þá sögu að segja að fyrir þeini hafi verið tafið að þarflausu, eink- < um fyrr á árum, en almennt var ætlað að slíkl „gaman“ ; væri af lagt. Engan mun undra þó.tt dómsmálaráðherra gætti skyldu ■ sinnar, sem æðsti maður löggæzlu í landinu, og léti ekki lögleysi haldast uppi óátalið. Ráðherrann á sem aðrir fullan rétt á að geta farið ferða sinna og.þeim mun ríkari ■ rétt, sem erindi.hans kunna að vera veigameiri. Um slíkt er ekki vitað fyri.r. fram. Almenningi er ekki greiði ger, f með því að. egriá iriériri til lÖgbrötá- sfo sem Þjóðviljinn .virðist vilja gera. aS bærinn gengst frekar fyrir viögerö og malbikun á götum þeim, sem lítil umferö er. um, meöan ýmsar aöalumfer'öaræö- ar bæjarins eru látriar sitjá á hákanum til mikils. trafala fyrir vegfarendur. Ásvallagta og Skúlagata. Get eg til dæmis nefnt, aö veriö er aö malbika smáspotta á Ásvallagötu. Ekki getur þetta talizt mikil umfer.öargata. Sam- tímis þessu er til dæmis Skúla- gatan i slæmu ástandi, holótt viða og þegar þurrt er i veðri er þar varla farandi vegna moldryks." Fjölyröi eg ekki um þessi ummæli, en vísa þeim til réttra hlutaöeigenda. ■i UíififbfÖar&ónistóll. Þaöfdie&i® ■ ofeneriö tilkynnt, aö skipaöur hafi veriö sérstakur umferöardómari, sem eigi aö þeysa um þjó.övegi landsins, á- samt Bi'rni Blöndal og eirium lögregluþjóni, til þess aö hafa hendur í hári þeirra, er aka of geyst, hafa of marga farþega hjá sér o.s.frv. Þetta er sjálf- sagt hin þarflegasta ráöstöfun. En hvernig væri, ef hinir ágætu umferöardómstólar sýndu meiri áhuga hér í bænum, áöur en þeir fata aö pexa i ökumönnuiri á Á Skólavörðustígnum. Eg hefi til dæiriis þráfaldlega veitt. því eftirtekt, aö. viö Skólavörðustíginn, sem er mjög fjölfarin gata, eins og kunnugt er, standa oft bifreiðaraðirnar báöum megin götunnar alla leiö úpp aö Leifsstyttunni. En þó eru bílastæði viö Leifsstyttuna og eins viö Óðinstorg, rétt hjá, þar sem koma mætti bifreiðun- um fyrir. Væri ekki ráö, aö umferðar- lögreglan (og dómstóllinn) léti ' þetta frekar til sin taka í staö þess að eyða tíma og fyrirhöfri í að aka í þeysispretti um allar trissur til þess að athuga, hvprt sjö menn séu i einstaka bil í staö sex? „Túkallarnir“. Ekki. alls fyrir löngu ritaði .„Löghlýðinn‘‘ Bergmáli ' bréf, þar sem rætt var um, að menn hefðu, margir hverjir, viö'áð að sér tveggja og einnarkrónu- peningum í sambandi viö eigria- kÖnnunina. Nokkru síðar var á- kveðið, að peningar 'þessir yröu einnig innkallaðir ásamt I hin- um hvimleiðu krónuseölúiri. Sjást aftur. Er nú gaman aö veita því eft- irtekt, að ,,túkallarnir“ og ,,krónkallarnir“ eru í mikilli umferð og sjást’ svo aö segja í hvers manns . buddu. Hafa því sumir sýnilega brðið aö fara .of-, ap í kistubotninn og reita fram mýntíriá, flestunr bæjarbúum til mikils hagræðis, því „kvisl- ingar-nir“ svonefndu voru farn- ir að fara i taugarnar á mönn- um.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.