Vísir - 09.10.1947, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 9. október 1947
V I S I R
7
S. SHELLABARGER :
^iguríeaaríMt
60
KASTILIU
fjandmennina. Allt í einu varð honum ljóst, að nóttin var
eldvi lengur eins koldimm og áður og þá kom liann auga
á risavaxinn Asleka, er barðist við háan og þrekvaxinn
Spánverja. Spánverjinn felldi andstæðing sinn og þá veitti
Pedro því eftirtekt, að spænski kappinn hélt utan um einn
félaga sinna, sem virtist örmagna. En --Guð sé oss
næstur!
„Katana!“ hrópaði Pedro. „Katana! Juan!“
Á sama aunabliki prjóna'ði Soldán, frísaði og sparkaði
frá sér með framfólumun, lmeggjaði siðan og féll. Azleki
liafði komið lagi á lcvið honum. En Pedro kom fótunum
fyrir sig og stóð andartaki síðar við lilið Ivatönu og Juans,
sem höfðu snúið bökum saman með nokkurum Spánverj-
um og ætluðu að verjast meðan nolckur stæði uppi.
Katana studdist við handlegg Juans. Hún leit upp,
þreytuleg á svip, en kannaðist strax við Pedro og rak
upp lágt gleðióp, en sagði síðan eitthvað, sem hann gat
ekki greiní.
„Hvers vegna standið þið hér?“ lirópaði Pedro. „Ilörfið
-—- fylgið hinum eftir !“
„Hverjum?“ óskraði Juan. „Við höfum verið umkringd
síðustu liálfa klukkustundina. Við verðum að verjast, með-
an nokkur getur vopni valdið. Littu i kringum þig.“
Pedro svipaðist um í fyrsta sinn, síðan hann hafði
tryllzt af umhugsunini um Katönu. Fáeinir smáhópar
Spánverja vörðust hingað og þangað á garðinum. Þeim
virtist ekki undankomu auðið. Lík Spánverja lágu um allt
eins og hráviði, en ludíánarnir voru þegar farnir að ræna
þau og' varð það til þess, að hópurinn, sem Pedro hafði
sameinazt, fékk tóni til að kasta mæðinni sem snöggvast.
„Það eru ekki fleiri á lífi úr baksveitinni,“ sagði Juan
„Velasques er fallinn, en hesturinn var skotinn undan
Alvarado, sem mun hafa komizt yfir. Við vorum um-
kringd og komust ekki lengra.“
„Við skulum komast undan!“ svaraði Pedro, opnaði
síðan hjálmlilifina og kallaði af öllum kröftum til hóp-
anna, sem í kring voru. „Santiago og Spánn. Sameinizt
okkur! Höldum undan i einum hóp! Allir samtaka! Hing-
að! E sp a n a! E s p a n a!“
Þetta kall har tilætlaðan árangur, enda tók Garcia undir
með þrumuraust sinni. Spánverjar tóku að brjóta sér leið
til þeirra, einn í einu eða í smáhópum, unz þarna voru
tuttugu hraustir menn í skipulegum liring. Indíánarnir
sóltu að hringnum af æði, en fengu ekki rofið hann.
„Látum nú undan síga. Fet fyrir fet. Engan asa. Leggið
]>á í andlitin. Blindið rakkana, Lálum þá heyra heróp oklc-
ar. S a n li a g o! E s p a n a!“ Pedro stjórnaði undan-
haldinu.
Þelta. óp, sem Indíánariiir höfðu lært að óttast, skaut
þeim enn skelk í bringu, þeir hrukku fyrir Spánverjum,
sem sóttu fram um tuttugu metra.
„Við hrytjum þá niður eins og sauðfé. Ef þeir óttast
óp ykkar, liversu mjög óttast þeir þá elcki svérðin! Sýn-
um þeim, hverju spænslc baksveit fær áorkað með aðstoð
Santiagoá!“
Pedro vissi, hvernig liann ætti að auka mönnum sínum
þrek. Það hcfði varla liaft meiri áhi’if, þótt þeir hefðu
fengið teyg af aquardiente (brénnivíni) til að væla
á sér þurrar kverkarnar. Þelr sóttu nær skarðinu hægt og
bitandi, en ófurefíið var svo mikið, að jafnt og þétt fæklc-
aði í hóynum og hringurinn minnkaði.
