Vísir - 05.09.1947, Qupperneq 8
Næturvörður:
Ingólfs Apótek, sími 1330.
Næturlæknir; Sími 5030. —
WI
Föstudaginn 5. september 1947
bændum við
heyskap.
Efna tii liópferðar anstor é
Árnessýsiii verÓI þurrkur
um helglna.
Farfuglar hafa álcveðið,
verði þurrkur iim næstu
helgi, að efna til hópferðar
ausliir í Árnessýslu til þess
að hjálpa bændum við heg-
annir.
Eins og kunnugt er, fóru
ýmis félög í sjálfboöavinnu
austur á öskufallssvæðið í
vor sem leið, til þess að
bjálpa til við ösku- og vikur- ^
ruðning af túnum og görð-!
um. Hefir tvimælalaust orð- (
ið mikið lið' að þessu og eiga
bæði félög og einstaklingar
þakkir skilið fyrir starf sitt
í þessa átt.
Nú liorfir að nýju til yand-
ræða, þótt á öðru sviði sé.
Eins og kunnugt er, liggur
óhemju mikið af heyjum
úti, sem ekki hefir náðst inn
vegna óþurrka. Er ekki ann-
að fyrirsjáanlegt, en að
bændur verði að fella bú-
stofn sinn í stórum stíl, ef,
þessu heldur áfram, og mun (
þá jafnframt verða mjólk-
urskortur í Reykjavík.
Það liggur í hlutarins eðli,
■að þó að komi einn og einn
þurrkdagur, geta bændur
ekki komið nema litlu einu
af heyjum sínum undan sök
uin mannfæðar. Þess vegna
full þörf á því, að félaga
samtök Kér í bænum, svo og
einstaklingar, efndu til hóp-
ferða' austur um sýslur á
þurrkdögum, til þess að lið-
sinna bændum. Hafa Fai--
fuglar nú riðið á vaðið, svo
fremi þurrkur verður, og
hafa ákveðið að efna til hóp-
ferðar austur í Árnessýslu
í þessu skyni. *
títlit kórs Hallgrímskirkju, sem nú er búið að reisa.
Slliti af Haligríns
tekiiin i eiotkun um
Búið að hyggja icjailarano
kór
manns farast
i Sviss.
Járnbrautarslys hefir orðið
hjá borginni Einsiedeln í
Sviss.
Tvær lestir rákust á, er
þær vpru á mikilli ferð og
biðu tíu manns bana, en
auk þess særðust 30 manns.
Rússar ónýttu
störf S.Þ.
segir ForestalE.
Forestall, flotamálaráð-
herra Bandaríkjanna, hefir
gert störf Sameihuðu þjóð-
anna að umtalsefni.
Hann gágnrýnir afstöðu
Ráðstjórnarrikjanna á ráð-
stefnu Sameinuðu þjóðanna,
e‘n hann telur þau liafa
hindrað allan árangur með
stöðugri beitingu neitunar-
valdsins. Forestall hélt því
énnfrémur fram, að einræð-
isstjórnir væru aldrei full-
trúar þjóðar sinnar, heldur
aðeins fulltrúar fyrir fá-
mennan flokk manna.
Yfirleitt eru stjórnmála-
menn allra landa mjög
gramir Rússum fyrir að hafa
lieitt neitunarvaldinu í öll-
um þeiin málum, sem þeir
voru á öndyerðum meiði við
mcirihlutann.
Stjórn Tsaldaris htfir beð-
ið um traustsyfirh'singu
vegna þess að yfir vofir verk-
Jall opinberra stai’fsmanna.
Þrýstiloftshreyfl*
ar í bíla.
Talið er, að innan skamms
verði þi’ýstiloftshreyflar not-
aðir sem hjálparvélar í vöru-
bifreiðir og eimlestir í Banda-
ríkjunum.
