Vísir


Vísir - 24.10.1947, Qupperneq 8

Vísir - 24.10.1947, Qupperneq 8
Píæturvörður: LyfjabúWn Iðunn. —r Sfmi 7911. Næturlæknlr: Sfmi 5030. — Föstudaginn 24. október 1947 Xeienður eru beðnir að athuga að smáaugl ý s- ingar eru á 6. síðu. — Nf sparnaðaráform brezku síjornarinsiar tilkynnt. Fjórir nýir lögreglu- bslar teknir í notkun. TeSstöðvar verða settar í bílana. ^msar nýjar ráðstaíanir eru áformaðar í Bret- landi til viðreisnar efna- hagsástandinu í landinu. Sir Stafford Cripps, sem nýlega liefir verið gerður nokkurskonar 'einvafdur á sviðkfjárniála og framleiðslu mála í Breifandi, tilkgnnli nýjar takmarkanir á eyðslu alménnings og strangari skömmtun á ýmsum sviðum. Skömmtunin. Meðal þess er Sir Stafford Cripps skýrði frá í ræðu sinni í gær, var strangari skömmtun á sykri. Auk þess sagði liann að dregið yrði úr liúsabyggingum í ífretíandi til þess að sjiara Innflutning. Skortur er mikill í Bretlandi á allskonar byggingum, bæði til íbúðar og einnig verk- smiðjur, svo líklegt er að þessi takmörkun mæti mik- ilíi gagnrýni landsmanna. Innflutningui'inn. Sif Stafford skýrði frá því, að allur innflutningur frá dollárasvæðinu jTrði tak- markaður og revnt heldur að gcra þau innkaup, sem nauðsynleg væru, frá sam- veldislöndunum. Sagði hann að gengið hefði verið ; eins langt og Bretum væfi níögu- legt að afnema innflutnings ' í ‘ Sá stóra síldartorfu. Síldarbátarnir frá Akranesi Iögðu net sín á miðunum við Skaga í gær og voru að draga í morgun, er blaðið talaði við Akranes. Einn bátur lét reka þar í gær og félck um 25 tunnur. Þrír bátar voru í Kollafirði, en fengu Iítinn afla, frá 1—15 tunnur á bát. Á leiðinni til Akraness sá einn af þessum bátum gríðarlega störa síld- artorfu vaða. En vegpa þess, að veður hafði þá versnað og báturinn eklci með heppileg veiðai’færi, gátu skipvérjar ekkeí’t aðhafst. Yifðist sem sildin sé kom- in í flóann, þar sem torfur liafa sést váða bingað og þangað síðustu daga, Bátafnir höfðu ekkert sam- band við land í morgun, svo að ekki er vitað um afla þeirra. liöft í Bretlandi fyrir beiðni Bandaríkjanna, en Bretar gætu ekki lengur staðist lcaup á dollarasvæðinu. Vinnuaflsskortur. Framleiðsla Breta fer hægt vaxandi vegna vinnuafls- skortsins og ástandið verð- ur ekki betra, er allir þýzku striðsfangarnir verða sendir lieim. Nauðsyn er á því að fá erlent vinnuafl og þá lielzt Pólverja til þess að koma tii Bretlands. Kolaframleiðsl- una þarf að auka, en kolin eru gulls igildi fyrir brezku þjóðina. Sir Stafford var á- nægður með stálframleiðsl- una og sagði að hún liefði verið kraftaverk. 26 láfa 'Isíið og 100 sær- asf, er 2 lestir rekasf á. í morgun rákust tvær iarþegalesíir á skammt frá London og fórust 26 farþegar og 100 særðust al- varlega svo flytja varð þá í sjúkrahús. Sl.vs þetta átti sér stað fyrir sunnan London, en önnur lestin var að koma frá Epsom, en hin frá Croydonvellinum. Niða þoka var er lestirnar rák- ust saman. Tveir fyrstu vagnarnir í hvorri lest gjöreyðilögðust við á- reksturinn. Skömmu eftir að lest- irnar rákust á varð fólk, er bjó þar í grennd vart slyss- Ens og kom það fyrst á vettvang. Fólkið, sem særðist, var flutt í sjúkra- hús nálægt slyssíaðnum. Mag'nús Friorikssön frá Stafafell íést í Stykkishólmi í gærkvöldi, rúmlega 85 ára að aldri. Magnús var um langan tima formaður og fram- kvæmdastjóri Búnáðarsam- bands Dala- og Snæfellsnes, en nú um síðiistu ár befir hann verið brepþstjóri í Stykkishólmshreppi. Þessa merka bændahöfðingja mun vei’ða, nánar getið i blaðinu síðar. Þetta er Joe Walcott, sem ætlar að berjast við Joe Louis í hnefaleik í næsta mánuði. Hann er 32 ára og 6 barna faðir. Barizt verður í 10 lot- um, en ekki um heimsmeist- aratitilinn. Oíiiiuæfingar U.M.F.R. að hefjast. Ungmennafélag Reykja- víkur mun einkum í vetur æfa íslenzka glímu, og frjáls- ar íþróttir. Æft verður í fimleikasal Menntaskólans og byrjuðp glímuæfingar í gær ld, 8, en frjálsar iþróttir kl. 9. Félagið befir áðúr lagt stund á glímu með þeim ár- angiú, að flokkur glímu- manna fór til Noregs í júni s. 1. og sýndi í Vestur-Noregi á íiokkrum