Vísir - 17.09.1947, Blaðsíða 8

Vísir - 17.09.1947, Blaðsíða 8
Næturvörður: Reykjavíkur Apótek, — Sími 1760. Næturlæknir: Sími 5030. — VI Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Miðvikudaginn 17. september 1947 Parísarráðstefnan lýkur vlð efnahagsskýrslur sínar. Clayton ánægður með störf ráðstefnunnar. PínahagsráSstefna hmna 16 EvrópuþjóSa í París hefir nú að mestu lokið við endurskoðun fyrri skýrslu sinnar um hjálparþörf þjóðanna. Teknar hafa verið til (jreina flestar athugasemdir Claytons, vara-viðskipta- j málaráðherra Bandaríkj-\ anna, er liann gerði við fyrri | skýrslu ráðstefnunnar í París. Cíayton ánægður. Clayton, vara-viðskipta- málaráðherra Bandaríkj- anna, hefir verið í París, til þess að fylgjasí með störfum ráðstefnunnar. Hann hefir lýst sig mjög ánægðan með hina nýju skýrslu, er tók verulega til greina þær at- hugasemdir, er hann setti fram við fyrri skýrsluna og taldi Bandaríkin ckki geta sætt sig við. Eftirlit U.S. Einasti verulegi ágreining- urinn er um livort Banda- rikjunum eða eftirlitsnefnd frá þeim, skuli leyft að fylgj- ast með, hvernig Banda- ríkjaláninu verði varið. Full- trúi Svisslendinga á ráðstefn unni var andvígur því, að hokkur eftirlitsnefnd yrði sett til þess að fylgjast með notkun lánsins, en vildi þó ekki gera ágreining og von- aðist til þess að um þetta mætti semja síðar. Clayton taldi einnig líklegt, að Bandarikin inyndu verða á- nægð með þann árangur, er fengizt hefði með endur- skoðun skýrslu efnaliagsráð- stefnunnar. Marsh alUillögurnar. Eins og kunnugt er, er ráð- stefnan í Paris haldin að til- lilutun Breta og Frakka, til þess að athuga tillögur Mar- slialls utanríkisráðherra Bandarikjanna um aðstoð Bandarikjanna til endur- reisnar Evrópurikja. 15 manns far- ast á Clyde- ErEendir fjö§- leikamenn vænfanlegir. Þrír eríendir fjöllista- menn eru væntanlegir hing- að með Dronning Alexand- rine, og munu þeir sýna hér á vegum skemmtiklúbbsins „Appollo'h Hefir klúbhurinn viðað að sér goðum skeinmtikriiftiim auk hinna erlendu lista- manna og verður fyrsta sýn- ingin á föstudaginn kemur í Tripoli-leikhúsinu. — Einna kunnastur hinna erlendu listamanna, er hingað koma, er Speedy Larking. Hann er sagður snillingur á munn- liörpu og getur leikið á fleiri en eina samtímis. Ennfrem- ur er hann sagður slyngur i að herma eftir kunnum söngmönnum. Loks eru með ^ í förinni fjöllistamennirnir Tonny og Ronny, sem einn- ig eru sögð slyng. Auk þessa fóllcs koma fram á kaharett- sýningunni Islendingarnir Einar Sigvaldason harmo- nikuleikari og Baldur Georgs töframaður. Allsherjarþing S. Þ. mun ræða Grikklandsmálin. Gromyko beitir neifunarvald- inn fvisvar sama dag. Andrei Gromyko, fulltrúi kostur á þvi að ræða þetta Hússa í öryggisráðinu, beitti mál, vegna þess, að fyrirsjá- neitúfíarvátdinu í tvigang} anlegt var, að það myndi til þess að koma i veg fyr- ir, að Balkanmálunum yrði skotið til allsherjarþings- ins. Bandaríkin vildu, að aíls- herjarþinginu yrði gefinn Einkabílar bann- aSir í NoregL Norska stjórnin hefir bannað alla notkun einka- bifreiða í Noregi. Þessi ráðstöfun norsku stjórnarinnar er gerð til þess að spara gjaldeyri. Þeir ein- ir mega nú aka í einkabif- reiðum, er þurfa þess sér- staklega vegna atvinnu sinrr- ar eða þeilsu óg þurfa þeir að sækja um sérstakt leyfi lil þess. Lögregluvarðbátur fórst í gærkveldi á Clydefirði í Suð- ur-Skotlandi. Öll áhöfn varðbátsins fórst með honum, en það voru 15 manns. Þetta er annað slys- ið, sem verður á Clydefirði á nokkrum dögum. í 4'yrra- dag fórst þar skemmtiferða- skip, og fórust þá um 20 manns. Óveður hefir geisað um Bretlandseyjar að undan- förnu, og hefir auk þessara slysa margvíslegt annað hlotizt af þvi. Bifreið ekið á járnbrautðB'Eesf. Það shys vildi til í gær í Yorkshire á Brctlandi, að brezk herbifreið með fjölda þýzkra stríðsfanga lenti í á- rekstri. Bifreiðinni var ekið á járn- brautarlest á ferð. Létu fimitt Þjóðverjanna lífið, cn aðr- ir slösuðust nokkuð. Ilelgafells- itígáfa styrkii' Hrmginii. Bókaútgáfan „Helgafell“ hefir ákveðið að gefa út