Vísir - 17.09.1947, Blaðsíða 6
V I S I R
Miðvikudaginn 17. september 1947
€
nú þegar.
Upplýsingar í
skrifstoi'unni.
JEHi- fiajákiteiai"
heimilið Gnmd.
Kristján Guölaugsson
hœstaréttariögmaður
Jón N. Sigurðsson
kéraðsdóraslögmaður
Austurstræti 1. — Sími 3400.
*U
1. október forstofuher-,
bergi handá sjómanni.
Tilboð, merkt: „Helzt sjó-
maður“, sendist Vísi.
'm
ÁRMENNING AR!
Róöraræfing í kvöld
kl. 7,30. Mætiö viö
skýliö í Skerjafirði.
Þjálfari.
Dugleg stúlka, sem hefir
verzlunarþekkingu og gel-
ur unnið sjálfstætt, óskast.
Tilboð merkt „Sjálfstæð"
leggist inn til Vísis.
6 manna, nýuppgerður, til
sölu. Upplýsingar í síma
2902 til ld. 7 í dag -cða
2*133 eftir þann tíma.
Kaupum tómar flöskur
Greiðum 50 aura fyrir stykkið af 3ja pela flöskum,
sem komið er með til vor. 40 aura fyrir stykkið
þegar við ssekjum. Hringið í síma 1977 og sendi-
menn vorir sækja ílöskurnar til yðar samaægurs
og greiða yður andvirði þeirra við móttöku. Tekið
á móti alla daga nema laugardaga.
Chemia h.f.
• /
Höfðatúm 10.
Tilky nning
frá Fjárhagsráði.
Fjárhagsráð vill að gefnu tilefni vekja athygli
á ákvæðum 1 1. greinar reglugerðar um fjárhags-
ráð o. fl., þar sem taldar eru þær framkvæmdir,
sem ekkj þarf fjárfestingar til. Þar segir svo:
„Þær framkvæmdir, sem hér eru leyfðar, verð-
ur að tilkynna til fjárhagsráðs mánuði áður en verk-
íð hefst, og fylgi tilkynningunni nákvæm teikning
og áætlun um verð, fjármagn til byggingarinnar
og hverjir að byggingunni vinna“.
Jafnframt tilkynnist, að samkvæmt heimild
sömu gremar, er hér eftir bannað, nema sérstakt
leyfi komi til, að nota erlent byggmgarefm til þess
að reisa bifreiðaskúra, sumarbústaði cg girðingar
um lóðir og hús.
Reykjavík, 15. sept. 1947,
Fjárhagsráð.
STULKUR
No^krar starfsstúlkur óskast á veitingahús nú
þegar.
Upplýsingar í síma 3520 og 1066.
FRJÁLSÍÞRÓTTA-
NÁMSKEIÐ K.R.
heldur áfram í kvöld
klukkan 7.
Nefhdin.
HANDKNATT-
LEIKSFLOKKUR
Í.R. — Siðasta ^ef-
ing fyrir þá, sem
fara til Akureyrar, verSur
í kvöld kl. 8 M.Px.-húsinu.
A'ðrar liandboltaæfingar
falla niður þar til 7. okt. —■
Nefndin.
FRAM-
ARAR.
KAFFI-
KVÖLD
VÉLRITUNARKENNSLA.
Þorbjörg Þórðardóttir, Þing-
holtsstræti 1. Sími 3062. (205
VÉLRITUNAR-
KENNSLA. — Einkatímar
og námskeiö. Uppl. i síma
6629. Freyjugötu 1. (341
GULLÚR tapaöist (úr-
verkiö). Vinsamlegast skilist
i Prentsmiðjuna Eddu. (361
verður haldið miövikudaginn
17. þ. m. kl. 8.30 í Oddfell'ow-
húsinu, uppi. Daus á eftir.
Reykjavikurmeisturunum
boöiö á fundinn. Fjömenniö.
FARFUGLAR.
Um helgina veröur
nnnið í Heiðabeli.
nnl. aö V 1
KENNARA vantar her_
bergi í Austurbænum. —
Kennsla í sænsku og 'ensku
getur komiö til greina. Simi
7422, milli kl. 6 og 8 í kvöld.
(360
TAPAZT hefir berra-
armbandsúr, gullhúðað
með ljósgrænni plasticól,
sennilega í bíl. Finnandi
vinsamlega skili því gegn
fundarlaunum á Lindar-
götu42A. (371
BRÚNN barnaskór nr. 5
tapaðist á leiðinni frá
Bankastræti 11 upp að
Frakkastíg. ■—■ Vinsamlegast
skilist á Njálsgötu 8 B. (351
EYRNALOKKUR (gyllt-
ur hringur) tapaðist í gær í
Tjarnargötunni eða í miö-
bænum. Finnandi vinsam-
legast hringi í síma 7441.
(353
TVÆR stúlkur óska eftir
herbergi i austurbænum. —
.Tilboð, merkt: „349“, send-
ist Vísi fyrir laugardag: (348
BARNAFÖT, " stakar
peysur og bangsabuxur. --
Prjónastofan Iöunn. (372
KAUPUM og sefjum not-
ufi húsgögn og lítiö slitin
jakkaföt. Sótt heim. StaÖ-
greiðsla. Sími 5691. Forn-
verzlun, Grettisgötu 45. (271
HURÐANAFNSPJÖLD,
margar geröir. Skiltagerðin,
Hverfisgötu 41, Sími 4896.