Hefir Dan C. Kimball,
varaformaður fyrirtækisins
Aerojet Engineering Cor-
poration í Kaliforníu, skýrt
fréttamönnum frá þessu og
telur hér um miklar framfar-
ir áð ræða í samgöngumál-
um landsins.
Verða þrýstiloftshreyflar
meðál annars notaðir til þess
að létta á aðalvél vörubifreiða
i erfiðum brekkum, eða ef
þær festast í aurbleytum og
éins til þess að koma eimlest-
\
' *
Arangursrík
ráðstefna i ftio.
Ráðstefnu þjóða Ameríku
um landvarnamál er nú lok-
ið, og varð mill árangur af
henni.
Marshall, utanríkisráðh.
Bandáfíkjanna, hefir rseí.t
um árangur ráðstefnunnar
og lýst yfir því, að mikilvæg-
urn árangri hafi verið náð,
nnð samkornulagi þvi, er
náðist á ráðstefnunni. Mar-
shall taldi varnarbandalag
Bamlaríójaþjóða eina örugg-
ustu leiðina til varanlegs
friðar.
Kjallarinn undir kór Hall-1 styrkja gott málefni, sem
grímskirkju, sem fyrirhugað jafnframt er fagur minnis-
er að reisa hér í Reykjavík, j varði um ástsælasta sálma-
verður væntanlega tilbúinn skáld þjóðarinnar, síra Hall-
til notkunar fyrir áramót. grím Pétursson.
Eins og kunnugt er hefir
Hallgrímssöf nuðtirinn veríð
í mikiu húsnæðishraki, éigin-
lega allt frá því hann var
stofnaður. Hann hefir ekki
átt neina kirkju til þess að
halda guðsþjónustur í, svo
að prestar hans liáfa messað
hingað og þangað og m.a. um
alllangt skeið í Aúsíurbæjar-
skólanum.
Fyrir nokkrum árum var
ákveðið að reisa kirkju til
minningar um Hallgrím Pét-
ursson. Gerðar hafa verið
téikningar af kirkjunni og
hafa þær verið birtar í blöð-
um. Ákvéðið hefir verið að
kirkjan verði í Skólavörðu-
liolti.
I fyrrásumar var byrjað
að vinna við b}rggingu kjalh
arans,sem væntanlega verð-
ur undir kórnum. Ménn
gerðu sér vönir um að sá
hluti ýfði tilbúinn 26. októ-
ber n.k., á áttíð Hallgríms
Péturssonar, en ýfnissa or-
saka vegna gétui- ekki orðið
af þvi.
300 manns
í sæti.
I kjallaranum undir kórn-
um er hægt að koma um
300 sætum, auk þess sem
það er rúm fyrir allari og
söngpall. Ætlunin er að þar
verði haldnar guðsþjónustur
þar til sjálf kirkjan verður
tilbúin. Þessi liluti Hallgríms-
kirkju, sem nú er unnið við
að fullgera, er algerlega
byggður fyrir fé safnaðar-
meðhma og annarra vel-
manna safnaðaríns. Hefir
hann ekki notið neins opin-
bers styrks, enda virðist
skilningur hins opinbera
mjög takmárkaðúr á þörfum
hans.
Nú er tækifæri fvrir Reyk-
víkinga og aðra til þess að
Fram Ifvtkar*
meistari.
Reykjavíkur meistaramót-
inu í knattspyrnu lauk í gær-
kveldi. Síðasta leik mótsins
vann Fram, og þar með tit-
ilinn „Reykjavíkur meistari
í knattspyrnu 1947“. — Stiga-
tala félaganna er sem hér
segir: Fram 6 stig, Víking-
ur 3 stig, Valur 2 stig og K.R.
1 stig. _____
Gandhi hætftir
föstunni.
Gandhi lét af föstunni í
gæv, og hafði þá fastað i 54
klukkustundir.
