Vísir - 22.10.1947, Blaðsíða 2

Vísir - 22.10.1947, Blaðsíða 2
V 1 S I R Miðvikudaginn Menn og málefni Indénesíie. Dr. Aage Krarup Nielsen skrifar um aðalmennina í sáttatilraunum þeim. V sem nú fara fram í Ame- L. ríku um Indonesíuniálin. í marzmánuði fyrir tutt- ugu árum, sigldi hollenzka •skipið „Fomelhout“, sem var í þjónustu stjórnarinnar, upp Degoelfljótið, til innhéraða Nýju-Guineu, með óvenju- legan farm. Skipið var á leið til liinna nýstofnuðu fangabúða ■— Tana Merah — sem lágu 300 krh. inni í landi, á frumskóga svæði, þar scm til þessa höfðu búið frumstæðar . þjóðir, Papuar, scm voru bæði mannætur og hausaveiðarar. Skip þetla flutti um 200 innfædda frá ýmsu'm héröð- um Hollenzku Austur-Indía og gætti þeirra öflugur lier- vörður. Þetta var fyrsta send- ing pólitískra óróaseggja: kommúnista, þjóðernissinna og byltingasinnaðra manna, sem hollenzka stjórnin liafði ákveðið að reka í úllegð lil vztu afkima hins víðlenda ný- lendurikis, þaðan sem enginn möguleiki væri að flýja- Fjöldi útlaga var sendur til Tana Merali næstu ár, og ,á timabili var þarna fangabcrg með yfir 6 þús. ibúuiii. Þarna var samsafn allskonar þjóð- féíágsborgara, allt frá lækn- um, lögfræðingum, verk • fræðingum og lcennuium til verkamanna úr sykurvcrk- smiðjunum og af gúmmi- ekrunum. Allir voru halcinir ofstækisfullum uppreistar- anda og hatri á hollenzku stjórninni. ____ Fangabúðirnar heimsóttai*. Undir þvi yíirskin-, að cg ætlaði að heimsækja v'U minn og starfsbróður, sem var herlæknir við fanga- búðirnar og bar ábyrgð á framkvæmd Iieilbrigðisfyrir- mæla stjórnarinnar, bafði mér tekist að f'á leyfi til að fylgjast með þessari fyrstu sendingu pólitískra fanga til Tana Merah. Það var í fyrsta sinn sem eg kynntist frelsis- hreyfingu Indonesíumanna. Er eg eftir stuttan tima kvaddi lækninn, sem var framúrskarandi duglegur, fórnfús og i'ullur mannúðar í starfi sínu, grunaði víst hvorugan okkar, hvaða breytingar mundu eiga sér stað í Hollenzku Austur- Indíum áður cn við hittumst næst. Okkur dreymdi ekki um, að tuttugu árum eftir heim- sókn mina lil liinna fyrstu pólitísku fanga i Tana Merah, mundi hið volduga og auðuga hollenzka nýlenduríki vera í upplausn og frjáls o; Iýðveldi að rísa á þess. Sutan Sjahrir, sem hafði lif- að þrjú ár innan gaddavírs- girðinga fangabúðanna viö Degoelfljótið, væri forsætis- ráðherra hins nýja lýðveldis. Önnur heimsókn. Einn hinna fyrstu, sem eg heimsótti eftir komu mína til Batavia var gamli vinur minn, læknirinn frá Degoel- fljótinu. Eg hilti hann á stóra herspítalanum, og enda þótl hann væri jiar yfirlæknir, og ofursti að tign, prísaði hann sig sælan yfir að hafa fengið þar íhurðarlaust herbergi, svo að hann hefði þalc yfir höfuðið fyrir sig og fjöl- skýldu sina, og auk þess fengju þau hinar óbrotnu mártiðir úr eldhúsi spítalans. Laim lians hrukku varla fyr- :r meira. Hann var orðinn grár fyrir liærum, og margra ára erfitt læknisstarf í hita- heltisloftslagi, og meira en 3ja ára dvöl í japönskum fangahúðum höfðu sett sín mcrki á hann, en gegnuin alla erfiðlcika hafði honum fekizt að halda hinu hlýja og góðmannlega hrosi sínu og að taka öllu, sem að hönd- um har með heimspekilegri ró. Við minntumst samver- unnar í 'J’ana Merah fyrir luttugu ánim, þegar við sát- um