Vísir - 21.10.1947, Síða 6

Vísir - 21.10.1947, Síða 6
6 V I S I R Þriðjudaginn 21. októbér 1947 Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur fund miSvikudaginn 22. þ.m. í samkomu- húsinu RöSli kl. 8,30. FUNDAREFNI: Rætt um vetrarstarfið. Kvikmynd. ÁríSandi aS félagskonur fjölmenni. Stiórnin. Vil kaupa tvær Fokheldar íbúSir, helzt á sama staS. — TilboS merkt: „Fok- held“, sendist á afgreiSslu blaSsins fyrir fimmtu- dagskvöld. — TiÍboÖin greini stærS, verS og greiösluskilmála. fer héðan í kvöld, þriðjudag 21. þ.m. til Leith. H.f. Eimskipafélag’ Islands. BEZT AÐ AUGLtSA 1 VlSI KARLMANNSARM- BANDSÚR hefir tapast fyr- ir ca. mánaöartíma. Enn- frfeinur tóbaksbaukur mjög’- nýlega. Skilvís finnandi geri aðvart í síma 5460. (745 KVENÚR hefir tapazt, gulllitaS meS svarfri skífu/ frá VíSimel 35 aS Laugavegi 4. Skilist gegn fundárlaun- um á Víöimfel 35. (750 KARLMANNSUR (arm. báhds) fundið fyrir nokkr- um dögum. — Uppl. í stma 4068. . . (753 VESKI, rauðbrunt, me'ð peningum í, tapaðist í gær við strætisvagnastöð á Eiríksgötu. Finnandi vin- samlegast beðinn að skila á útvarpsviðgeröastofuna, Klapparstíg 16, gegn fundar- laúnum. (762 TAPAZT hefir karlmanns- armbandsúr í miðbæ'num. —- Vinsamlega skilist á Loka- stíg 6, uppi. (768 VÉLRITUNAR- KENNSLA. — Einkatírnar og námskeið. Uppl. í sima 6629. Freyjugötu 1. (341 BIFREIÐAKENNSLA. Kristján Magnússon, Fjólu- götu 13. Sími 5078. (666 iirmouium til sölu. Uppl. í síma 3051 eða 7807. óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. ekki svarað í síma. Samkomuhúsið Röðull. VALUR! Æfingar verða í húsi Í.B.R. sem hér Segir, fyrst um sinn: Mánud. kl. 6,30: Handknatt- léikur 3. fl. Þriðjud. kl. 7,30: Handknatt- leikur meistarafl. og 2. fl. MÍðvikud.: kl. 9.30: Knatt- spyrna. Laugard.: kl. 7,30: Hahd- knattleikur meistarafl. og 2. fl. K. JF. U M. FUNDUR í kvöld kl. 8,30. — Bjarni Eýjólfsson hefir biblíulestur. — Allar konur velkomnar BARÐSTRENDINGA- FÉLAGIÐ. — Félagsfundur að Þórscafé, Hveríisgötu 116, föstudaginn 24. okt. kl. 8.30. — Auk venjulegra fundarstarfa verður félags- vist með ágætum verðlaun- um. Dans á feftir. — Stúrid- vísi afár áríðandi vegna1 fé- lagsvistarinnar, — Stjórhih. STÓRT herbergi, með ljósi og hita, í kjallara, til leigu. Uppl. í sima 1994. (73S HERBERGI. — Ungrir, reglusamur maður getur fengið leigt stórt og gott herbergi með iðnskólanem- anda. Fyllsta reglusemi og góð umgengni áskilin. Uppl. í síma 6029. (742 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast. — Uppl. í sírhá 1089, eftir kl. 5. (744 STÚLKA óskar eftir her- bergi, vinnur úti allan dag- inn. Tilboð sendist afgr. Visis fyrir • miðviku^gs- kvöld, merkt: „K. K.“ (749 GÓÐ sólarstofa til leigu í kjallara, Sörlaskjóli 58. — Hfentug íýrir tvo..: (752 HERBERGI til leigu gegn lítilli húshjálp. Guðrún Pét- ursdóttir, Skólavörðustíg 11 A. (777 HERBERGI til leigu. — Uppl. i síma 7967. (780 STÚLKA getur fengiö herbergi gegn lítilli húshjálp. Sínri 3033. (784 HÉRBERGI til leigu. — Sími 5192. (786 SÓLRÍK forstofustoía, í miðbænum, til leigu. Tilboð leggist inn á afgri' Vísis fyrir miðyikudagskvöld, merkt: „Miðbær“. (787 LÍTIÐ herbergi til leigu fyrir stúlku. Hjallavegi 7. ■................... (764 STOFA til leigu. Aðgang- ur að eldhúsi eðá eídunar- pláss getur komið til griná. Tilboð sendist Visi fyrir fiinmtudag, merkt: „Lang- holt“.(765 HÚSNÆÐI, 1—3 herbergi og eldhús, óskast strax. Helzt á hitaveitusvæðinu. Fyrirframgreiðsla eftir sam- komulagi. — Tilboð sendist Vísi, merkt: „Góðir leigjend- ur“. (76 7 HERBERGI til leigu íyr- ir einhleypan. Tilboð, merkt: „9“, sendist afgr. Vísis. (770 NÝ.JA FATAVIÐGERÐIN. Yesturgötu 48. Simi: 4923. STARFSSTÚLKA óskast að Kleppsbúiriu, Syðra- Langholti, Langholtsvegi, — Uppl. í síma 5654. (724 MIG vantar hreinlega at- vinnu í 2 vikur. — Tilboð, merkt: „G C.