Vísir - 17.09.1947, Blaðsíða 4

Vísir - 17.09.1947, Blaðsíða 4
y i s i r Miðvikudaginn 17. septemJjer 1947 VISIR DAGBLAÐ ' Utgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Sóknin hafin. Wtyrir fáum dögum efndu kommúnistar til fun,dar hér í “ hænum, og héld,u þrir foringjar þeirra fræðilega l'yrir- lestra um afurðasölumálin. Fonnaður flokksins lýsti þar yíir því, að hægt væri að selja hraðfrysta fiskinn og aðr- ar fisktegundir til Rússlands og, aimarra larnia í Austur- Evrópu, fyrir hærra verð en ábyrgðarverðinu nam, sem ríkissjóður yerður nú að standa undir. Þjóðviljinn hefir jafuframl haldið því fram, að lirað- írysta fiskinn hefði veri.ð unnt að selja i Tékkóslóvakíu, Frakklandj og Sovétríkjunum m, a. fyrir miklu liærra verð eii Bretar vifdu hjóða, mestmegnis fyrir ofajn áþyrgðar- verð eða á ])ví. Taldi hlaðið, að öll skynscmi hefði kraf- izt þess, að sala hcfði fyrsl verið re.ynd í þessum löndum, en þeim tækifærum hefði verið sleppt og gengið til sanm- inga við Brela. Hér í blaðinu héfir verið skorað á Brynjójf Bjarnason að færa sönnur á það opinherlega, að hæg.t licl'ði yerið að selja hraðfrysta fiskinn í Sovétríkjunum „mcslmegnis fyrir ofan áb,yrgðarverð“. Var farið fram á, áð hann styddi ummæli sín til dæmis með því að fá vottorð frá Ársæli Sigurðssyni, sem átti sæti í samninganefndjnni rússnesku. Ekki hefir þess enn orðið vart, að Brynjólfur haíi sýnt lil á að verða við þessari áskorun, — ekkert hefir um það hirzt í Þjóðviljanum og ekkert vottorð liggur enn opin- herlega fyi’ir frá Ársæli Sigurðssyni. Ilér í blaðinu var því yfirlýst, að yrði ofangreindur formaður sósíalistaflokksins ekki við áskoruninni, yrði drcgin af því sú ályktun, að liann hefði farið með yísvitandi ósannindi og stæði þá írammi fyrir alþjóð sem stimplaður ósannindam.aður. Þpg- ar um svo þungar ásakanir er að ræða, scm jafuauðvelt ætti að reynast að afsanna, getur enginn sá maður, sem við opinher málefui fæst og vill njóta nokkurs trausts eða trúnaðar, hliðrað sér hjá með athafnaleysi og þögn að sanna, að hanii hafi ekki l'arið með staðlausa stal'i. En það sæmir vel kommúnislum, að liafa foringjann ekki með öilu óflekkaðan. I stað þess að bi’egðast við sem heiðarlcgi.r menn og viðurkenna ósannindin, liafa kommúnistar horl'ið að því ráði, að halda hoðskap sínum ekki á lofti á fleii’i fundum :í höfuðstaðnum, en hafa nú leitað út á landsbyggðina til i'undahalda. Ilafa þcir Jioðað lil almennra funda víða um fand og sepda jxangað geisllega menp og óguðfróða til þess að halda ol'angreindum sannleik að þjóðinni. Þykir þeim bersýnilega mikið við liggja, og ekki vciti nú af að efla alll Ixð sitt til átaka fyrir afurðasölunum til Austui’- Evrópu, þótt vilað sé að vei'ðlag varanna sé lnigarhux’ður jieirra einna, nema því aðeins að þeir luigsi sér að láta eitthvað af landsréttindum í f'ylgifé. Kommúnistar hafa fyrr haft mikinn viðbúnað til bar- áttu, sem lítið hefir orðið iir þegar til kastanna hefir kom- ið. Ætlun Jjeirra er að cfnt yerði til verkfalla um allt lapd, sem í senn vcrði harðvitug og langvarandi. Menn skyldu nú ætla, að þeir liefðu nokkuð lært af Snorradeilunni í vor og legðu ekki al tur út í sama leikinn. Þá varð þeim mæta- vcl ljóst, að þeir höfðu hætt sér út ó hálan is og að ])eim myndi ekki reynast stætl