Vísir - 31.07.1947, Blaðsíða 2

Vísir - 31.07.1947, Blaðsíða 2
mennmgariur Skansen *í StokkhólmL Hréf frá islendingi þar0 Það er ekki i frásögur fær- ; ndi þótt íslendingur, sem ovelur í Stokkhólmi hitti á ,-örnum vegi nokkura af lönd- ! ni sínum. Eimi hóp hitti eg ] ó hér lím daginn sem gerði : ilt til þess að eg nú sendi okkurar línur lieim. Eg geri ráð fyrir að mörg- um heima sé varið líkt og mér í þcim efnum að láta hað sig að einhyerju skipta, ( r landar okkar eru landi ; inu og þjcð til scma á ein- hvern liátt heima og heiman. I>eir eru jjegar orííhir margir sem reynzt liafa vel. 1 gær las eg auglýsingu í blöðum um j)að að íslenzkar stúlkur og ])illar ættu q.ð sýna á Skansen. Einnig ætti 'rð sýna islenzka glimu. Eg minntist þegar hins glaða l óps, sem eg hefði liitt dag- inn áður og var nýkominn úr Pinnlandsförinni. Alll það i ólk bar það með sér að inni- iegar móttökur og hlýjar ! afði það fengið í Finnlandi. Eg minnist þess, er eg var þar jálfur á ferð og mun eg sið- ; r, er fram liða stundir, lála ' ess getið hve mér var þar '/el tekið. Annars er eg engin undantekning í þeint efnum. ! Jað geta þeir íslendingar, er i '1 Finnlands hafa ko'mið, jálfir bezt um borið. Eg fór þangað, sem Ár- menningarnir hjuggu og var i:iér lilýtt innanbrjósls að sjá svo mörg andlit sem eg kann- ■ ðist við. Eg fékk að vera þeim samferða út á Skansen, ins og ])að er kallað. Eg í-kildi við hópinn er þaíigað ar komið og gekk eg þar : em Ieið liggur hæst upp á Ska-nsén. Þar blöktu allir Xorðurlandafánarnir á liá- um stöngum. Klukkan var hálf fjögur. Illjómsveit úr ænska sjóhernum spilaði oarna. Klukkari fjögur átti ‘ýningin að hefjast. Eg fékk mér sæti á bekk lil að tryggja mpr gott sæti. Fólk streymdi að. Veðrið var gott, milt, en sólar naut ekki. Mér varð hugsað til þess, ■þegar eg í vetur lagði leið niína tiðum um þennan fagra ■stað. Þá voru ekki margir þar á ferli. Eg hefi átt þarna inargar stundir sem líða mér ckki úr minni. Kyrð og frið- ur, fegurð og febrúarsól var c’ásamleg tilvera. Nú var þar margt um manninn og ólíkt öllu þvi, : cm áður var er eg dvaldi þar yrr, Þó var jafn dásamlegt þar nú, aðeins dálitið öðru- vísi dásamlégt. Nú beið eg í eftirvæntingu eftir löndum mínpm sem mundu koma í'tir tæpan hálftíma og eg leit öðruhvoru til fánans okkar sem blakti tígulegur fyrir mildri golunni, auk J)ess sem eg leit á úrið mitt við og við. Nú voru komnar þarna ])úsu'ndir af fólki. Tíminn leið furðu liægt, en hann leið og nú har í lopphan-á fánanum okkar þar sem liann leið fígulega í gegnuín mann- þröngina. í sama bili spilaði hljómsveitin göngulag og riú birtisl flokkurinn, Jón Þor- steinsson með glæsilega unga íslenzka menn og stúlkur. Mannfjöldinn reis úr sætum cr heilsað var með fánanum. Fyrst sýndu þrettán