“ sendist á afgr. Vísis. ^ (746 KONA óskar eftir ræsting- uni eðá annarri vel borgaðri atvinnu 1—2 tima á dag. — Gæti líka lesið með börnum. Uppl. í síma 6243. .(747 MAÐUR, lághentur, seir kann að mjóika, getur fengið vinnu um lengri eða skemmri tíma. Saltvíkurbú- ið, Laugavegi 16, III. hæð. (751 STÚLKA óskast í létta vist. — Sérherbergi. — Hátt kaup. Uppl. á Ráðningar- stofu Reykjavíkurbæjar. —- (755 STÚLKA óskast í vist. — Gott sérherbergi. — Kaup og frí eftir samkomulagi. — Uppl. Stórholti 41. (757 LAGHÉNT stúlka óskast sem nemandi á saumastofu. Uppl. í síma 5612. (782 STÚLKA óskast í hádeg- isvist. Gott -sérherbergi. — Uppl. i síma 2; STÚLKA óskast i vist mánaðartíma hálfan daginn. Herbergi íylgir. — Uþpl. á . Víðimel 44 ,uppi. (763 STÚLKA óskast í vist. annan daginn hálfan, hinn allan. Gott sérherbergi. Élísabet Bjárnason, Hring- braut 65., (766 BÓKBAND. Bind inn bækur. Fljót og vönduð vinna. Hringbraut 48, III hæð. (62C STÚLKA óskast á lítið heimili. Sérherbergi. Uppl í síma 5612. (781 Oaii Fataviðgerðirs Gerutn við allskönar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Latiga vegi 72. Sírni 5187. BÓKHALD, endurskoðun, skattairamtöl annast O'iatui Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (ýá7 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR RITVÉLAVIÐGERÐIR Aherzla lögð á vandvirkni ög fljötá afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19J — Síini 2656. FÆÐI. 2 stúlkur getr fengið hádegisverð á Braga- götu-32,'_____________ ,(77d UNGUR maður óskar eft- ir fæði í privathúsi. Tilboð sendist Vísi, merkt: „K.H.- 23“. (773 SILFURREFAKRAGI ■ á kápu til sölu. Uppl. í síma 5322. ......., (773 GUNARSHÓLMI kallar! Þakjárn, má vera notað (ekki ryðgað) óskast til kaups. Von. Sírni 4448. (761 EIKAR borðstofuborð og 2 stólar eru til söln á Urðar- stig 9, uppi: . (769 TÓMIR kasSar til sölu. — Uppl. í sírna 1994, (739 HARMONIKUR. — Við kaupuni litlar og stórar har- monikur. Verzl. Rin, Njáls- götu 23. TÆKIFÆRISGJAFIR. í miklu úrvali án skömmtun- arseðla. Verzl. Rin. Njáls- götu 23. . (491 KAUPUM og seljum not- uB húsgögn og lítið slitm jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun, Grettisgötu 45. (271 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstig 11. — Simi 6922. (588 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Simi 5395. — Sækjuin. — Sækmn í Hafnaríjörð einu sinni í viku. (360 OTTOMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi. — Húsgagnavinnustofan, Mjó- stræti 10. Sími 3897. (189 SKRIFBORÐ og dívan til sölu. Btwónsstíg 39, uppi, eftir kl. 5. (740 FERÐARITVÉL til sölu. Sími 3135. (741 TIL SÖLU stór ferming- arkjóll á Laugaveg 27 B, niðri. (743 BARNAVAGN, riötaðúr, til: söiö'; Sámtúni 3A; Sími 4714. , (748 GOTT Telefunken við- tæki til sölu á Klaþþarstig 12 (uppi) ■ eftir kl. 8. (754 TIL SÖLU á Langholts- veg 49, 2 rúmstæði (hjóna- rúm) nteð stoppuðum dýntim. Verð kr. 180.00. (75S SAMÚÐARKORT Slýsa- varnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysavarria- sveitum um land allt. — í Reýkjavik afgreidd í sima ^4897._______________(364 BARNARÚM, sundur- drfegið, með dýriri, til söiri á Karlagötu 4. Simi 2083. (775 LÍTIÐ notuð svört vetrar- kápa til sölu (lítið númér). Uppl. á Karlagötu 21, frá kl. 5—8. (774 ÓSKA eftir léttu skrif- borði eða ritvélaborði. Sínii 2027. Q7S BORÐSTOFUHÚSGÖGN til sölu á' Sólvállagötu 55. ____________________(772 FERÐA- útvátþstæki til sölu á Njálsgötu 8 C, nrið- hæð. (783 LÍTILL kolaofn óskast, helzt emailleraður. — Uþpl. á Vegamótastíg 3, niöri. (785 PLASTlC afgangar keyp ir háu verði. Skiltagerði Hverfisgötu 41. (7J HANDFRÆSARI (Flánd- ' Grinder) amerískur, óskast keyptur. Skiltageröin, Hverf- isgDtu 41. (760

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.