Vísir - 22.10.1947, Blaðsíða 6

Vísir - 22.10.1947, Blaðsíða 6
6 V I S I R Miðvikudaginn 22. október 1947 lerpiicii 7. hefti er komið út. Flytur meðal annars: ! SAGT. Kvil^myndastjörnurnar haí'a gert mig gráhærð- an fyrir tímann; viðtal við frægan leikstjóra. Baráttan um veðurstöðv- arnar, njósnafrásögn. Hollyvvood tekur á faug- arnar, skemmtileg frá- sögn frægs biaðamanns. Cr heimi kvikmyndanna. Gary Cooper, æviágrip. Myndir og frásagnir af leikurum. Spumingar og svör. 30 sekúndur yfir Tr.-kyó, kvikmyndasaga. Kynferðisleg ábvrgð kon- unnar, athygíiverð grein um hjúskaparmál. Skógurinn hrennur, fram- haldssaga. Skrítlur og fleira. Ekkert tímarit býður kaupendum sínum betri kjör en Bergmái Gefum hverjum nýj- um áskrifanda bókina ' iíabloona í kaupbæti gegn eins árs grciðslu fyrirfram — kr. 60.00. Tekið á móli áskrif- endum i dag á Hallveigar- stig 6A. Sími 4169. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar. Mjs. Dzonmng JUexandrine fer til Færeyja or; Kaup- mannahafnar í kvöild. Farþegar mæti til tollskoð- unat* á lollstöðinni kl. 10 í kvökl. Flutningur komi fyrir kl. !2 i dag. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN. (Erlendur Pétursson) SUtnakúÍiw GARÐIJR Sarðastræti 2. — Sími 7299. WÆrrmm SÁ, sem tók hjólið í mis. gripum á laugardag við_73 á Hverfisgötu, er vinsamlega beðinn að -skila því þangað aftur og taka sitt hjól. (789 w&mm PARKER penni (merkt- ur) hefir tapast, sennilega í Garðastræti eöa Vesturgötu. Finnandi geri svo vel og hringi í síma 1275 eftir kl. 6 i 1279. Fundarlaun. (793 AÐALFUNDUR fefjjl GLÍMU- FÉLAGSINS ^ ÁRMANN veröur haldinn í Breiöfirö- ingabúö (niöri) þriSjudagirin 28. okt. kl. 9 síðdegis. Dag- - skrá samkv. félagslpgum. Stjórnin. ÁRMENNING AR! íjtróttaæfingar í húsinu i kvöld. Minni salurinn. Kl. 7—8 Vikivakar — 8—9 Handknattl., dreng- ir, 14 ára. Stóri salurinn. Kl. 7—8 Handknattl. karla. — 8—-g II. fl. karla, fiml. — 9—10 Frjálsar íþróttir. Skrjfstofan opin í íþrótta. húsinu kl, 8—10. Fjölmenn- ið á æfingarnar. Stjórnin. , ■ - ’ SILFUREYRNALOKK. UR (vínberjaklasi) tapaðist síðastl. mánudag í Klepps- liolti, Laugarneshverfi eða á leið i Miöbæinn. Finnandi vinsamlega geri aðvart í síma 7839. (804 TAPAZT hefir grár Sheaffer’s-sjálfblekungur, merktur, á leið, úr mennta- skólanum vestur í bæ. Vin- samlegast gerið aðvart í sima 4078. (822 PAKKI var tekinn í mis- gripum á afgr. Álafoss mánudaginn 20. þ. m. (Inni- hald ílauel). Skilist á afgr. Álafoss. (826 *)œii UNGUR maður óskar eft- ir fæði í prívathúsi. Tilboð sendist Vísi, merkt: „K.H.- 23“. (773 [ '• - I Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Lauga- vegi 72. Sími 5187. NOKKURIR menn geta fengið keypt fast fæði. Uppl. Þingholtsstræti 35. (715 BÓRHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ó'lafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 NOKKURIR menn geta fengið íast fæði á Bræðra- borgarstíg 18. (819 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sinú 2636. STÚLKA óskar eftir herbergi, helzt með eldun- arplássi. Tilboð sendist Vísi fyrir föstudagskvöld, merkt: „X—30“. NÝ.JA FATAVIÐGERÐIN. \resturgötu 48. Sími: 4923. TVÆR stúlkur, sem vinna í verzlun, óska eftir herbergi gegn húshjálp eða að líta eftir börnum eftir samkomulagi. Tilboð, merkt: • „Samkomulag", sendist aígr. Vísis fyrir kl. 6 á fimmtu- dagskvöld. (821 MAÐUR, laghentur, sem kann að mjólka, getur fengið vinnu um lengri eöa skennnri tíma. Saltvíkurbú- ið, Laugavegi 16, III. hæð. (75i STÚLKA óskast í létta vist. — Sérherbergi. — Hátt kaup. Uppl. á Ráðningar- stofu Reykjavíkurbæjar. — (755 REGLUSAMAN sjómann , vantar herbergi, helzt i Vest- urbænum. Upp. i síma 4170, milii 11—12 á morgun. (799 STÓRT herliergi óskast til leigu, helzt á hítaveitu- svæðinu, get útvegáð lítíð og ódýrt herbergi i útjaðri bæjarins. Tilboð óskast sent fyrir fimmtudagskvöld tii Vísis, merkt: „Bílstjóri". — (801 BÓKBAND. Bind inn bækur. Fljót og vönduð vinna. Hringbraut 48, III. hæð. (626 STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa. Þrennt