á honum. Fóru leikar svo, að þeir gegu inn á þá mólamiðlun, sem þeir h,öfð.u talið óyið- nnandi mcð öllu og ekki ált nógu rík orð á tungu til að fordæma. Takist kommúnislum að æsa einhvern hóp vérkamanna lil þess að rjúfa vinnufrið í landinu og skjóta sér undan þeim skyldum, sem þeim ber að gegna gagnvart ])jóðar- lxeildinni, er það eitt víst, að almenningsálitið mun engan liðstyrk ljá þeim. Algerlega einangraðir verða þeir að heyja bai’áttu sína, en sú barátta er yoniaus og tilgangslaus. "Verkamenn munu verða þeim mun fátækari sem þeiy tapa íleiri daga1 vinnulaánuni,'en óábýi’gir mérm látá sér' slíkt i iéttu rúmi liggja. , ,... „Verðlag ykkar er hvar- vetna talið alltof hátt" En Hollendingar gefa seif okkur nær hvað sem er. n&anns Ilollendingai’ telja sig geta selt okkur íslendingum hvað- eina, sem okkur vanhggar um nema bíla. Þetta sagði liollenzka sendi- nefndin, seni hingað er kom- in og Yísir liefir skýrt frá, þegar blaðainenn áltu tal við liana í gær. Fn Bíieker Oyer- beek, sexn hafði orð fyrir IíolJendijigiim sagðþ að hann I teldi ])að slvoðu.n majma. liyar Uem er i heijninnm, að verð- 1 iag á afurðum okkar sé alltof hált. Það, sem Hollendingar hafa selt hingað áður, cr t. d. vefnaðarvara, útvarpstæki, rafmagnstæki, skófatnaður, tóhaksvörur og margt fleira. Þeir hafa hinsvegar keypt af okkur fisk og fiskimjöl, en segjast ekki alftaf liafa getað fengið nóg af þessum vör- um, þar sem veiðar hafi t. d. brugðist síðast. í nefndiniii frá Ilpjlandi eru eftirtaldir menn: Backer Ovei’hepk, fulllriii hollenzkra skipafélaga, dr. Bakker, fulltrúi í hollenzka sendiráðinu í London, IIoo- gerhoord framkvæmdastjóri fó.ðuryerzliuiarfyri rtælds í Rotterdam, Kreek útflutn- ingsstjóri Philips-viðtækja- smiðjanna, dr. de Meester, forstjóri í útflytjendasam- handinu hollenzka, dr. Rom Colthoff, ritari iðnrekenda- sambandsins í Haag' og Sik- kes, ritai’i hollenzka verzlun- ari’áðsins. Þess má geta, að hr. Hoogervoord hefir árum saman skipt mikið við Sild- arverksmiðjur ríkisins og oft komið til íslands. Er liann uiiiboðsmaður Síldarverk- smiðjanna og Sölumiðstöðv- ar hraðfrystihúsanna i Rot- terdam. feta há stytta af Koimnbusi. London í gær (UP) — Skozki byggingameistarinn Gleave hefir verið fenginn til að vinna við líkneski af Kol- umbusi, sem xæist verður í Ciudad Trujillo. Boj’g þessi er í lýðveldinu Santo Domingo, en þar ein ]>að er jxú, kom Kolu'nhi.iS e ana fyrsí, cv lxann fór vestur um haf. Það eru öll lýðveldi Ameríku — 21 að tolu — sém íeisa lík- iieskið í sa.meu-h.gu, en paó vei’ður 80 fet á lxæð og vei’ð- nr viti efst í því. Fimrn manns slösuðust í bifreiðaslysum, sei arðu í gær í nágrenni Reykjavíkur. Aixnað slysið varð um fimmleytið á Iiafuarfjarðar- veginum er motorhjól með körfu ók út af veginum og lenti út i urð. Á hjólinu voiu þrír rnerm, — tveir karlmenn og kona. Þau voru flutt í ^ Landsspítalann og gert að meiðslum þeirya. Síðan voi’U þau flutt heim. | Hitt slysið varð í svonefnd- um Bolaöldum i Svinahrauni um kl. 2 í gær. Bifreiðin II— f1271 var á leið lil Reykjavík- ui’. Bifreiðastjórinn missti 'skyndilega stjófn á bifreið- inni og ók „þvers og krus“ uin veginn á allöngu svæði og utan í vöruhreið, sem stó'ð á YCgarkantinum, Siðan lenti hjfreiðin út af veginum og valt þrjár veltur. í