Vísir - 09.10.1947, Blaðsíða 6

Vísir - 09.10.1947, Blaðsíða 6
6 V I S I R Fimmtudaginn 9. október 1947 GULL-VÍRAVIRKIS- NÁL tapaSist s. 1. . sunnu- dagskvöld, sennilega í Sjálf- stæiSishúsinu. Uppl. í síma 2278. (339 DÖMUARMBANDSÚR, lítiiS, gyllt, tapaöist síSastl. þriöjudag í MiSbænum. — Finnandi vinsamlegast geri aSvart i síma 7938. — Fund- arlaun. (321 FUNDIZT hefir karl- mannsarmbandsúr s.l. sunnu. dag á Öldugotu- í Hafnar- firSi. — Réttur eigandi vitji þess á Sörlaskjól 46. (322 SKINNHANZKI, gulur, hefir tapast, sennilega í Austurstræti. Vinsamlegast geriS aSvart ASalstræti 18 eSa skrifstofu Visis. (328 1 SKRÚFBLÝANTUR tap- aSist nálægt Sjómannaskól- anum, merktur: „Halldór GuSmundsson“. Vinsamleg- ast hringiS i síma 2772. (330 KVENGULLÚR tapaSist á mánudaginn frá Holtsgötu 20, niSur í MiSbæ. Uppl. í síma 3534.____________(334 HÁRKAMBUR, méS . þremur perluröSum, tapaSist á Túngötu eSa Hofsvalla- götu aS Hringbraut. Fiím- andi geri aSvart i sima 3752. (351 VATNSKRANI tapaSist Jrjá Skólavörðustíg 12. Vin- samlegast skilist á Vestur- götU 51,___________( 356 GULLEYRNALOKKUR. 1 SíSur gulleyrnalokkur tap- aSist s. 1. laugardagsnótt á leiSinni frá Tjarnarkaffi (Oddfellow), Vonarstræti, Fríkirkjuvegi, Sóleyjargötu og Hringbraut. Finnandi hringi í síma 2046 eSa skili j honum á Eiríksgötu 33. (367 GOTT suSurherbergi í kjallara til leigu. — Uppl. í sima 1324. , (362 HERBERGI í Austur bænum (HöfSahverfi) er til leigu strax fyrir reglusamar: leigjanda. FyrirframgreiSsla eftir samkomulagi. TilboS afhendist afgt*. Visis, nícrkt: „M. 309“.(320 HERBERGI til leigu gegn húshjálp, Sími 5737. (323 STOFA til leigu. Skemmti- leg forstofustofa til leigu fyrir einhleypan karlmann. Simi 2912.(333 KJALLARAHERBERGI til leigu fyrir einhleypan, ef viSkomandi sér um innrétt- ingu. HerbergiS er á móti sól, aðgangur aS baSi og sér- inngangur. ASeins ábyggi- legur og reglusamur leigj- andi kemur til greina, Til- boS, * merkt: „56“ sendist Visi.(336 HERBERGI óskast til leigu fyrir reglusaman mann. Uppl. í sima 6255 til kl. ó i dag,(354 SIÐPRÚÐ stúlka, sem vinnur úti, óskar eftir smá- herbergi, helzt í vesturbæn- nm. Uppk í sima 3885. (357 REGLUSAMUR maSur getur fengiS ódýrt herbergi raeS öSrum nálægt miSbæn- um. TilboS, merkt: „StaS- festa“, sendist blaSinu sem fyrsc. (361 STÓR stofa til leigu í HlíSarhverfi. Mættu vera tveir. Reglusemi áskilin. — TilboS sendist blaSinu fyrir hádegi á laugardag, merkt: „A, B, C.“(37T VEL standsett braggaíbú'ö á góSum staS, til leigu eSa sölu. TilboS, merkt: „400“, sendist Visi fyrir föstudags- kvöld. (365 ÓSKA EFTIR 1—2 her- bergjum (mega vera lítil) sem nota má fyrir litlar skrifstofur og til nefndar- funda. HerbergiS eSa her- bergin sé i miSbænum eSa Holtunum, Laugavegi, eSa Hverfisgötu. TilboS sendist blaSinu fyrir laugardags- kvöld, merkt: „Jón“. (369 GÓÐ stofa til leigu viS miSbæinn. Reglusemi áskil- in. TilboS sendist Vísi strax, merkt: „Hitaveita—9“. (366 >:• ÚÍTIL geymsla óskast til leigu. Uppl. BræSraborgar- stig 36. (368 STÚLKA óskast til hús- verka á Frakkastíg 12. Sér- herbergi. Uppl. í sima 6342. (554 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 HREINSA klukkur. Vil \ kaupa nokkurar gamlar klukkur. Sími 5767. ■ (143 STÚLKA óskast viS létt eldhússtörf. Westencl, Vest- urgötu 45. Simi 3049. (248 Fataviðgerðin Gerum viS allskonar föt. — Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. Lauga- vegi 72. Sími 5187. STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa. Sérherbergi. Hans A. ITjartarson, VíSimel 42, uppi- Simj 5361.(337 UNGUR, reglusamur maS- ur sem hefir minna bilstjóra- próf og héraösskólapróf ósk- ar eftir einhverskonar vinnu. Tilboð, merkt: „Reglusamur — 343“ sendist afgr. sem fyrst.