Vísir - 28.08.1947, Blaðsíða 8
Næturvörður: Lyfjabúðin
Iðunn. — Sími 7911.
Næturlæknir: Sími 5030. —
WMMam.
Fimmtudaginn 28. ágúst 1947
Lesendur eru beðnir að
athuga að smáauglýs-
ingar eru á 6.;síðu. —
fiSretai* lækka
ft seÍBElÍðÍBIlft
sparnaðarráðstafanir.
Mafarskammfur minnkaður —
ferðalög takmörkuð.
rezka stjórnin tilkynnti einnig minnkaður nokkuð og
verður nú engum einstakl-
ingi leyft að kaupa meira
kjöt á viku, en sem svarar
andvirði eins shillings.
280 millj. pund.
Með þessum aðgcrðum tel-
ur stjórnin að liægt verði að
spara um 280 millj. punda ár-
lega. Verzl u n ar j öf n uð u r i n n
var áætlaður óhágstæður um
600 millj. sterlingspunda. —
Stjórniií hefir ákveðið nokk-
urar ráðstafanir sem eru já-
kvæðar til þess að bæía úr
efnahagsástandinu, en þær
ráðstafanir verða tilkynntar
siðar.
í gær almenningi nýjar
sparnaðarráðstafamr til
þess að draga úr eyðslu
erlends gjaldeyns.
Hert verður á allri skömmt-
un matvæla og takmarkaðar
verða einnig matvælabirgðir,
sem veitinga- og matsöluhús-
um verður leyft að hafa á
boðstölum.
Ferðalög.
Ferðalög öll verða mjög
takmörkuð og fá nú yfirleitt
ekki aðrir gjaldeyri til ferða-
laga en þeír, er heimsækja
alþjóðamót eða þeir, sem
sækja íþróttamót erlendis.
Kjöt fyrir shilling.
Kjölskammturinn
verður
Engin síldvelði
Engin síldveiði var í morg-
un að þvi er fréttaritari Vís-
is á Siglufirði tjdðí blaðinu
i morgun.
í gærkveldi fengu nokkur
\skip afla við Svinalækjar-
tanga og Digranes, en það
\var fremur lítið. Bezta veð-
ur er nú á miðunum.
Tveir (slendiiftg-
ar meðal þátf-
takendla mófi
Svíunum.
Annan sunnudag fer fram
keppni í frjálsum íþróttum
milli Svía annars vegar og
Finna, Dana, íslendinga og
Norðmanna hins vegar.
Fer keppnin fram í Stokk-
hólmi. Nú hefir verið valið í
sveit þá, er keppa á við Sví-
ana. í henni verða 23 Finnar,
11 Norðmenn, 9 Danir og 2
Islendingar.
íslendingarnir eru Finia-
björn t Þorvaldsson, sem
sennilega mun keppa í 100
metra hlaupi, langstökki og
4x100 metra boðhlaupi, og
Haukur Clausen í 200 metra
lilaupi. Finnbjörn hefir, eins
og kunnugt er, náð mjög
góðum árangri í 100 metra
hlaupi í sumar, hefir runnið
skeiðið á 10,7 sekúndum,
sem er einn bezti árangur,
sem náðzt hefir á Norður-
lönduin í sumar. Haukur
Clausen "hefir einnig náð
mjög góðum árangri í 200
inetra hlaupi, 22,1 sekúndu.
Nýstárlegf
smygl.
Tollyfirvöldin í Suður-
Afríku hafa lagt bann við því,
að farþegar, sem þangað
koma, fái að kyssa venzla-
menn sína, sem mæta þeim á
skipsfjöl.
Var skýrt frá þessu nýlega
í enskum blöðum og sú skýr-
ing gefin á, að með þessu
móti liafi átt sér stað ýmisleg
tollsmygl i laumi.
í London er tilkynnt, að í
lok september muni Bretland
og samveldislönd þess ekki
hafa fjölmennara setulið í
Japan en 20 þús. manns.
Að undanförnu hafa Bretar
unnið að því að fækka setu-
liði smu jafnt og þétt í Jap-
an. Um helmingur hinna 20
þúsund setuliðsmanna i Jap-
an verður frá Ástralíu.
Um daginn bar svo við í
Berlín, að þýzk og bandarísk
lögregla gerði upptæk all-
mcrg ólögleg og leynileg
senditæki í fórum þýzkra
borgara.
