Vísir - 28.08.1947, Blaðsíða 6

Vísir - 28.08.1947, Blaðsíða 6
<5 V I S T R Fimmtudaginn 28. ágúst 1947 Deilur á ráð- stefnu Ameriku- þjóða. Um þessar mundir sitja þjóðir Ameríku á fundi í Rio de. Jameiro til þess að ræða sameigir.legar land- vaiTsir þjóða Ameríku. A laugardáginn hófst ráð- stefnan og urðu strax all- harðar deilur og komu fram tvennskonar sjónarmið. — Argentína vill að markmiðið verði tvískipt, að Ameríku- sambandið ábyrgíst liæði inn- rás frá öðrum löndum og eins, ef eitt Amei’íkurikið ræðst á annað. Um þetta at- riði urðu deilur nokkiirrar, en enginn endanleg ákvör.ð- un hefir enn þá verið tekin. Ráðstefnan heldur áfram um skeið og varnarhandalagið rætl. fCvikmynslIgi asm . „ÍPIuto” sýrad § Reykjavík. S. 1. laugardag var sýnd hér fróðleg kvikmynd um „Pluto“, olíuleiðsluna miklu, ér handamenn lögðu yfir Ermarsund og inn í 'Þýzka- lar.d skömmu eftir innrásina. Var myridin sýnd á veguni íyrirtækisins „Eíding Trad- ing Gompáriý1' og lýsti Ilall- dór Kjartansson, forstjóri þess, efni hennar áður en sýningin hófst. Myndin er, eins og fjrrr get- ur, einkar frþðleg og gefur glögga Iiugmynd um þetta mikla mannvirki, sem átti sinn mikla þátt í hinni hröðu sókn bandamanna inn i Þýzkaland og olli því, að flugvélar og önnur vélknúin farartæki bandamanna skorti aldrei benzín og olíu er mest lá á. Má geta þ.css, að olíu- leiðslur þessar náðu að lok- um allt frá Brétlandi, á sjáv- ai’botni í Ermarsundi og til borgarinnar Frankfurt við •Main. Myndin verður cf til vill sýnd almenningi á næstunni, en þó er það ekki enn full- ráðið. $ Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaSur. Skrifstofutimi 10—12 og 1—6. Aðalstræti 8. — Sími 1943. FÍLADELFÍ A Reykjavík: 1 kvöld kl. 8.30 segir norsk stúlka, sem veriö hefir 4 ár í þýzkum fangabúðum, frá reynslu sinni^Allir velkomn- ir. — 'Filadelfía. HAND- KNATTLEIKS- FLOKKUR VÍKINGS. Æfing á Hálogalandi í kvöld kl. 7—8. Karlaflokkur kl. 8—9 kvennaflokkur. — Mæt- ið vel og^stuudvíslega. Nefndin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ráögerir aS fara skemmtiför norður að H-yítárvatni, til Kerlingar- fjalla og Hveravalla yfir næstu helgi. Eagt af stað á laugardaginn kl. 2 og ekið í KerlingaVfjöll og gist í sælu- húsinu, Dvalið í fjöllunum, skoðað hverasvæðið, gengiS á fjöllin. Farið noröur á Hveravelli og gist þar aðra nótt. Komih í Hvítarnes á heimlci’ö, 2J4 dags ferö. Fólk þar.f aö hafa meö sér viö- leguúthúnaö og mat. Far- niiöar séu telcnir fyrir kl. 4 á föstudag á skrifstofu Ivr. Ó. Skagfj'örSs, Tvmgötu 5. 'feenmrcTTifiri&'fjs^omtMirnf (7rtffo7/ss/rœftV. 77/viáfalskl.6-8. g ieslut?, sUIot, talætiuýac. © Kennslan byrjar 1. septþcó VÉLRITUNAR- iti lit .KENNSLA. — Einkatímar og námskeið. Uppl. í sinta 6629. Freyjugötu 1. (341 ENZKUKENNSLA, lest- ur, skrift og talæfingar. — Upph kl. 4—8 sítkl. á Grett- .isgötu 16. ■ (369 GYLLTUR eyrnalokkur tapaöist á laugardagskvöld. \ iusamiegast skilist á afgr. í Sundhöllinni, gegn fundar- launum. (427 TAPAZT hefir kvenarm- bandsúr, meö lcöuról. Finn- andi vinsamlegast geri a‘ð- vart í sínxa 5461. (432 LYKLAKIPPA i leöur- hylki tapaöist nýlega frá Vesturgötu 17 að atvinnu- deild Háskólans. Finnandi beöinn aö gera aövart í sinxa S48o. (437 FULLORÐIN kona óskar eftir herbergi í rólegu húsi. Stigahreingerningar gætu komið til greina.. — Tilboö, merkt: „Fullorðin" sendist blaöinu fyrir mánaöamót. — '(4f8 REGLUSAMUR mið- aldra maöur getur feugiö herbergi og fæöi á sama, stað. Nokkra mánaða fyrir- framgreiösla. Tillxoö, merkt: „Þægindi" séndist blaöinu fyrir laugardag. (429 TIL LEIGU sólrík stofa, nálægt miðbænum. Til grcina kæmi fæði og þjón- usta. Tilboð, merkt: „Heinx- ili‘; sendist afgr. Vísis, fyrir laugardag. (431 IiERBERGI óskast til leigu. Uppl. í sírna 6156, kl. 6—9 í kvöld. Guömundur Jón Tómasson. (3QÓ TRÉSMIÐAMEISTARI , óskpr eftjr herhcrgi nú þeg- ,. ar í gamla bæntmx. Engin iriy’i & -jl