„Sjáið, pillar, við erum kotmnir að fvrsta skarðinu. Yfir
nú í flýti. Við Garcia mununi halda þéim í skefjum hér
á brúninni. En lialdið hópinn.“
Það var næsta furðulégt, að þau skyldu komast yfir,
því að enn voru bátar Indíána þar á sveimi og bátsverjar
reyndu að rjúfa hringinn með því að róa bátunum af al-
efli á mennina. Þau lcómust upp á garðinn hinum megin
við illan leik og voru þá-að; niðurfalli komin af mpeði. j
Pedro leit i kringum sig og sá, að Katana riðáðf á fótum
um, þótt hún berðist enn af móði. Iiún var náföl af
þreytu.
Við og við hættu fjandmennirnir álilaupum sínum, til
þess að fylkja liði á ný og þá notuðu Spánverjarnir jafn-
an tækifærið til að kasta mæðinni, en gættu þess þó alltal'
að halda undan jafnt og þétt í áttina að næsta skarði. Nú
birti óðum og Pedro sá marga vina sinna liggjandi í valn-
um, auk fjölmargra, sém komið höfðu með Narvaez og
bann þeklcti elcki. Nú var líka svo bjart orðið, að þau gátu
greint þriðja og síðasta skarðið i garðinum.
Pedro varð ljóst, að atlögur Indíánanna beindust fyrst
og fremst að honum, því að liann lieyrði æ oftar viður-
nefni sitt, „Xiuhtekuhtli!“ eða „eldguðinn!“, kallað með-
al þeirra, sem á sóttu. Hann grunaði, að þeir vildu heldur
ná honum lifandi ,en vega hann, því að guðum þeirra
mundi verða mjög þóknanlegt, ef svo frægur maður yrði
tekinn höndum. Ef til vill réð þetta nokkuru um, að liann
hafði ekki verið felldur. Ilann var svo þreyttur og illa á
sig kominn að mörgu leyti, að það var vart liugsanlegt,
að hann hefði sloppið að öðrum kosti.
„V i v a, s e n o r e s!“ stundi liann upp. „Við erum
senn hólpnir. Sjáið — -—“
Allt i einu var gerð afar snörp liríð að honum og þeir,
sem að honum sóttu, lirópuðu liver i kapp við aunan:
„Xiuhtekuhtli!“ En með því að beita böfði, öxl, hné, fæti,
sverði og skildi tókst honum að verjast atlögunni og síð-
an að lirekja Indíánana sem snöggvast af höndum sér.
„Samtaka út i!“
En er liann litaðist um, lá við að honum féllust hendur,
því að utan lians stóðu aðeins fjórir menn uppi: Katana,
Juan Ruano, Garcia og Narvaezmaðurinn, sem fékk í sömu
andrá spjót i óstinn og féll dauður niður.
* Pedro snéri báki við Indíánunum, sem stóðu fyrir aft-
an hann, stökk til Iiatönu og þreif utan um hana.
„Iiöfum liana á milli okkar,“ hrópaði hann til Juans.
Um leið lilupu þau, Juan og Ruano að siðustu Indiánun-
um, sem vörnuðu þeim vegarins að skarðinu, en það var
i tuttugu metra l’jarlægð, ruddust í gegnum fylkingu
þeirra og' stulcku niður í vatnið í skarðinu.
Pedro heyrði óljóst öskur mikið að baki sér, en hann
liugsaði aðeins um að hrjótast áfram og það gaf honum
aukna von, að á hinum bakka skarðsins stóðu margir
Spánverjar.
En flótlinn átti ekki að lánast svo auðveldlega. Indíán-
arnir veiltu þeim þegar eftirför út í sundið og á samri
stundu var báti róið að þeim frá hvorri hlið. Pedro sá
Garcia hvolfa öðrum, en hinn snéri frá, eins og bátsverj-
ar ætluðu að bíða betra færis. Ruano var liarfinn, Pedro,
Katana og Garcia höfðu fleygt frá sér skjöldunum og
höfðu aðeins sverð og rýtinga að’vöpni. Indíánarnir, sem
óðu á eftir þeim, komust svo nærri þeim, að þeir gátu
náð tökum á þeim, en vonin um björgun gaf þeim mált
til að hrista þá af sér.
Drottinn! Hvers vegna hreyfði hann hvorki hönd né
fót lil hjálpar þeim, þessi alhrynjaði og vopnaði riddari,
sem stóð á skarðsbrúninni? Hann var sýnilega einn af
foringjum Narvaez, en hjálmhlíf hans var lokuð og Pedro
þekkti ekki brynju lians. Mennirnir, sem hjá honum stéðu
og átlu að verja undanhaldið, ef með þyrfti, voru einnig úr
liinu upprunalega liði Narvaez. Þeir livöttu Pedro, Katönu
og Garcia tii að hraða sér, en þeim var meiri nauðsyn,
að þeim væri rélt spjótskaft, svo að þau gætu vegið sig
upp úr vatninu. Pedro var svo móður, að hann gat elíki
stunið upp nokkuru orði, aðeins rélt fram aðra liöndina
í liljóðlátri hæn. Ifann leit um öxl um leið og kom auga
á bátinn, sem frá liafði snúið og hafði álta menn undir
áruni. Hann nálgaðist nú skjótt.
