Vísir - 05.09.1947, Side 6
<6
V I S I R
Föstudaginn 5. september 1947
á aðeins 2 krónur kg.
í 25 kg. pökkum.
Fiskbúðin Hverfisgötu 12|?
Sími 1456.
Hafliði Baldvinsson.
Gírb
uttassi
i Studebaker með fluid-
drifi, nýr, lil sölu.
Agúst Péturssou,
Baldursgötu 36, miðhæð,
eftir kl. 5.
BEZT AÐ AUGLYSAIVISI
HveragerðL
Hús til sölu, 2 herbergi,
eldhús og bað, vcl uppíiit-
að með hverahita. Uppl. i
kvöld eftir kl. 8. Greni-
mel 35, kjallaranum.
Track
Fimm tonna International
truckur, helzt nýr eða ný-
legur, óskast keyptur. —
Upplýsingar á Hótel Vík,
herbergi nr. 7, milli kl. 7
og 8 í kvöld.*
VÉLRITUNAR-
KENNSLA. — Einkatimar
og námskeið. Uppl. í síma
6629. Freyjugötu 1. (341
ORGELKENNSLA.
Kristinn Ingvarsson, Vestur-
götu 48. • (580
GUITARKENNSLA. Get
bætt viö nokkurum nemend-
um. Ásdís Gunnarsdóttir,
Baldursgötú 9. (3
ÁRMENNINGAR!
Stúlkur! — Piltar! —
Ró'Sraæfing í kvöld
kl. 8 við skýlið i
Skérjafirðí. — Hafið íþrótta-
búninga með. -—■ Þjálfari.
ÁRMENNING AR!
Piltar! — Stúlkur! —
Sjálfboöaliðsvinna um
helgina í Jósepsdal.
Vantar nokkra af hinum
góðu glímumönnum félags-
ins til að glíma við draugana
í dalnum. Farið frá íþrótta-
húsinu kl. 2 á laugardag. —
Stjórnin.
Ármenningar!
Innanfélagsmót í frjálsum
iþróttum fer fram á morgun,
laugardag, kl. 2 síðd.
Iveppt verður í 60 m.
hlaupi, 3000 m. hlaupi og
hástökki.
Fjölmennið og mætíð
stundvíslega. — Stjórnin.
VÍKINGAR!
Meistarar og 1. flokk-
ur. Æfing í kvöld kl.
7,15 á iþróttavellinum.
Mætið allir. Þjálfarinn.
HAND-
»11 KNATTLEIKS-
FLOKKUR
X. R.
Æfingar í í. R.-húsinu í
kvöld: Kl. 7—9 karlaflokk-
ar. Kl. 9—10 kvenflokkur.
Mætið vel og stundvíslega.
Henning.
B. í. F.
FARFUGLAR.
Um helgina verður
íarin berjaferð í
Laugardal. Atli. ef heyþurrk-
ur verður um helgina verður
uníiið í lieyvinnu austur í
Árnessýslu. —- Allar nánari
uppl. gefnar í kvöld kl.
9—,10'áð V. R' (uppi). ‘i 1
Nefndin.
TELPURNAR, sem
hirtu úrið í forsto|unni í
Tripoli í gærkveldi, skili
því tafarlaust í ísbúðina á
Vesturgötu 16. (21
SVARTUR Parkerpenni,
með gullhettu, ómerktur,
hefir tapazt. Finnandi vin-
samlega beðin nað gera að-
vart í síma 3259. (23
TELPA tapaði 100 kr.
seðli í gær frá Útvegsbank-
anum að Klapparstig. Vin-
samlegast skilist á Lauga-
veg 24 B. (27
PENINGABUDDA tap-
aðist, sennilega á Vesturgötu
Vinsamlegast hringið í síma
442Ó. —(25
FUNDIZT hefir silfur-
eyrnalokkur vestarlega á
Hringbraut. — Uppl. í sima
749Q-(7
HVÍTUR hjólhringur
(White-wall) úr stáli, tapað-
ist á Þingvalla. eða Grafn-
ingsveginum um næst síð-
ustu lielgi. Skilvís finriandi
geri aðvart í síma 4693. (10
TAPAZT hefir bleik
plastic regnkápa í gærdag,
milli kl. 5 og 6 i Austurstræti
eða Aðalstræti. Vinsamlega
skilist á Hagamel 18, uppi.
(U
UNGAN mann sem vinnur
hreinlega vinnu vantar her-
bergi sem næst Miðbænum;
iná vera litið. Uppl. í síma
7523, frá kl. 8—10 í kvöld.
(24
SJÓMAÐUR óskar eítir
herbérgi nú þegar. Tilboð,
merkt: „Sjómaður — .444“,
sendíst Visi. . (8
TIL LEIGU ein stofa og
eldhús fyrir barnlaus hjón,
lielzt' foskin. Uppl. í sima
5289, eftir kl. 8 á kvöldin.