Bandarikjamenn tilkynntu,
að þeir hefðu handtekið
fjóra menn, er höfðu haft
slik tæki i bifreið. Síðar fund-
ust sex senditæki í húsum í
einu úthverfi Berlínar. Eru
þau sömu tegundar og þýzki
herinn og flotinn liafði í
notkun á styrjaldarárunum.
Ennfremur hafa fundizt við
nákvæma rannsókn lögregl-
unnar tvö firðritunartæki og
dulmálslykill.
til Prestwick í gær.
Hafa §okið erfiðasta
áfanganum.
Ilnattflugmennirnir banda-
rísku, sem hér hafa dvalið
undanfarna daga lögðu af
stað til Prestwick í gærkvöldi
klukkan 8.
Þeir komu hingað lil lands
eins og kunnugt er s. 1. sunnu-
dagskvöld frá Grænlandi, en
þar höfðu þeir verið veður-
teppiir i 12 daga. I viðtali við
tiðindamann Visis létu þeir
þess getið, „að þeir vonuðu
að erfiðasti áfanginn á leið
þeirra i lcringum hnöttinn
væri yfirstiginn, þar sem
þeir væru komnir hingað til
lands.“ — En flugmennirnir
fengu eins og kunnugt er
mjög slæmt veður á leiðinni
frá Grænlandi til Keflavikur.
Næsti áfangi
Prestwick.
Frá Prestwick munu flug-
mennirnir halda til London
og þaðan yfir til meginlands-
ins. Þeir munu fljúga yfir
Frakkland og lil Norður-
Afríku, þaðan til Egipta-
lands, yfir Arabíu og til Ind-
lands.
Með flugi þessu ætla flug-
mennirnir, þeir George Tru-
man og Clifford V. Evans, að
sanna flúghæfni lítilla banda-
riskra „sport“-flugvéla, sem
hver einstaklingur i Bajida-
ríkjunum /getur keypt, en
það eru einmitt slíkar vélar,
sem þeir nota í hnattfluginu.
Kúlurnar voru
rússneskar.
Nýlega laust niður fjórum
fallbyssukúlum á Gatow-
flugvellinum í Berlín, sem er
á brezka hernámssvæðinu.
Um skeið lék nokkur vafi
á, hvaðan sprengikúlur þess-
ar komu, en nú murr upplýst,
að þeirn liafi veríð skotið af
rússneskum liersveitum, er
voru að æfingum þar skammt
frá. Sprengjurnar ollu
nokkrurtjóni, mynduðu með-
al annars allstóran gíg á
rennibraul flugvallarins.
Júgoslavar
kaupa af Þjóð-
verjurra.
Júgóslavnesk sendinefnd
hefir nýlega undirritað verzl-
unarsamninga við stjórnar-
völd á hernámssvæðum Breta
og Bandaríkjamanna í
Þýzkalandi.
Samkvæmt samningum
'jiessum munu Júgóslavar
kaupa af Þjóðverjum ýmis-
konar vélar og liráefni til
iðnaðar, fyrir um 25 millj.
Sterlingspund.
Tuttugu og tveir af liáttsettum starfsmönnum býzka iðnaðarfyrirtækisins I. G. Far-
benindustrie hafa verið leiddir fyrir rétt bandamanna í Niirnberg, sakaðir um að háfa
stuðlað að árásarstríði, ránum, fjöldamorðum og fleiri glæpum. Myndin sýnir sex
helztu forstöðumenn þessa iðnaðarfyrirtækis, sem var eitt stærsta sinnar tegundar í
heiminum. Réttarhöldin hófust í gær.
Flugbátui, sem
Thði Solbeig á,
staddui héi.
Norski flugkappinn Thor
Solberg á Grumman-flug -
bát, sem hér er mí á Iíefla-
víkur-fhigvellinum.
Solberg mun liafa fest
fkaup á þessum flugbáti
vestan hafs og ev honum
flogið austur um liaf af
bandarískum flugmanni.
Sjálfur mun Solberg taka
við flugbátnum í Prestwick
cg fl júga honum til Noregs.
Eins og kunnugt er kom
Solbeig hingað til lands á
flugvél fyrir nokkurum ár-
um á leið austur um haf.
Flugvél hans var ein af
þeim fyrstu, sém kom hing1
að til lands og vakti geisi-
lega athygli hér.