(344 GÓÐ stúlka óskast til hús- verka. Sérherbergi. Gott kaup. Flávallagötu 13, vest- ari dyr. (244 FULLORÐINN, ábyggi- legur maSur óskar eftir reikningum til innheimtu — Húsvarzla í stóru húsi keniur til greina. Uppl. i sima 2509. KVENMAÐUR óskast til aö ræsta ganga og stiga. — Herbergi fæst á sama staö. — Uppl. kl. 5—7 í dag á Hverfisgötu 108. (Hornbúö- inni). (346 NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Sími: 4923. STÚLKA óskast til hús- verka hálfan daginn. Sérher- bergi. — Uppl. í síma 5032. STÚLKA óskast viö fata- ■sauni. Simi 4923.(355 1 j—14 ÁRA unglingur óskast á gott heimili i bæn- um til aö gæta 2ja ára barns. Sérherbergi. — Uppl. á Vífilsgötu 2, uppi. (358 • ----------- - " K.F.U.K. Ú.-D. — Stúlkur athugið! Fyrsti fundur veröur í kvöld kl. 81/2 í húsi félag- anna. Sira Magnús Runólfs- son talar.. Einnig veröur upp- lestur. Allar ungar stúlkur hjartanlega velkomnar. HEFI fengið mikið af gömlum íslenzkum yfirprent- unum og öðrum fágætum ís- lenzkum frímerkjum. Enn- fremur útlend frímerki í mjög fjölbreyttu úrvali. — Frímerkjasalan, Frakkastíg 16. Sími 3664. 360 NÝTT 6 lampa Marconi- tæki til sölu og sýnis eftir kl. 6 á Grenimel 2, 1. hæö. (359 TIL SÖLU meö tækifær- isverði 2 divanar, annar tvö- faldur. Til sýnis á Laugavegi 4<k____________________(353 BORÐSTOFUHÚSGÖGN, úr eik, til sölu. Borö, 6 stól- ar, buffet og skápur, Há- vallagötu 13, vesturdyr kl. 9-(35^ SKÁPUR, stór og góður, úr hnotu, til sölu. Verö 3000 kr. Uppl. í síma 6158. (349 TIL SÖLU ballkjóll og kjólföt. Uppl. í síma 5270, eftir kl. 6. ' (347 STOFUSKÁPAR óskast til kaups. Uppl. í sima 6559 í kvöld,(335 STOFUSKÁPUR, með fatageymslu, óskast til kaups. Sími 3338. (37° BARNARÚM til sölu. — Uppl. i sima 9446. (363 KAUPUM og seljum noi- uö húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Staö- greiösla. Sími 5691. Forn- verzlun. Grettisgötu 45. (271 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Simi 6922. (588 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. — Sækjum. Hækkaö verð. (360 KAUPUM flöskur. Hækk- að verð. Sækjum. — Venus, sími 4714 og Víöiir, sími 465^0V7 GULRÓFUR góöar og ný~ uppteknar verða seldar næstu daga. 1 pokanum 40 kiló. Saltvikurbúiö. Sími 1619. — OTTOMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi. — Húsgagnavinnustofan, Mjó- stræti 10. Sími 3897. (189 VIL SELJA útvarpsstöng á bíl og 1 slöngu, 16x600, i einu lagi á 100 kr. Uppl, i sima 1980. (338 SUMARBÚSTAÐUR til sölu. 2 herbergi og eldhús, i Göröum, fyrir innan Tungu. Uppl. á staðnum næstu daga. (34Q BARNAVAGN til söiu, enskur, notaður barnavágn. Suðurgötu 49, Hafnarfiröi. ______________________(34þ AMERÍSKUR beddi, einnig notað gólfteppi ósk- ast tjl kaups. Kápa til'sölu á sama stað. —• Uppl. i síma 1928 og 4460._________(342 SMOKINGFÖT og vetr- arfrakki á grannan mann til sölu í Miðtúni 13. (325 TIL SÖLU: Fermingar- föt, lítill klæðaskápur, tvenn skíði, einsmanns rúmstæöi og plusskápa. Uppl. Bók- hlöðustíg 7, kjallara. «(326 NOTAÐUR barnavagn til sölu mjög ódýrt. Njálsgötu 87, II. hæð. (331 £. (£. SutwuqkA í - TARZAIVi - « i , Allt í einu fann Jane það á sér, að einhver hætta steðjaði að. Hún sneri sér við og sá hvar villidýrið nálgaðist. Hún varð gripin ofboðslegri hræðslu. Hún sá, hvað ljónið hafði í Huga. Hún rak upp hræðsluóp og tók til fótanna með ljónsungann i fanginu. Númi rak upp hræðilegt öskur og hent- ist af stað i áttina til hennar. Nú var um líf eða dauða að tefla fyrir Jane. í sömu andránni sá hún til ferða Gombu bcint fram undan. Hún stóð agndofa og mátti sig hvergi hræra- og kaldur svitinn spratt út á hemii. Hvert gat hún farið núna? Á eftir henni kom Númi, hamslaus af reiði, en fram undan var Gombu, trylltur af morðfýsn. Jane tók það ráð að freista þess að komast upp í tré, er þarna var rétt hjá.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.