Vísir - 24.10.1947, Side 6

Vísir - 24.10.1947, Side 6
6 V I S I R Föstudaginn 24. október 1947 TiLKYNNING j-i'á f^óát- ocý Sín Hmama íaátii t/omí/wt Samkvæmí ósk lcgreglustjórans í Reykjavík breytist akstursleið áætlunarbifreiðanna á leiðinm Reykjavík—Hafnarfjörður, innan Reykjavíkur, og verður frá og með 1. nóvember 1947 sem hér segir: Frá Reykjavík: Um Fríkirkjuveg, Sóleyjargötu, Hringbraut, Miklatorg og Reykjanesbraut. Tií Reykjavikur: Um Reykjanesbraut, Mikla- torg, Hringbraut, Laufásveg, Bókhlöðustíg og Lækjargötu. Reykjavík, 24. október 1947. vlð er farcio Miklar umræður urðu í Palestinunefndinni í gær og voru gerðar ijmsar fgrir- spurnir til fulltrúa Breta. Fulltrúinn færöist undan að svara nokkrum fyrir- spurnum vegna afstöðu Jieirrar, sem brezka stjórnin liefir lekið til Palestinumáls- ins og sagðist aðeins vera áheyrnarfulltrúi. Spurt var um hverjir tæku við, er Bretar færu frá Palestinu og hverjir ættu að sjá um skipt- ingu landsins. NOKKURIR menn geta fengi'S keypt fast fæSi. Uppl. Þingholtsstræti 35. (715 GUÐSPEKINEMAR! — Stúkan Septima heldur fund í kvöld kl. 8,30. Jón Árnason flytur erindi sem nefnist: ,,ÁbyrgÖ“. ;—■ Gestir velkomnir. FARFUGLAR! HNEFA- LEIKA- MENN K. R. ÆFING í KVÖLD klukkan 8—9 og framvegis á mánudögum kl. 8—9. Miövikudögum kl. 8—9. Föstudögum kl. 8—9. í leikifimissal Menntaskólans VÉLRITUNAR- KENNSLA. — Einkatímar og námskeiS. Uppl. í sima 6629. Freyjugötu 1. (341 SJÁLFBLEKUNGUR, — merktur, hefir fundizt. Uppl. á afgr. blaSsins. (913 KVEN armbandsúr, úr gulli, tapaðist seinni hluta dags í gær, aS líkindum í Sólvalla-strætisvagni. Vin. samlegast skilist gegn fund- arlaunum á SkólavörSustíg 36. Sími 5594. (910 RYKFRAKKA og smápakka merkt: „Snorri Pétursson“, var stoliS úr bifreiS minm síSastl. nótt. Ef einhver skyldi verSa þessara hluta var, þá tilkynni hann í síma 3499 eða 5912. Gottfred Bernhöft. (903 ' Heiðarbóli n. k. laug- ardagskvöld (25. þ. m. Mjög áríöandi að fólk láti skrá sig í kvöld kl. 9—10. Þeir sem taka ætla þátt í spila-, tafl- og málfunda- deildinni í vetur tilkynni þátttöku í kvöld. Stjórnin. með ökuskíteini nr. 9303 0g fleiru í, tapaSist fyrir nokkru í Miðbænum. Sími 4543. — (880 HERRA-armbandsúr (Omega) tapaöist á þriðju- dagskvöld. Finnandi vinsam- lega geri aðvart í símk 6530. (887 ÁRMENNINGAR! ffffj’ SJÁLF- Yájf EOÐA- V VINNA í Jósefsdal um helgina. Farið frá iþróttahúsinu kl. 7 ann- að kveld. TÓBAKSBAUKUR tap- aðist í gær á leiðinni frá Rauðarárstíg að Nesvegi. — Uppl. í síma 4449. (892 GYLLT næla tapaöist í gær. Finnandi vinsamjega beðinn að hringja í síma 5614. (916 JK SJÁLBOÐALIÐS- (S|n) VINA AÐ WjK/ KOLVIÐAR- IÍÓLI um helgina. Farið verður á laugardaginn kl. 2 og 6. BENZÍNBÓK tapaSist i fyrradag. Skilist á bifreiða- stöðina Hreyfill. (898 SÍÐASTL. þriSjudagS- kvöld tapaSist