fypr.lrnmgreiösla. — Tillioö ? ^ncíist Vísi, ixxerkt: „Hverf- ' isgatá“. ' (433 LITIÐ herbergi til leigu gegn húshjálp ývar í viku og þvottum. Tilboð, merkt: „Ráövönd“, sendist blaöinu fyrir hádegi á laugardag. * ' - (439 RÚMGÓÐ stofa í Klepps- lxölti’ til leigu. Uppl. í 'Sínia 6019. (441 í". /?. ÉurwufhM TARZAM SAUMAVÉLAVÍÐGERÐÍR RITVÉLAVÍÐGERÐIR Áherzla lögð'á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. KJÓLAR sniönir og þræddir sarnan. Afgreiðsla kl. 4—6. Saumastofan Auð- arstræti 17. (365 Fafaviðgerðin Gerum við állskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Lauga- vegi 72. Sími 5187. GUITAR til sölu. Hofs- valíagötu 17. (438 NOTAÐIR verkamanna- skór og ánnaö skótau til sölu. Vitastíg 11, skóverk- stæðið. (435 £ BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 ÁBYGGILEG stúlka ósk- ar eftir góðri atvinnu strax, er vön afgreiðslu. — Tilboð •sendist blaðinu fyrir •föstu- dagskvöld, merkt: „900“ —• . * (430 BÓKBANDSVINNA. — Stúlkur, lielzt vanar starf- inu, óskast strax. Sími 1640. NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Sími: 4923. STULKA óskar -eftir hreinleg'H vinnu. — Tilboð sendist blaðinu, merkt: ..777"- (434 DUGLEG stúlka eða mið- aldra koria óskast til að sjá um hcimih. Sérherbergi. — Uppl. eftir kl. 8 í kvöld í •Austurstræti 15, uppi. (440 2ja MANNA Ottoman, fremur lítið notaður, til sölu, Barmahlíð 13. Verð 350 kr. (436 NÝLEG boröstofuhúsgögn til sölu. Barmahlíð 13, neðri hæð. Uppl. eftir kl. 6 í dag. Sími 6640. (444 B Æ K U R ANTIQUARIAT TIL SÖLU: Rit Þorvald- ar Thoroddsen: Ferðabók 1—IV, Lýsing Islands I—IV, Landfræöisagan I—IV, Landskjálftar á íslandi og Landskjálfar á Suðurlandi, Ódáðahraun, allar í ágætu standi og bundnar í skinn. — Seljast einstakar eöa allar eftir samkomulagi. — Tilboð, merkt: „Rit Thoroddsens“, sendist Vísi fyrir n. k. mánu- dagskvöld. (443 HARMONIKUR. — Við kaupum píanóharmonikur og hnappaharmonikur háu verði. Talið við okkur strax. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Simi 6922. (5S8 KAUPUM og seljum not- uB húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Stað,- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun, Grettisgötu 45. (271 BORÐSTOFUSTÓLAR, úr hnotu, nýkomnir. Verzlun G. Sigurðsson & Co., Grett- isgötu 54. (371 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30 kl. 1—5. Sími 5395. — Sækjum/ .(360 BARNAFÖT, stakar peysur og bangsahuxur. — Prjónastofan Iðunn. (3”2< HÆNSNABÚIÐ á Gunn- arshólma vill selja 200—300 góöar varphænuf á aldrinum 2ja—3ja ára. Allt lryitir It- alir. Verð 15 kr, stk. Uppl. í Von. Sími 4448. (377 ÍSLENZK FRÍMERKI keypt mjög góðu verði. FrL merkjasalan, Frakkastíg 16. Simi 3664. (23^ ftW'Æ'X'iiJý- AS THE MOTHER ELEPHAWT FELL MOR- TALLY WOUL'DED GOÝBU, HIÓ BLQOD-LUSTÍ . ONLY PARTlALLY SATISFIED, SLI PPE D BACK INTO THE JUNGLE---- ■ ?. 0 0 7- T'arzan 127. Móðirin lá eftir i valnum Iiclsærð, on Gombu hélt aftur til skógar. Var langt frá því að berserksgangurinn væri runninn af honum og l'lýði allt sem fyrir lionum varð í ofboði. ~7VTi, )•', ‘ ■ C1 i STT' ;-----TT~ I ;WHEN TARZAN FOUNQ THAT A ROGUE ELEPHANT WAS LÖOSE IN THE JUNGL’é' ''We SF'OKE TO TANTOR: "YOU AND I MUST^ inHUMHT AND’ KILL THIS DANGEROUS Hirtn crimii€al." /-_____ ^ En afgangurinn af lijörðinni, kven- dýr og ungar, tvístraðist í allar áttir, þegar þau urðu Gombus vör, án þess að skeyta nokkru nema að bjarga sér undan árásum hans. ONE OF THE FEMALES CAME SUDDENLY ON THE RETURNING MALES HEADED BY TANTOR. Einn kvenfílanna ralcst á karlfílana með þau Tarza.n og Jane, þar sem þeir voru að snúa aftur eftir viðilrcign sína við Gombu og sagði liún þeim frá, hvað komið hefði fyrir. v - Þegar Tarzan frétti í hvilíkum liam Gombu væri, sagði liann við Tantor: „Við verðUm að elta Gomlni Uppi ög drepa hann, því liann er hættlegur öll- um dýrum skógarins.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.