fim- leikamenn listir sínar og var gaman að fylgjast með liverju •andliti i kringum sig. Var ])eim afar vel tekið enda virl- ist þeim ekkert ofraun að gera. Næst sýndu stúlkurnar og lvflist þá brúnin á mörg- ( um Svíanum. Það eru ekki jnörg ár s-íðan eg stundaði ifimleika og liefi eg telíð iiaft j gainan af að fylgjast með og ! sjá sýningar. Þessi kvenna- l flokkur er einn af þeim heztu , er eg hefi séð. Allar hreyf- j ingar voru mjúkar og sam- ! stilltar. Aldrei hik eða mis- tök. Það er vinna og erfiði sem liggur hak við þetla og á liinri ágæti lcennari, Jón Þor- steinsson, áreiðanlega -sinn stóra þátl í því live vel hefir tekizt. Æfingar allar vorti íeikilega listrænar og fjöl- breyttar, en runnu þó fagur- lega sanian i eina heild. Undravert var að sjá hve slúlkurnar voru óhikandi i einu og öllu sem þær gerðu. Þcsssi flokkur vakti mjög mikla eftirtekt, og voru V 1 S I R áhonfemjuy ejjgair, vegiiin sparjr ,á 1;að lát^i, Jjrifningu Sjna í Ijós. , Síðast vai* glíman liáð og veitti eg því athygli að mönn- um var liún sérstök nýung. Þegar sýningu var lokið var gengið á sama liátt út og inn var komið og kvatl með hafði foreldra sína í æsku. Fimmtudaginn 31. júní 1947 cg liinn fjölmenna ogjeiujý- ðjorp við .luindnar. Var það ar efnilega harnahóp þeirr.a. [Mátti segja, að blessun vkist með barni hverju. Urðu þau alls 11, eri 3 dóu í æsku. Auk þess tóku þau i fóstur og ólu upp sem sitt eigið barn, '\bróðurdóttur lians, er inisst fánanuni. Allir stóðu sem fvrr upp er fáninn féll og það vorii nú ekki lengur forvitn- isleg andlit sem maður sá, )F,n þrátt fyrir þessa miklu ömegð tók ábýlið miklum tetakkaskiptum með túna- sléttum ög húsabótum. — lieldur hroshýrt fólk, sem [Reisti Jón vandað íbúðarliús klappaði þessum ungu Is-lúr timhri; lieyhlöður og lendingum lof í lófa. jönnur hús jarðarinnar Teisti Eg átti tal við sænskan jhann að grunni. kunningja minn, sem er mik-r Það var ánægjulegt að ill íþróttamaður og sagði |koina að Kalastöðum. Gest- hann, að sýningin hefði ver- j risni var þar á liáu stigi. Var ið til mikils sóma, en mest l þar mikil umferð, og fáir inikið( áfall fy.i’ir heimilið. Áuk þess mátti maður Sess- elju stríða við þrálátan sjúkdóm í mörg ár. Börn Sesselju sál. sem á lífi eru, eru þessi: Sigríður, gift Sigurði Einarssýpi, bjuggu þau lengst í Selja- tungu i Flóa. Snæbjörn bók- sati, kvæntur Láru Árna- dóttur frá Húsavík. Þuríður, ekkja. Ásmundur, trésmiða- meistari, Sólvallagötu 56, Rvík. ViJborg, ekkja, Brynj- ólfur bókbindari, dvelur i Danmörku. Barnabörn Sesselju eru 19, barnabarnabörn 10. Sesselja sál. var prýðilega verki farin og féll aldrei I var hann úndrandi yfir því, j’ýneid.du hjá garði, þvi að verk úr liendi, einkar heilsu- hve við gætum sent stóran og Jþav Var tekið á móti öllum