Vísir - 05.09.1947, Side 1

Vísir - 05.09.1947, Side 1
37. ár. Fösíudaginn 5. september 1947 200. tbl. SfokkhéliTðs* - 4* tiat þaí, keillihh — hefsf á morguia. Á morgun hefst keppni í frjálsum íþróttnm í Stokk- hólrrú, milli Svíþjóðar ann- ars vegar og Danmerkur, Finnlands, íklands og Nor- egs hins vegar. Ilafa verið valdir í liðið gegn Svíum 55 menn, þar af 33 Fámíar, 11 Norðmenn, 9 Danir og tveir Islendingar, þeir Finnbjörn Þorvaldsson og Haukur Clausen...... íþróttamót þetta verður setl liátíðlega á Stokkliólms- leikvanginum (Stadion) kl. 4 e. h. eftir sænskum thna. I Hefir verið vandað mjög til mótsins, og er Gústaf Adolf, ríkisarfi Svia, vemdari þess. Finnbjörn hefir verið val- inn til þess að keppa í þrem- ur greinum: 100 metra hlaupi, langstökki og í 4x100 metra boðhlaupi. Haukur mun keppa í 200 m. hlaupi, N orðurlandablöðin haf a rætt mikið um þessa keppni, og er búizt við, að liún verði mjög hörð og tvísýn. Þó bú- ast flestir við að Sviar muni bera sigur úr býtum. Ákveðið* hefir verið, að á- góðanum af móti þessu verði skipt milli þjóðanna. Bandiískar kon.ur, sem standa í löngum biðröðum til bess að fá keypta nylonsokka, er 'váfalaust innanbrjóts og bessu brezku fólki. Það stendur í löngum biðröðum til þess að fá keypt í soðið. Þarna er verið að bíða eftir bví að fá keyptan fisk. Drengur bíður bana. Tveggja ára drengur varð fyrir bifreið hér í bænum í gær, og beið bana. Þetta hörmulega slys vildi til á Laugavegi. Drengurinn, sem beið bana, hét Davíð G. Wildrick. Strax og slysið hafði skeð, var drengurinn tekinn upp í bifreið og ekið á Landsspítalann, en þar lézt hann nokkrum mínút- um siðar. Mál þetta er i rannsókn. iesta á næstu 4 árum. Fjögra ára áætlun Parísar- ráðstefnunnar í eldsneyfis- málum. l^olaútílutninguL' Breta á aS aukast gífurlega á næstu fjórum árum og verður samkvæmt áætlun þeirri, er gerð var á ráð- stefnunm í París orðinn 40 milljónir lesta árið 1951. Bretar flytja út milljón smálesta af kolum nú, en á næsta ári er gert ráð fyr- ir, að útflutningurinn verði þrettán milljónir lesta. Síð- an á hann að smáaukast, þar til útflutningurinn verður orðinn hO milljónir lesta. Sígarreffu- sfubhur banar mörgum. Sígarettustubbur hefir orð- ið 26 manns að bana í Berlín, segir í fregnum þaðan í gær. Var sígnrettustúfnum, log- andi, hent inn í járnbrautar- lest, sem var á ferð uni rúss- neska lilutann í borginni og kviknaði í henni. Tutlugu og sex manns biðu bana, en 47 særðust meira eða minna. smiði í næstu viku. Engar viðræður hafa átt sér stað milli járnsmiða og atvinnurekenda undanfarið og mun því verða verkfall 15. þ. m„ ef samningar hafa ekki tekizt fyrir þann tíma. Eins og kunnugt er, voru samningar útrunnir 1. þ. m., cn járnsmiðir samþykktu, að ekki skyldi koma til verk- falls fyrr en 15. þ. m. Búizt er við, að þvi er Vísi var tjáð i morgun, að Viðræður myndu hefjast í byrjun næstu viku. Parísarráðstefnan. Þegar þjóðirnar 16 komu saman á ráðstefnu í París, til þess að ræða tillögur Mar- shalls utanríkisráðherra, um sameiginlega endurreisn Ev- rópu, yoru eldsneytishorf- urnar meðal annars rædd- ar íiarlega. Var þar gerð á- ætlun um fraintíðarhorfur kolavinnslunnar í Bretíandi og komizt að þeirri