stöðum. Glímu- kénnari félagsins er hinn góðkunni glímukappi Lárus Salómonsson, og var hann glíinustjöri flokksins í för- inni til Noregs í vor. Félagið á nú nokkra unga frjálsiþróttanienn sem eru að byrja innanhússæfingar um þessar mundir. Þá er einnig ætlun félagsins að æfa fleiri íþróttir í húsi í. B. R. Um miðnætti kviknaði í íbúðarbragga við Háteigs- veg hér í Reykjavík. í bragganum bjuggu hjón með tvö img börn og tveir bræður. Þetta fólk missti al- eigu sina í eldsvoðanum, þar sem engu var bjargað úr bragganum. Hjónin voi’u eldci heima, er eldurinn kom upp, en hinsvegar voru bræðurnir beinia og vöknuðu þeir við niikinn reyk i lierbergi sínu. Þeini tókst að koinast út úr bragganum, fáldæddir. Börn- um bjónanna bafði verið Iconiið fyrir, svo að þau voru elcki beinia er eídui’inn kom upp. I^ögreglan í Reykjavík hef- ir nú fengið til landsins fjóra nýja lögreglubíla, er teknir verða í notkun inn- an skamms. Samlcvæmt upplýsingum, sem lögreglustjóri hefir lát- ið Vísi í té, eru bílarnir af Dodge-gerð og yfirbyggðir vestur í Ameríku sem lög- reglubílar. Þeir eru mjög sterlcir, en héldur styttri en lögreglubílar þeir, sem fyrir eru. I bílunum er ýmis konar ú tbúnaður, sem lögreglan þarf að hafa við hendina í störf uiii sínum, svo sem sjúkrabörur og ýmis konar tælci og áhöld. Þá eru i þeim breiðir belckir, sem ætlað er að nota í slysatilfellum. Seinna verða settar tal- Leiguskipum E.l. fækkar. Eimskipaf élag íslands hef- ir nú aðeins sex skip á leigu, að því er Eggert Briem, full- trúi félagsins tjáði Visi í gær. Innan skamms munu tvö af þessum sex skipum liætta siglingum á vegum félagsins, en það eru Skogholt og Resistance. Hið síðarnefnda er væntanlegt til Hull næstu daga og verður því þá skil- að, svo að raunverulega eru það ekki nema fimm erlend leiguskip, sem sigla á vegum félagsins. Skipin, sem ennþá sigla fyrir það, eru True Knot, Salmon Knot, Lyngaa og Horsa. Sökum þess hve allir fiutn- ingar liafa minnkað milli Is- lands og annarra landa, svo og af gj aldeyrisörðugleikum, er algjörlega óvíst hve lengi slcip þessi sigla í þágu fs- lcndinga. Á í vök að verjast. Höfðaborg, í gær. (U.P.). Auðkýfingurinn John Willi- ams afþakkar á mánuði hverjum hundruð bónorða. Maður þessi er eigandi demantanámu, sem gefið Iiefir af sér 10 millj. punda síðan 1939. Vilja konur óðar fá baim fyrir manu og bjóð- ast til að giftast honum, en baun befir staðízt alTar freist- ingar enn. stöðvar í bifreiðamar. Tælc- in eru komiu til landsins, en verða ekki tekin í notkun strax, vegna þess að enn vantar mastur, svo að stöðin nái að senda lengra. Þrátt fyrir þessa nýju bíla eykst bifreiðakostur lögregl- unnar ekkert, því þeir koma í stað gamalla bifreiða, sem eru úr sér gengnar og verða teknar úr notkun. Aftur á móti verður notkun bifreið- anna skipulögð betur en áð- ur, enda auðveldara að koma því við þegar talstöðvar eru komnar í bílana. Með þessu verður og auðveldara að aulca lögreglueftirlit í nýju hverf- unum, eins og Kleppsholtinu, Hlíðahverfunum og Skjólun- um, enda gerist þess brýn þörf. Þess má og geta, að nýlega hefir. lögreglan fengið skýli fyrir bílakost siun, svo að nú þurfa bifreiðarnar eklci lengur að vera úti, þeg'ar þær eru ekki í notkun. Að lokum gat lögreglu- stjóri þess, að lögregluliðið væri of fámennt í bænum, en ennþá hefir engin ákvörð- un verið tekiu um aukningu þess. Truman heldur ræðu í kvöld. Aukaþsng Bandaríkjanna kemur saman 17. nóvember. Truman forseti Banda- ríkjanna lieldur ræðu í kvöld klukkan 10 eftir band- arískum tíma og skýrir frá þeim verkefnum, sem liggja fgrir aukaþingi því sem kall- að hefir verið saman. Það var tilkynnt í gær í Bandaríkjunum, að aulca- þing Bandaríkj aþings lcæmi sainan 17. nóvember n.k'. Höfuðverlcefni þingsins verður að ganga frá fram- lagi Bandai’ílcjanna til nauð- staddra Evrópurílcja. Tru- man forseti sat fund með leiðtogum beggja flokka áð- ur en hann tók þá álcvörð- un að lcalla saman auka- þingið: Á aukaþinginu verð- ur einnig rætt um hina sí- vaxandi dýrtíð í Bandarílcj- ttimm.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.