Vísir - 09.10.1947, Blaðsíða 8

Vísir - 09.10.1947, Blaðsíða 8
Næturvörður: Laugavegs Apótek. — Sími 1618. -Næturlæknir: Sími 5030. — VI Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- ingar eru á 6. síðu. — Fimmtudagir.n 9. október 1947 Líklegt að Ulster krefjist sameiningar við Eire. Hreyflaig i pá áff verðor æ öflugri. Hrezka stjórnin, sem sannar- lega hefir átt í margvíslegum vandræðum, síðan hún tók við völdum, fær líklega enn eitt hitamál til meðferðar fljótlega. í 27 ár liefir engin lausn fengizt á þvi, hvort írland eigi framvegis að vera skipt í Eire og Ulster eða verða eitt ríki, eins og það er raunveru- lega, Þeir Ulsterbúar, er vilja sameinast Eire og losna við ensku hersveitirnar úr land- inu, hafa unnið mikið á frá upphafi og er ekki ósennilegt að stjórn Attlees verði áður en varar að taka afstöðu til krafna þeirra. Einnig í Englandi. Sameiningarsamband lief- ir ekki aðeins unnið á i Xorður-frlandi, heldur og i mörgum lielztu horgum Bretlands, London, Liver- pool, Glasgow, Manchester, flokksþingmönnum, ef í harðbakkann slær. Þá mun það og ráða nokkuru að stjórn Ulsters er íhaldsstjórn, svo að verkamannastjórnin mun eklci gera lienni meiri greiða en hún er neydd til. Loks eru til fordæmin um Indland og Egiptaland, sem sameiningarsambandið mun benda á i sókn sinni fyrir sameinuðu frlandi. Skipsstrand fyrir Mýrum. hverfur. LelfaH fil Hæknls Hlfle^s. Bandamenn hafa Ieitað til líflæknis Hitlers um hjálp vegna veiks Englendings. Englendingur þessi þjáist af svo nefndri Parkinsons- veiki eða skjálftalömun, sem Hitler er talinn liafa liaft og var Karl Brandt, líflæknir hans, sérfróður uin þenna sjúkdóm. Brandt situr ann- ars í Landsberg-fangelsi og Ml'annbjörg, en vonlausf um að ná skipinu út. I gærkveldi strandaði norskt skip fyrir Mýrum, um JUI**Xfifi* 1 mílu út af Þormóðsskeri, fVlHOlll þar sem franska hafrann- sóknarskipið „Pour qoui pas?“ fórst 1936. Skip þetta heitir „Bro“ Maður að nafni Sverrir og mun um 30 menn liafa Jónasson frá Bændagerði á verið um borð. Bátur frá j Akureýri er horfinn. Hefir Akranesi „Sigurfari“ fór fyr- ekkert spurzt til hans í 14 ir milligöngu Slysavarnafé- ' daga. Kenneth C. Royall tók við IaSsms á strandstaðinn i nótt | Sverrir var skipverji á hermálaráðuneytinu, er Bo-; °S Sat bjargað mönnunum. bátniúm Ársæll Sigurðsson bert P. Patterson sagði af ^om „Sigurfari“ með þá frá Hafnarfirði. Hann er 25 sér. Royall var í hernum Ihþéað tif bðejarins í nótt og ára að aldri, þrekvaxinn, hæði í fyrri og síðari lieims- var skipbrotsmönnunum kringluleitur og var klæddur styrjöld og hefir einnig gegnt! ^°’nið fyrir í Súðinni fyrst i ljósbláum fötum. Þeir, sem embætti vara-liermálaráð- lierra um skeið. Bandaríkja° kynnu að liafa orðið hans stað. | í morgun flugu þeir Aðal- ' varir eru vinsamlegast beðn- steinn Guðnason og Árni ir að hafa tal.af lögreglunni j Friðjónsson flugmenn yfir i Hafnarfirði. ! strandstaðinn. Var þá enn 1 __________ gott veður og ládeyða. Skipið Birmingham og Cardiff. Má bíður þess að verða telcinn af ætla, að sambandið geti ráðið lífi. yfir allt að 100 verkamanna- j var á réttum kili, en tekið að I sökkva að aftan og sjór kom- inn í það. Samkvæmt upp- , lýsingum sem Vísir hefir fengið er vonlaust um björg- Á s. 1. ári fjölgaði íbúum un skipsins. Bandaríkjanna um 2,279,000 I „Bro“ er frá Haugasundi í manns og er það mesta fjölg- Noregi og er 1200 lestir dw — Júgósðavar. Framh. af 1. síðu. Forsetarnir ræðast við. Videla, forseti Cliile, liefir rætt við Peron Argentínu- forseta um sameiginfégar ráðstafanir ríkja þeirra gegn kommúnistum, en ekki er látið uppi, hverjar þær munu verða. Þó ætlu þær að koma í ljós von bráðar. í lok tilkynningar Cliile- stjórnar var þess getið, að kommúnistasellurnar hefðu liaft bein fyrirmæli um að einbeita sér að þvi að stofna til verkfalla i iðn- eða at- vinnugreinum, sem Banda- xíkjamenn kynnu að hafa hag af að störfuðu hindrana- laust. Bergmál Framh. af 4. síðu. aSur viS framtöl bílstjpra til skatts, þeir hafi ekki taliö sig hafa meiri tekjur en svörubu til þeirrar benzínnotkunar, sem skömmtunin ákveSur þeiin. En óhæft er hinsvegar, aö