Alþýðublaðið - 06.09.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.09.1928, Blaðsíða 3
alþýðublaðið 3 iÍilMaraaM i Olseini (( Blandað hænsnafóður. Maismjöl. Heill maís. en K. R. varði.. Kom nú þar að, að knötturinn var á valdi ainnars innvarðar K. R. Tómas var þar nærstaddur og þóttrst sjá að inn- vörðuriim ætlaði að spyrna knett- inn út af velli, hljóp hann því fyrir knöttinin og náði honum, var nú leiðin opin að markd og | ætlaði „Tommi litíi“ að nota sér I þá „guðs gjöf“, bar þá þar að hinni innvörð K. R. og átti því j Tómas að verjast þeim báðum, varð nú hörð senna. Tómas hafði vald á knettinum, en innverð- irnir þvældust fyrir. Alt í einu hleypur annar innvörðurinn að Tómasi og bregður honum, en Tommi stendur af sér bragðið, legst þá innvörður ofan á hægri öxl Tómasar óg virðxst ætía að Mcuna honum á kné, ætlar þá Tómas að reyna að spyrna knett- inum með hægri fæti í rnark, en þá stígur innvörður ofan á hæl hans ofarlega, svo að Tómas fókk ekki að gert, en spyrnir knett- inum linlega frá sér með vinistri fæti. — Ekki dæmdi dómari vít- isspymu fyiir þetta. Hófst nú enn harðari sókn en fyr, var auðséð ,að Víkingum rann í skap fyrir meðferðina á Tomirna. K. R. varð- ist vel — og endaði hálfleikurino svo að fleiri mörk urðu eiígi. Hafði þá Víkingur eitt mark, en K. R. ekkert. Síðari hálfleikur hófst meö ákafri sókn af hálfu K. R. Átti það nú tmdan vindi að sækja, en Víkingar móti. Sótti K. R. svo fast fram að Víkingar áttu í vök að verjast, var leikur K. R. harður á köflúm. Nokkrum sinn- um komst knötturinn þó á val iar_ helming K. R. Voru það aðallega þeir Tómas, Jónas Thor og Al- fred, er stýrðu þeim upphlaupum. Lægstverð 1. í SKTNDISALA Afsláttiir af borgmni. fi Haraldarbúð öllu. hefst í dag og stemdiir yfir í fáa daga. I»á getur margnr gert kostakanp, pví stérmfkill afsláttnr verðnr gefinn af öllnm hinum ágætn vörnm verzlnnarinnar og grlðamikið af ýmis konar vörum á að seljast i skyndi fyrir sáralítið verð. í DÖMUDEILDINNI má gera sérlega góð kaup á káputauum (vel tvibreið, þykk á 3,90 mtr.), Kjólatauum, Fataefnum í karla og drengjaföt. Slitbuxnaefni. Mikið af hvítum Léreftum frá 0.55 mtr. Tvisttau frá 0.65, Flonel, hvít og mislit. Morgunkjólatau, gríðarmikið á 3,00 og 4,00 í kjólinn. Brúnt tau i skyrtur, afar sterkt frá 3,00 í skyrtuna. Kvensokkar 0,90 parið. Kvenna og barna Nærföt fyrir litið. Ðrengjapeysur næstum gefnar. Dreglar, Hanðklæði, Gólfklútar, fyrir örlítið. Nokkuð af Prjónagarni fyrir hálfvirði. Á „LOFTINU“ Ullartaukjólar fyrir hálft verð. Mikið af ullar-prjónakjólum frá 12—20 kr. ‘ Allir sumarkjólar, Kápur og Dragtir fyrir hálfvirði. Allir aðrir kjólar seldir með 25% -10% afslætti. Regnfrakkar og Gúmmíkápur fyrir 14 krónur. Ullar-golftreyjur frá 3,50, Ullarpeysur, ódýrar. Ullarvesti 5.00. Kvensjöl 10,00. Borðstofugardínur, afmældar, 5.00 fagið. í HERRADEILDINNI verður meðal annars selt afarmik- ið af Manchettskyrtum mislitum á að eins 5,75 stk. Skyrturnar