Vísir - 24.10.1947, Page 3

Vísir - 24.10.1947, Page 3
Föstudaginn 24. október 1947 V I S I R 3 l>ing FoFoS.Í.: Skora á nkistjórnina að iækka Margar athyglisverðar samþykktir og ályktanir voru gerðar á 11. þingi Farmanna- og fiskimannssambands ís- lands, sem nú er nýlokið. M. a. var sainþykkt sú krafa til rikisstjórnarinnar og Alþingis, að þessir aðilar gerðu lireint fyrir sfnum dyrum með sparnaði og lækkun kostnaðar i opinber- um rekstri, ])ai' sem lagí'ær- ingar þarf við í ollum grein- um þjóðlífsins. Ennfremur, að 11. þing F. F. S. í. fordæmi hið óverj- andi stjórnleysi, sem ríkt hefjr i fjármálum þjóðarinn- ar að undanförnu, sérstak- lega á innfíutningi bifreiða og miður þörfum varningi, sem eytt hefir verið í meira fé en tií byggingar nýrra skipa og annarra framleiðslu- tækja. Ennfremur óheyrilegan í- burð í húsabyggingum o. fh, sem þjóðin hefir alls eklci liaft ráð á. Sambandsþingið vill í þessu sambandi minna Bridge. SBl Vegna húsnæðisskorts hef- ir Handíðaskólinn nú í þrjú ár orðið að fella niður hin vinsælu teikninámskeið fyrir börn. Með bættum húsakosti verður nú aftur hægt að taka þessa kennslu upp. Verða tveir floklcar i teikn- ingu og málun með vatnslit- um. Yngri flokkarnir er fyrir börn 5—7 ára gömúl. Kenn- ari verður frú Sigrún Guð- jónsdóttir teiknikennari. Eftir noklcra daga byrjar einnig kennsla i útskurði fyr- ir drengi. Kennari vefður fi-ú kostnað, á að það í upphafi styrjaldar- innar vildi láta takmarka alla óþarfa eyðslu með skyldusparnaði, til þess að geta beint fjármagninu til endurnýjunar togaraflotans og öflunar stórvirkra fram- leiðslutækja. á SiHli. Út af áskökunum þeim, er eg hefi orðið fyrir á Alþingi og i dágblöðum bæjarins um vanrækslu í slarfi mínu sem flugvallarstjóri Keflavikur- flugyaliarins, hefi eg í dag ritað flugmálaráðuneytinu svohljóðandi bréf: Reykjavík, 20. okt. 1947. ATegna framkominna um- mæla á Alþingi og í dagblöð- um bæjarins um vanrækslu, er eg liefi átt að sýna i starfi mínu sem flugvallarstjóri Keflavíkurflugvallarins, leyfi eg mér hérmeð að fara þess á leit við bið háa ráðuneyti, að það hlutist til um að rann- sókn verði látin fram fara á því, hvort eg í starfi mínu liafi sýnt vanrækslu, er rétt- læti áðurnefnd ummæli i minn garð. Arnór Hjáhnarsson (sign.) Til f 1 ugmálaráðuneytisins, Reykjavik. Það.eru vinsunileg lilmæli mín, hr. rjtstjóri, að þér bi.rt- ið ofaiii'itað i blaði yðar. Reykjavík, 20. okt. 1947. Arnór Hjálmarsson. Aðalfundur Eridgefélags Reykjavíkur var haldinn mánudaginn 13. okt. Fráfarandi stjórn baðst undan endurkosningu og voru í Iiennar stað kosnir Zophonías Pétursson, form., Einar Guðjolmsen, gjaldkeri og Örn Guðinundsson ritari. Voru fráfarandi stjórn þökk- uð störfin i þágu félagsins, sérstaklega í sambandi við ,komu ensku bridgesveitar- innar á s. 1. sumri. Helzta verkefnið, sem bíð- ur hinnar nýju stjórnar, er að fá þvi til leiðar komið, að úr- valslið frá íslandi fái tæki- færi til þess að taka þátt í Évrópumóti í bridge, sem haldið verður í Kaupmanna- höfn á sumri komandi. Starfsemi sína á þessum vetri mun félagið hafa í Breiðfirðingabúð. Einmenn- ingskeppni hefst þ. 27. þ. m. og strax að henni lokinni hefst keppni í 1. flokki. Frestur til þess að skrásetja sig i einmenningskeppnioa er til 24. þ. m. Það er ekld útilokað, að eldhúsinnré11ingar og hús- Tove Ólafsson myndhöggv- gögn verði framleidd hér úr ari. plasti á komandi árum. Handíðaskólinn hefir nú Þetta sagði Jón Þórðarson, fest kaup á litlum leir- framkvæmdarstjóri Plasttic brennsluofni. Er ætiunin að h.f. í gær, er blaðamenn brenna i honum ýmsa