___________________________ (12
ÍBÚÐ. — 2 ábyggilegar
' stúlkur óska , eftir 2 her-
' liergjum og eldunarplássi. —
"TJppl. í síma 4065, kl.'óyí—9-
(i3
GÓÐ tveggja herbergja
íbúð til leigu gegn heilsdags-
vist. Upph í síma 2900. (19
STOFA til leigu i Klepps-
hólti. Uppl. í síma 1650 eftir
kl. ,6. — (22
7á
SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR
RITVÉLAVIÐGERÐIR
Áherzla lögð á vandvirkni
og fljóta afgreiðslu. —-
SYLGJA, Lauíásveg 19. —
Simi 2656.
NÝJA FATAVIÐGERÐIN.
Vesturgötu 48.
Simi: 4923.
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. —
Sími 2170. (707
Fafaviðgerðin
Gerum við allskonar föt.
— Áherzla lögð á vandvirkni
og fljóta afgreiðslu. Lauga-
vegi 72. Sími 5187.
KJÓLAR sniðnir og
þræddir saman. Afgrei£>sla
kl. 4—6. Saumastoían Auð-
arstræti 17. (365
STÚLKA óskast í vist. —
Gott sérherbergi. Valgerður
Stefánsdóttir, Garðastræti
25. — (26
17 ÁRA PILTUR óskar að
taka að sér innheimtustörf.
Þeir, sem vildu sinna því,
sendi tilb., nierkt: „Ábyggi-
leg-ur* á . afgr. blaðsins sem
fyrst.
(4
STÚLKA óskast í vist. —
Sérherbergi. Uppl. í síma
2569.
KAUPUM SELJUM
húsgögn, harmonikur, karl
mannaföt o. m. fi. Söluskál
inn, Klapþarstig 11. — Sim:
6q22. (58F
AMERÍSK leikarablöð
keypt mjög góðu verði. —
Bókabúðin ^Frakkastíg 16.
Sími 3664. (15
VIL KAUPA ódýra
myndavél. Uppl. í síma 3664,
_________________________(IÖ
TIL SÖLU 50 hænur 2ja
ára með tækifærisveröi. —
Sími 5598. (18
LAXVEIÐIMENN. Stór
og.góður ánamaðkur til sölu.
Sólvallagötu 20,- Simi 2251.
(M
BORÐSTOFUSTÓLAR,
úr hnotu, nýkomnir. Verzlun
G. Sigtirðsson & Co., Grett-
isgötu 54,(371
BARNAFÖT, stakar
peysur og bangsabuxur. - -
Prjónastofan Iðunn. (372
HARMONIKUR. — Við
kaupum píanóhannonikur og
hnappaharmonikur háu
ver.ði. Talið við okkur strax.
— Verzl. Rín, Njálsgötu 23.
KAUPUM og seljum not-
uð húsgögn og litið siitin
jakkaföt. Sótt heim. Stað-
greiðsla. Sími 5691. Forn-
verzlun, Grettisgötu 45. (271
NÝKOMINN hnoðaður
mör að vestan. Léttsaltað
tryppakjöt, nýreykt, ný
slátrað tryppakjöt og fol-
aldakjöt kemur daglega. —
YON, sími 4448. (493
KAUPUM flöskur. —
Móttaka Grettisgötu 30 'kl.
1—5. Simi 5395. — Sækjum.
(360
ÍSLENZK FRÍMERKI
keypt mjög góðu verði. Frí.-
merkjasalan, Frakkastíg 16.
Sími 3664.
(232
TVÆR 3-hólfaðar gas-
eldavélar til sölu með tæki-
færisveröi. Uppl. á Öldugötu
29!
(1
BARNAKERRA til sölu.
Kirkjuteig 19, eftir kl. 8 í
dag og á morgun. (2
ÓSKA eftir góðum barna-
vagni. — Uppl. í síma 7238.
• (5
NÝ Hóover-ryksuga til
sölu á Víðimel 35. (6
NÝ ferðaritvél til sölu.
Uppl. á Ránargötu 7 A, III.
hæð kl. 7—9 á föstudag og
laugardag. (0
LÍTILL barnavagn til
sölu á Grettisgötu 43, mið-
hæð. (11
KLÆÐASKÁPUR, tvi-
settur, og tvíbreiður dívan til
sölu í Miðstræti 4. (20
£. R. &UWCU$ká:
TAR'ZAIM
Ljóriynján' 'stókk ógo Jane gat sig
hvergi lireyft af ótta. Allt léit út fyr-
i að Jane mundi bíða hana þarna á
klettasyllunni án þess að geta gert
jnokkúð sér til bja.rgar, ....
cn á síðuslu stundu áttaði hún sig
þó. Sjálfsbjargarviðleilnin varð óttan-
um yfirsterkari og hún ítti li.vo.lpipijju
frá sér, en um leið beygði liún sig sam-
an. '
Ljónynjan stökk, en vegna þess að
Jane hafði beygt sig niður, ínissti liún
U j.iya^kjS w.g lenti niður af kléttasyllunni,
þa sem Gombu beið fyrir neðan tryllt-
' ur af vonsku.
Gombu beindi uú reiði sinni að Ijón-
ynjunni. Hún liafði komið niður fyrir
framan hann oog vár því óviðbúin
árás. Gombu sá líka þótt reiður væri,
að þarna var betra fórnardýr en Jane.