Vísir - 22.10.1947, Blaðsíða 3

Vísir - 22.10.1947, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 22. október 1947 V I S I R 3 un mikilla fjárhagsverðmæta fyrir báða aðila. Markmið mitt liefir því verið að brúa' bilið milli beggja aðila með friðsamlegum samningum og reyna að skapa sáttfýsi og góðvild á báðar hliðar. Enda þótt ýmsar mannteg- undir sé að finna meðal lýð- veldissinna, svo sem hern- aðarsinna, skæruliða eða ræningjahópa, hermdarverka menn og æsingaseggi, sem berjast á móti sérhverri frið- samri lausn málanna, er það mín einlæga von,“ segir van Mook, „að hinir hyggnari meðal l'oringja lýðveldis- sinna, sem gera sér fyllilega grein fyrir, hve mikla þýð- ingu samvinna við Holland hefir fyrir endurreisn og þróun Indónesíu í framtíð- inni, ráði úrslitum. Við verð- um að gera okkur fyllilega ljóst, að Indónesar eru Aust- urlan.dabúar með hinn sér-, stæða hugsunarhált þeirra þjóða. Það væri því meira glapræðið, ef við vegna óþol- inmæði slitum öllum sam- komulagstilraunum nú. Eg er fullkomlega sannfærður um, að þessi mál leysast friðsam- lega áður en lýkur, til hags- bóta fyrir báða aðila. Eg trúi því, að við munum sigrast á öllum þeim erfiðleikum, sem nú steðja að, og að framfar- ir muni fljótlega liefjast þeg- ar Hollendingar og Indó- nesiumenn hal'a sætzt pg haf- ið árangursríkt samstarf undir stjórnarformi, sem leysir hina gömlu nýlendu- stjórn af hólmi.“ Með þessari bjartsýni í skoðunum, endar van Mook frásögn sína um ástand og liorfur i Ilollcnzku Austur- Indíum, og eg kveð mest umdeilda manninn í stjórn- málum Hollands, manninn, sem andslæðingar hans full- yrða um, að láti nýlenduríki Hollendinga í hendur bylt- ingarseggja og hermdar- verkamanna, en meðhalds- menn lians halda hins vegar fram, að sé eini Hollend- ingurinn, s.em liafi möu- leika til að bjarga þyí, sem bjargað verður Ilollandi til handa úr hinum örlagariku átökum, sem nú eiga sér stað þar austur frá. Forsætisráðherra heimsóttur. I rikmannlegu úthverfi Balavíu stendur s.tóyt, for- kunnar faguyt hús i frjó- sömum garði. 1 [k'Ssu húsi hýr forsælisráðherra indó- uesíska lýðveldisins, Sutan Sjahrir. \ Sjahrir fæddist á Súmötru árið 1909. Eftir allmörg námsár við. liáskólana í Ley- dén og Amsterdam, hvarf hann aftur til Hollenzku Austur-India og varð þar brátt áberandi í hinni þjóð- jíegu frelsislireyfingu. Hin pplitíska s.farfsemi hans leiddi til þess, að hann var rekinn í útlegð til Degoel og seinna var liann fluttur til eyjarinnar Banda. Við hcr- nám Japana losnaði hann úr útlegðinni, en gagnstætt nú- verandi forseta indónesíska lýðveldisins, neitaði hann allri samvinnu við Japani. I nóvember 1945 gaf liann út rit, er hann nefndi „Bar- álta okkar“, og vakti mikla athygli. Þar fer hann liörðum orðum um alla, sem hafa samvinnu við Japani og gagnrýnir hvasst hinar taum- lausu baráttuaðferðir hinnar róttæku indónesísku æsku. Sjahrir varð forsætisráð- herra lýðveldisins í nóvem- ber 1945. Síðan liafa áhrif hans stöðugt farið vaxandi og Hollendingar viðurkenna, að hann hafi óvenjulega sanmingshælileika, sé gáfað- ur, íhuguJl og sannsýnn, með djúptæka þekkingu á menn- ingu Vesturlanda o.g einlæg- an vilja á að samningar tak- ist um framtiðarstöðu Hol- lands og indónesíska lýðveld- isins hvors til annars. Fyrstu viðkynni. Forsætisráðherrann, sem var nýkominn af mikilsverð- um fundi í aðalstöðvum lýð- veldisins í Djokjakarta, kom á móti mér í hinni rúmgóðu björtu forstofu, sem snýr út að gárðinum. Hann er klædd- ur hvítum hitabcltisfötum, smár vexti og grannur, næst- uni drengslegur, laglegur í andliti mcð greindarleg og fjörleg augu. Hann talar á- gæta ensku og legguf áherzlu á orð sín með áhrifamiklu handapati. I kurteisis skyni byrjar hann samtalið með því, að harma það, að hafa ekki haft tækifæri til að heimsækja Norðurlönd, meðan hann dvaldi við nám í Hollandi, enda þótt hann hefði alltaf haft mikinn áhuga fyrir að kynnast þeim. Með umburð- arlyndu Itrosi minnist liann lítillega á útlegðarár sín í Tana Merah, enda þótt hann veiklist þar bæði af malaríu og fleiri sjúkdómum. Hann s.egir fjörlega, og með þvi að benda á þýðing- armikil atriði, frá þróun sjálfstæðishreyfingarinnar, allt til þess að lýðveldið var orðin staðreynd, og einnig frá samningum þeim, sem Frh. á 7. siSu. nrLstjan Guðlauæv*M« hivstaréttarUiemAðiM Jon N. Sigurðsson tkeraðsdómslögmaður Anstnrstriðti 1. — Sími S400. 