Gandhi fastáði til að mót-
mæla blóðugum óeirðum,
sem brotizt höfðu út í Pun-
jab og Bengal, er héruðún-
um hafði verið skipt milli
Indlánds og Pakistan. Hánn
ætlaði að fasta þangað til
kyrrð væri komin á í land-
inu, en nú hefir mjög dreg-
ið úr óeirðum, þótt árekstr-
ar verði milli Indverjá og
Múhameðstraúrmanna dag-
Iega.
ii
I leit að lifsham-
lngju" sýnd í Mýja
Bíó.
í gærkvöldi var kviltmynd-
in „í leit að lífshamingju“
sýnd boðsgestum í Nýja Bíó.
Myndin er gerð eftir sam-
nefndri skáldsögu eftir Som-
erset W. Maugham og luku
sýningargestir miklu lofsorði
á myndina. Þessi sýning var
sú fyrsta, sem verið hefir í
liúsinu eftir að breytingum
var lokið.
í dag er sýnd i Nýja Bió
kvikinyndin „Tónlist og til-
hugalíf“. Er þaðlitkvikmynd.
Lesendur eru beðnir að
athuga að smáauglýs-
ingar eru á 6. síðu. —
Mjólk verður
rninní í vetur.
Bændur buueiu
fækka
Allar horfur eru á þvi, að
bæjarbúar fái talsvert minni
mjólk í vetur en að undan-
förnu.
Munu bændur, einkum i
Flóanum, en þaðan berst
mikið af mjólkinni tíl
Réykjavikur, verða að fækka
kúm sínum, aðllega vegna
skorts á fóðurbæti. Enn-
fremur mun mjólkurskortur
gera vart við sig vegna þess,
hve liey liafa verkast illa í
sumar hér sunnanlands.
Verði Holtavörðulieiði fær
eitthvað fram eftir vetri, má
búast við því, að nokkur
mjólk fáist úr Húnavatns-
sýslum og Skagafirði og mun
það bæta nokkuð úr skák, en
vist er, að ekki mun fást
sama mjólkurmagn úr nær-
sveitum Reykjavíkur aust-
anfjalls og verið hefir.
Handknattleiks-
meistaramót
Hafnarfjarðar.
Meistaramót í handknatt-
leik fer fram n. k. sunnudag
í Engidal við Hafnarfjörð.
Þátttakendur eru Hafnar-
fjarðarfélögin Haukar og F.
H. Keppt verður í 1. og 2. fl.
karla og kvenna.
Þetta mót er hið 5. í röð-
inni og í fyrstu 3 skiptin
kepptu aðeins 1. fl. lcarla og
kvenna, en s. 1. ár kepptu
einnig 2. fl. karla og kvenna.
Þá fóru leikar þannig, að
Haukar unnu 1. og 2. fl. karla
og 1. fk kvenna, en F. H. 2. fl.
kvenna. Má að þessu sinni
búast við spennandi leikjum,
þar sem félögin eru yfirleitt
jöfn að styrkíeika. Mótið
hefst kl. 2 e. h. og sjá Haukar
um það.
Ef veður levfir verður dans-
að í Engidal um kvöldið.
Dansað verður á skrautlýst-
um palli.
Víðsjá,
4. hefti 2. árg. er nýkomið út.
ÞaS er fjölbreytt aS efni aS vanda
eh sérstaklega skal vakin eftir-
tekt á ferSasögum þeirra Sören
Sörensen, „Dagur í París“ og Jó-
hanns Hannessonar, „Heim frá
Kína“. Þá hefir Vilhelm Zilliacus,
Iektor i finnsku viS Stokkhólms-;
liáskóla skrifaS grein fyrir ViS-
sjá um EddukvæSi og Kalcvala.
Ennfremur er í licftinu íram-
hald af æviþáttum Edvards
Munch’s, eins frægasta málara
síSari tima. Fjöldi annarra
greina, ýmislegs eðlte cru i heft-
inu.