á hinuni rauðleitu leir- hökkum við Degoelfljótið og sáum sólina síga bak við grænan frumskóginn, og liorfðum á Papuana, sem dömluðu hljóðlaust á gulu fljótinu í einlrjáningsbátum sínum, en sjálfir sulluðum við í okkur whiský og kinini til þess að halda hinni blóð- Jiyrstu malaríu-mýflugu í skefjum. Spurðu Sjahrir. Hversu miklar breylingar hafa ekki átt sér stað síðan? Og hvaða hreytingar cru í vændum? En ]>að þýðir ekk- crt fyrir mig, að ætla að fá vin minn til aðræða hið póli- tíska ástand. „Eg er raunar röntgen- læknir og gct séð gegnum mcnn,“ segir hann og hrosir hlýlega, „en cg skil ekki stjörnmál. Spurðu stjórn- málamcnnina, sem hafa tck- ið að sér að' koma heimin- um á réttan kjöl aftur, þú skalt spyrja van Móok, hol- lenzka landstjórann, spurðu Sjahrirj sem Iiefir tckið stökkið frá fangahúðunum 3 Tana Merah upp í það að verða forsætisráðherra indó- nesíska lýðveldisins, en við skulum tala um tímabilið fyrir syndaflóðið.“ — Og það gerum við. Vit sitjum lengi og röhb- um um gamla dagá, uín Pap- uana á Nýju-Guineu, Day- og aðra frumstæða ættflokka, sem liann hefir starfað lijá í hinu langa læknisstarfi sínu í Hollenzku Austur-Indíum. En til livers er að sökkva sér niður í fortíðina? Tím- inn líður og einhvernveginn verður að lifa lífinu, meira að segja innan um rústir og reiðileysi. Ilolland og Indónesia. Þegar hollenzku hermenn- irnir gægjast út úr gadda- vírsgir'tum varnastöðvum sínum í mörgum helztu borg- um Jövu, blasir við þcim hið l'rjósama land, sem forfcður þeirra hafa drottnað yfir í marga' ættliði, en Hollending- ar búsettir hér fylgjast eft- irvæntingarfullir mcð hinum pólitísku átökum, sem nú eiga sér stað, milli forýstu- manna lýðveldisins annars- vegar og trúnaðarmanna liollenzlai stjórnarinnar hins- vcgar, um framlíðarskipan hins fyrrverandi nýlendurík- is og samband þess við Hol- Iand. Þeir tvcir menn, scm mest ber á í hinu pólitíska tafli, cru landstjóri dr. Hubertus .1. van Mook og forsætisráð- herra lýðveldisins Sutan Sjahrir. Eg fylgi því ráði vinar míns og sæki um við- tal við þá og enda þótt þýð- ingarmiklir samningar fari fram milli þeirra um þessar mundir, urðu þeir báðir fús- lega við ósk minni. A tilsettum tíma kom eg i hina i'ögru landstjórahöll, sem er með hreiðum mar- maratröppum og sldnandi hvitri súlnaröð framan við hinar breiðu svalir. Eftir augnablik sit eg í þægilegum hægindastól í hinni rúmgóðu og svölu skrifstofu van Mooks, með whiskyhlöndu fyrir framan mig, sem land- stjórinn hafði blandað sjálf- ur. Landstjóri Hollendinga. ur, rúmlega fimmtugur, stór- skorinn og rauðbirkinn í andliti og lilýlegt augnaráð bak við gleraugun. Hann er í ermastuttri kakiskyrtu, sem er flegin i bálsfnn, látlaus í framkomu. Það er ekkert, sem bendir til þess að orða- sveimur um að bann sé þreyttui* og vonsvikinn mað- ur sé réttur, engin merki þess að lún hvassa gagnrýni og fjandskapur sumra sam- ianda hans, sem fordæmá sáttapólitík hans, hafi veikl- að liann éða komið honum úr jafnvægi. Dr. van Mook er fæddur 1894 í borginni Sémarang á norðurströnd Jövu. Faðir Iians var óvenju gáfaður ög atoikusámiu' kenúari. I bernsku og sem unglingur umgekkst hann álíka mikið Ivínverja og Jövubúa og landa sína. Hann lærði að þekkja eðli þeirra og Iiugs- anagang