þifreið- inni voi’ii tveir kai’lmenn og ein kona og síösuðust annar maðui’inn og koiian, en sá þriðji slapp ómeiddur. Fólk- ið var flutt í Landsspítalann og þar gert að meiðslum þess. Síðan var það flutt heim. Fi’á þvi á sunnudagskvöld Iiafa orðið þrjú meiriháttar umfex’ðarslys og einn maður heðið bana, en sjö manns slasasl rneira eða minna. BERGMÁL Haustar a'ö. Um miöja vikuna sem leið fengum viö aö finna fyrir því, aö liaustiö er aö nálgast. Það geröi boö á undan sér, svo aö ekki varÖ um villzt og þót( synd væri aö segja, aö viö — a. m. k. hér sunnanlands — höf- um veriö, oíhaldnir af veöur- blíöu á sunxrinu, faunst mönn- um þó alveg nóg um áhlaupiö, seni þarna kom. Og þegar fer aö líða fram eftir september, þá mega menn og eiga von á öðr- um on leiöindaveöri — aö þing- mennirnir far-i aö koma í bæinn vegiia þingsetu haustsins, Tvíræð orð. Þött miínizt sé á leiöinda- veöur og þingmenn í sömu and- ránnj, er mönnum' stranglega baniiað aö skilja þaö svo sem eg segi, aö sjaldan sé ein báran stök, aö því er haustið snertir eöa óheppnin ríði ekki viö ein- teyming að þessu leyti. Hinu er ekki aö leyna, aö oft er nxis- vindasamt umhverfis Alþingi, dálítill rosi á stúndum, en því miöur Hka oft logn. í þeirri samkundu á ekki að ríkja logn- molla, heldur vorvindar ár- vekníi og þjóöhöIlústU'á iivaðá tíma árs sem er. Mikilvæg verkefni. Þaö hefir oft verið sagt áöur, þegar nálgast heíir samkomu- dag Alþingis, aö þess biðu mik- ilvæg verkefni. Hafi það veriö satt áöur, þá er það heilagur sannleikur að þessu sinni. Al- þingi þarf nefnilega nú í haust aö hreinsa flórinn — vfnna þaö vcrk, sem það hefir svikizt um aö gera á undanförnum árúm. Þaö þarf aö rnoka út úr dýrtíö- arfjósinu. Þrautir Herkúlesar. Eg held, aö þingmenn heíöu gott af því að lesa um þrautir Hei'kúlesar, þegarj jiingsetan' býrjar. Einkum ættu þeir að leggja á minniö söguna um það, ef hann mokaöi út úr.íjósi Augiasar kommgs, en sam- kvæmt sögunni var ]>aö marg- falt stærra en Búkollufjósiö aö Laxnesi og Koj-púlfsstaöafjós- iö samanlögð og er þá mikiö sagt, svo sem þeir vita, er fylgzt haía nieö frétlum upp á siökast- iö. Þingmefin ættu að leitast viö aö fyllast dugnaði Herkú- lesar af lestrinum um afrek hans og reyna aö líkja eftir honum í þeirn málum, sem mest eru aðkallandi. Tilraun, sem misheppnaðist. Það var merkileg tilraun, senx ætlunin var aö gera nú í þessum mánuöi, er Sölumiöstöð hraöfrystihásaúna ætlaöi aö hefja flutning á nýjum fiski loftleiöis til Prag. Því miöur hafa höfuðskepnurnar og ó- heppni lagzt á eitt um aö láta tilraunirnar fara út um þúfur að þéssu leyti. Hér hafá bæði veriö ógæftir upp á síðkastið og svp er þetta einhver lakasti veiöitíminn hér, svo aö heppnin varö aö vera meö, til þess aö allt færi sem bezt. Þarf að reyna aftur. En þótt svona hafi nú farið aö þessu sinni, þá á ekki aö örVænta, Þaö cr sjálfsagt að reyna aítur og það verður vit- anlega gert, Þessar tilraunir geta haft gríöarlega mikil áhrif á fisksölu okkar í framtiðinni, því aö með vaxandi tækni á sviöi ■ ílugmála og ílugsam- gangna f&ra liorfur jafnt og þétt batnandi á því, aö slikir íiskflutningar geti borgaö sig. Flugvélarnar veröa á næstunni ekkji viö f feíöur - Söimkbppnisfærar iskflutninga en manna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.