leir- skoðuðu framleiðslu fyrir- muni, sem unnir eru í skól-, tækisins. Plastic heíir þegar aniim, in. a. í fyrrnefndum irahileitt rúmlega liundrað barnaflokkum. eg nefna lagið eftir Ingi- björgu Kr. Sigurðardóttur í raddsetningu Hallgríms Helgasonar: „Hér sit eg ein á stokki —Hin íslenzku lögin, sem liér verða ekki tal- in, eru mönnum og kunn, þvi að þau hafa verið mikið sungin af kórunum okkar. Eg hefi gert mér þá reglu, að skrifa um livert nýtt hefti af „Ljóðum og Iögum“, til þess að vekja eftirtelct söng- elskra manna á góðri og gagnlegri bók, sem á erindi inn á hvert heimili, ekki sízt nú á tímum, þegar jazzald- an flæðir um allí. H. A. . eldhúsvaska úr pjlasli, svo og barnabaðker, en nú er beðið eftir efni, sem fengið er í Englandi og flutt hingað i plötum. Likur eru þó til bess, að ekki verði hörgull á efni, því að meðlimir við- skiptanefndar liafa skoðað framleiðslu Plastic hf., og lízt vel á. Vaskar þeir, sem fram- leiddir eru úr plasti, þola á annað hundrað gráðu heitt vatn og allan lút. Þeir þola iíka þung högg án þess að láta á sjá. Stjórn Plastic hf. skipa GunnlaugUr D. Jónsson for- maður, Gunnar Skagfjörð Sæmundsson og Jón Þórðar- son. flutning. Bretar ætla nú alveg að taka fyrir allan innflutning á tóbaki til þess að spara gjaldeyri. Bevin utanríkisráðherra Breta skýrði frá þessu i ræðu er hann liélt i fyrradag og sagði þá um leið, að nægar birgðir væru til í landinu. Tóbaksframleiðsla Breta hefði verið Jítil um stríðsár- in og flutt liefði verið tóbak frá Bandaríkjunum. Nú er viðbúið að liún verði aukin og Bretar fari aftur að verða sjálfum sér nógir hvað snert- ir tóbak. inmfSutn- ingsbanni. Fréttaritarar í Banda- ríkjunum segja að tóbal<s- framleiðendur þar í landi séu óánægðir með innflutn- ingsbann Breta á tóbald. Á síðastliðnu ári fluttu Bandarikjamenn út tóbak fyrir 600 milljónir dollara og voru Bretar stærstu kaup- endurnir. Tóbaksbann Breta liefir þvi komið tóbaks- framleiðendum í Banda- ríkjunum mjög illa. ímukennsla. Glímufclagið Ármann mun, sem að undanförnu halda uppi kennslu í íslenzkri glímu fyrir byrjendur og unglinga í vetur. Kennarar vcrða þeir sönm og áður, þeir Kjartan Berg- nxann Gúðjónsson og Guð- mundur Ágústsson, en auk þeirra munu fleiri góðir glímumenn frá féláginu segja til í vetur. Það er virðingarvert lxvað Ghmuféiagið Ármann liefir verið ötúlt við að halda uppi glímunni og útbx-eiða hana víðsvegar, ekki éinungis hér innanlands, lieldur einnig á erlendum vettvangi. Félagið fékk síðast i súmar milda viðurkenningu fyrir frammi- stöðu sína, er fjölniennur flokkur glímumanna fór tij Finnlands og vakti þar mikla athygli, ef marka má blaða- ummæli, sem hingað hafa borist. Til dæmis hafði form. glímusambandsins finska, Pántala, sem einnig er gám- all Olympíusigurvegari í frjálsri glímu, látið svo um mælt að það væri mjög mis- ráðið að hin fagra þjóðar- íþi'ótt íslendinga, skyldi ekki vera þekkt og iðkuð um allan lxeim, svo fögur og áhrifa- mikil iþrótt, senx gefur svo góða og alliliða þjálfun fyrir allan likamaixn. Glímuæfingarnar fyrir byi’jendur vei'ða i vetur á þi'iðjudögunx og föstuxlögum kl. 8—9 í liúsi Jóns Þorsteins- sonar við Lindargötu. Iðnskólinn. Eftirfai'andi samþykkt var gei'ð á aðalfxxndi Skólafélags Iðnskólans í Reykjavík: „Aðalfundúr Skólafélags rðnskólans í Rvik, haldinn í Iðnskólaliúsinu 17. október 1947 átelur hax-ðlega þá ráð- stöfún að stöðva byggingu hiús nýja Iðnskólaliúss. Fundurinn beinir þeiri'i á,- skorun til báttvirts fjárhags- ráðs, að það veiti nú þegar — tJtvarpið. Framh. af 1. síðu. í viku liveri'i og mun hann þar