Vísir - 06.08.1947, Blaðsíða 1
37. ár.
Miðvikudaginn 6. ágúst 1947
174. tbl.
Stúdentar Sierða
sóknína í tenl-
Senda margvisleg
gögn til ©ilendm
manna.
Framkvæmdanefnd stú-
dentamótsins, sem haldið var
í s. I. mánuði, hefir látið snúa
álvktunum mótsins í hand-
ritamálinu á dönsku, norsku
og sænsku og sent þær, ásamt
ýmsum fleiri gögnum, er
snerta mál þetta, fjölda máls-
metandi karla og kvenna á
öllum Norðurlöndum.
Nefndin lét m. a. Ijósprenta
ritgerð SigurSar Nordal pró-
fessors Hvor bör de gamle
islandske haandskrifter op-
bevares?, sem birtist í Nor-
disk Tidskrift. t þessari gagn-
merku ritgerð gerir S. Nordal
grein fyrir liinum íslenzka
málstað og siðferðilegiun.rétti
Islendinga til þess að fá aftur
i sínar liendur hin fornu
Iiandrit.
Þá lét nefndin einnig sér-
prenta „opið bréf“, sem 49
danskir lýðháskólastjórar
sendu danska þinginu og rík-
isstjórninni. Fyrirsögnin á
bréfi þessu er Giv Island sine
Skatte tilbage. Gera skóla-
stjórarnir þar kröfu íslend-
inga að sinni kröfu og telja
það eitt rétt og sæmandi, að
Danir afhendi íslendingum
lún fornu liandrit.
Talið er að ritgerð Nordals
og bréf skólastjóranna hafi
liaft mjög vjðlæk og sterk
ábrif í Danmörku og víðar á
Norðurlöndum og sannfært
fjölda manns um rétt íslend-
inga til handritanna.
Af ritgerð þessari og „opna
bréfinu" eru nú aðeins fá
eintök eftir og mun nefndin
nú gefa mönnum kost á að fá
þau kevpt í bókaverzlunum
bæjarins.
X"
WB
- >.
Þessi hjón. sem myndin birtist af, virðast vera hamingjusöm með hlutskipti sitt, Móð-
irin heldur á hálfs mánaðar gömlum tvíburum, en faðirinn situr með 14 már.aða gamla
hióbura. Hjónnin eru frá Philadelphia í Bandaríkjunum.
Enn sama
Stúika verður
fyrir bifreið.
í gær varð stúlka á reið-
hjóli fyrir bifreið á móts við
húsið nr. 147 við Hringbraut.
Slysið var tilkynnt lögregl-
unni, en er hún kom á stað-
inn var bifreiðarstjórinn bú-
inn að aka stúlkunni á brott.
Skömmu síðar kom liann á
lögreglustöðina og tilkynnti
slysið. — Stúlkan, sem á
reiðhjólinu var, mun liafa
rnieðzt lítið.
Nokkur skip komu til
Siglufjarðar í nótt með síld í
salt. Afli var fremur lélegur,
frá 20—200 tunnur á bat.
Engin sild barst lil bræðsiu.
I morgun kom Hafborg með
700 tuilnur sildar, sem fara )
fiystiiiús. Skipið veiddi sild-
ina skammt frá Kolbeinsey.
í gærkvöldi fór flugvél i
leitárflug og fór víða undan
Norðurlandi. Hvergi sáu leil-
armenn síld, kváðu sjóinn
glæran og hvergi sjáanlegt
fuglalíf nema við Kolbeinsey.
En þar er sú síld veidd, sem
borizt héfir til Siglufjarðar
s. 1. sólarhring.
togari til
Reykjavíkur.
S.I. sunnudag kom hingað
til bæjarins einn af nýsköp-
unartogurunum. Heitir hann
Akurey.
Akurey er eign samnefnds
útgérðarfélags hér i Reykja-
vík og er byggður í Bever-
ley. Aklirey er fyrsti nýsköp-
unartogarinn, sem þar er
byggður fyrir íslendinga.
Bifreið stolið.
S.I. sunnudag var bifreið-
inni G-1308 stolið, þar sem
hún stóð á Kéflavíkurflug-
velli.
Þegar eigandi hennar varð
þess var, að bifreiðin var
horfin, gerði hann lögregl-
unni aðvart. Bifreiöin var ó-
fundin í gær, að þ\ í er lög-
reglan tjáði Vísi.
Hmferðardómstóilinn dæmdi
í 224 málum í júií.
Í júní voru 273 mál afgreidd.
I júlí-mánuði f jallaði um-
ferðardómstóllinn svokallaði
um mál 224 iv.anna, sem
gerzt höfðu sekir um brot á
umferðarreglunum.
