Vísir


Vísir - 24.10.1947, Qupperneq 2

Vísir - 24.10.1947, Qupperneq 2
2 V 1 S I R Föstudaginn 24. október 1947 I Skip kemur ai landi í Palestínu. Qaglega hefja gamlar Lan- castervélar sig til flugs frá Ein Shemar-vellinum suður af Haifa á ströndinni við Miðjarðarhaf og fljúga yfir austanvert Miðjarðar- haf. Þetta eru samt ekki neinar liernaðaraðgerðir, því nú er kominn október 1947. Enda þótt sprengjugeymslurnar séu tómar eru flugvélar þess- ar i nokkurs konar stríði. Stríð þetta cr háð gegn ólög- legum mannflutningum til Paleslinu. Einu sinni í hálfúm mánuði. Einu sinni á hájfum mán- uði gefa þær merki um, að þær liafi orðið einhvers varar. Þá eru send skeyti til Stella Maris, gamla franska klaust- ursins, sem baðar sig í sól- inni hátt uppi í hlíðum Kar- inelfjallsins, en þar eru eng- ir munkar lengur. í stað þeirra eru komnir árvakrir brezkir menn — úr sjóher Breta, — og er þefta eina bækistöð brczka sjóhersins, þar sem agi er allur sem á stríðslímum. Tundurspillar. Undir eins og tekið liefir verið við merki flugvélanna, kemst skriður á atburðina. Niðri i höfninni í Iiaifa liggja tveir tundurspillar tilbúnir til þess að leggja úr höfn, þegar kallið kemur. Nægri olíu bafði verið dælt í þá, er þeir komu úr síðasta leið- angri, og þeir hafa heðið eft- ir því, að nýtt verkefni byð- ist. Eftir hálfa klukkstund eru þeir farnir úr liöfn, sigla hratt til liafs og hverfa brátt sjónum manna. Tvö skip koma. í þetta skipti voru það tvö skip meðólöglega innflytjend- ur Gyðinga, Nortlilands og Paducah. Skip þessi voru með 3000 ólöglega innflytj- endur, sem ætluðu sér til „landsins helga“ gcgn vilja og án leyfis yfirvaldanna í Þalestinu. Búist er við þeim til Ilaifa eftir einn eða tvo daga, en j)á verður tala ólög- legra innflytjenda komin upp í 44 þúsund. í gær kom liskiskútan Demetrios með tuttugu ólöglega innflytjend- ur. Flotnn hafði gert skyldu sína og fylgt þeim í höfn. 1 Tel Aviv. Fréttin um að .yon væri á nýjum innfly-tjcndum á tveim Skiþuní til Palestiiiu, hefir breiðzl óðfhiga úfb Tel Aviv. Brátt vita éimiig allir hinir 050 jiúsund Gvðingar í Pale- stinu um komu skipanna. Það er líklegt, að Gyðingar hafi skiptar skoðanif á liryðju- vcrkum, en gagnvart ólögleg- um innflutningi standa þeir | sem einn maður — með bon- um. Opinberir fundir eru haldnir, krafizt er að tala innflytjenda á mánuði bverj- um sé liækkuð i 1500. Sumir laka þátt í kröfum þessum vegna lieildarinnar, aðrir vegna jtess að jieir eiga von á ættingjum. Ileiðarlegir og löghlýðnir borgarar segja frá jiví, að „með næsta slcipi“ sé frændi eða frænka væntan- leg. Haganah. Haganah, hinn „leynilegi“ lter Gyðinga, undirbýr mót- tökurnar; j)að er alltaf von til less, að skipin sleppi undan timdurspillunum, l'lugvélun- tmi eða árvökrum strand- vörðum Araha. Ilaganah er ávallt reiðubúinn til að gera eina tilraun enn. Hann hefir léeypt hraðskreið skip i jtess- um tilgangi. Um skeið hafði hann tvær kanadiskar kor- vetlur í þessum ferðum, en þær reyndust ekki jafn hrað- skreiðar og brezku tundur- spillarnir. Tundurspillar á verði. TundurspiIIarnir eru aftur farnir að gæta skyldustarfa sinna. Samkvæmt alþjóða- Fréttaritari brezka stór- blaðsins, Daily Express, skrifaði grein þessa um það leyti, sem síðast varð vart við skip á leið til Landsins helga með ólög- lega innflytjendur. Grein- in er hálfsinánaðar gömul. löguin mega j)eir ekki stöðva skip og gera leit í þeim, fyrr cn j)au eru komin inn lyrir landhelgislínuria. Þeir geta J)ó spurt skipin á merkjamáli um j)jóðerni, nafn og ákvörð- unarstað. Fari allt eins og vcnja er til, er gangur máls- ins á næstu tveim sólarhring- um Jiannig: Um leið og skipið lceinur í kallfæri, kallar