m. a. skýra ýms tónverk sem útvarpið flytur saiixtínx- is. Ex'indunum unx daginn og og veginn verður lialdið á- franx, en ef til vill verður í einhverj u breytt um fyrir- konxulag þeirra. Sanxa gegnir um þættina unx íslejxzkt mál. Gert er í'áð fyi'ir að þeir vei'ði með öðru sniði en áður og verulegum liliita þeirra varið til málhreinsunar og til gagnrýnis á daglegu niáli i ræðu senx riti. Útvarpsráð leggur álxerzlu á að fá þá hljómlistarki-afta, sem halda hljómleika hér í bænum til þess að koma fram í útvarpið, og mun i því skyui semja við Tónlist- arfélagið og aði'a hlutaðeig- endur. Eins og áður er tekið fram, er ekki að fullu ráðið um fyrii'komulag vetrardag- sla’árinnar, en það verður gert næstu daga. umbeðin fjárfestingarleyfi vai-ðandi byggingu hins nýja Iðnskólahúss“. Bœjatfréttir 297. dagur ársins. I.O.O.F. 1 = 12910248 /2 = Næturlœknir. Læknavai-ðstofan, sími 5030. Næturvörður cr i lyfjabúðinni Iðunni, sími 1911. Veðurhorfur Stinningskaldi af suðaustan, lxokuloft og úði með köflum. íþróttablaðið, júlí—ágústliefti þessa árs er ný- komið út. Blaðið er mjög fjöl- breytt að vanda og flytur greina- gott yfirlit yfir lielztu iþrótta- viðburði sumarsins. Er það hið læsilegasta og prýtt fjölda mynda. Útvarpið í kvöld. 18.30 Islénzkukennsla, 1. floklc- ui'. 19.00 Þýzkukennsla, 2 fl. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Þingfróttir. 20.30 Utvárpssagan: „Daníel og hirðmenn lians“ eftir Jqþn Stein- beck, XIII. (Ivarl ísfeld ritstjóri). — Sögulok. 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Andante og Finale úr kvartett eftir Mendelssolin. 21.15 Iþróttaþáttur (Brynjólfur Ing- ólfsson). 21.35 Tónleikar (plötr ur). 21.40 Tónlistarþáttur (Jón Þórarinsson). 22.05 Symfóníutóu- leikar (plötur): a) Fiðlukonsert nr. 1 i g-moll eftir Max Bruch. b) Symfónía nr. 5 i c-moll eftir • Beetlxoven. Aðalfundur „Kyndils", fræðslu- og málfúndafélags bif- i'eiðastjóra var haldinn þriðju- daginn 21. okt. síðastl. að Hverf- isgötu 21. Félagið starfar í tveim- ur dcildum, málfundadeild og tafldeild. Fornxaður félagsins frá stofnun þess hefir verið Tryggvi Kristjánsson, en sökum annríkis, baðst hann eindregið undan end- urkosningu. í stjórn félagsins voru kosnir: Foi-maður: Þorvald- ur Jóhannesson; ritari: Valdimar Lárusson; gjaldkéri: Gúðlaugur Guðnxundsson. í varastjórn: vara- fonnaður: Ingvar Þói'ðai’son; vai'aritai'i: Magnús Gunnlaugs- son; varagjaldkeri: Magnús Ein- arsson. Skipafréttir (Eimskip). Brúarfoss fór frá Leith 21. okt. til Amsterdam. Lagarfoss fór í gær frá ísafirði um hádegi á norðurleið. Selíoss lestar timbur í Svíþjóð til Bretlands. Fjallfoss fór frá Rcykjavík 21. okt. til Leith. Reykjafoss fór frá Siglu- firði í gærkveldi til Rotterdam. Salmon Knot er í Ncw Yoi'k. True Knot fór frá Reykjavík 18. okt. til NeX York. Resistance fór frá Reykjavík 17. okt. til Hull. Lyngaa kom til Hamborgar 20. okt. frá Reykjavík. Horsa fór frá Ant- werpen 22. okt. til Hull. Skogholt kom til Kaupmannahafnar 22. okt. frá Gautaborg. Góð barnabók. Sjúklingar á Vífilsstöðum hafa nýlega gefið út ágæta barnabók „Heimir í Storka- hreiðri“ til ágóða fyrir bóka- safn sjúklinga á Vífilsstöð- um. Bók þessi var valiix úr hópl fjölmargra úrvals barnabóka á alþjóðaþingi uppeldisfræð- inga. Sigurður Thorlacius skólastjói'i islenzkaði bókina. Bókin er í þann veginn að koma á markaðinn og verður nx. a. borin í hús. Ivanadastjórn er að hugsa um að 'taka i sínar hendur stj órn k j ö tniðursuðuverk- smiðja landsins, en 12.000 starfsmenn þeirra eru í verk- falli.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.