eru með linum flibbum, gríðar- sterkar og þvottekta. Fallegar hvítar smóking- og kjólskyrtur, sem hafa óhreinkast örlítið, seljast fyrir hálfvirði. Mikið af nærfatnaði verður selt skyndisöluverði og feiknin öll af góðum sokkum eiga að seljast frá 0,55 parið. Enn fremur stakar buxur mjög laglegar frá 4,00. Peysur fyrir hálft verð. Hitaflöskur. Regnfrakkar, fallegir og sterkir, allar stærðir, eru seldir með alveg sérstöku tækifærisverði, og ættu þeir, sem á regnverjum þurfa að halda, að gefa þeim sjerstakar gætur. Komið og gerið gðð kanp. En er knötturiinn lá við mark K. R., vörðust K. R.,-ingar a'ðalleg'a með út af spyrnu, er slíkt Ijötur leikur og hvumleiður, en þar um enx öll félögin næstum að jöfnu sek. ' Er nokkrar mín. voru af hálf- leik, var knettinum spymt á mark Víkinga, en Pórir laust hann út á völl, en þar tókst Hans Kragh að spyrna knettinum af afli á markið og rann banin þá í netið. — Varð nú mikill gnýr meðal áhorfenda, því að á jöfnu stóð. Hófu nú Víkmgar haxða sókn, en varð lítið ágengt. Lá kmöttur- inn alla jafna á vaillarhelmingii þeirra. — Eitt sinn er knettin- um spyrnt að Halldóri, formanini Víkings, knötturinín lendir rétt fyrir framan hann og hoppar og ptehdir í hendi hans, er hann hélt kreptri við brjóst, en þetta var á vítateig. Hrópa nú áhorfendtu’. „straff! straff!“ (vítisspjTna). En dómari virðist í vafa og blæs ekki þegar, enda snéri Halidór baki við honum, er þetta varö, og gat dómari því ekki hafa séð glögglega það, sem skeði. — En er dómari virðist hafa athugaó málið nokkuö, blæs hann og dæmir vitisspyrnu, hafði þó! knötturinn verið s. s. hálfa mín. í leik á nullj. — Var nú auð- vitað, að K. R. myndi skora mark, og varð það, því að Þórir fékk ekki varist spyrnunni, sem ekki var von. „ Spyrntu nú báðir hrausttega og af srxilli um hríð, en ekkert bar til tíðinda. Endaði svo leikurinin með því að K. R. vann Víking með tveimur mörkum gegn einur og má segja að K. R. hafí unnið. þetta mót á óhappi Víkings — og jafnvel vafasömum dóoni. Áhorfendur höguðu sér mjög ó- sæmilega. Má þó ekki álíta að þeir eigi þar allir óskilið raál. Kvað svo ramt að, að grjóti \rar jkastað í keppendurna, varð anxxar innvörður Víkinga, Þorbjörn Þórðarson, t. d, fyrir einni slíkri vinarkveðju frá einum frektega æstum áhorfanda. Með þessum sigrd hefir K. R. unnið „knattspyraumót Rvíkur“. Hefir K. R. (A) 8 stig, Víkingur 6 stig, Valur (A) og K. R. (B) sín 4 stigin hvort og Valur (B) o stig. Spyrnir. Erlesad siasiskeyfi. Khöfn, FB., 5. sept.. Kínverjar og Þjóðbandalagið. Frá Genf er símað: Kjörtímabíl þriggja meðlima í ráði Þjóða- bandalagsins er út runmið. Eitt þeirra landa, sem sæti á í ráðinu og á að vikja þaðan, er Kína. Fulltrúi Kínverja heíir farið fram á það, að Þjóðabandálagið leyfi, að Kína verði endurkosdð í ráðið, þar eð Kína sé stærsta Asíuríkið Og hafi fengiö þjóðernissinnaða demokratiska stjórn. Taldi full-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.