kven-gull- armbandsúr viS eSa í Gamla Bíó. Skilvís finnandi er vin- saml. beSinn aS skila því á skrifstofu hjá H.f. Ræsi. Fundarlaun. . (893 KVENÚR, úr stáli, gyllt aS ofan, meS gylltu arm- bandi, hefir tapazt fyrir nokkurum dögum frá VíSi- mel. 35 aS Laugavegi 4. — Vinsamlegast' geriS aSvart i síma 5275._____________(917 ÞÉR, sem tókuS regnhlíf- ina í Verzl. Silla & Valda í ASalstræti miSvikudaginn 22. þ. m., eruS vinsaml. beS- inn aS skila henni í búSina aftur tafarlaust. (919 mm MÚRARI (hleSslumað- ur) óskast. — Uppl. í síma 7868. (835 Fataviðgerðiei Gerum viS allskonar föt — Áherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. Lauga- vegi 72. Sími 5187. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ó'lafur Pálssón, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (70; SAUMAVELAVIÐGERÐIR RITVELAVIÐGERÐIR Aherzla lögS á vandvirkm og fljóta afgreiSslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. TVÖ herbergi viS Máfa- hlíS til léigu frá næstu mán- aSamótum. Einhver fyrir- framgreiSsla nauSsynleg. — TilboS, merkt: „MáfahlíS“ sendist afgr. Vísis fyrir sunnudag. (881 TVEIR reglusamir (skóla)piltar geta fengiS leigt hornbergi (2.85X34° m.) í HlíSahverfinu í vétur. FæSi fæst á sama stað. -—• TilboS, merkt: „21 — 7 — B“, sendist Vísi fyrir fimmtud. 29. okt. n. k. (889 HERBERGI óskast til leigu til áratnóta. TilboS, merkt: „Reglusemi", sendist Vísi sem fyrst. (896 2 TIL 3 herbergi og eld- hús eSa ein stór stofa og eld- hús óskast nú þegar. Allt fullorSiS í heimili. Sauma- skapur og önnur vinna kem- ur til greina. TilboS óskast sent fyrir mánudagskvöld á afgr. blaSsins, merkt: „Saumakona“. (899 NÝJA FATAVIÐGERÐIN \resturgötu 48. Sími: 4923. MAÐUR, laghentur, sem kann aS mjólka, getur fengiö vinnu um lengri eSa skemmri tíma. Saltvíkurbú- iS, Laugavegi 16, III. hæS. (75J BÓKBAND. Bind inn bækur. Fljót og vönduð vinna. Hringbraut 48, III. hæS. (626 NOKKRAR stúlkur ósk- ast í létta verksmiSjuvinnu. Uppl. á Vitastíg 3, kí. 5—6 í kvöld. (877 MATREIÐSLUKONA óskar eftir atvinnu í veit- ingahúsi eSa ráSskonustarfi. TilboS sendist afgr. Vísis fyrir laugardagskvöld, auS- kent: „Láugardagur“. (891 STÚLKA óskast i blóma. verzlun Önnu Hallgríms Túngötu 16. Uppl. ekki gefn- ar í síma. (909 SÓLRÍK íbúS, 2 herbergi og eldhús, til leigu í suS- austurbænum. TilboS, merkt: „Sólrík ibúS“, sendist afgr. blaSsins fyrir laugar.dags- kveld. (900 HERBERGI óskast til leigu fyrir einhleypan karl- mann. Uppl. i síma 6517 eft- ir kl. 5. (902 SÓLRÍK stofa til leigu á Langholtsvegi 60. (905 STÚLKA óskar eftir her. bei'gi gegn einhverri hús- hjálp. Tilboð, merkt: „906“, sendist afgr. Vísis fyrir sunnudagskvöld. (907 HERBERGI, meS sérinn- gangi, er til leigu nú þegar. Uppl. í síma 5267, kl. 6—8. _____________________(9ii GOTT herbergi til leigu gegn einhverri húshjálp. —• Tilboö, merkt: ,,í austur- bænum“ ,sendist afgi'. Vísis fyrir laugardagskvöld. (912 UNGAN, reglusaman mann vantar herbergi. Uppl. í síma 6837 frá kl. 3—5 í dag og kl. 10—12 á morgun.