niður- stöðu, er að ofan greinir. Áætlun var þar gerð um kolaframleiðsluna næstu fjögur árin, og er þar byggt á því, að Bretar geti aukið framleiðslu sína um 50 mill- jónir lesta á ári, og aukið útflutning þeirra til mikilla muna. Horfur i Bretlandi. Samkvæmt áætlun París- arráðstefnunnar, verður kolaútflutningur Breta orð- inn jafnmikill og fyrir stríð að fjórutn árum liðnum. Horfurnar í Bretlandi eru þó ekki glæsilegar um þessar mundir, þvi að 70 þúsund kolanámumenn eru i verk- falli, og hefir framleiðslan minnkað við það um 60 þús- undir lesta á dag. Alls hafa Bretar tapað um 300 þúsund lestum af kolum siðan verk- fallið hófst, en það breiðist Frh. á 4. siðu. Ekkert eraskt blað framar. Síðasta blaðið í Indlandi, sem enn var í brezkum hönd- um, hefir verið selt. Blað þetta var gefið út í Kalkútta og’ nefndist „Tlie Statesman“ (Stjórnmála- maðurinn). Indveskur iðju- höldr kevpti blaðið. Tekriir úr fest og myrtir. Ellefu Mohameðstrúar- menn hafa vérið myrtir skammt frá Kalkútta. Menn þessir voru farþegar í lest, sem múgur Hindúa stöðvaði. Drógu þeir Moham- eðstrúarmennina út úr lest- inni og skutu þá umsvifa- laust. Morðin voru framin i hefndarskyni fyrir Hindúa, sem drepinn háfði verið degi áður. Skemmtnn til ágóða íyrir kirkjnviðgerð. Mosfellskirkja í Grímsnesi verður 100 ára á næsta ári. 1 tilefni af því hefir farið fram mjög gagnger viðgerð á ldrkjunni, enda var þess full þörf, því áð hún var orð- in rnjög hrörleg og skekkt á grunni. Hefir verið steyptur nýr grunnur undir hana og auk þess hefir farið fram mikil viðgerð á kirkjunni sjálfri, en viðgerðinni hefir ekki verið lokið sökum fjár- skorts. Nú hafa fimm Grímsnes- ingar bundizt samtökum um það, að efna til skemmtunar í fjáröflunarskyni fyrir kirkjuviðgerðina. Skemmtun þessi verður haldin næstk. sunnuduag að Minni-Borg í Grímsnesi og verður óvenj u- yel vandað til skemmtunar- innar. Þar munu tveir ágæt- ir söngvarar syngja bæði ein- söng og tvísöng, Kjartan Gíslason frá Mosfelli flytur erindi um kirkjutónlist og les auk þess 3 frumsamin kvæði, síðan verður gaman- þátturu og loks stiginn dansi Sriiyglniiðsf öð í Belsen. Bretaréru að rannsaka hvort félagsskapur starfar í Belseh áð því að smygla Gyð. ingum til Palestinu. Belsenbúðunuin var breytt í flóttamannabúðir noklcuru eftir stríðslók og hafast þar nú við mestmegnis Gyðingar. Háfa Bretar sterkan grun um, að þár starfi einskonlar smyglmiðstöð, sem hjálpi Gyðingum áleiðis til Palest- rnu. Einar Kristjánsson kveður. Einar Iíristjánsson héldu*. kveðjuhljómleika í Gámla Bíó á sunnudaginn kl. 3. Dr. Urbantschitseh annast undirleik hjá söngvaranum. — Einar Kristjánsson er nú á förum til Damnerhur og Sviþjóðar, en þar hefir hami verið ráðinn til þess að syngja. Si* €§ tJfM*tt S*B0 Kostnaðurinn á starfrækslu: allra stofnana SÞ hefir farið mjög fram úr áætlun. Trygve Lie, aðalritari SÞ, hefir farið þess á leit við þær 55 þjóðir, sem eru í banda- laginu, að þær leggi því til 9.8 inillj. punda á næsta árt eða nærri 7 millj. punda meira en á þessu ári. VÍSiR. kemur ekki út á morgun,. sakir þess að starfslið b!;:ðs- ins fer í skemmtiför. Blaðió kemur því næst út á mánu- dag.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.