Vísir - 28.08.1947, Blaðsíða 3
Fimnitudaginn 28. ágúsi 1947
V 1 S I R
Tólf smásögur, hnitmiðáðar og snjallar. Gerast við
sjó og í sveit, ein í Ameríku. Þeir, sem vilja gera
hvortíveggja í senn, skemnita sér og axika skiln-
irig sinn á fortið cg samtíð ættu að fá sér. þessa
bók: Þar er hógvær gamansemi. háð og ádeila, sam-
úð og nærgætrii. Höfundi hefir í bók þessari tekizt
að finna þýðingarmikil sjónarmið fyrir þá menn og
konur, sem gleðina þrá og réttari skilning.
Ástarsaga eítír sænsku skáld-
konuna Etnilie Carlén.
Sænska akademíiÖ veitti höf-
undinum verðlaun fyrir þessa
sögu, sem hlolið hefir miklar
vinsældir i Svíþjóð og verið
þýdd á mörg tungumál.
Sumardagárnir á Svörtuskerj-
um eru bjartir og yndisfagrir.
Fegurð kvöldsins töfrar, og
kvöldsólin slær rósrauðu bliki
á þanin segl fiskibátanna á
sægrænu sundunum. En svo
keniur haustið og veUirinn með
hríðar og harðviðri, langar og
dimmar nætur. Þá æða storm-
arnir æsitrylltir, og allur skerja-
garðurinn er óslitin brimröst
með hættur í hverju sundi.
Skip stranda, heilar skipshafnir
Iierjast við dauðann. Bárur rísa
og hníga. Sumar skila sínum
feng — aðrar ekki. Þannig
koma ævintýri áf hafi, og sögur
myndast í landi ---
og á Svörtuskerjum gerist
mikil *saga og margbrctin.
[ýsinj
m
sem birtast eiga í blaðinu á laugardög-
um í sumar, þurfa að vera komnar til
skriístofunnar
eigl sííltM9 en
á föstudagskvöld, vegna breytts vinnu-
tíma á laugardögum sumarmánuðina.
jíli
verður haidlnn i Framfaraíélaginu Kópavogur, laugar-
dagirih 30i ágúsf kl: 3 e.h. í Skólahúsimi, Digranésú
vegi 2.... - -
DAGSRKRÁ: •
1. Félág’smáí.
2. Hreppsmál
3. Vatnsvéitan.
* . 4. Önnur mál.
lireppsnefnd Setjarnarneshrepps er boðið á fund-
inn, — ennfrpmur . (jjliun þeim, sem lögheimili hafa
á félagssvæðinu.
Stjórnin.
búast við að margir álíti
mikið býlífi við afhgönsku
hirðina. En svo cr ekki.
Verij-ulega gengur kóngur-
inn í látlausum einkennis-
búningi, eða klæðist dökkuin
eða g'ráuni fötum. Og drottn-
ingin er oftast nær í skraut-
láusum kjólum eða dragt.
Ekkert ólióf er við hirðina.
Kóngurinn gengur ú
morgnana til skrifstofu
sinnar ef tími leyfir. Iiann
vill reyna eitthvað á sig, því
hang er mikill lalsmaður í-
þrótta,, Hann leikur tcunis,
syndir> ríður Og .gengur .up])
fjöll. Eiustöku sinniun fer
lsannú voiðar. Kónguginn er
friðHr-maður, vel--vaxinn og
lirauslur. Hann er, starfs-
riiaður mikill, og bókhrieigð-
ur. Les hann mikið bæði á
persnesku og frönsku. Göm-
ul (skrifuð) handrit lcs
hann með vísindaleguin á-
huga og nátni. Hálrii hefir
mjög gaman af góðum æfi-
sögum. Má segja að hann sé
sílesandi í tómstumlumj siri-
uni. Konungur hefir því ætið
yið hendina bókmenntafróð-
ajn þjón, er hann sendir eflir
bókum í hið konunglega
ctrxkahtjkasafn.
Það er haft á orði, að varla
veili manni þeim, er sækir
hækur íy|;íj,-'k()niirigbg rs^--
ir við hann um bókmenntir,
af að hafa þekkingu eins og
prófessor. Og sýnir þella að
komingur er gáfaður maður.
er miðstöð verðbréfavið-
skiptanna. — Sínii 1710.
4ra tttaMta
?W 37
íil sölu ódýrt.
Studebaker, módel ’35 í
ágætu standi til sölu ódýrt.
Uppl. í
Söluskálanum,
Klapþarstíg 11, sími 6922
og eftir kl. 6 í síma 5556.
12 þúsund kr. lán óskast
lil lengri eða skemmri
tíma, gegn tryggingu í
nýjum híl. Tilboð merkt:
„Strax 555“, sendist blað-
iriu' fyrir annað kvöid.
ári athugaði eg e:m frel
Sœjarfréttir
240. dagur ársins.
Næturlæknir
Læknavarðstofan, sími 5030.
Næturvörður
cr í Lyfjabúðinni Iðunni, simi
79.11.
Næturakstur
annasl Hreyfill, sími 6633.
Ctvaruið í dag.
19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón-
leikar: Óperulög (plötur). 19.4 1
Lesin dágskrá næstu viku. 20.20
UtvarpsMjómsveitin (Þórarinn
Guðmundsson stjórnar): a) Mari-
lana, — forleikur eftir Wallacc.