jafngóðan hóþ. (með hinni mestu alúð og —o— íprýði. Bærinn stóð hátt og Mér þykir vænt um að eg^l’VÍ hið bezta útsýni yfir skyldi verða áhorfandi að (binn fagra fjörð. Allsstaðar 1 þessari sýningu og geta uin ivar sópað og prýtt, jafnt ut- það borið, að ])ctta broshýra (-an bæjar sem innan og liin unga íslenzka fólk hafði ibezta umgengni livar sem þarna verið landi sinu og (komið var, enda orðlagður þjóð Jil sænidar. Eins og að framan getur átti eg á þessum stað mjög góðar stundir er eg sat þar í vetur og teiknaði, þegar þvi varð við komið vegna veðr- átlunnar og ekki eyðilagði i])essi klukkulimi á sunnu- 'daginn þær minningar er eg ! tek með mér heiin úm þenn- ! an-slað; Mér þótti vænt um að. sjá landa-mína og vini þeirra. Það bcr að þakka þegar vel er gert og því skrifá eg nú lieim, að eg geti þakkað fyrir liönd þeirra mörgu landa, sem þarna voru við- staddir og sem eg veit að glöddust ekki síður en cg. Persónulega vil eg færa Ármenningunum þakkir fyr- ir góða viðkynriingu og ómetanlega skemmtun ‘á Skansinum. Stokkhólmi, 14. júlí 1947. Sigfús Halldórsson. þrifnaðar- og lireinlætisbær. Allt þetta stuðlaði að þvi, að mörgum þótti golt þang- (að að koma. Þau lijónin urðu fyrir þeirri sorg' að missa 2 syni uppkomná, hin mestu mannsefni er miklar vonir góð, hélt líkams- og sálar- kröftum að mestu og sá að ínestu leyti uin lieimilið með syni sínum. Las gleraugna- laust og fylgdist vel með .öllu sem fram fór. Má það fágætt teljast. Siðasta lega hennar var liálf þriðja vika og hafði hún ráð og rænu fram að því síðasta. Sökum k-ven- kösta sinna má lnin teljast í flokki merkiskvenna lands- ins og lcær minning hennar mun lengi geymast meðal vandamanna liennar og vina. Einar Thorlacius. NDKKUR MI N N I N G A R□R Ð . iesselja Jónsdóttir Ilún var fædd að Ferstiklu á Hvalfjarðarströnd 16. ág. 1854 og var því nær 93 ára að aldri, er liún lézt 16. júlí í ]). á. Foreldrar hennar voru Jón Sigurðsson, bóndi þar og meðhjálpari og Iielga Gísladóttir kona hans, er Voru velmetin sæmdarhjón. >0lst hún upp í foreldrahús- um, unz lnin nok-kru eftir férmingu fór að Saurbæ og 'dvaldi nokkur ár á því /inyndarheimili. Mun liún þar hafa numið margt það, er henni mátti að gagni koma Vsein góðri húsriiöðurjéins og ! í ljö’s köm siðar, því að hún | var á þeiri’i tíð rriörgum hús- : mæðrum fremri í verklegum (störfum, enda voru þá flest J prestssetrin og nokkur önn- j ur fyrirmyndarheimili í (sveitum ‘ laridsins, einu kvennaskólarnir, þar sem ungar og efnilegar stúlkur gátu fengið tilsögn í hagpýf- um fræðum, til undirhún- ings uiídír húsmóðiii’störf. I Saurbæ kynntist hún éigin- Yísir birti ! fyrradag nöfn þeina skipa, sem mestan afla höfðu fengið á miðnætti aðfaranótt sunnudags. Hér fer á ef.tir heildarskýrsla Fiskifélags Islands, þar sem skip hafa lagt á land síld til söliunar, er tunnufjöld- ans getið innan sviga. Botnvörpuskip: (Grindavik 246 (189). Bjarmi, Drangéy, Rvík 2440. FaxijDálvik 2465 (314). Bjarnar- Hafnarf. 