gera ekki læknum, ljósmæörum og slíku fólki hærra undir höföi en gert er. Og hvernig væri svo að athuga þær sögur, sem gangi um, að hægt sé aö fá ótakmark- a5 benzín á flugvellinum í Keflavík, Nýju 10 þúsund smálesta skipi var hleypt af stokkun- urn í Bretlandi í fyrradag. Var skipið smiðað hjá skipasmíðastöð við Clyde- fljót fyrir skipafélagið P. & O. og þykir mjög vandað. Sagði hrezka útvarpið svo frá í gærmorgun, að nú ættu Bretar í mjög harðri sam- keppni við ýmsar siglinga- þjóðir, ekki sízt Norðmenn og Svía, og myndu þeir nú leggja allt lcapp á að endur- nýja skipastól sinn lil þess að standast samkeppnina. un á einu ári í sögu landsins. Við manntal 1. janúar 1947 kom í ljós, að ibúar Bandaríkjanna voru 142,- 673,000 eða úm 2,2 millj. fleiri cn við siðasta manntal. fhúunum Iiafði fölgað mest á síðari helmingi ársins, eða um 1,444,000 frá júli—des- emher, samanborið við 835 þús. frá janúar—júní. a'ð stærð. koma bráö&iiFi^ Að líkindum verður þess nú ekki langt að bíða, að hætt verði að nota krónu- seðlana, sem í umferð hafa verið síðustu árin. Ríkissjóður hefir fvrir Nú er senn hver síðastur að löngu pantað í Englandi einn- sjá „Leit að lífshamingju“ í ar og 2ja kr. peninga, mill- Nýja bíc. | jón stykki af hvorri tegund, Myndin hefir gengið mjög en afgreiðsla þeirra hefir raeistara-r Halnár- Fyrra sunnudag lauk haustmcti knattspyrnufélag- anna í Hafnarfirði með sigri „Hauka“. Hlutu þeir 6 stig, en Fim- ’.éikafélug Hafnarfj. 4 stig. Þáð félag, sem hefir flest stig eftir vor- og liaustmótið, íilýtuí' stigahikpr I. S. í. Að þessu sinni hlutu þessi tvö félög jafnmörg stig, eða 10: 10. Er þá íarið eftir marka- fjölda, en F.H. skoraðj 16 mörk gegn 14 og Iilaut þar með hikarinn' og titilinn „Knattspyrnumeistarar Hafn arfjarðar“. Kona fínnst örend. Um þrjúleytið í gær fannst öldruð kona örend í Ingólfs- stræti. Fyrst í stað var álitið, að kona þessi liefði orðið fyrir bifre.ið, en við rannsókn í Landspítalanum kom ekkert i ljós, sem benti til þess. Kona þessi var um sjötugt og lxét Sigurbjörg Ólafsdótt- ir, til heimilis á Unnarstíg 4. Heklukvik- myndin. Heklukvikmynd þeirra Steinþórs Sigurðssonar mag. scient. og Árna Stefánsjonar bifvélavirkja var frumsýnd í gær á skemmtifundi Ferða- félags íslands í Sjálfstæðis- húsinu. Noklcur liluti þessarar kvikmyndar var að vísu sýndur i vor í Tjarnarbíó, en síðan liefir bætzt mikið við, auk þss sem myndin hef- ir éerið unnin og bætt. Enn ter þó ókominn hingað til landsins nokkur hluti kvik- Stjórnmálanefnd S'ameih-1 Málið var rætt allítarlega myndarinnar, sem tekin var uða þjóðanna samþykkti í á þinginu i gær og tók full- 1 sumar, og er.liún í fram- gær að stofna nýja nefnd, er trúi Júgóslava m. a. til máls. köllun vestur í Ameríku. hafi eftirlit á fíalkanskaga. Var hann harðorður um' Kvikmyndin er öll í litum Þrjátíu og fjögur ríki voru Grikki, Breta og Bandaríkja- og sýnir gosið frá fyrsta samþykk því, að nefnd þessi menn og fór jafnvel illum degi og úr því allt fram til væii sctt á laggirnar, sex orðum um jiessar þjóðir á Hvítasunnu. Hún er yfirleitt voru því andvig, þar á með- köflum. ágætlega gerð, litirnir í flest- al Rússland, en níu sátu hjá Enn hefir ekki komið til um tilfellum góðir og engir við atkvæðagreiðsluna. Þeg- kasla þingsins að ráða fram „dauðir“ kaflar í henni eða ar þetta hafði verið sam- úr vandamálum Palestinu, langdregnir. f heild má þykkt, átti að bera undir at- >en ekki þykir vafi leika á segja um þessa mynd að hún kvæði, hver hæri ábyrgðina því, að þá muni enn verða sé veigamesta kvikmynd og á því, hvernig komið væri i harður aðgaugui', en þó eng- Sú fegursta, sem gerð hefir Grikklandi, en því máli var an veginn eins og vegna verið á fslandi, en það er þó frestað þar til síðar. Grikklands. | Framh. á 3. síðu. lcngi og fengið verðskuldað lof, en í mesta lagi tvær sýn- ingar eru eftir. Myndin er gerð eftir skáldsögu Somerset Maugliam. dregizt mjög því að þeir átlu að vera komnir til landsins. Nú mun hinsvegar von til W. þess, að þeir komi mjög bráð- ! lega. Þing SÞ' samþykkti, að ifa eftirlrtá Balkanskásá

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.