fullorðið í heimili. Herbergi. — Uppl. i síma 4496 kl. 6—8. (818 GÓÐ forstofustofa til leigu fyrir reglusaman mann. Góð umgengni áskilin. Öldu_ götú 27. (823 STÚLKA óskast í hádeg- isvist. Gott sérherbergi. — Uppl. í -síma 2596. ' '(788 STOFA tíl leigu neðarlega við Laugaveg. Uppl. í síma 3230 kl. 6—8 í kvöld. (824 STÚLKA óskast á lftiö heimiji. Sérherbergi, Uppl. í síma 5612, (781 STÚLKA óskar eftir ein- hverskonar vinnu frá kl. 1 á daginn. Tilboð sendist á afgr. blaðsins fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Vestur- bær“. (809 GUNARSHÓLMI kallar! Þakjárn, má vera notað (ekki ryðgað) óskast til kaups. Von. Sími 4448. (761 HARMONIKUR. — Viö kaupum litlar og stórar har- monikur. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. STÚLKA, vön algengri matreiðslu, ókast. Gott sér- herbergi. Frí á hverju kvöldi eftir matmálstíma. Ragn- heiður Thorarensen, Sóleyj- argötu 11. (810 TÆKIFÆRISGJAFIR. í miklu úrvali án skömmtun- arseðla. Verzl. Rín. Njáls- götu 23. (491 SIÐPRÚÐ unglingsstúlka óskast til aðstoðar á fá- mennu heimili. Uppl. í síma 6100. (791 KAUPUM og sel-jum not- uö húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun, Grettisgötu 45. (271 STÚLKA óskast í vist, helzt eldri kona. Uppl. í síma 47I9- (794 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt 0. m. fl,,Söluskál- tnn, Klapparstíg 14.,— Stnn 6922, (588 STÚLKA eða kona óskast ■ 1—2 tíma á dag. — Áslaug Þórðardóttir, — . Baðhús Reykjavíkur. (795 HÖRUNDSÁÐGERÐIR (fegrun), andlitsnudd, bak- nudd, handanudd og fótanudd, manicure, petecure. — Tekið á móti pöntun í síma 5187 frá kl. 10—11 f. h. daglega. — Kem heim til yðar. (639 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. — Sækjuin. — Sækum í Flafnarfjörð einu sinni í viku. (360 OTTOMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi. — DÖNSK stúlka óskast i heilsdagsvist. Gott herbergi fylgir. — Tilboð, merkt: „Dönsk stúlka“, sendist Vísi. (815 Húsgagnavinnustofan, Mjó- stræti 10. Sími 3897. (189 HEFI verið beðinn að út- vega kolakynta miðstöðvar- eldavél. Dagur Danielsson, Laugaveg 49. (811 STÚLKA. Stúlka óskast í vist hálfan daginn. Sérher- bergi. Hávarður Valdemars- son, Grenimel 15. Simi 420Ó. (816 DÍVAN til sölu. Uppi. i kvöld. — Svenn Hupfeldt, Flagamel 17, riiðri. (812 FERMINGARKJÓLL til söju, Óðinsgötu 6, kjallaran. um. (813 VÉLRITUNAR- KENNSLA. — Einkatímar BARNAVAGN til sölu. Þingholtsstræti 13, tirnbur- liúsið eftir kl. 6. (79° og námskeið. Uppl. í sima 6629. Freyjugötu 1. ð 34 j DÖKKBLÁ kápa, sem ný, með skinhólkum, meðal- stærð, til sölu. Verð kr. 509. Miðaíaust. — Víðimel 21, kjallara, kl. 8—10. (792 BIFREIÐAKENNSLA. Kristján Magnússon, Fjólu- götu 13. Sími 5078. (666 KENNI ensku 0. fl.; heima eftir kl. 5 á daginn. —- Ása Jónsdóttir magister, Kirkju. teig 23. Simi 4369. (797 FERÐARITVÉL óskast til kaups. Uppl. í síma 1513; (796 TIL SÖLU næstu daga nokkrir pokar af úrvals guL rófuni, 40 kíló í pokanum, Verzlunin Fossvogur. Simi ' 750S- (798 UPPHLUTUR eða .upp- hlutsmillur óskast til kaups. Tilboð sendist fyrir föstu- dag á afgr. Vísis, merkt: „Millur“. (825 TEK að mér að stifa' skyrtur. Uppl. í síma 6125. . (8oo .1 4ra LAMPA útvarpstæki, Listamannaþing, 10 bækur, og Trompet-skóli, allt nýtt, til sölu á Laufásveg 45 B, kl 7—9 í lcvöld og á morgun, (802 ÓSKA eftir litlu skrifborði eða ritvélaborði. Uppl í sima 2027. (820 TÆKIFÆRI. Einsettur fataskápur, tauvinda og þvottapottur, sem nota má á rafmagns- eða kolaeldavél, til sölu. Bergstaðastræti 55. (8i7 FERMINGARFÖT á meðaldreng til sölu. Verð kr. 480. Sími'9o66. (805 BARNAVAGN ' til sölu. 'Samtún 32. Sími 4714. (806 ALFA-ALFA-töflur selui Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíe t. Sími 4236. (.259 RENNIBEKKUR til sölu. Viðtækjavinnustofan, Grett- isgötu 86. (807 VEGNA flutnings er til sölu: Skriíborð með bóka- hillu, tvöfaldur svefnsófi 0. fl. Reynimel 36, kl. 4—6 í dag. (803 KARLMANNS-járiírúm óskast keypt. Sími 3205. — (808

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.