Alþýðublaðið - 06.09.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.09.1928, Blaðsíða 4
4 ALPÝÐUBLAÐIÐ Tilboð óskast x að reisa prílyft steinsteypuhús í miðbænum. Lysthafendur vitji upp- drátta og nánari upplýsinga hjá undirrituðum frá kl. 5—7 e. h. Guttormur Andrésson, Laufásvegi 54. trúinn af þessum ástæðum æski- legt, að veita hinu nýja Kína tæki- íæri náinnar samvinnu við Þjóða- bandalagið. Frakkar og Þjóðverjar. Búist er við, að viðræður Her- manns Múllers og Briands urn heimköllun setuliðsins hefjist í dag. Hafa rnenn litla von um, að verulegur árangur verði af þeirri samræðu. Samúðin út af fráfalli Amundsen Frá Ósló er sírnað: Séndiherr- ar ýmissa rikja hafa vottað Nor- egsstjórn samhygð sina út af dauðdaga Amundsens. Frakk- neska herskipið Strassbourg er komið til Tromsö. Yfirmað'.urinn segir, "að fundna flothyl'kið sé bakborðsfliothylki af Latham. Hyggur hann, að flothylkið hafi verið að velkjast í s'jónum að rninsta kosti tvö mánuði. Norska stjórnin gerir ráð fyrir, að leitinni að Amundsen verði hætt bráðlega. Einstaka raddir hafa komið fram urn það, að fundur flothylkisins sanini ekki, að Amundsen hafi farist, álíta sem sé hugsanlegt, að Amundsen hafi komist á ísbreiðu eftir að flugvélin laskaðist eða eyðilagð- ist og sé enn á lífi. Norsk Sjö- fartstidende óskar þess, að leit- inni sé haldið áfram. SlysavarearfélaBið og björBiaarsíarfseram. I „The Northern ' Deep Sea Fishing Gazetle" er grein um björgunarsíárfsemi við island, eft- ir upplýsinigum frá G. Björnson lantilækni. Er þar skýrt frá stofn- un Björgunarfélagsiars og drepið á margt, sem fróðlegt er, í þessu Um d&gann og veginn. Látinn félagi I gær um kl. 5 s. d. lézt Jón Sigmundsson sjómaður, til heiim- ilis á Bræðraborgarstíg 38. Jón heitinn hafði haft hjartasjúkdóm undanfarin tvö ár og var stund- um þungt haldinn. Hann var 55 ára, þá er hann lézt. Með Jóni héitnum er fallinn í yaiinn einn af beztu mönnunum í Sjómanma- félagi Reykjavíkur o.g einn af tryggustu flokksmönnunium í Al- þýðuflokknum. Bæjarstórnarfundur iverðtuT í dag kl. 5. Fundarger'ð- ir nefnda og út\'arpsmál á dag- skrá. Stjórnarráðið hefir farið þess á leit við raf- magnsstjórn Rvíkur, að lækkað verði gjald til raforku, sem heilsuhælið á Vífilstöðum notar. Ekki þykist rafmagnsstjórn geta orðið við þeirri máiale.itan. Virkjun Sogsins. Borgarstjóri skýrði frá því á fundi rafmagnsstjórnar 3. þ. m., að mælingumim við Sogið væri að rniklu leyti lokið. Viðvíkjandi eignarrétti á vatnsréttindum í Soginu heíir stjörnarráðinu verið skrifað, en svax þess var ókom- ið. Borgarstjóri talaði nokkuð um útvegun láns til virkjunariinnar, jþg í samb'andi við það lagði hann fram bréf, er hann hafði fengið frá Sigurði Jónassyni bæjarfuil- trúa; hafði Sigurður átt samtal við stjórnendur Allgemeine Eect- risitets Gezellschaft í Berlín. — Borgarstjóra var falið að reyna betur fyxir sér um lántöku, er hann fer til útlanda, en það verð- 'ur hráðlega. mín. og 6 sek. á leiðinni. Skeið- ið er alls 4Ö km. — Nánara á. morgun. Veðrið. Hiti 5—12 stig. Kaldast á Seyð- isfirði, heitast á ísafirði. Stinn- ingsvindtir af suðaustxi í Vest- mannaeyjum. Aninars staðar hæg- ur. Djúp lægð og rokstormur á hafinu um 1200 km. suðvestur af Reykjanesi. Hreyfist aust-norð- austureftir fyrir sunnan Island. Horfur: Suðvesturland: Storm- fregn. í dag allhvass suðaustan. í nótt hvass austan. Rigning öðru hvoru. Við Faxaflóa: Gola í dag. Hvass austan í nótt. Hægviðri á Ve&tfjörðum og Norðurlandi. Vaxandi suðaustan á Austfjörð- um. »Botnia“ fór í gærkveldi til úlilanda. Strandarkirkja. Gamalit áheit • afhent Alþbl. kr. 5,00 frá G. E. „Lyra“ fer í kvöld áleiðis til Noregs. Sildveiði Norðmanna. Samkvæmt síðustu fregnuim hafá Norðmenn