„Réttið mér spjótskaft,“ stundi liann og teygði sig enn
hærra, jafnframt þvi sem hann sluddi Katönu.
Þá lyfti riddarinn hjálmhlífinni og' andlit Diegos de
Silva kom í ljós.
Ilann lét sem liann hcyrði ekki orð Pedros, studdist að-
cins fram á spjót sitt og starði þegjandi á liann. De Silva
liefði ekki gelað reynzt Pedro verr, þótt hann liefði greitt
honum högg i þessum riáuðum hans.
En nú var öllu lokið, Brúnar, sterklegar hendur þrifu
til Pedros af svo miklu afli, að hann gat ekki hrist þær
af sér. Ilann, Ivatana og Garcia voru tekin um borð i bát-
inn, án þess að þau fengju nokkurrj vörn við komið,
„Guð minn góður!“ hrópaði de Silva, ef til vill til áð'
réttlæta sig í augum írianna sinna. „Þetta var lnyllilegt!
Lo siento mucho (mér þykir mikið fyrir því), de
V a r g a s.“
XLI.
Indiánar tóku nokkur hundruð Spánvel'ja og' Tlaskala
til fanga á undanhaldihu og eiiginn • þéirra gat gerl sér
vonir um að fá að halda lífi. Hjörtu þeirra áttu að falla
guðunum í skaut, en kjötið slríðsmönnunum, svo að þeir
gætu etið það sér til afls- og vizku-auka. Fangarnir voru
flokkaðir cins og sauðfé eftir metorðum og þvi var ljóst,
að Pedro dc Vargas mundi verða miðdepill hátíðaliald-
anna. Aztekar höfðu aldrei tekið eins mikilvægan fanga.
Hann liafði verið næstæðsti máður setuliðsins í fjarvist
—Smælki—
Sagt er aö konum hafi aldrei
þótt gaman af dagblööum, fyrr
en þær koma aö staö, sem
framhaldssagan hefir veriö rif-
in af.
Amerískt tímarit sagöi frá
því nýlega, aö á Indlandi væru
til 88 ríkjandi furstar, er.hefðu
samtals 968 mismunandi heið-
ursávörp viö ýmisleg tækifæri.
Meöal þeirra eru : „Konungur
konunganna", „Keisari verald-
arinnar'þ „Vitrasti maöur
heimsins", „Göfugastur allra
göfugra“ og „Mesti landvinn-
ingamaöur allra tíma."
í búÖinni: Maöur nokkur var
að skoða hálshindi, en tók eftir
því að þeim var hent í sérstaka
skúffu, ef enginn vildi þau.
Hann varð forvitinn og spuröi:
„Hvað verður um:þessi bindi?“
Þá sagði búðarstúlkan: „Við
seljum þau eiginkonum, sem
kaupa hálsbindi handa mönn-
um sínum.“
Maöur nokkur kom inn í tó-
baksbúð, keypti sér vindil og
fór svo út.
Fimm mínútum síðar kom
ha’nn aftur og öskraði: „Þetta
er viðbjóðslegur vind-ill.“
„Já, þér getið kvartaðý sagði
búðarstúlkan, „en þér hafið að-
eins fengið einn, en eg yerð að
burðast með hundruð af þess-
um fjára.“ ,
Sagan er sígild um prófess-
orinn, sem skelti hurðinui í ó-
gáti á nefið á konu sinni, og
kyssti hurðina.
h*?cMcfáta hk 4S6
Skýring:
Lárétl: 1 Skriðdýr, 4 tveir
eins, 6 fals, 7 ómörgu, 8
snemina, 9 húsdýr, 10 loft-
..tegund, 11 greinir, 12 tveir
eins, 13 hrevkin, lö þegar, 16
íæéa.
Lóðrétt: 1 Lætur yfir séry
2 látinn, 3 sund, 4 leyfist, 5
drykkur, 7 viljugur, 9 þræta,
10 lofltegund, 12 sendihoða,
14 útl. greinir.
Laúfen á krossgátu nr. 485:
Lárélt: 1 Róma, 4 KL, 6
iða, 7 dúa, 8 G.A., 9 jó, 10
rós, 11 iðin, 12 au, 13 mátur,
15 gá, 16 sár.
Lóðrétt: 1 Rigning, 2 óða,
3 Ma., 4 lui, 5 laupur, 7 dós,
9 Jónas, 10 ririi, 12 aurþl l tá.