1)) Lagaflokkur el'tir Tschaikow-
sky. c) Norrænn marz cftir I.c í'
Solberg. 20.45 Dagskrá Kvenrét!
indafélags íslands: „Móðir skæru-
liðanna“, smásaga cfíir Pearl S.
IUic.k (Védís Jónsdóttir les). 21.10
Tónleikar: Píanósónata i f-moii
eftir Ferguson (plötur). 21.39
Frá útlöndum. 21.50 Létt lög
(plötur). 22.00 Fréttir. 22.05
Kirkjutónlist (plötur).
Frá höt'ninni.
Gcneral Boss, cnskur linuvcið-
ari, köm í gær, Lotos fór í strand-
fcrð að lesta saltfisk, Port Hian.
enskur línuveiðari, fór héðan i
gær. Viðey kom af veiðum, fór
])egar til Englands. Gamrna, skip
dönslui Grænlandsverzlunarinn-
um búrekstur á Korpúlfsstöð- ar> k°m V1® hér a Kið sinni ii'
Danmérkur. Helgafell fór á veið-
;um og þá á þeim forsendum,
að búrekstur og annað væri
á ábyrgð hæjarsjóðs Reykja-
víkui
fcngi keypta þaðan mjólk og
aðrar búsafurðir. Þess skal
hér getið, að eg átti nokkur-
ar. B.elgáum er væntanlegur af
véiðum i dag, fer strax lil Eng-
lands.
enda þótt Elliheimilið Eimskip.
Brúarfoss er væntanlegur 4?’
Reykjavíkur i dag, Lagarfoss var
á Siglufirði í gar. Selfoss er
lcið tii Hull. Fjallfoss lagði af sta
i gær. Reykjafoss
fór frá Antwerpen í fyrradag á :
leiðis til Immingham. Lublin c
í Antwerpen. Resistance. Cr -á leið;
iil Reykjavíkur. Lyngaa ei'
Odense. Sahnon Knot lagði ;>
stað frá Reykjavík i gær áleið
is til New York. True Knot er
leið til Reykjaviluir frá Nev-
Yorlc. Horsa er í Leith. Skogbo
er í Aarhus. Anne og Baltraffl
eru i Reykjavík.
um sinnum tal við formann til New York
landbúnaðarnefndai' iteykja-
víkui', herra ritstjórá Valtý
Stefánsson og riiætti þar
miklum skilningi og áhuga á
j þvi, að koma búskaþrium að
j Korpúlfsstöðum í lag. Enn-
ifremur átti eg lal við núver-
Jandi horgarstjóra, Iir. Gunnar
Thoroddsen, og sýndi hann
einnig áhuga fyrir þessu
máli. En þrátt fyrir áhuga og \iK 47i
góðan skilning forráðamanna i *
bæjarins, er nú svo komið, |
að við verðum að selja bú~
stófri okkar og Iiætia búskap
i hausí.“
Ilvað ei hægt að gera?
Hvað teljið þér fært að
gera í málinu eins og komið
er?
„Ef forráðamenn bæjarins
vilja koma búrekstri í lag á
Korpúlfsstöðum og telja til-,
lögur þær, sem eg gérði á sin- j
uni ‘ lima, göðar og frani- j
kvæmanlegai', þá væi'i mér,
hæði ljúft og skylt að reyriá
að hjálpa líl að könrá þessu i
frámkvæmd eftir jivi,, seiri
mei' væri unnt. Tril ’eg svo á,
að mikilsvert sé, að úr fram-
Icvænculinri vef'ði, enda er
■ - i :
nier mjog vel kúmiugt um þá
hrýnu þórf, scm ér a. því að
dvalarheimili fyrir aldrað
fpllc verði komið á stofn á
Korpúlfsstöðum, en það var
ein af tillögum mínum í sám-
handi við rekstur Korpúlfs-.
staða, og myndi verða mjög
hentugt, að geta rekið það í
samh'andi við Elliheimilið í
bæhiitri.
Þöriin fyrir búskap í sam-
báridi við Elliheíriiilið iriá'
segja áð sé ékki brýn, en eg
er sannfærður um, að visl-
menn og slarfsmenn ETli-
•Skýringar:
Lárétt: 1 vatnsfall, 6 hátít
8 'snöíy 10 greinir, 12 Lvei '
tíihs; 1‘3 sérhljóðár, 14 óli:’
1 í): í'eið; ' 17 Aainslöí'ur, 1 •;
glúðaiþráðúr.
Löðrétfr 2 eggjám,' 3 líes'
4 iriaiiúsrial'n,'5 póll, 7 smá
ícrðalög,’ 9 IViI, II ■{> n#im! a
45 umbrot, 16 þjóta, 18 fvéi"'
eiHk.- ■ L •' i A
Lausn á krássgátu r,r. 470:
Lárétt: 1 karpa, 6 fór,
ull, 10 ofn, 12 ló, 13 Á.D..
14 las, 16 æi'ii, 17 joð, 1 ,
mókið.
Lóði'ýtt: -2 afl, 3 ró, 4 pro.
5 i'ullt, 7 unriur, 9 lóa, 11 fár,
15 sjó, 16 æði, 18 Ok.
Iieinijlisins riiunu sakna bús-'
afút'ðanna frá Lárigarriési.“ -
. fU.V : i. .
i riæs'lu greiii Verða lillögiV
þær, scm hér um ræðir, birt-
ar óg ræddar nánar.