2712. Sindri, Akra-tey, Hafnarf. 4066. Bjarni Ól. nesi 5493. Tryggvi gamli, |\Keflav. 1212. Björg, Nesk.- Rvik 2881. * ýstað 1246. Björg, Eskif. 2341 j '(107). Björgvin, Keflavik (fujiur^gufúsAii^ 11402 (320). Björn, Keflavík Aldan, Dalvik 3478. Ár-1 (1732 (160). Björn Jónsson, maijíi Ryfe§67. Bjarki, Ak-jRvk 721. Bragi Njarðv. 1292. ureyri 3220. Húginn, Rvk Brimnes, Patreksf. 922 (118) 5938. Jökull, Ilafnarf. 5514. Ólafur Bjarnason, Akranesi 4052. Sigriður, Grundarfirði 3647. Sverrir, Iveflav. 1737. Sæfell, Vestm.eyjum 3334. Sævar, Vestm.eyjum 1585. Mátorsldp (i ign nót): Aðalbjörg, Akran. 1596. Bris, Akureyri 640. Böðvar, Akran. 2894. Dagný, Sigluf. 4964. Dagur, Rvk 2536 (243). Draupnir, Nesk. 2318 (225). Dröfn, Nesk. 1237 (290). Dux Keflav. 1248 (276). Edda, Hafnarf. 6461. Eggert ólafss. Hafnarf, 532 (54). Egill, Ól- lafsf. 1003 (176). Einar Hálf- Ágúst Þórarinsson, Stykkis-(dánars., Bol. 804. Eiriár (138). 1014. hólmi 1888. Akraborg, Akur- í Þveræ., Ólafsf. 2248 manni sínum Jóni Þorsteins-jíeyrf 380. Alsey, Vestm.eyj- ! Eiríkur, Sauðárkr. syni frá Kambshóli, sení þar var þá ráðsmaður, og giftust þau vorið 1880, og hófu bú- him 4295. Andey,- Hrísey (48) 2790. Andvari, Rvk 3101. ,’AncIvari, Þórshöfn 1354. Eldborg, Borgarn. 5028. Eld- ,ey, Ilrisey 1565. Elsa, Rvk 2933. Erlingur II. Vestm. skap á Kalastöðum á Hval- (Anglia, Drangsnesi 221 (140) (894. Erna, Akureyri 2071. fjarðarströnd, efnalítil. Þar bjuggu þau síðan í farsælu hjónabandij 43 ár, eða til Úrsins 1923, er maður lienn- ar andaðist. Þegar hin ungu lijón tóku við jörðinni var hún i niðurhíðslu, en bæði voru þau samvalin að Mð-[ll27. Ásþór jdeild, stjórnsemi, hagsýni, mikilli starfsorku og áhuga Anna, Njarðvík 852 (164). Arinbjörn, Rvk 2438. Ársæll Sigurðsson Njarðv. 1335 (533). Ásbjörn, ísaf. 1202. Ásbjörn, Akran. 686. Ásgeir Rvk 3008 (113). Ásmundur, Akran. 344 (50). Ásúlfur, Is. Seyðisf. 1864 (185). Atli, Akureyri 2446 (24). Auðbjörn, ísaf. 506 (27) &ð berjast áfram og véra/'Auður, Akureyri 2758 (288). jlekki upp á aðra komin. —(Baldur, Vestm. 2259. Bangsi ^Drotlinn blessaði lieiinilið jBolungarv. 708 (294). Bára, Ester, Akureyri 954. Eyfirð- ingur, Akureyri 2932v Fagri- 'klettur, Hafnarf. 3560. Fann- (ey, Rvk 2118. Farsæll, Akra- Viesi 3248. Fcll, Veslm.eyjuin 3373. Finnhjörn, ísaf. 1508. Fiskakleltur, Hafnarf. 1264. Flosi, Bolungarv. 833 (174). Fram, Hafnarf. 1178 (45). Fram, Akranesi 1932 (320). Freydís, ísaf. 1926. Freyfaxi, Neslc. 3930. Freyja, Rvk 4511 (119). Friðrik Jónsson, Rvk

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.