32 volta Rafstöð Sem ný ONAN-BENZlNRAFSTÖÐ 32 volt 2500 vött til sölu. Véla- óq tafitœkjatíerjíiátih Uehla Tryggvagötu 23. Sími 1279. Sendisvein vantar okkur nú þegar. Geyslr h.f. Fatadeildm. Bústaöashiíti MuniS, að það er nauðsynlegt að, tilkynna bústaða- skipti til þess að líftrygging yðar, trygging á innan- stokksmunum og öðru, falli ekki úr gildi. Jafnframt ættuð þér að athuga, hvort tryggmg yð- ar er í fullu samræmi við núverandi verðlag. SjóvátryqqiKMlaq íslands Sími 1700. herbergL eldhús og bað í nýju húsi til leigu. Askilið er fátt í heimili og fvrirfram- greiðsla. Tilboð scndist afgr. hlaðs- ins fyrir laugardagskvökl, merkt: „Hlíðarhverfi“. Góð sfúlka óskast til afgrciðslustarfa. Uppl. ekki svarað i síma. Samkomuhúsið Röðull. Ekkert rán í Anraseli. Samkvæmt niðurstöðum rannsóknar í Auraselsmálinu þykir einhlýtt að þar hafi ekkert rán verið framið. Dómsmálaráðuneylið hefir sent út eftirfarandi fréttatil- kynningu um þetta mál: Rannsókn liefir staðið und- anfarna mánuði vegna kæru um rán og spellvirki á bæn- um Auraseli í Fljótshlið, hinn 18. sept. s. 1., en frásagnir af atburðum þeim hafa birzt allvíða. Niðurstöður rannsóknar- innar benda eindregið til þess að atburðir þeir sem kært var yfir hafi aldrei gerzt. Ilefir eigi þótt ástæða til að fyrirskipa frekari aðgerðir i málinu. Sœjatfréttir 295. dagur ársins. | Nseturlæknir. Læknavarðstofan, sími 5030. Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunni, sími 1911. Veðurhorfur Suðaustau gola, rigning öðru liverju. Sumstaðar þoka. Höfnin. Kári fór á veiðar í gær. Varg fór til útlanda. Hollenzka skipið Rynstroom kom í gær. Rússneska skipið Dnjeprópetrovsk fór til Rússlands með iýsisfarm. Leiðrétting. í frásögn af skákmótinu i Vísi í gær liafði orðið það inishermi, að ritað hafði verið Guðjón Sig- urpálsson í öðfum flokki, en átti að vera Sigurkarlsson. Búnaðarblaðið „Freyr“ er nýkomið út. Flytur það að þessu sinni frásögn af aðalfundi Stéttarsambands bænda, er liald- inn var í fyrra mánuði, svo og ítarlega greinargerð um verðlags- grund^ll Iandbúnaðarafurða. Útvarpið í kvöld. Kl. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp, 18.30 íslenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukcnnsla, 2. fl. 19.25 Veður- fregnir. 19.30 Þingfréttir. 19.45 Aulýsingar. 20.00 Fréttir. 21.00 Útvarpssagan: „Daníel og liirð- menn lians“ eftir John Steinheck, XII (Karl ísfeld rilstjóri). 21.00 Tónlcikar: Norðurlandasöng- menn (plötur). 21.15 Erindi: Eslcifjörður á 19. öld (Ásmundur Helgason frá Bjargi. — Þulur, flytur). 21.40 Tónleikar: Consért- ino Pastorale eítir Ireland. 22.00 Fréttir. 22.05 Harmonikulög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Hjónaband. í da verða gcfin saman i hjóna- hand af síra Garðari Svavarssyni ungfrú Svanhildur Svanherg og Bolli Ólafsson liúsgagnasmiður. Heimili þeirra verður að Kirkju- teig 17. Ennfremur ciga í dag silf- urbrúðkaup forcldrar brúðarinn- ar, Guðrún Gunnarsdóttir og Júlí- us Svanherg. ^ Gólfklúbbur Reykjavíkur. Sumarstarfsemi Golfklúbbs Rcykjavíkur er nú að verða lok- ið, og verður sumarkveðjuhátið í Tjarnarcafé á föstudagskvöld. — Nánar augl. i biöðunum á niorgun„ Stúlka óskar eftir afvinnu Er vön verzlunar og skrif- stofustörfum. Til greina getiir komið vist hjá góðu fólki. Tilhoð sendist blað- inu fyrir hádegi á fimmtu- Jag, merkt: „Strax“. BEZT AÐ AUGLYSA1VISI Riíssar biínir a5 fá 8000 smál. af fiski Eimskipið Baltara lestar um þessar rnundir hraðfryst- an fisk, sem það mun flytja til Rússlands. Alls eru það unt 2500 smálestir af fiski, «em það lekur hér og hafa þá Rússar fengið tæpl. 8000 smálestir. Er það nokkru meira magn en gerl cr ráð fyrir i við- skiptasamningi milli Rúss- lands og íslands. Hafa Rúss- ar því fengið allan þann hrað- fiysta fisk, sem þeir kaupa samkvæmt viðskiptasamn- ingnum. 2ja herbergja íbúð í Kaplaskjóli er til sclu. Nánari uppl. gefur: BALÐVIN JÓNSSON hdl. Vesturgötu 17, sími 5545.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.