fyrir jólin nú og framvegis árbók fyrir börn og verður 5 þús. krónum af neltóágóðanum af sölu hennar látin renna til „Hringsins“. Á þetta að vera stuðningur við það áform félagskvenna að reisa hér barnaspítala. Efni bókari’nnar verður val- ið iir prentuðum bókum og blöðum, er mest var haft urn hönd í æsku þess fólks, er nú er 40—60 ára. Efnið vefður að þessu sinni valið af Sigur- jóni Jónssyni kekni, ásamt útgefanda, en Halldór Pét- ursson listmálari teiknar myndir allar í bókina. Fataskömmtunin hefir enn verið takmörkuð í Bretlandi. Á næstu 5 mánuðum fær al- menningur aðeins 20 reiti í stað 23. að ekki fá neina varanlega úr- lausn í öryggisráðinu. Þau báru fram tillögu þess efnis, sem var samþykkt, en Gro- mj'ko beitti þá neitunarvald- inu, til þess að drepa málið. Gromyko beitti neitunar- valdinu aftur, er tillaga var borin fram, er gekk í sömu átt, en í breyttu formi. Telcið af dagskrá. Þegar svo var komið, að sýnilegt var, að Gromyko ætlaði að koma í veg fyrir, Vill 10000 flugvélar. Bandarkjamenn verða að eiga 10.000 flugvélar og hafa' að málið yrði tekið til með- 1/00.000 menn í flughernum, segir Stratemeyer hershöfð- ingi. , „Við getum lilaðið kjarn- orkusprengjum í hlaða, sem eru hærri en Empire State- byggingin,” sagði hann í ræðu, sem liann hélt, „en ef við höfum ekki tækin til þess að koma þeim á rétta staði. þá væri hetra að við ættunx þær ekki, því að fjandmað- ur gæti sprengt þær framan í okkur.“ B-mót í frjálsum íþróttum Sex árangrar gáfu yfir árangrar gáfu 600 sfig. I gær og fyrradag var haldið svokallað b-mót í frjálsum íþróttum á íþrótta- vellinum hér í Reykjavík. Keppt var fyrri daginn í 4 greinum og varð árangur, sem hér segir: 100 m. hlaup: 1. Björn Vfhnnndai’Óón K.R. 11.8 sek.' 2. Páll Jónsson K.R. 12.2 sek. 3. Ástváldur Jónsson Á. 12.2 sek. Kúluvarp: 1. Hermann Magnússon K.R. 11.36 m. 2. Guðm. Sigurðsson K.R. 11.35 m. 3. Þórður Sigui'ðsson K.R. 11.10 m. 800 m. hlaup: 1. Ingi Þorsteinsson K.R. 2;06.0 mín. 2. Garðar Ingjaldsson Á. 2:12.3 min. 3. Elinberg Konráðssoii Á. 2:14.4 ihih. Langstökk: 1. Sigiirður Friðfinnsson F.II. 6.04 m. Siðai’i daginn var keppt i greinum með eftii-farandi árangri. 400 m. hlaup: 1. Stefán Gunnai’sson Á., 54.3 sek. 2. Ingi Þorsteinsson, K. R., 55.2 sek. 3. Bjai’iii Linnet, Á., 56.7 sek. Fvamh, á 3. siðu. 2. Ti'austi 5.96 m. 3. Sigurður 5.89 m. Eyjólfsson Björnsson K.R. K.R. M„lt. síef&ii* mel í boðhlaupi. Nýtt met í 4x200 metra boðhlaupi var sett á innanfé- lagsmóli K.R. í gærkveldi. Nýja metið er 1:32,5 min., en ganda metið, sem Í.R. átti, var 1:32,7 min. ' í sveítiiini, sexii setti metið eru: Pétur Sigurðsson, Trausti EýjÖlfsson, Maghús Jóixsson og Ásimmdur Bjarnason. ferðar á allslierjarþinginu, bar fulltrúi Bandaríkjanna fram tillögu um að Grikk- landsmálin yrðu tekin af dagskrá öryggisráðsins. Þessi tillag var einnig sam- þykkt með 9 atkvæðum gegn 2, Pólverja og Rússa. Neit- unarvaldinu er ekki hægt að beita gegn tillögum varðandi dagskrá. Fer fyrir allsherjarþingið. Þar sem Grikklandsmálið var tekið af dagskrá öryggis-. ráðsins ineðan allsherjar- þingið situr, verður hægt að taka það þar upp. Til þess þarf allsherjarþingið eða fulltrúar þeir, er það sitja, aðeiiis að ákveða það sjálfir. Bandaríkin tóku til þess ráðs að fá það samþykkt, að mál- ið yrði tekið af dagskrá ör- yggisráðsins til þess að möguleiki væri fyrir alls- lierjarþingið, að taka málið til meðferðar. Stóríeiiglegt við Hebln á kvöidin Flugfélag Islands flaug í gærkvöldi þrisvar sinntim austur að Heldu með far- þega. Syggni var liið bezta og sáust eldarnir greinilega í /t'ökkrinu. Farþegar, sem jineð vélunum voru, fylltust hrifniiigu, er þeir sáu eld- ana í fjallinu. Virðist sem allt fjallið sé glóandi og slær rauðleitum bjárma á himin- hvolfið. Er það tlgnarleg og hrikaleg sjón, að horfa á eldana í Heklu eftir að röklcva tekúr á kvöldin. Athygli fólks skal vákin á því, að i kvöld og næstu kvöld muii Flugfélag íslands l’ljúga austur að Heklu, ef veður og skyggni leyfir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.