flutt' heim'til sín um 46 þús. tunnur af síld, sem þeir hafa veitt hér við land ut- an landhelgi í sumar. Hvie rnikið þeir eiga enn óflutt er ekki viit- að með sanni. sambandi. Greinin er endurprent- u'ð að nokkru í „The Scandina- vian Shiipping Gazette". Hef'ir grein þessi leitt til þéss, að ýins erlend blöð hafa rætt um björg- unarstarfsemi við sttendur ís- Jaruds. Eru mörg þeirra þeirrar skoðunar, að aðrar þjóðir ættu að Stuðla að því, að komið verði á f ul 1 k ominni b j ö rg unarst arf semi við stren.dux íslands, þar eð svo margar þjóðir eigi hér hlut a'ð máli og múndu 'njóta' góðs af. Eitt blaöið stingur upp á, að björgunarstarfsémi við island og hvernig hœgt verði a'ð gera hana fuilkomn'a, verði tekið tii athug- unar af Þjóðabandahginu. Nýja-Bíó sýnir í kvöld tvær skemtileg- ar myndir; er ömnur þeirria norsk. Er það gamanmynd, allveil leikin. Knattspyrnumót II flokk I kvöld kl. 6 keppa „Fram“ og „Víkingur“. „Snorri goði“ kom í gær hingað af síklveið- um. Hann hefir fiskað í sumar 9000 mál síldar. ✓ Langt skeið. í gær hljóp Magnús Guðbjörns_ son frá Kambabrún. Lagði hann af stað kl. 4 og var 2 klst. 53 Samband isl. samvinnufélaga 'hefir tekið upp þann góða sið a'ð ílokka og meta nákvæmlega spaðkjöt það, sem félögin selja innan lands. Aðaiflokkarnir eru 4: ærkjöt, sauðakjöt, kjöt af vet- urgömlu fé og dilkakjöt, síðan ■ er hver flokkur greindur nánar eftir þyngcl og vænleik. Er kaup- endum með þessu gefin trygg- ing fyrir því, að þeir fái ein- miitt þá tegund kjöts, ssem þeir j óska sér. Mat og flokkun kjöts, i sem til útlanda er fllutt, hefir um mörg ár verið fyrirskipuð með lögúm; auðvitað ætti slíkt hið sarna að gilda um kjöt, sem Mjóik fæst allan dagitm í Al- þýðubrauðgerðinní. Hús jafnan til sölu. Hus tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Kirkjustr.10. Heima 11—12og5—7 Nærföt, og sokkar. Stórt úrval. Vörubúðin. Laugavegi 53. Sokkar — Sokkar — Sokkar Að eins 50 aura og 85 aúra parið. — ¥örasalinn, Klapparstíg 27. Sitni 2070. selt er iandsmönnum sjálfum. Á Sambandið þakkir skyldar fyrir að hafa hér, sem oftar, riðið á vaðið. Hifí og Peffa.* Golfstraumurinn. Það vakti mikla athygli í Lund- Ónum í byrjun ágiistmánaða'4, e:r tveir ikunnir brezkir skipstjórar, sem um langt skeið hafa siglt skipum sínum á milli Evrópu og Ameríku, tilkyntu, að í miðju At- lantshafi hefði golfstraumurinn breytt um stefnu, færi þar í hálf- hring og svo í vesturátt, í stað þess að áður fór hann austur. Vöktu fregnir þessar allmiMa at- hygli, og kom í ljós ótti um, að loftslag mtyndi kólna á Bret- landseyjum. Sir Napier Shaw, kunnur veðurfræðingur, kvaðst aldrei hafa heyrt getið um slika breytingu á Golfstraumnum fyrr, en eigi væri ástæða til þess að óttast veðurfarsbreytingar af þessu. (FB.) Sjálfsmorð. Samkvæmt skýr.sluim, sem birt- ar hafa verið í Genf, þá voru framin sjálfsmorð á hverja 100 000 fbúa í þessum löndum: Ungverja- landi og Tékkóslovakiu 26, Þýzka- landi 23, Austurríki 22, Frakk- landi 17, Eistlandi 15, Danmörka og Svíþjóð 14, Finnlandi 11, Stóra-Bxetlandi 10, ítalíu 8, Nor- egi 5, Spáni 4, Sviss 2. — Aðal- orsakir sjálfsmiorða eru taldar vera skortur og ólæknandi sjúk- dómar. (FB.) Sagnfræðingaþing í Oslo. Sagnfræðingar frá 29 þjóðum sóttu alþjóðaþing sagnfræðinga, sem hófst í Oslo 14- ágúst. Þetta er sjötta alþjóðaþi-ng sagnfræð- inga, sem haldtð er. Verndari þingsins er Hákon VII. Norð- mannakonungur. — I maí 1926 var istofnuð í Genf alþjóðleg sa g n f r æð i v í s i nd a -n e fo d, sem gengst fyfir -þinghaldinu. „The , Laura Spellman RockeMIier Me- morial gaf nefndinini 25 000 doll. til efiingar sagnfræðilegum vís- indum með aíþjóðlegri samvinnu. (FB.) Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.