Til samanburðar má geta
þess, að í mánuðinum þar á
undan, þ. e. júní-mánuði,
ijallaði dómstóllinn um mál
273 bifrei^astjóra, sem brot-
ið höfðu mnferðarreglumar.
Imngflest umférðarreglu-
brotin voru þau, að menn
skildu bifreiðar sinar eftir á
ólöglegum svæðum, eða
skildu við þær á aðalumferð-
árgötunum og létu þær
standa þar óleyfilega lengi.
Þá var nokkuð algengt brot,
að menn höfðu ekið of hratt,
með of marga farþega og
loks vegna kæruleysis nm að
mæta með bifreiðar til skoð-
unar á tilsettum tíma og
vöntunar á skrásetningar-
merkjum.
Smyglgósstnu
skotið yfir á.
Komizt hefir upp um ó-
venjulega smyglaðferð á
landamærum Hollands og
Þýzkalands.
Á skilur milli landánna á
stað þeim, sem um ræðir, en
Hollendingur eirin og Þjóð-
verji bjuggu sér til einskon-
ar slöngvur, seni þeir nótúðu
til að „skjöta“ ýmiskonar
smávarningi yfir ána. Gekk
þetta ágætlega, unz rúgbrauð
eitt, sem Ilollendingurinn
sendi yfir einn daginn, tók
skakka stefnu og lenti fyrir
fótum brezks varðmanns. Þá
var draumurinn búinn.
Umferðaráómstóllinn lief-
ir starfað frá því í byrjun
júnímánaðar og má segja að
árangur af honum hafi ver-
ið ágætur. Dómstóllinn fjall-
ar aðeins um minni háttar
umferðarbrot, en öll þau inál,
sem krefjast rannsqknar, fær
sakadómarinn í Rcvkjavík
til úrlausnar.
Egill rauði á
veiðum í
Hvítahafi.
Togarinn Egill rauði, sem
er eign Neskaupstaðar, stund-
ar um bessar mundir veiðar
í Hvítahafi.
Fregnir, sem þaðan hafa
borizt, herma að veiði hafi
verið fremúr treg undanfar-
ið, bæði við Bjaraarey og í
Hvilahafi. Egill rauði er eini
islenzki togarinn, sem stund-
ar veiðar á þessum slöðúm
um þessar mundir.
guay látinn.
Tomas Barreta, forseti
Uruguay lézt laugardaginn
2. þ. m.
í fréltum frá Washington
er skýrt frá láti bans og sagt,
að Truinan forseti og Mars-
hall utanríkisráðherra liafi
báðir sent vara-forsetanum,
Luis Balille Berres, samúð-
aískeyti í tilefni af fráfalli
forsetans.
Forsetinn lézt eftir að
uppskurður háfði verið gerð-
ur á honum í Montevideo.
Lá við slysi.
Aðfaranótt mánudagsins
vildi bað til, að maður hóf
grjótkast að glugga í húsi
nokkuru hér í bænum og
braut rúðu í honum.
Undir glugganum svaf
ungbarn, en það sakaði ekki.
Má telja mesta mildi, að ekki
hlauzt slvs af þessu uppá-
tæki mannsins. Atburður
þessi var tilkynntur lögregl-
unni og handtók hún mariu-
inn, sem reyndist vera ölvað-
ur.
Rætt um kola-
framleiðslu
Ruhr í Was-
hington.
Viðræður munu fara fram
þriðjudaginn 12. ágúst í Was-
hington milli Breta og
Bandaríkjamanna um aukn-
ingu kolaframleiðslunnar í
Ruhr.
Talsmaður utanrikisráðu-
neytis Bandaríkjanna skýrði
frá þessu í fyrradag. Sendi-
nefnd er væntanleg til Was-
hington á mánudaginn og
verður Sir William Strang
formaður hennár. Hann er
stjórnmálalegur ráðunautur
herstjórnarinar brezku i
Þýzkaiandi. TalsmaStirinn
sagðist ckkcrt gela sagt um
fjárhagsástandið í Bretlandi,
en sagði að það væri vitað, að
Attlec forsætisráðh. myndi
halda ræðu i neðri málstof-
unni.
Isvestia ræðst
á Finna.
Isvestia í Moskvu hefir
ráðizt á finnska dómstóla og
sakar þá um að draga mál á
langinn.
Það, sem blaðið á við, er
að dómstólarnir hraði eldci
nægilega málum þeirra
finnsku liðsforingja, sem
sakaðir liafa verið um sam-
særi gegn Rússlandi. Stafi
þetta af hinu úrelta fvrir-
komulagi finnsks réttarfars,.
sem geri verjenduni sak-
borninganna kleift að fá
fresti í málunum. Blaðið seg-
ir' ennfrcmur, að þelcktir
Fínnar liafi hjálpáð liðsfor-
ingjunum um fé og leitist
dómstólarnir við að lialda.
því leyndu.