og að þykja vænt um þá. A þessum árum var sáð fræinu lil ástar hans á landinu, þar sem hann var fæddúr, ástar sém síðan hef- ir haft mikil áhrif á líf lians og framkomu. Allt frá náms- árum sínum við liáskólann í Leyden, hefir van Mook ver- ið fremstur i hópi þeirra Hol- lendinga, sem hafa álitið jiað sjálfsagða skyldu hollenzku sljórnarinnar, að leiða þró- unina í Austur-Indíum á ])ann veg, að íbúarnir yrðu með tímanum fæi*ir um að stjórna málefnum sínum sjálfir. Arið 192G lét hann í ljósi álít sitt á hollenzku ný- lendustjórninni með þessum orðum: „Er ekki bezt að við- urkenna hina sögulegu ])ró- un í áttina til frelsis og sjálf- stjórnar og reyna að ryðja henni Irraut, í stað þess að hindra þessa þróun, þannig að sagan um stjórn Hollands á Austur-Indíum verði ckki aðeins saga um valdbeitingu, heldur einnig frásögn um það, hvornig þjóð leiðbeindi hræðraþjóð sinni á leið henn- ar til sjálfstæðis, hamingju 22. október 1947 og velsældar. Aðeins með þessu móti er hægt að koma í veg fyrir að nýlendusaga Hollands endi sem blóðugur sorgarleikur, heldur sem friðarsáttmáli milli tveggja sjálfstæðra þjóða.“ Þróunin og álit Mooks. Þessi hyggilegu og fram- sýnu orð, töluð fyrir meira en tuttugu árum, sýna hver helir verið stefna van Mooks í margra ára starfi hans í þágu fæðingarlands hans, sýna það sjónarmið, sem hann hefir Iátið stjórnast af, þrátt fyrir flóðbylgju af reiði og skammsýni, sem árum saman hefir flætt yfir hann frá pólitískum andstæðing- um. Þróu'n þessara mála hefir fullkomlega staðfest skoðun hans. Eftir að háfa verið ný- lendumálaráðhen-a í útlága- stjórninni í Löndon og per- sónulegur ráðunautur Wil- helmínu drottningar í ný- lendumálum, var van Mook falið vandásamasta og ör- lagaríkasta Störf, sem nokkr- um holíenzkum stjórnmála- manni hefir verið falið, neí'ni- lega að skápa með sanming- um varanlegan grundvöll fyrir friðsamt og frjótt sam- starf milli Hollands og' frjáls og sjálfstæðs Indónesíuríkis. Á þessum klukkutíma, sem eg dvel hjá van Mook, segir liann blátt áfram frá þróun- inni í Indónesíu meðan á stríðinu stóð og eftir það, og frá þeim verkefnum, sem verður að leysa og hvernig háún litur á framtíðina. Verður ekki breytt, „Hin félagslega og póli- tíska breyting, sem átt hefir sér stað meðal íbúa Indó- nesíu, og japanskur áróð- ur kynti undir, ér stað- reynd, sem við Iiollendingar verðum að heygja okkur l'yr- ir og engin valdbeiting megnar að breyta,“ bætir hann við til frekari árétting- ar. „Enda þótt Hollendingar gætu lagt undir sig landið með hervaldi, mundi það kosta blóðsúthcllingar og só- og að einn , fanggnnæ •ibíi !• uiúiS iœf’. . Atjeleætlflpkkana á Súmötni .II, í’ {'< ,}.í/-..'i ; IflÖHújgjV’’ , Hann er hár og herðabreið- Frá hinum miklu verksmiðjum LES CABLES ÐE LYON, FRAKKLANDI. Stofn. 1897. Verksm.: Lyon, Bezons, Calais, útvegum við alíar tegundir af Raímagns-YÍrum Vörarnar viðurkenndar Verðið hagkvaimt. ÞðRÐUR SVEINSSðN & €0. H.i Símar 3701 —- 4401. zbiS,. :)>! í ifíx . u4 ------nr-rr.—r’X-----rr----------- ‘ií H 4i SÚ % n'ái k . .>a 13 / .C ^ .4 i ÚQ * - « l íte * j i » !■ < g‘» li ð&'llú t nninb' ‘ J xf •ti.líeí i tx firí X6x jyvmi óliáð rústum akkana á Borneo, Batak- og I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.