ein- liver liðsforinginn spurning- arnar gegnum kallara. Svör- in eru ekki ávallt J)au sömu, og geta verið nokkuð mis- munandi. Sé um hraðskreitt skip að ræða, sem er ákvcðið í j)ví að skjóta brezka flolanum ref fyrir rass, fela Gyðingarn- ir sig undir Jiiljum og er j>á erfilt að segja um, livort jiarna fari ekki aðeins, algcr- lega saklaust flutningaskip. Aniiars raða Gyðingarnir sér oft við borðstbkkinn og vcifa fána sínum og ögra Bretum eða spyrja hvört saurga eigi hið góða nafn Breta með ])ví áð útiloka beimilislausa Gyð- inga frá landi Jieirra. Fylgt eftir. Svarið skiptir að vísu litlu m'áli, því gát er höfð á skip- unum og jieim fvlgt eftir. Þegar nóttin skcllur á rcyna þau að komast undan í skjóli myrkurs. Þetta getur endurtekið sig oftar en einu sinni, . en oftast eru vatns- birgðir litlar um borð í skip- unum og farþegar orðnir þreyttir á 10 daga ferðalagi, j)ar sem eru mikil J)rengsli og öll önnur slcilyrði slæm. Þá lætur foringi leiðangurs- ins draga blá-livitan fána Gyðinga að hún og sigla hraðbyri til Tel-Aviv. Yfir landamærin. Þegar skipið fer inn fyrir landhelgislínuna sigla tund- urspillarnir nær og gefa skip- un um að skipið verði stöðv- að. Ef boðinu er ekki hlýtt, er skotið aðvörunarslcoti fyr- ir stefni slcipsins. Þeir tutt- ugu sjóliðar, sem skikkaðir eru i sveit J)á, er á að fara um horð, láta á sig stálhjálma og vopna sig gúmkylfum. Síðan kallar liðsforinginn í síðasta skipti: „Ætlið Júð að fylgjasl með okkur til Haifa?“ Gyðingarnir svara þá með ögrunarorðum og sumir þeirra lilaupa undir þiljur, lil J)ess að skeriima vélar skipsins og loftskeytatæki. Aðrir raða sér við borðstokk- ana og láta sæðadrífu af allskonar dósum og járna- rusli dynja á sjóliðunum, sem svara árásinni með þvi að dæla vatni með aflmiklum dælrim á mannfjöldann í skipi Gyðinga. Sjóliðarnir ganga síðan um borð i skipið og eftir klukkustund liafa J)eir náð yfirhöndinni. Fáni Gyðinga er dreginn niður og skipið lieldur af stað til Haifa. Þyngsta þrautin. Þá er eftir þyngsta þraut- in — að skipa Gyðingunum úr innfiytjendasldpinu og í skip J)að, er á að flytja þá í Gyðingabúðir utan Pelastinu. Það er ekki víst, að farið verði með J)á til Cyprus, því að ])etta er fyrsta sldpið, sem tckið hefir verið síðan farið var með Gyðingana til Ham- borgar. Það J>ýðir lítið að segja þéim, að J)eir muni að- eins verða i þéssum búðum í nokkura mánuði og síðan verði þéim Jeyft að fara til Palestinu. Þeir vilja komast ])angað undir eihs og skilja ekki hvers vegna þeir mega þáð ekki. Þeir eru komnir svo nálægt frelsinu, cn nú er J)eim snúið á braut aftur. Þeir gráta, veita mótspyrnu og sárbiðja. Framkoma hermanna. Eg liefi séð átta slíka fluln- inga Gyðinga milli skipa og mig langar ekki fil þess að sjá fleiri. Og sömu spgu segja flestir brezku hermannanna, sem þurft hafa að aðstoða við miííiflutningana. Her- mennirnir reyna að koma eins mannúðlega fram og frekast er unnt. Þeim er J)að flestum J)vert um geð, að þurfa að taka Gyðinga með valdi úr einu skipinu og flytja J)á í annað. Því fer betur, að vénjulega eru það aðeins fyrslu hóparnir, er sýna verulegan mótj)róa. Þeir, sem á eftir korna, fylgjast með straumnum eins og í leiðslu, vonsviknir og ör- vilnaðir. Þegar komið er um borð í skipið, er flytja á Gyð- ingana í burtu aftur, fei skapið venjulega batnandi Aðbúðin J)ar er góð og séð sr um, að bæði matur oí ábreiður séu fyrir héridi handa hverjum manni. Þaf liefir jafnvel borið við, að trúaðir Gyðingar liafa flutt þakkarávarp til skipverja. Cyprus. Ef ferðinni er lieitið til Cyprris, er ákvörðunarstað- urinn borgin Famagusta. Hermennirnir bera börnin á land, en allt, scm Gyðingarn- ir hafa mcðferðis er vandlcga skoðað. Einu sinni bar ])að við, að sprengiefni fannst i barnafötum. Átti að nola J)að til þess að sprengja upp Gyð- ingabúðirnariCyprus.