(9i5 MÚRARI, 1 eSa 2 (hleöslu- menn) óskast. — Sími 1619. (918 TIL SÖLU lítiö notuS búsáhöld, 2 beddar meS spír. albotni og nýtt eldhúsborö. Tjarnargötu 8. (921 EIKAR borSstofuborS og dívan til sölu. — Uppl. á Njálsgötu 78, II. hæS. (914 HENTUGAR tækifæris- gjafir :' Útskornir og rendir munir, margar teg. Verzlun G. SigurSsson & Co., Grett- isgötu 54. (890 NOKKURAR kýr til sölu. Uppl. í sima 5651. (908 FERMINGARFÖT til sölu. Uppl. í síma 4746. (901 TIL SÖLU ný kápa, meS- alstærS, einnig lítiS notaðir götuskór nr. 38. .MiSalaust. Bergþórugötu 53, kjallara, eftir kl. 8. (897 ÓDÝR barnavagn til sölu í EskihlíS D. Sími 2733.(895 TVEIR armstólar til sýn- is og sölu á Hverfisgötu 58. ;(894 LJÓSPRENTUNARTÆKI til sölu. HandíSaskólinn. Skrifstofutími kl. 5—7 síðd. ______________ . ' (854 HARMONIKUR. — Viö kaupum litlar og stórar har- monikur. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. TÆKIFÆRISGJAFIR. I miklu úrvali án skömmtun- arseðla. Verzl. Rin. Njáls- götu 23.(491 KAUPUM og seljum not- uB húsgögn og lítiS slitin jakkaföt. Sótt heim. Staö- greiösla. Sími 5691. Forn- verzlun. Grettisgötu 45. (271 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg n. — Sinn 6922. (588 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. — Sækjum. — Sækum i Hafnaríjörö einu sinni i viku. (3*5° OTTOMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi. — Húsgagnavinnustofan, Mjó- stræti 10. Sími 3897. (189 TIL SÖLU næstu daga nokkrir pokar af úrvals gul- rófum, 40 kíló í pokanum. Verzlunin Fossvogur. Simi 75°5-(793 FERMINGARKJÓLL til sölu. Ranargötu 9, neSstu hæö. (876 GRÍMA, þjóSsagnahefti nr. 16 óskast. Hátt verS. — Uppl. í síma 1897. (878 LYFJABÚÐIN Iðunn kaupir glös og ameríska bjórpela dag hvern fyrir há- öegi.(879 VANDAÐ útvarpstæki (Philips) til sölu. Sími 7465. (882 VIL KAUPA GASELDA VÉL, litiS notaSa og vel út- lítandi. Uppl. á Eiríksgötu _J3- Simi 4035,___(883 NÝ FÖT til sölu. Háteigs- veg 13, vesturenda, niðri. •— __________________(885 NÝLEGUR 4—6 manna fólksbíll óskast til kaups. •—■ Verötilboð ásamt uppl. send- ist afgr. blaðsins fyrir rhánu- dagskvöld, merkt: „Nýlegur fólksbíll“.___________(886 HÚSGÖGN. Fyrsta flokks íslenzk, ljós borðstofuhús- gögn til sölu. Uppl. Viðimel 21, III. hæð til vinstri. (839 SVÖRT vetrarkápa, lítið númer til sölu, miSalaust. — Uppl. i sima 4899. (888 — ----------------—■» —L STOFUSKÁPUR, stofu- borS, klæöaskápur, barna- rúm, sófi og alklæSi á 2 stóla, til sölu á Leifsgötu 24, uppi. Til sýnis frá kl. 6—8 í kvöld og næstu kvöld. (904

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.