KAUPUM — SELJUM
húsgögn, harmonikur, karl-
mannaföt o. m. fl. Söluskál-
inn, Klapparstíg 11. — Simi
6922. (588
KAUPUM flöskur. —
Móttaka Grettisgötu 30 kl.
1—5. Sími ^395. — Sækjum.
(3^2
KAUPUM flöskur. Hækk-
aö verð. Sækjum. — Venus,
sími 4714 og Víðir, sími
4652-(277
VEGGHILLUR. Útskorn-
ar vegghillur, margar gerö-
ir, nýkomið. — Verzl. Rín,
Njálsgotu 23. (302
HERBERGI óskast fyrir
reglusaman skólapilt. Uppl.
hjá Gesti Guðmundssyni,
Verzl. Geysir.
REGLUSAMUR sjómað-
ur, sem er á togara og lítiö
heima, óskar eftir kerbergi
sem næst bænum. Þeir, sem
vildu sinna þessu, geri svo
vel og leggi" nöfn-sín á afgr.
blaösins fyrir föstudags.
kvöld, merkt: „S. K. F.“
(345
TIL LEIGU gott her-
bergi i miðbænum. Gæti ver-
ið gott fyrir 2 stúlkur. Til-
boö sendist Vísi fyrir laug-
ardag, merkt: „K. J.“. (350
TVÆR stúlkur óska eftir
1—2 herbergjum og eldhúsi,
eöa eldunarplássi. Má vera
Htið og í kjallara. Allt kem-
ur til greina; vilja líta eftir
börnum á kveldin, og jafn-
vel hjálpa til viö einhver
húsverk. Uppl. í síma 2695
milli kl. 5 og ó í kveld og
annaö kveld. (352
2 STÚLKUR óska cftir
herbergi. Húshjálp kcmur til
greina. Tilboð leggist inn á
afgri Vísís fýrir fostitdágs-
kveld, nierkt: ,’Hérbergí—
354“-_______-_________[_353
STÚLKU vantar herbergi
nú þegar. Húshjálp gæti
komið til greina. — Tilboö,
merkt: „99“, sendist Vísi
fyrir fimmtudagskvöld. (357
HÚSNÆÐI. 3 fullorðnar
stúlkur óska eftir íbúö 1.
októbéri Fyrirframgreiösla
aö einhverju leyti og lítils-
háttar húsverk. Uppl. i síma
7142. (359
SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR
RITVÉLAVIÐGERÐIR
Áherzla lögð á vandvirkni
og fljóta afgreiöslu. —
SYLGJA, Laufásveg 19. —
Sími 2656.
NÝJA FATAVIÐGERÐIN.
Vesturgötu 48.
Sími: 4923.
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. —
Sími 2170. (707
Fataviðgerðin
Gcrum viö allskonar föt.
— Áherzla lögð á vandvirkni
og fljóta afgreiðslu. Lauga-
vegi 72. Sími 5187.
STÚLKU vantar nú þegar
á gott heimili. Serherbergi.
Ólaíur Gíslason, Sólvalla-
götu 8.(311
ÓSKAÐ er eftir telpu tvo
tíma fyrir hádegi til aö vera
úti meö barn á öðru ári. —
Uppl. í síma 4393.. (364
TEK að mér aö slá tún_
bletti og vinna í göröum. —■
Uppl. i sima 3965, kl, 8—10.
(3^9
ROSKIN 1 cona óskast á
fámennt heimili fyrri hluta
dags. Gott kaup í boði. —
Uppl. á Ásvallagötu 13,
kjallaranum, kl. 7—9 á
kvöldin. (346
AFGREIÐSLUSTÚLKA
óskast. Westlund, Vestur-
göt-u 45. Simi 3049. (221
ÚTSKURÐARMENN. —
Viljum kaupa 100 til 200
stk. af fallega útskornum
munum. Uppl. í sima 7692
og 5512-___________(3£4
ALFA-ALFA-töflur selur
Hjörtur Hjartarson, Bræðra-
borgarstíg 1. Sími 4256. (259
■ ”
NÝR dívan til sölu. Verö
kr. 300. Klapparstíg 29,
miöhæð. (362
VARLAHLUTI’Í Chevro-
let '34 til sölu. Uppl. í síma
2846. —(363
VIKURITIÐ og Sögu-
safnið, heilar sögur og ein-
stök liefti kaupir bókabúöia
Klapparstíg 17. (365
ÁGÆTT drengja-reiöhjól
til sölu. Verö kr. 250.00. —
Uppl. Grcttisgötu 13. Sími
7127. . ' (366
KLÆÐSKERASAUMUÐ
/ermingarföt (frekar lítil)
ásamt svörtum skórn, nr. 40
til sölu ,á Hverfisgötu 59
(bakhúsinu). (367
PÍANó óskast til kaups.
Sími 3965, kl. 8—10. (368
TIL SÖLU eru: 2 alstopp-
aðir hægindastólar, verö kr.
1200 báðir. Skála 2 við
Vatnsgeymi. • (370
BORÐ og 2 djúpir stólar
og svefnottoman til sölu.
Bræðraborgarstig 36. (372
TIL SÖLU barnarúm
meö madressu, kerrupoki og
silíurrefskragi. Skipasundi
j±(35ý
BARNAVAGN og barna-
karfa til sölu. Grundarstíg
!5, uppi- (35s