ífanga- búðum Gyðinga J)ar eru 14.500 Gyðingar, sem liafa reynt að komast löglega til Palestinu. Þeir eru nú fluttir J)angað síðar, í smáhópum, 750 í einu, og er J)að sá inn- flutningur, sem Bretar hafa leyft á mánuði. Aðrir 750 Gyðingar fá að flytjast til Palestinu á mánuði hverjum eftir venjulegum löglegum leiðum. Hvað er unnið? Hvað er það J)á, sem Gyð- ingar vinna með J)ví að reyna að komast til Palestinu með ólöglegu móti? 1 fyrsta lagi er þetta hvatriing til þeirra Gyðinga, sem ennþá dvelja í búðum landlausra Gyðinga i Þýzkalandi, um að eittlivað sé verið að gera, J)ótt stjórnir landanna virðist ekki geta komið sér saman um, að finna varanlegt heimili fyrir Gyðinga. I öðru lagi er þessi aðferð (að dómi Gyðinga sjálfra) bezt til J)ess fallin að lialda vakandi þeirri kröfu Gyðinga um allan lieim, að J)eim sé fundinn samastaður, land, sem J)eir geti talið föð- urland sitt. 25 söngvar handa karlakórum. ----- Enn eitt nýtt liefti af „Ljóðum og lögum“, hinu vinsæla söngvasafni Þórðai kenriara Kristleifssonar á Laugarvatni, er fyrir stuttu komið á bókamarkaðinn. Að J>essu sinni eru J)að 25 karla- kórslög. Alls cru heftin nú orðin 6 að tölu. Fyrsta heftið kom úl 1939, og önnur útgáfa þess 1916; 2. og 3. hefti 1942, og hin þrjú síðuslu í ráð árin 1915—1947. Heftin hafa selst ört og má af Jjví marka, að slíkrar bókar var þörf, svo og það, að útgefanda liefir tekist vel að velja ljóð og lög, sem ratað hafa rétta veg- inn til J)jóðarinnar, en J)að er vandasamara cn í fljótn bragði mætti virðast, og mun varla öðrum takast en Jieim. sem hefir milda reynslu á Jiessu sviði. Af heftunum eru 4 með lögrim fyrir samkóra, en 2 eru með karlakórslögum. Er Jæssi tilhögun hqppileg, J)ví að stilhreinna eri að liafa karlakórslögin sér í heftum. Við efnisvalið hefir útgef- andi farið eftir sömu megin- reglii og áður. Hann gengur af ásettu ráði fram hjá vand- sungnum lögum með flókn- um og óvenjulegum liljóm- samböndum og óþjálnm raddgangi, seiri sérstaklega eru ætluð úrvalskórum, en velrir lög, sem eru eðlileg og lipurt samin. Ilann gleymir þvi samt ekki, að lögin verða að vera falleg og hafa góða músík að geyma, cnda eru mörg þeirra hreinar perlur. Með öðrum orðum, liann leggur áherzlu á, að lögin séu við aljiýðuskap í beztu merkingu orðsins. Reynslan hefir margsýnt J)að, að golt lag næi- sjaldan útbreiðslu, nema textinn sé einnig góð- ur. Mörg falleg lög, sem kór- arnir okkar liafa sungið á er- lendri tungu, liefir J)jóðin ekki viljað líta við fyrr en J>au liafa verið sungin við góðan íslenzkan texta. Hver myndi kunna lagið „Um sumardag er sólin sldn“, ef Benedikt Þ. Gröndal hefði ekki ort undir laginu íslenzk- an texta, eða „Einu sinni svanur fagur“, ef Gestur hefði ekki flutt lagið yfir í íslenzkan jarðveg með kvæði sínu? Útgefandinn gerir sér. J)ví far um að vanda textana sem bezt má verða, enda er liann sjálfur skáldmæltur og smekkmaður á þessu sviði. Þetta sjónarmið, að velja lög og ljóð við alþýðuskap, þar sem hvorttveggja er lik- legt lil að finna hljómgr.unn hjá J)jóðinni, finnst mér eiga rétt á sér og vera sjálfsagt í slíku safni sem J)essu, sem bæði er ætlað slcólum og söngflokkum um land allt. I beftinu eru 10 íslenzk sönglög og 15 erindi. Tvö is- lenz þjóðlög eru J)ar radd- sett af Emil Thoroddsen: „Blástjarnan“ og „Undir bláum sóíarsali“. Ennfrem- ur er þar verðlaunalag Emils: „Iivei’ á sér fegra föðurland“. Nýtt lag er þar eftir Pál ís- ólfsSon: „Er haustið ýfir sævarsvið“. Ennfrennir vil

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.